Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 11
I'östudagur 27. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (H Framhald af 4. síðu. 'byggð, þá kom vígsmálið til þin'gs. Frá því segir svo í Grænl endingaþætti: „Kaupmeinn ,gengu at dómi ok hafði Ketill mál frammi á hönd Einari. í>á mæilti Einarr: „Þat mun víða spyrjast, ef þeir bera oss hér mál'um-“ — ok gekk at dóminum ok nleypir upp, ok fengu þeir ekki haldit.“ Eins og .allir sjá, þá er hér einnig verið að hindra að rétt lög nái fram að ganga. Þegar maður svo les niður- stöðu þá sem höfundur álitsins dregur :af þessum atburðum og málaferlunium út af þeim, þá hlýtur hver maður að verða orðiaui af undrun. Og igef ég nú höfundi álitsins orðið: „í Grænlendingaþætti virðist samkvsemt því, er nú hefur verið rakið, hafa verið gert xáð fyrir sérstakri grænlen2kri lögskipan. Meðferðin á dánar- fé því, sem fannst með líkum þeirra Arnbjarnar, er önnur en ge.rt er ráð fyrir í íslenzkum lögum “ Hverniig er hægt a,ð draga svona ályktanir? Eg sé ekki að til þess sé önnur leið en sú, að höfundiur tekur meira mark á orðum Arnaldar biskups og Sigurðar Njálssonar, þar sem þeir .segjast fara að grænlenzk- um lögum við upptöku fjárins, heldur en lýsingu höfundar Grænlendingaþáttar ,af sjálfum 'atb'urðunium á dómþinginu í Görðum. Laat ég svo útrætt um þetta. atriði. Höfundur álitsins vill gera úr ' SkáldMfeliga, lögsögumann á Grænlandi, og sækir þaiu fræ.ði í forna rímu, þar sem segir: Lýðurinn gaf honum lögmanns stét't, landsins skipar hann öllum rétt. Ýtum þótti engi nær jafnvel, ver-a til þess fær. f Skáld-iHelga sögu segir svo um þetta mál: „Tóku þá Græn lendingar Skáld-Hel'ga fyrir lög- mann sinn.“ En orðið lögmað- ur þýddi í fonnri merkingu s-ama og lögfróður, sá sem kunni ilögin. og var fær um ,að skýra þau. Dæmið af Skáld-Helga, ein- mitt þetta, -að hann var gerður að lögmanni, þ. e. lögskýrainda á Grænlandi, ekki mjög löngu eftir -að hann fluttist þangað frá íslandi, rennir einni stoð- Framhald af 5. síðu Fellur Petersen? Foringi iróittæka flokksins, Bertel Dahigaard, hefur einnig gagnrýnt landvamarráðherrann veign-a þessa máls. — Það sýnir bez-t hve lalmenn óánægja ríkir í Danmörku vagna .lengingu her- skyldunnar, ,að sósíaldemókrat- ■ar, sem mestan þátt eiga í sam- þykkt ihennar, skuli nota tæki- færið nú, þegar fcosningar eru skammit undan í landinu, til að koma fram sem andstæðingar istjórnarinniar í þessu' máli. Ekki er ósennilegt, að þeii' hamri svb á þessu máli, að landvamarráð- herrann, ®em aldrei hefur verið öruggur í sæti sínu, neyðist til að-segja af sér. inni ennþá undir þá skoðun, að íslenzk lög hafi gilt á Græn- landi. Þegar honum er sýnd þessi virðing, þá eru þar marg- ir heimafæddir höfðin'gjar, sem áttu <að vita betri skil á græn- lenzkum lögum, ef þau voru önnur en hér á landi. En Skáld- Helgi átti að vita góð skil á íslenzkum lögum, uppfóstrað- ur í Borgarfirði hjá lögfróðu fólki, þess vegna er hann kos- inn. Framhald. Frámhald af 3. siðu. lýsingudeild Sameinuðu þjóð- anna í Neiw York, en þar verð- ur endanlega um það dæmt, hverjir verðlaunin skuli hljót.a. Dómnefndin.a skipa þeir Ólafiur Jóhannesson prófessor, Hans G. And'ersen þjóðréttarfræðingu'r oig Jón Magnússon fréttastjóri útvarpsins, og skiulu þátttaken.d- ur í keppninni senda einhverj- um þeirra 'ritgerðir sín.ar fyrir 15. ia,p.ril n. k. Ritgerð skal ekki vera lengri en 2500 orð. Skautamótið Framhald af 8. síðu. skrift. Harm byrjaði varlega og hann vissi hvað hann mátti bjóða sér, Hann var hrein og bein opinberun. Er hann fyrir alvöru tók að vinna vissi mað- ur hver meistarinn var. Það var ekki um að ræða stífni eða þreytu. Hér var það aðeins spurning um hve langt hann yrði á undan næsta manni.“ Á þessu móti og raunar á fleiri. mó.tum í vetur hefur kom- ið fram finnskur skautahlaup- ari, sem nú er einn með fljót- ustu mönnum í heiminum á 500 m. Hann er aðeins 19 ára og heitir Toivo Salonen. Hollendingarnir voru ekki eins góðir og gert hafði verið ráð fyrir. Þeir hafa keppt mjög mikið undanfarið og farnir að 'þreytast og mun það vera á- stæðan. Um mótið í heild segir eihn blaðamaðurinn: ,,Eg held, að þetta heimsmeistarámót muni hafa óendanlega mikla þýðingu fyrir vöxt og viðgang alþjóð- legra skautamála og skilning milli þjóðanna". ,(SSSSSSSS»SSS.SSSSSSS3»?£?íS3SgSSSSSSS2SS5SSiSSS jS Nökvavog 21, sími 80118 •§ o*o»o»o*o«o*o«o«o»o*o*o*o»o»o»o«c»o*o*o*o»o»o*g •c»o«o*c>«».o«'p»o«o»o«o*p»o»Goo**o»ooo®9»o«o®o»o*p« ooooo»o®ooo«o«o*ooo*ooo*oocoooooooooooo*ooo»o(*f •ooo©oooooooooooeo»o#o*'joo«oooooe-: v-o«o»o»o«ooí » vantar cinn sópro.n og einn tenór Upplýsingar gefur TfölCAN II 88 «8 IjTek að mér að útvera, kvco-g S§ kjóla frá Ameríku (eftir .í; ilmáli) — FjöKirb’ytít'■-efnis- ogg myndasýnishomasafn. s| Sóiveig SveÍEisdéltk Mjóuhlíð 2, sími 4800. (Gengið inn að austan) Eiseiihower Framhald af 1. siðu. Eisenhower ræddi um. Hann kvað tal um slíkan fund vera út í loftið. En@ar ákvarðanir hefðu verið teknar. Almennmgur vill stórveldafund Blöð í Vestur-Evröpu gerðu sér í igær tíðrætt um orð Eisen- howers. Brezku blöðin er-u ugg- andi um að efnt verði til fundar hinna tveg'gj.a stóru í S'tað hinna þriggja stóru, Churchill yrði sleppt. News Chronicle minnir á að skoðanakönnun arstofnun Gallups í Bretlandi hafi nýiega komizt -að þeirri niðurstöðu að þrír af hverjum fjórum Bretum myndu fa,gna fundi forystu- manna' stórve.ldanna. Skilyrðin óaðgengileg ^Ekki hefur verið minnzt á svör Eisenhowers í blöðum og útvarpi í A'ustur-Evrópu. í FrakkJandi segir borgana- blaðið Ce Matin de Pays að ekki ’sé líklegt að af fundi verði með )>eim skilyrðum. sem Eisenhow- er setti. Helzt sé á honum -að skilja að Stalín verði að seljia honum sjálfdæmi ef þei-r 'eigi iað hitt-ast. Ríkisþinghöllin brennur Framhald af 7. síðu. um við saman ráð okkar um það, hvernig baráttunni skuli hagað gegn hinum rauðu ógn- um. Um stund ætlum við ekki að láta skríða til skarar. Byltingartilraun bolsanna verður fyrst að blossa upp. Þegar stundin er komin mun- um við reiða til höggs.“ Hinn 27. febrúar 1933 léku logar við himin Berlínar yfir iijálmhvolfi Ríkisþinghallar Þýzkalands. Eden og Ghurchill Framliald af 1. síðu. Ómengað afturliald íhaldsþin-gmennirnir eru óá- næ.gðir með stefnuna bæði inn- an lands og utan. Þeir vilja-reka ómengað-a afturhaldsstefnu heimafy-rir, þeir vilja skera nið- ur almannatry-gigingarnar til þess að hægt sé -að lækka. skatta. X utanríkismálum er Eden fundið -allt til foráttu. Hann er sakaður um að egna Ba,ndarikj,a- menn að óþörfu upp á móti B-retum með því -að reyn.a að ha-ld-a í hemi-linn á þeim -í Aust- ur-Asíu og þá -einkum Kóreu. Hinsvegar er hann gagnrýndur fyrir að láta un-dan Bandaríkjá- mönnum í stefnunni 'gaignvart Miðaust-urlöndum. Sannimgamir við Naguib Flest íha-ldsblöð Bretlands hafa verið afuJidin yfir samningunum við, Naguib, einræðisherria Egyptalands, um Súdan, og heimsyeld'issinnarnir er-u á nál- um um >a.ð Eden muni fallast á brottflutning brezka setuliðsins af Súeseið'i. Þá er honum gefið -að sök að hafa látið það lafskiptalaust að Ástralía og Nýja Sjáland gengu í hernaðarbandalag við Banda- ríkin á Kyrnahiaf i en Bretlandi, var meinuð þátttaka. Sprengjuflutn- Framhald af 3. siðu. in í Sogsvirkj uninni. Sero betur fer hafa ekki orðið mörg slys við þá vinn-u, en Dagsbrúniar- menn hafa. þó fengið að reyn-a. 'hvers virði sá samning-ur er. Hvers qjga vörubílstjórar að gjalda? Við -hliðina á Dagsbrúnar- mönnum hér við höfnina vinna -aðrir menn, vörubílstjórnarn.ir, sem taka við sprengiefninu og -aka því suður á flugvöll. Þess hefur ekki heyrzt -getið að þrífylkingiarriddarinn, Frið- leifur hinn ú-rskurðaði, hafi mikið 'til þess ge-rt að fá hærra kaup -eða tryggi-ngu fyrir félags- menn Þróttar við flutninga þessa. Hvernig heldur F-riðleif- -ur að fær.i fyrir vörubílstjória við sprengjuflutninga, ef óbapp k.æmi fyrir?. Eða finnst 'honum Þ-róttarme-nn einskis v.irði? Er Friðleifi kannski Kaninn alLt? Sjálfsagðar kröfur -H-ærra kaup og hærri tryg-g- ing fyrir þá sjómenn o-g vöru- bíls'tjór-a sem flytja sprengjur og sprengiefni fyrir herinn er svo sjálfs-agt mál að ekki lætti að taka -langan tíma' -áð fá slíku fr-amgengt, — aðeins ef þeir ó- lánsinenn sem skipa stjórnir þessara félaga sofa ekki eftir- leiðis þunigum svefni sinnuleys- is og svika, eins og þeir hafa gert hingað til. Stríðsglæpamaður Framhald af 1. síðu. -arið 1944. Franska stjórnin hef- ur farið þess á leit við Bret-a að Lammerding verði framseld- ur. Hann fór í felur ium siama leyti og, málið gegn þedm SS- mönnum, sem Fr-akkar höfðu haft upp a, var tekið fyrir. liggur leiðin ar Framhald af 1. síðu. Iögbrot, Mortenscn um 10 og Hansen fjögur. Áuk þessara manna eru ennl fleiri flæjktir í málið, Þeirra á meðal er málaflutningsmaöur, sem sat í bankastjórninni, end- urskoðendur hankans og alls eru það tólf menn, sem ver'ða 'ákærðir. Hver einasta lagagrein brotin Segja má að menn þessir hafi brotið hverja einustu grein, í bankalögunum auk þess sem þeir hafa þverbrotið hegning- arlögin og lögin um hlutafélög. Þeir hafa tekið lán fyrir sjálfa sig í bankanum á ólög- legan hátt, falsað bankaþæk- urnar, brugizt skyldum sinum. o. s. frv. Útgerðarbraskið undirrótm. í fyrsta kafla skýrslu nefnd- arinnar er gerð grein fyrir til- drögum lögbrotanna og banka- gjaldþrotsins. Lögð er á það á- herzla að mikið fé hafi verið lagt í útgerð í Færeyjmn á stríðsárunum og eftir stríðið, en þegar fiskverð lækkaði báru fyrirtækin sig ekki lengur. Ut- gerðarfyrirtæki stjórnenda bankans komust í kröggur: og þeir notuðu sér aðstoðu sína til að koma í veg fyrir það í lengstu lög að fyrirtækin færu á hausinn. Tap bankans varð meira og meira eftir því sem að kreppti á fiskmarkaðinum og loks hrundi spilaborgin. Tvisvar varð að endurskipu- leggja bankann með aðstoð frá danska riídnu. Búizt við hörðum dómum, Búizt er við hörðum dómum yfir bröskurunum, sem stjórn- uðu Sjóvinnu-bankanum. Hinsvegar lætur rannsóknar- nefndin undir höfuð leggjast að rannsaka til 'hlítar hvern- ig á því stóð að þeim héldust löghrotin og braskið eins lengi uppi og raun varð a. Það er upplýst að þegar 1935 var bankaeftirlitið farið að benda á ólöglegan rekstur banikans, einkum óhófleg lán til banka- stjórnendanna. Sama var saga 1939 og á hverju einasta ári eftir stríðið. En verzlunarmála- ráðherrarnir í Danmörku, sem skýrslur bankaeftirlitsins fóru til, létu sér nægja að áminna bankastjórnina um að hætta. slíku atferli, áminningunum var aldrei fylgt eftir. frá Iðnfræðsluráði Að gefnu tilefni skal eftirfarandi tekið fram, til skýringar á tilkynningu vorri um kaup og kjör iðn- nema, er birtist í Lögbirtingablaðinu 22. nóv. s.l.: 1. Með orðunum „samkvæmt vísitölu kauplags- nefndar“ er átt við framfærsluvísitölu, sem nú er 158 stig. 2. Nemendur, sem hófu nám fyrir 1. jan. 1950, eiga aðeins kröfu til að fá einnar stundar styttingu á daglegum vinnutíma meðan. þeir •stunda, skólanám, en þeir, sem síðar hafa byrj- að nám, tvær stimdir daglega. Reykjavík, 18. janúar 1953. Iðníræðsluráð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.