Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. febrúar 1953 l 1 dag er föstudagur 27. febr. ^ 58. dagur ársins. Guðseigiðland ber nafn með rentu Við ættum kannski að liafa það eins og þeir í Guðseiginlandi? I»ar hefur lengi verið dræm kirkjusókn ekki síður en hér; og tekur það vissa aðila þar þeim mun sárara en okkur sem þeir leggja meira upp úr sannri guðstrú en við, sbr. Foster Dull- es í Morgunblaðinu um daginn. Það hefur lengi verið almenn skoðun þar vestra að þeir erfið- leikar sem í því felast að ganga milli bíls og kirkju torvelduðu ýmsu trúuðu fólki mjög kirkju- sókn. Það lá því hendi næst að spyrja þess hvernig hægt væri a2 messa yfir fólki án þess það færi úr bílunum. í Boston byrj- uðu þeir að Ieysa þennan vanda í fyrrahaust. Og hann var raun- ar auðleystur. Það var ekki ann- að en eignast umráð yfir dálítið rúmgóðu opnu svæði, þar sem bílar mættu leggjast, og auglýsa þar útimessu. Þetta var gert, settir upp hátalarar, búið til einskonar altari, komið fyrir bekkjum handa söngfólki, síðan óku bíleigendur inn á svæðið réttstundis, lögðu bílunum eftir fyrirmælum lögregluþjóns, höll- uðu sér aftur á bak í sætunum — og messan gat byrjað. Sér- stakir kirkjuþjónar útbýttu sálmatextum, og eftir skamman tíma var það einnig tekið til ráðs að útbýta ræðutextanum líka. Það hafði sem sé komið í ljós að menn höfðu nokkra til- hneigingu til að fara úr kirkj- unni áður en messunni Iauk, þannig al nú þurfa menn ekki annað en vitja sinnar messu á staðinn, þurfa ekki að staldra við nema svo sem andartak. Þetta fyrirkomulag hefur aflað sér töluverðra vinsælda þennan stutta tíma, og má búast við að það nái mikilli útbreiðslu áður en varir. GENGISSKBÁNING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyliini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Þorskurinn þinn, því í andskotan- um leystirðu ekki landfestinaj!! Hækkunargjöldin. iSöfnun hækkaðra áskriftar- 'gjalda að Þjóðviljanum er í full- 'um gangi. Þeir áskrifendur sem vilj-a styðja Waðið með 10 kr. aukagj aldi á mánuði eru vin- samlegast beðnir’ að tilkynna það í síma 7500. í fyrradag hitti ég konu á gangi í Bankastræti. Hún sagði við mig: Mikið skrifar hann Jónas indælt um bless- uð börnin. — Þessi kona hafði lesið síðasta hefti Landnem- ans. ÆFM Farið verður í skálann um helg- ina. Hafið samband við skrifstof- una og tilkynriið. þátttöku ykkar þar. Nánar auglýst á morgun. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 91:0 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Islenzkukennsla. 18:00 Þýzku kennsla. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Frönskukennsla. 19:00 Tónleikar. 19:20 Dagiegt mál. 19:25 Tón- leikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaká: a) Guðni Jónsson skólastjóri flytur frásögu- þátt: Frá Jóni ríka í Móhúsum. b) Útvarpskórinn syngur; Hóbert A. Ottósson stjórnar íph). c) Guðmundur Thoroddsen prófessor flytur ferðaþátt: Úr Arnarfirði. d) Magnús Gíslason bóndi á Vögium les frurrjort kvœði og ferskeytlur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusálmur (23.) 22:20 „Maður- inn í brúnu fötunum". 22:45 Dans og dægurlög: Jo Stafford syngur (pi.)' 'tií k). 23:ia" '* ■ Áskriftáísími Laiidnemans er 7510. 324140 I gær söfnuðust 14314 krónur í Holliandssöfnuninni. Hafa þá alls u safnazt 324.140 kr. og fer nú sö'fnúninni að Ijúká "hvað úr 'hverju. í uppihæðinni sem safn- ■aðist í igær voru 9289 kr. frá Bauðakrossdeildinni á Sauðár- króki, og 1000 kr. frá Karlakór Kjósverja. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á « Akureyri ung- frú Heiðbjört Björnsdóttir, símamær, og Tryggvi Gunnars- son, skipstijóri. Heimili þeirra verður að Fjólugötu 16 Akureyri. Þjóðviljinn inn á hvert heimili! ''iiféf'" Tíminn skýrir frá því í gær að náðst hafi nokkur mark- aður fyrir íslenzk- ar rækjur vestra, Þetta þykja oss að vísu ekki trúleg tíðindi; en ef satt reynist þá mun nafna vor- um utanríkisráðherranum ekki veriða skotaskuld úr því að baima framleiðslu þessarar vöru. Skemmtun Víkings Fr.á því Iþróttasíða Þjóðvijans sagði frá lamaða íþróttamanninum hafa ýmsir aðilar gengizt fyrir fjársöfriun til hans. Á föstudaginn var efndi t.d. Víkingur til skemmtunar til ágóða fyrir pilt- inn. Var þar margt til skemmtun- ar, svo sem kvikmyndasýning. Sungnir voru glúntar, þvínæst ein- söngur. Þá var útvarpsþáttur svo- nefndur, og var þar innifalið kvartettsöngúr, píanóleikur, ræða fyrir minni kvenna, eftirhermur osfrv. Þá var hleypt af stokkun- uni skyndiþa.ppdrætti á, skemmt- uninni. og. seldust allir miðarnir á skömmum tíma. Síðan var dans. Fór skemmtunin hið hezta fram, og „voru menn áhugasamir um að, gera ágóðann sém mestan", ejns og. segir í frétt frá félaginu. Áskrifendasöfnunin. Elmskip: Brúarfoss er í Reykjavík, Detti- Við þurfum 500 nýja áskrifend- foss er 4 íeið til Reykjavíkui: frá ur að Þjóðviljanum og 500 10 New York. Goðafoss er í Rvik. kr. aukagjöld á mánuði til þess Gullfoss er að koma til Reykja- víkur núna í morgun. Lagarfosa að tryggja áframhaldandi út- 'gáfu 12 síðna blaðs. Lesendur blaðsins aithugi .að það er á þeirra valdi að tryggj.a þetta hvort tveggja. Útvegið því nýja kaupendur að . Þjóðyiljanum tilkynnið þá í -síma 7500. Útbreiðið Þjóðviljann! Viimlngar I dxætti KE skyndihapp Eftirtaldir vinningar komu i skyndihappdrætti KR: 1 Brúða með hátalara . 2 Brúða 3 Járnbraut 4 Brúða með hátalara 5 Brúða 6 Brunabíll. 7 Brúða með hátaiara 8 Brúða 9 Traktor með kerru 10 Brúða með hátalara 11 Brúða 12 Brunabíll 13 Brúða með hátalara 14 Brúða 15 Strætisvágn, stærri 16 Brúða með háta'ara 17 fjrúöa 18 Flugvél 19 Brúða. með hátalara 20 Brúða 21 Skip 22 Brúða með hátalara 23 Brúða fór frá Reykjavík 23. til Antverp- en, Rotterdam og Hamborgar. Reykjafpss fór frá Akureyri í gær vestur með Norðurlandi. Selfoss er fyrir norðan land. Tröllafoss er í Reykjavík. og Bíkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðui- leið. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöld að austan úr hring- ferð. Herðubreið kom til Rvík- ur í gærkvöld að vestan og norðan. Þyrill er á Yestfjörðum á norðurleið. Helgi Helgason fer frá Rvík á morgun til Vestmanna- eyja. Sambandsskip Hvassafell losar kol á -Skaga- strönd. Arnarfell losar í Reykja- 11810 v;k jökulfell fór frá Isafirði 18. 20596 þm ^íj Kew York. upp Næturvarzla í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Lælsnavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Landneminn kostar 2 kr. í lausasölu. Þið ættuð að reyna eitt hefti. Fæst í næstu bóka- verzlun. 3782 úúrétt: 1 mannsnafn 7 helgidóm- 98820 Ur 8 sunS"la 9 espuð 11 stefna 12 verkfæri 14 árið 15 hró 17 9037 keyr’ 18 stíarna 20 skammar 217.78 Lúörétt: 1 digur 2 skýrir frá 3 11739 4 þýfi 5 ljúlka af 6 rölta 16326 verlc 13 rógur 15 sk.st. 16 4060 uml:,rot- 17 sagnmynd, forn 19 11313 tónn 27378 Vinninganna má vitja til Haralds Lausn á krossgátu nr. 18 Gíslasonar, e/o Víkingsprent, Lárétt; 1 ósómi 4 kk 5 ný 7 sal Garðastræti 17. 9 oft 10 eik 11 ólm 13 ss 15 n' 16 æskan Lóðrétt: 1 ók 2 óma 3 in 4 krosS 6 ýskur 7 stó 8 lem 12 lek 14 sæ 15 in Munið að áskriftarsími viljans er 7500. ' 4* -...u/iui :j*d'i / 4 24 Strætisvagn 25 Brúða með hátalara 26 Brúða 27 Vörubíll 28 Brúða með hátalara 29 Brúða 30 Strætisvagn Þjóð- 337. dagur. Pokinn var alþakinn slímugum vatnsp'önt- um og leir, og var mjög viðurstyggilegur á að horfa í daufu skyni kyndlanna. En samt voru ótal hendur tilbúnar að gripa til pokans. — Berið pokann á eftir mér, f.agði Júsúp sirjiður og gekk á undan með kyndil í_ hendinni. Pokinn var lagður undir tré ekki víðs fjarri. Júsúp risti hann var’ega sundur eftir endilöngu — en hann hrökk afturá- tak er hann sá andlit hins dána. Það var eins og augun ætluðu að springa út úr höfði hans. Aií veitingafriaður brá við hart og títt að sjá hvað úm værí að vera — en honum -’ór nákvæmlpga eins. Hamj settist á hækj- ur sínar, gaf frá sér geysilegt óp, féll því- næst alveg á bakið; og velti sér síðan á magann. Hvað hefyr komið fyrir? spurðu menn i hverri átt. Göngum nær, látum oss sjá. — Gullsjana kraup á kné, giátandi, og ætlaði að lúta yfir líkið — cn. einnig hún nrökk skelfd tii baka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.