Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJÍNN — FÖstudagur 27. febrúar 1953 -———1- Jóhann J. E. Kúlch/ Nokkrar athugasemdir við ný- útkomið nefndarálit um rétt- leysi Islendinga við Grænland Nýlega er útkomin á ríkiskostnað bók ein með * neðanskráðu heiti: „Alit nefndar er skipuð yar til rannsóknar á því, hvort Island muni eiga réttarkröfur til Grænlands“. Forsaga þessa máls er sú, að árið 1948 ákvað núverandi ut- anríkisráðherra, Bjarni. Bene- diktsson-, .að láta þi'iggja manna nefnd rannsa-ka fræðilegan rétt íslands til Grænl-ands. í nóvember s-ama ár voru eftirtaldir men.n skipaðir í nefndina: Gissur Bergsteinsson hæstaréttardóm ari, t ilnefndur af Hæstarétti, Ólafur Jóhannes- son prófessor, tilnefndur af 1-agadeild Háskóla ísl-ands, og Hans G. Andersen þjóðréttar- fraeðingur, tiinefndur af utan- .ríkisráðuneytin-u. Nefr'.darmenn allir höfðu þessar rannsóknir sem auk-a- störf. Og um tilhö-gunina segir svo orðrétt í bréfi Hans G. Andersen og Ólafs Jóhannes- sonar iti-1 utanríkisráðherra, dagsettu 10. -nóv. 1952: ,,Þegar við undirritaðir höfðum, ásamt: Gissuri Bergsteinssyni hæsta- tréttardómara, verið skipaði-r í mefnd til -að r-annsaka réfetar- kröfur íslands til Grænlands og neínda-rmenn höfðu kynnt sér að mokkru gögn málsins, varð .að samkomulagi, að einn inefndar-manna, Gissur Ber.g- steinsson •* -hæstaréttardóm-ari, •tæki að sér að semja .ritgerð um rnálið, og lauk han-n því verki í desem-ber 1951. Við höfum síðan borið rit- gerðin-a s.aman við .rannsóknir okk.ar á málinu cg er-um við s-amrr.ála þeim efnisniðu-rstöð- um hennar, að ekki sé fyrir hendi nægilegur grundvöll-ur fyrir réttark-röfum af -hálfu ís- lendinga til Grænlands. Er -nefndin því sammála um svar við spurnin-gu þeirri, sem fy.rir hana var lögð.“ Það virðist ver-a harla ein- •kennfleg fræðimennska se-m hér er leidd til öndvegis, og á þó að leysa það hlutverk af hönd- um að skera úr, hvort Island h.afi ráttarkröfur til Græn- lands. Nefndarmenn sem allir virðast yfirhlaðnir störf-um áð- ur leysa verkefnið af höndum í hjáverk-um á fá-um misserum. Og ríkisstjórnin, er lætur fram kvæma þess-a rannsókn á þenn- an veg, henni er vel kunnugt að Jón Dúasoin dr. jur. heíur varið heilu ævisíarfi í að rann- •saka þetta sama efni og kom- :izt að þeirri niðurstöðu. að ís- lendin-gar eigi tilk-all til G.ræn- Jands. Þess skal þá einnig get- ið, að sjálft Alþingi hefur styrkt útgáfu á verkum Jó.ns Dúason- ar er fja-lla um rétt íslendinga til Grænlands, og ekki nóg með það, beldur hef-ur Alþingí einn- ig veitt fjárhæð til þess -að niðurstöður (og fræðileg rök) dr. Jóns yrðu gefnar út á ensku. Áiítsgérð -nefndar þeir-r.ar er Bjarni Benediktsson skipaði vi.rðist því e.Lga að vera eins (kon-ar yfirmat á verkum Jóns Dúasonar og niðurstöðum þeirra. Það hefði því frá mín- um bæjardyrum séð verið æskilegt -að til þessarar ran-n- sóknar hefði verið betur vand- að en raun 'ber vitni. Það er ekki svo -að skilja að í nefnd- .arálitin-u sé -ekki komið tals- vert viða við, þó heimildir séu -en.gan ve-ginn tæmandi. Hi.ns vegar hef-ur maður það fljótt á tilfinningunni að áliti þessu sé ætlað það verk að afs-ann-a rétt íslendinga til Grænlands, en ekki hið gagnstæða. Enda virðist mér það koma skýr.t fr-am í -síðar.i hluta álits.ins, þar :sem birtir eru'kaflar úr niður- stöðun. iHaagdómstólsins frá 1931 í deilu Dana og Norð- manna, -að sá dómur fyrst og fremst rnarki fy-rirfram -af- stöðu nefndarmanna eða þess er álitið semur, o,g því v-erði rök þau sem á veginum v-erða og styðja mál íslands, í ge-gn- um rannsókn -efnisins, að víkja fyrir hinum .gefn-u niðurstöðum dómsins. Og þó er það taJsvert óskylt mál sem Haagdómurinn fjallar um í deilu Norðm-ann-a og Dana 1931. í stuttri blaða- .grein er engdn veginn haegt að gera þessu áliti þau skil sem vert væri. En égimun þó drepa á nokkur atriði, flest úr álitinu sjálfu, sem fleiri íslendingar en Jón Dúason dr. jur. munu telja að styrki málstað íslands, þeg- ar um það er að ræða hvort ís-lendingar hafi haft í önd- verðu lögsögn og yfirráð’ á Grænlandi. Þegar höfundur álitsgerðarirn .ar hefur dregið ,upp yfirlht yfir stjórnskipun hinna fornu ger- mönsku þjóðfélaga, lýst stjóm- skipun á Norðurlöndum og Is- la-ndi, ásamt víkin-garíki, þá snýr han.n. sér að landnámi Grænlands. Teku-r upp nokkrar giefsur úr Eiríks sög-u rauða, Grænlendingaþætti og Græn- lendinga sögu, þjóðféiagsskipun grænlenzku byggðanna, þingi, löggjöf og ilögsögn. Að síðustu dre-gur svo höfundur eftirfar- -andi ályktun: „Það virðist vera augljóst mál, að sönnun fyrir því, að byiggðimar í Grænlandi hafi verið hlutí hins forna ís- lenzk-a lýðríkis, ver.ður ekki sótt í þser heimildír, sem'nú hafa nefndar verið. Er þá kom- ið að þei.rri heimild, sem mestu máli skiptir, en það eru hin fornu .lög Is.lendinga.“ Áður en lemgr.a er haldið þá vil ég igerfca þess, að á bls. 34 not-ar höfundur heitið Kap Far- vel í stað hi.ns forna • fagr-a orðs Hvarf á Grænlandi. Það má máske segja að þetta skipti ekki máli, en leiðinie-gt þykir mér þó að þett-a sk-uli ko-ma fyrir í bók sem á að v-era fræðirit og að standa þrír sér- fræðingar frá æðstu mennta- 'og valdastofnunum hins íslenzka þjóðfélags. Eg er sammála höfundinum í því, að Eiríkur rauði hafi verið íslenzkur þegn, sýkn að lögum er hann gerðist for-gön'gu m-aður um landnám á Græn- landi. Ennfremur vil ég vekja eftirtekt á þeirri staðreynd, að þetta .landnám hófsit með því að sitór floti, er taldi tufctugu og fimm hafskip, lagði út héðan frá Breiðafirði og Borgarfirði. Landr.ámsmennirnir eru því -allir úr hinum forna Vestfirð- ingafjórðungi. Þetta rennir svo stoðum lundir þá skoðun Jóns Dúasonar að íbúar Grænlands hafi verið taldir að svo miklu leyti sem 'hægt var vegna stað- hátta til Vestfirðin-gafjórðungs. Það getur engum blandazt hug- ur um, -sem les hina-r fáorðu heimildir, að á bak við land- námið standa viðtæk samtök valdamikilla manna í fjórð- ungnum. Það er ekki ólíklegt .að mál þetta hafi verið rætt á vorþingi áður en af stað var haldið. Tuttu-gu og fimm haf- skip le-ggj-a itil hafs ú.r einum ein-asta fjórðungi iandsins, þetta sýnir, að bak við land- námið er mikið vald o-g mikil geta. Efalaust hefur orðið að safna þessum flota víða að. Skipafjöldinn gefur ótvírætt til kynna,. jaS—aÖ baki hinu nýja -landnámi standa goðorðsmenn^_ .og höfðingjar, í það minnsta í öllum Vestf-Lrðing-afjórðungi. Einmitt þetta, hverniig stofn- -að hefur verið t'il Jandnámsins á Gra-nl-an.di, styður þá skoðun að Græhland h-afi verið frá upp hafi býggðar sinn.ar hluti úr hinu íslenzka lýðníki. Þingstað- ur Grænlendinga voru Garðar í Ei.narsfirði, en þess e-r hver.gi getið í heimildum, að þingið þar hafi verið annað en dóm- þing. Til þess að sanna að í 'gildi hafi verið önnur lög í Græn- ilandi -en á Islandi, þá vitnar höfundur álitsins í atburði, sem getið e-r í Grænlendingaþaétti, en ég fæ ekki séð -að tilvitnan- irnar s-anni það sem þeim er ætlað, heldur miklu fremur hið -gagnstæða. Málsatvikum er lýst þannig í Grænlendingaþaétti, .að Aust- maður, Arnbjörn að nafni, lendi ir skipi ,s£n,u í óbyggðum Græn- 4 la-nds og hann ásamt .allri skips höfninni lætur lífið 'af bjargar- skorti. Síðar finnur 'Sigu.rður Njálsson, sæ.garpur mikill, grænlenzkur, þá félaga. Eigum þessara látnu .ma-nna skipta þeir síðan með sér biskupinn í Görð um og Sigurður ásamt skips- höfn þ-annig: Bisk'upinn tekur skipið, sem er gersemi mikil, í sinn hlut, en Sigurður og fé- lagar hans itaka lausa -aura. Systu-rsonur Arnbjarnar, er össur hét, spurði þessi tíðindi til Nor-egs, og fer því á skipi sinu til Grænlands að taka arf. Biskup vildi ekki íáta af hönd- um arfinn, og gef ég nú höf- Hverjir íá ao íara til USA? — Maturinn á Miðgarði — íslenzkir danslagatextar A. B. SKRIFAR: „Um . þessar „ÍSLENDING-UR hefur beðið mundir hef-ur Karlakór Reykja- víkur efnt til happdrættis, þar sem í boði eru ýmsir glæsileg- ir vi-nningar. Efstur á lista vinn inganna er sá, sem býður hin- um heppna flugfar til New Yorkjborgar og heim -aftur eft- ir nokkra dvöl vestra. Er ekki amalegt að hugsa til -slíks vin.n- ings. En mér er spurn: mundi nokkuð þýða fyrir mig o-g rnína líka að hljóta þetta happ? Þ-annig er mál með vexti, -að ég er -anzi smeykur um, að „ó- iamerískar“ nefndir og allskon- ar ef'tirlitsmenn Banda-ríkjanna beggja- megin hafs mynd.u aldr- ei hleypa mér þar inn fyri-r landamærin. Nú -er ekki svo að skilja, -að ég hafi gert neitt af mér, sem Bandaríkjamenn hefðu ástæðu til að lít-a mig horna'Uig-a fyrir, og því síður hef ég ætlað mér að stofn-a til byltin-gar gegn ríkisstjórn lands ins eða prédika nokkuð fy-rir þeim, — en það er nú einusinni þannig, að ég mun vera talinn vinstrisinnaður sósíalisti. Og það er vís-t nóg. Sem sagt, ef ég fæ haesta vinninginn í happ- drætti Karlakórs Reykjavík-ur, þá er mér víst alveg óhætt að selja hann hæstbjóðanda og gefa iupp alla von um að kom- ast nokkru sinni til Ameríku. Þó sagði mér einn kunningi minn um daginn, að rey.nandi væri fyrir mig -að ganga í Heimdall!“ undi Grænlendingaþáttar orð- ið: „Um vári’t bjó Össurr mál til þings Grænlend.inga, ok var þat þing í Görðum. Kom þar biskup ok Einarr Sokkason ok höfðu þeir fjölmenni •mfkiti- Össurr -kom þar ok þeir skip- verjar hans. Ok er dómur var isettur, þá ,gekk Ein-arr at dómi með fjölmenn.i og kveðst ætla at þei-m mundi erfifct at eiga við útlenda menn í Nóregi, ef svá skyidi þar. (Ath. Einar Sokkason var á- byngur fyrir fjárhag biskups- stólsins)'. „Viljum vér þau lög haf-a, er hér ganga,“ sa-gði Einarr. Ok er dómurinn fór út, náðu Aust- menn eigi málum fram at koma ok stukk-u frá.“ Eins og allir sjá sem lesa, þá er hér ekki verið að dæma arf- inn af Össuri með -rétfeum lög- um, heldur er beinlmis með ofbeldi verið að hindra að Öss- urr næði -arfinum að -lögum. Það skiptir ekki mál þó bislc- up haíi áður sagt við Ösurr, að hann hafi tekið féð ’ feil biskupsstólsins að grænlenzk- um lögum. Vér þekkjum hlið- s-tæða atburði úr’ okkar, eigin kirkjusögu til forna, þar sem á.gengi.r bis-kupar fóru út fyrir hinn lagalega rétt. Höfundur Grænlendiragaþátt- ar lætúr írásö'gnina frá dómin- um sjálfum ^fekýra rás atburð- anna. Síðar, þegar Einar hefur drepið Ösurr og Austmenn, safnað liði til fulltmgis í Vestri- Framhald á 11. síðu. Póstinn fyrir eftirfarandi línur: „Ég er -einn -af þeim, sem stundum hef komið á Miðgarð, hina vinsælu veiting-astofu á Þó-rsgötu 1. Oft hafa liðið svo vikur, að ég hef ekki sótt neitt annað veitin-gahús. Yfirleitt er ég mjög ánægður með þann st-að, og sama segja þeir k-unn- in-gj-ar mínir, sean ko-ma þangað að staðaldri. Þó er eitt .atriði, ekki :svo veig-a-lítið, sem óg vil ,að taki br-eytinigum. Það er varðandi m-atinn. Að vísu er maturinn ekki slæmur, en hann -er mjög tilbreytingarl-aus. Og svo er það annað, að það vant- ar íslenzkan m-at þar. Ég legg til, að hafit verði þar k-alt borð með íslenzkum mat, ef hægt er að koma því við. Það myndi auka vinsældir veiting.ahússms, o,g ég held þetta sé hægt, ef viljin-n er fyrir hendi. Þetta er tillaga mán, sem ég v-on-a að tekin verði til athugunar. í fullri vinsemd. — íslendin-gur.“ ★ SVO HEFUR mér borizt í ti-1- efni -at umræðum Póstsins um f,ram1.íð íslenzkrar turagu, .all- 1-angt skammar-bréf frá „Víg- þóri“. þar sem hann skamm-ar ■allt og alla fyrir það -að eiga sök á þeirri hættu, sem tun-g-a vor sé komin í. Bréf hans -er of iangt til að birt-ast í heild, en hér er það sem hann telur sig hafa að se-gia við skáldin í 1-andinu: „..... En eitt af því hættulegasta, sem fyrir getur komið, er það, að börn og ung- lin-g.ar, já, fuilo-rðni.r lika, taki almennit upp þ-ann sið áfe syngja við erlenda danssöngva illa þýdda texta og afkáralega frumor.ta, sem misbjóða bæði tungu og skáldskap, já, beinlín- is öllum mannleigum tilfinning- um, nem-a menn séu þeim mun sljóari fyrir því hvað þeir heyr-a og f-ara með. (Og þetta næsta undirstrikar bréfritarinn itvívegis:) Það -er heilög sky-lda islenzkra skálda að ger-a sitt til þess, -að almen-ningu-r Lafi allt-af nó-g af góðum, fallegum o,g rétt ortum danslagatextum, því þetta er ekki neitt smámál eða grin, s-em á ferði-nni er. Ekkert gott skáld má telja það fyrir neðan virðingu sína að yrkja góða danslagatexta hanöa æskulýðnum, á þeim timum, þegar allskonar ómenning ger- ir hættule-ga innrás í landið og þjarmar fast að tungunni og öðrum helg'Um erfðum okk-nr. Nýleg-i v-ar .minnzt í útvarpinu á hina hættuiegu •starfsemi ís- lenzkra danslagahöfunda, sem ekki virðast vita hvað þeir eru að fara, m-argir hverjir, ekki muna eða vilia mun-a íslenzk- a-r bragregiur, hnoð-a bara ein- -hverju saman, sem dæguri-aga sönigv-ararnir leggja sig síðan niður við nð bera að eyrum sáklausra hlustenda, fyrir 1 'bor-gun, bæði í útvarpinu um helg-ar og á hverri dansskemmt- uninni eftir aðra.....“ Ég þaklta fyri-r bréfi-n, ekki hvað sízt þér, Ví-gþór. Vonandi, að skáldin taki s’ína sneið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.