Þjóðviljinn - 04.03.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. marz 1953 x mm Islendingar; verkamenn, sjómenn bændur, menntamenn; þið allir, sem eigið líf ykkar og framtíð undir starfi ykkar sjálfra og almenn- ingshejll; þið allir, sem viljið halda áfram að vera íslendingar og byggja þetta land eiuir og frjálsir: til ykkar snýr Sósíalistaflokkurinn sér í þessu ávarpi. Um fimm ára skeið hefur lífskjörum y.kkar verið st-efnt til hrörnunar: kauplækkana, eigna- rýrnunar, vaxandi dýrtíðar og aukins atvinnu- leysis. Ótti og öryggisleysi varpa að nýju skugga sínum yfir heimili ykkar. Æ fleiri f;öl- skyldur búa við hicia sárustu fátælct, jafnv»l sífellt vofa yfir ógnir ófyrirsjáanlegrar tortím- ingar, ef auðvald veraldar varpar mannkyninu út í eitt lieimsbálið enn. Gegn helstefnu örbirgðar og styrjalda. íslenzkri þjóð þarf að verða fulkomloga Ijóst; að eigi er seinna vænsia að grípa í taumana og hverfa af þeirri glæfrabraut er gerspilltar for- réttindastéttir hafa markað til eymdar, áþjánar og eyoingar. Á þessum úrslitatímum er það sögulegt hlut- verk verkalýðshreyfingaritnnar að ná þjóðarfor- ustunr.i úr kicm rotinna fjárplógsmanna höfuð- SíÖasta ílokksþing Sósíalistaflokksins sendi írá sér ávarp til ís- iendinga, þar sem mörkuð var á skýran hátt stefna flokksins í þjóðfrelsisbaráttunni. Þetta ávarp er birt hér á ný, en það hefur aldrei átt brýnna erindi til þjóðarinnar en nú og boðskapur þess hefur aldrei verið nærtækari. daglegan skort. Húsnæðiseklan- hvilir eins og staðarins í hendur alþýðunni sjálfri, í órofa mara á alþýðufólki bæjanna. Af tekjumissi bandalagi við aðrar vinnustéttir landsins til verkalýðsins leiðir síþverrandi kaupgetu, sen' sjávar og sveita, sem og menntamenn og aðra svo aftur bunar á millistéttunum í mynd víð- þjóðholla Islendinga, og bjarga þannig í einu tækra framleiðslustöðvana og stefnir efnahag sögulegum arfi sjálfstæðis og lýðréttinda, sjálfri þeirra til hruns. En öll er þessi kjaraskeruing sér og allri framtíð þjóðarinnar. verkalýðs- og millistétta bein afleiðing visvit- Bregðist verkalýðhreyfingin því sérstaka andi og samfelldra árása á alþýðu þessa lands,' hlutverki sínu að sameinast nú -algerlega um er að því miða að þrýsta henni á nýjan leik markvissa, hugdjarfa leiðsögn í þeirri jákvæðu niður á stig fullkominnar nýlendukúgumar. sköpunarbaráttu, sem hver góður Islendingur Árásum þessum er stjórnað af erlendu auð- þráir, og bregðist núlifandi Jkynslóð því kalli valdi, sem náð hefur kverkataki á fjárnrálum hennar og um leið sinni eigin köllun, þá stendur og viðskiptalíf’ þjóðarinnar með skilyróum svo- vá mikil fyrir dyrum. Allt er þá í hættu, sem nefndra.r Marshallhjálpar og lánveAingum Al- áunnizt hefur, síðan ármenn þjóðarinnar hófu þjóðabankans. Það er þetta vald, sem stöðvað reisn sína upp úr niðurlægingu hinnar 17. ald- hefur frnmfarir atvinnulífsins með larisfjár- ar. Öll barátta þeirra á 18., 19. og 20. öld fyrir kreþþu þeirri, er nú þjakar það. í umboði viðreisn þjóðernis, endurheimt sjálfstæðis, þessa valds hafa bankar íslenzka ríkisins, ásamt stofnun lýðveldis, nýsköpun atvinnuvega og al- ríkissjóðnum ,verið gerðir að vægðarlausum inn- mennri velmegun hefur þá til einskis verið háð. heimtustofnunum og beinum arðránstækjum á Ávextir hálfrar aldar verkalýðsbaráttu, þar á hendur þjóðinni, í stað þess að vera lyftistöng meðal hiuna miklu sigra á árunum 1942—47, framfara og stoð og stytta framleiðslunnar. eru glataðir. Islenzkrar alþýðu bíður þá ekkert Hið araeríska auðdrottnunarvald hefur náð annað en yfirdrottnun amerísks nýfasisma, slíkum tökum á forkólfum Alþýðuflokksins. studd af úrkynjaðri reykvískri yfirstétt. Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksin: að þeir framkvæma nú fyrirskipanir þess í smáu Un:i sem fyrr skal endurheimt frelsisins verða sem stóru, án þess nokkru sinni verði vart þjóðarínnar eigið verk. sérstaks tillits til íslenzkra hagsmuna og fram- tíðar. Þessir forkólfar knýja síðan flokkakerfi sín til hlýðni við allt, sem fyrir þá er lagt, í Þjóðarvakning er frumskilyrði þess að stefnubreyting takist. Þjóðin þarf ekki ,aðeins að kornast til skýrrar meðvitundar um þá geig- fullu trausti þess að geta á sínum tíma beygt yænlegu hættU( sem hún er j stödd. Sérhver almenna kjósendur til samskonar auðsveipni þjóðho]lur einstaklingur> sérhver vinnandi mað. vegna tryggðar þeirra við sitt gamla forustulið. Þannig eru flokkasamtök þau, er eitt sinn voru mynduð vegna sjálfstæðis landsins og hvílir" gagnvurt sja,fum sér> skylduliði og af. hagsmuna alþýðu, orðin að málaliði erlends komendum, stétt hans og þjóðinni allri, og vinna valds, sem hefur það helzt verkefni að slæva síðan að því af kappi að fylkja gervöllum lands- dómgreind þjóðarinnar meðan verið er að leggja , fafaJ lyð saman til soknar og varnar. Allar samtaka- hana í fjötra. Island hefur verið gert að herstöð . r,,.. J ^ _ fa heildir, verkalyðsfelog, samvinnufelog, ikvenfé- ur, ungur sem gamall, karí sem kona, þarf einnig að finna til þeirrar ábyrgðar, er á honum til afnota við stríðsundirbúning auðvaldsins gegn alþýðuríkjum heimsins og þeim undir- lög, ur.gmennafélög, íþróttafélög og hverskonar önnur menningarfélög, sem og öll þau stjórn- okuðu tiylenduþjóðum, sem nú berjast fyrir málafélög> sem eigi eru 4netjuð erlendu né, inn. frelsi sínu á sama hátt og vér áður gerðum lendu auðkúgunarvaldi> þurfa að taka höndum lslending*:fyrr' saman um að leiða hið «nga lýðveldi vort að nýju til þjóðfrelsis og velmegunar. 1. Illutverk slíkrar samfylkingar verður að berj- ast fyrir þjóðfrelsi og lýðfrelsi. Hún verður að krefjast þess að vinna að því: Með þessum hinum örlagaríkustu afbrotum að íslendingar lýsi yfir skýlausum friðarvilja íslenzkra valdsmanna, er um getur í sögunni, og ævarandi hlutleysi í ófriði, hefúr þjóðerni voru, tungu og menningu verið að allur erlendur her verði tafarlaust fluttur búinn bráður háski á friðartímum, auk þess sem burt af landi voru, Islandi, — frh. á 11. síðu um sómi þjóðarinnar, sverð hennar og skjöldur í sjálfstæðisbaráttunni, hefur nú verið gert að fótþurrku hinna nýju valdhafa, jafnt innlendra sem erlendra. Stjórnarskrá hins unga lýðveld- is er hvað eftir annað þverbrotin af þeim sömu valdhöfum til þjónkunar við ítök og hagsmuni hins erlenda herveldis á Islandi. Biðraðamenning í pósíhúsinu og annarsstaðar BORGARI sendir línu um bið- raðir og kemst að orði á þessa leið: „Kæru sambor^arar! Má ég nú ekki nefna við ykkur ...svolítið*. sem reyndar hefur oft verið tönnlazt á áður, án þess ■að gagni hafi komið? Það eru biðraðirnar — eða öllu heldur: skorturinn á biðröðum. Ég skal taka það strax fram, til að fyr- irbyggja allan nrisskilning, að mér finnst .síður en svo æski- legt, að biðraðanna sé yfirleitt þörf. Bezt væri, að afgreiðslu- fólk, húsrými og annað, sem til þarf, væri fyrir hendi í svo ríkum rnæli, að aldrei þyrfti að mynda biðraðir. En í tilefni af igrein um biðraðírnar í Iðnó hér í Bæj.arpóstinum ó dögunum, datt mér í hug þetta mál ,al- mennt. Eins og við vitum, hag- ar þanniig 'til víða, að nauðsyn- legt er að fólk kunni að sýna þá * kurteisi og þann félags- þroska sem fram kemur í því að viðurkenna og skilja for- igangsrétt manns, sem búinn er að bíða lengur en annar. Auk þess 'gengur öll afgreiðsla fljót- ■ar, ef ékki er ura samkeppnis- troðning og olnbogaskot að ræða smeð tilheyrandi orða- hnippingum, eins og oft vill verða. Þ.uð-er engum til sóma eða gagns. EN ÞAÐ ER eins og ykkur, kæru 'borgarar, ætli að ganga. erfið-' lega að gera biðraðirnar « reglu, þar sem þeirra er þp þörf. Segja má, að breytzt hafi eitthvað örlítið til batnaðar í þessu -^fni almennt undanfar- inn áratug, en ekki er ennþá sá andi og sú hefð komin á yfir- leitt, að til fyrirmyndar sé. Erlendis telst biðraða-fyrir- komulagið til illrar nauðsynjar, en nauðsynjar samt, og hverj- um þéim, sem leyfði sér að brjóta það, væri vísað frá. Hann gerði sig í senn hlægi- legan og aumkunarverðan. Danir kalla þetta Kö-Kultur, nýtt orð í þeirra máli, og þeir brosa að orðinu, en þó liggur dálítil alvara á bak við. Ég held nefnilega, að okkur veitti ekki af ör.lítið meiri „biðraða- menningu“. last að á undan þeim, sem ekki nenna að standa sjálfir í röð- unum, en eru að neyða aðra menn til að kaupa fyrir sig. Ef slíkt er ekki siðferðilegur v.anþroski, iþá veit ég ekki hvað það er. ★ I STÖKU TILFELLUM er vönt- unin á biðröðunum ekki al- menningi að kenna nema ,að takmörkuðu leyti. Mér dettur í hu-g afgreiðsla á sumum skrif- stofum, þar sem hver verður. ,að olnboga sig áfram eftir því sem frekjan hjálpar honum til. Ágætt dæmi um þetta er póst- húsið. Hvernig stendur á því, að þar er ekki komið fyrir skilti, þar sem stendur, að fólkið vei’ði :að fara í biðröð? 'Og hvers vegna er ekki sett upp smóvegis igirðing eða band til þess að leiðbeina fólki frek- ■ar með það, hvernig röðin eigi ■að snúa? Þetta ætti að vera vel hægt, jafnvel þótt moður viðurkenni,.:að húsnæði þar er .'geysilega þröngt og erfiði iaf- 'greiðslumanna mikið. Nú skal ég 'taka það fram, að sjálfir laf.greiðslumennimir þar eru hinir liprustu, þetta er ekki þeim að kenna, en þetta hlýt- ur 'að koma einnig niður á þeim og er engum til igagns. Læt ég svo þessi orð ekki vera fleiri sð sinni. — Borgari“. til Vestmannaeyja hinn 6. þ.m. Vörumóttaka daglega. SUMSSTAÐAR eru biðraðirnar þó orðin hefð. jafnvel hér í Reykjavík. F.vrir utan verzlan ir við útsölur eða sölu sjald- fenginna vörutegunda m.á :sjá biðraðir, alliangar, jafnvel frá því s.nemma á morgnana. Ein- att hefur lögreglan séð um, að þar væri öllu haldið í skefjum, cg er það út af fyrir sig ágætt. Einnig hafa biðraðir komizt á við flest eða öll bíóin o.g leik- húsin — og er þar þó pottur 'brotinn. Það er semsé alls ekki óalgengt, að menn utan af 'göt- unni vaði inn í miðjar iraðirn- ar og biðji þá sem fy.rir eru að kaupa fyrir sig þetta og þetta marga , miða, sem er nóttúrlega frekleg ókurteisi og mér liggur við að segja laga- brot gegn þeim, sem aftar standa í röðinni. Þeir eíga sið- ferðilegan rétt á því að kom- M.$. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannah. 10. marz til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilk.ynntur sem fyrst til skrifstofu Samoin- aða í Kaupmannahöfn. — Fram- halilsflutningur er tekinn frá ölhim. Norc'urJördumim og mörg um öorum löndum með eigin skipum félagsins til umhleðslu í M.s. Ðronniiqg Alexandrine í Kaupmannahöín. Upplýsingar lijá imdirrituðum: Skipaaígreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.