Þjóðviljinn - 27.02.1953, Blaðsíða 12
Fjögur birgðaskip k@ma í reS flS hersins
Síðan um helgi hefur verið iátlaus birgðaflutningur til banda-
ríska hersins á Keflávíkurflugvelli. Á efri myndinni eru tank-
ar til flughersins, en á neðri myndinni vör'ubílar til að gleðja
gömul augu Friðleifs og auka atvinnu íslenzkra vörubílstjóra.
Fimm biskupar9 ehi Wikioría
Fimm biskupar og ein Victoría eru gerð út frá Þorlákshöfn
í vetnr. Biskuparnir heita: Þorlákur, Ögmúndur, Jón Vídalín,
Brynjólíur, ísleifur.
Mikill fjörkippur hefur lilaup-
ið í bandaríska herinn á Kefla-
víkurflugvelli. Sankar liann nú
að sér hergögnum, vistum og
byggingarefni.
Fyrír helgi -kom eitt hinna
stóru flutningaskipa félagsins
sem er alnafni flotaforingjans
McCormick. Um lielgina kom
Tröllg^oss með sprengjur og
skotfæri. Eftir helgina kom ann-
að bandarískt birgðaskip og von
er á þriðja bandaríska birgða-
skipinu til hersins á hverri
stundu og er það þá þriðja
flutningaskipið sem flytur hern-
um birgðir nú á nokkrum dög-
um.
Auk hergagna og vista hefur
komið geysilegt magn af bygg-
ingarefnj og vörubílum — til að
gleðja gömul augu Friðleifs sem
lofaði vörubílstjórum vinnu hjá
hernum gegn atkvæium. Þann-
ig fóru t. d. í einni lest í gær
tíu 10 hjóla vörubílar til hers-
ins suður á Keflavíkurflugvöll.
Ingólfur 09 lón Guðnason
efsfir
Á miðvikudagskvöldið var
spiluð fjórða umferð í bridge-
keppni Þróttar. Þetta er 12.
sveitakeppni og er spilað í
samkomuhúsinu við Súlugötu á
Grímsstaðaholti. Úrslit í þess-
ari urnferð urðu sem hér segir:
A-deild: Guðm. G. vann Að-
alstein, Jón Guðnason vann Ól-
af Jónsson, Jón Guðmundsson
vann Einar Jónsson.
B-deild: Ingólfur vann Hall-
dór, Jón B. vann Sófus, Gunn-
laugur vann Bjarna. Efstir eru
nú Jón Gúðnason og Ingólfur,
hvor með 8 stig.
Þorlákshafnarbátarnir, en bisk-
upar þessir eru 20-22 tonti,
hafa fengið sæmilegan#afla og
þcrskurinn verið salcaður en
ýsan flutt til Reykjavíkur eða
Selfoss. Bátarnir eru nybyrjað-
ir með net og virðist aflinn ver i
heldur að glæðast.
Uni 100 manns inunu nú
vinaa -við útgerðina í Þorláks-
höfn, en aðstaða er frekar
slæm.
Þegar báturinn Jón Vídalín
var að fara út á 'þriðjudags-
morguninn féll einn maðurinn
Ágúst Júlíusson, héðan ur bæn-
um, út af bryggjunni og lenti
utan í bátnum og meiddist
nokkuð. Daginn áður livolfdi
einum af litlu bátunum : fjör-
unni og varð einn maður und-
ir honum og skrámaðist á
höfði.
Rekkjan
SÝM) NORÐANLANDS
Inga Þórðardóttir og Gunna.r
Eyjólfsson eru í þann veginn að
leggja af stað norður -í land í
leikför á vegum Þjóðleikhússins.
Þau munu leika Rekkjuna þrisv-
ar eða fjórum sinnum á Akureyri.
Þaðan fara þau til Blönduóss og
leika leikritið einu sinni á Húna-
vikunni.
Gunnar er á förum til Banda-
ríkjanna, fer að öllu forfallalausu
17. marz, og fer því sýninguin á
Reltkjunni að fækka úr þessu.
MorsMr s|óniemi fá llíl%
hærra veró fyrir Jiorskfmt en
Föstudagúr 27. febrúar 1953 — 18. árgangur — 48. tölublað
Affnr líf i fyskumam á
Þormóðssföðum
Á Þormóðsstöðum á Grímstaðarholti var lengi ein
mesta fiskverkunarstöð Reykjavíkur og sótti fólk þang-
að hvaðanævá úr bæiium.
Nú er aftur að verða líf í tusk'unum á Þormóðsstöð-
um þó ekki sé þar eins mikið um að vera né eins
mannmargt og forðum daga. Alliance hefur rú hafið
fiskverkun þar á ný og er Iagt þar til vinnslu úr
einum togara. Er þarna bæði herzlustöð og saltfisk-
verkun og eru ungir og gamlir á Grímstaðaholti farnir
að bregða sér þangað í fiskinn eins og í gamla daga.
^________________________________________________J
Ný bók um Halldór Kiljan
komin út í Svíþióð
Nýlega er komin út í Svíþjóð
eftir Peter Hallberg dósent.
Bók Hallbergs kemur út í
bókaflokknum „Studentfören-
ingen Verdandis Smáskrifter"
og er 527. ritið í þeim flokki.
Bókin er 88 síður og efninu er
.þannig skipt niður í kafla: Inn-
gangur; Náms- og ferðaár. Vef-
arinn mikli frá Kasmír; Ny
viðhorf. Ferð til Bandaríkj-
anna. Róttækar þjóðfélagsskoð-
anir; Salka Valka; Sjálfstætt
fólk; Saga Ólafs Kárasonar; Is-
landsklukkan; Atómstöðin;
Lo’kaorð. Síðan er skrá yfir rit
Kiljans og þýðingar þeirra á
sænska tungu. í niðurlagsorð-
um skýrir Hallberg frá því að
áður en hann samdi bókina hafi
hann haft aðstöðu til að kynna
sér bréf Kiljans til Jóns Helga-
sonar prófessors og afrit af
bréfum og úrdrætti úr dag-
bók um Halidór Kiljan Laxnes
bókum sem Stefán Einarsson.
prófessor hefur í fórum sínum.
„Studentföreningen Verdand-
is Smáskrifter" er ikunnasti
bókaflokkur sem gefinn er út
til alþýðumenntunar í Svíþjóð.
Slys
í Hafnarlirði
Það slys varð í Hafnarfirði í
gær þegar verið var iað setja
saltfæriband intt í hús hjá út-
gerð Lofts Bjarnasonar, að
bandið tók kast á sig og einn
mannanna sem í vinnunni var
varð á milli þess og hússins og
mun maðurinn hafa slasazt
töluvert mikið.
Hann mun ekki hafa verið'
XT n f vi f i v-A’iniíYn l >'
Kvöldvaka Félags íslenzkra leikara
Félag íslenzkra leikara efnir til skemmtunar — kvöldvöku —
til ágóða fyrir styrktarsjóði félagsins,'* n.k. mánudag kl. 8 í
Þjóðleikhúsinu. Hefur félagið gengizt fyrir slíkum kvöldvök-
um með nokkuð mismunandi formi árlega undanfarin 10 ár.
Að þessu sinni verður kvöid-
vaka leikara haldin á s\iði
Þjóðleikh'ússins og, verður
skemmtiskráin óvenj’ulega fjöl-
breytt. Alls verða skemmtiat-
riðin 10 og skiptast á leikþætt-
ir, gamanvísnasöngur, einsöng-
ur og tvísöngur, upplestrar og
eftirhermur.
Þeir, serp skemmtiatriðin ann-
ast, eru allir þjóðkunnir leik-
ar.ar: Anna Guðmundsdótfir,
Herdís Þorvaldsdóttir, Regína
Þórðardóttir, Bryndís Pétursdótt-
ir, Edda Kvaran, Erna Sigur-
leifsdóittir, Ragnhildur Stein-
grímsdóttir, Alfreð Andréssop,
Lárus Pálsson, Lárus Ingólfsson,
Har. Björnsson, Guðm. Jónsson,
Bjarni Bjarnason, Jón Sigur-
bjömsson (en hann syngur
þarna í fyrsta sinni opinbpr-
lega), Karl iGuðmudsson og
BrynjóJfur Jóhannesson. Kynn-
ir verður Haraldur Á. Sigurðs-
islenzkir tognra§jómenn
ViSskiptasamRÍngBr við Pélland
Hinn 23. febrúar s.l. var undirritaður í Varsjá við-
skiptasamkomulag milli íslands og Póllands fyrir árið
Kjvilunyzidasýningar KfilR
I þróttamyndii
1 kvöld verða sýndar í húsa-
kynnum MÍR í Þingholtsstræti
27 nokkrar íþróttamyndir frá Ráð-
stjórnarríkjunum. Koma þar fram
ýmsir snjöllustu íþróttamenn bæði
austan tjalds og vestan.
Þessar myndir sýna ýmisskon-
ar íþróttir, svo sem knattspyrnu,
körfuknattleik, skíðakeppni (lit-
mynd'i, og meðal þeirra er fjöl-
þrett litmynd með ýmisskonar
keppni.
Sýningin hefst kl. 9 stundvís-
lega, en húsið verður opnað ki.
8:30. Á föstudagskvöldið var, var
sýnd litmyndin Kúban-Kósakkar,
og fylltist húsið út úr dyrum fyir
en varði.
Til viðbótar því sem Þjóðvilj-
inn hefur áður sagt um fisk-
verð hér og í Noregi má geta
þess að togarasjómenn fá að-
eins 80 aura fyrir þorskkílóið
þegar veitt er fyrir frystihús.
í Noregi mun hins vegar vera
eitt og sama verð fyrir allan
fisk, hvernig sem hans er afl-
að. íslenzkir togarasjómenn fá
þannig 69 aurum Iægra verð á
kíló en norskir sjómenn; afli
þeirra síðarnefndu er metinn yf-
ir 86% meir! Og nú er rikis-
stjórnin að takniarka með vald-
boði aflann sem dreginn er úr
sjó fyrir þetta lága verð.
1953.
Viðskiptasamltomulagið heim-
ilar sölu til Póllands á allt að
1500 smál. af saltsíld, 2360
smál. af freðsfld, 2000 smál.
af fiskimjöli og 120 smál. af
gærum.
Á móti er gert ráð fyrir
kaupum frá Póllandi á kolum,
timbri, glervöru, vefnaðarvöru,
gúmmífatnaði og fleiri vörum.
Af íslands hálfu önnuðust
samningana þeir Pétur Thor-
steinsson, deildarstjóri í utan-
ríkisráðuneytinu, dr. Oddur
Guðjónsson, varaform. fjár-
hagsráðs, og Jón L. Þórðar-
son, form. Síldarútvegsnefndar.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Hvað varð um
frúrnar?
Útvarpið skýrði frá því í ,gær-
kvöldi iað fiulltrúar íslands í
Norðurlandaráðmu væru komn-
ir heim. Þegar þeir fóru héðan
var þess getið iað frúrnar hefðu
farið með þeim, en nú bregður
svo kynlega við að konurnar
enu ekki nefndar. Týndu þeir
virkilega konum sínum í Kaup-
mannahöfn?
son.
Leikarar starfa að öllu leyti
iað skemmtun þessari sjálfir,
annast t. d. aðgöngumiðasölu,
dymvörzlu, f.atavörzlu o. þ. h.
og koma þar fram í gömlum
gerfum, isem sést hafa í Iðnó og
Þjóðleikhúsiinu. Mega menn því
búiast við aðstoð svo kunnra
karla sem Amae Arnei og
Jóns Grinvicensis á göngum
Þjóðleikhússin’s á má.n-ud.ags-
kvöldið, að maður ekki tali um
Pétur postula.
Sérstök nefnd leikara skipuð
þeim Klemens Jónssyni, Bald-
vin Halldórssyni og Regínu
Þórðardóttur hefur séð um und-
irbúaing .að skemrutun þesari og
innt af höndum mikið starf í
því sambandi að • sögn Vals
Gíslasonar, formanns Félags is-
lenzkra leikara.