Þjóðviljinn - 04.03.1953, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. marz 1D53
2$
FramflS nœionefnanna
Þegar rætt er um framtíð
nýju gerviefnanna er nauðsyn-
legt að miða við þá reynslu
sem af þeim hefur fengizt og
láta ekki tolekkjast af æsi-
fréttum og auglýsingum.
■ Fyrst og fremst ber þess að
gæta að'þsssir þræðir eru ekki
arftakar þeirra hráefna, sem
mannfólkið hefur árþúsgndum
saman notað í fatnað. Ull,
baðmull, hör og silki eru enn
í sínu giídi á margan hátt, því
að hvert þessara efna hefur
sína sérstöku eiginleika og
kosti. Nýju þræðimir'hafa aðra
eiginleika sem gera þá hæfa
til ýmislegs annars.
Þetta segir danski verkfræð-
ingurfnn Erling Eranck i grein
í dönskum Iðntíðindum.
‘ Framleiðsla gerviefnanna er
enn á' byrjunarstigi. Það er
fyrst núna sem farið er að
vinna af kappi að framleiðslu
nýrra efna. Nælon hefur þeg-
ar farið sigurför um heiminn
og nú eru byggðar verksmiðj-
ur til framleiðs’u á orlon, per-
3on, terylen, dacron og mörg-
um öðrum þráðum. Hvaða þráð-
ur vinnur þetta kapphlaup er
erfitt að segja — sumir stand-
ast samkeppnina, aðrir lúta í
lægra haldi, ef til vill eiga
beztu efnin ennþá eftir að sjá
dagsins ljós. Enn sem komið
er verður að láta sér nægja
bollaleggingar um nælon.
Eftir fyrstu vonbrigðin í sam
bandi við nælon, er nú einkum
farið a'ð notfæra sér styrkleika
efnisins. Nælonsokkar endast
Itvisvar til þrisvar sinnum
lengur en samsvarandi silki-
sokkar. Nælonkarlmannssokk-
ar endast allt að því 100 sinn-
um lengur en ullarsokkar. A nn-
ar kostur nælonsins er sá, að
það dregur siður í sig óhrein-
indj og það er auðvelt að þvo
það. Nælonföt þarf a'ðeins að
skola úr volgu vatni eða sápu-
þvo lauslega í höndum til þess
að þau verði hrein. Af þessu
hefur sú skoðun breiðzt út að
nælon þurfi að þvo með varú'ð,
úr volgu vatni, mildri sápu og
í höndum. En í rauninni er næl'-
on eitthvert harðgeríasta efni
sem til er og þolir því auð-
ve’dlega hörkulegri meðferð.
Eftir skoðun áðurnefnds
verkfræðings er enginn vafi á
því að framtíð gerviþráðanna
byggist einkum á blöndun
þeirra í önnur efni, sem myndu
þá sameina hina góðu eigin-
leika nýju efnanna og kosti
Raf magnstakmö r kun
Miðv'ikudagur 4. marz.
KI. 10.45-12.30:
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Og, ef l>örf krefur
Hafnarfj. og nágrenni, Reykjanes.
KI. 18.15-19.15:
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi
Eiiiðaánna vestur að markaiínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
sund, vestur að Hlíðarfæti og það-
•an til sjávar við Nauthóisvik í
Fossvogi. Laugarnes, meðfram
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur.
þeirra ■ efna sem við þekkjum
frá fornu fari.
í framtíðinni verður nælon
sennilega einkum notað í eftir-
farandi friðsamlegum tilgangi:
Nælon: Kvensokkar, efni í
mjaðmabelti, blússur, undirfatn-
aður, kjólaefni, tvinni.
Nælonull: Undirfatnaður,
prjónavörur, sokkar, leistar,
baðföt, garn, hálsbindi yfir-
hafnir.
Nælonblanda: sólar á sokk-
um og sokkar, baðmullar- og
gervisilkivörur.
Nælon-ullarblanda: Kjóla- og
fataefni úr kambgarni, hús-
gagnaáklæði, garn, teppi.
fillýjar
blússur
Hér eru tvær góðar, hlýjar
blússur með þægilegu sniði. Það
er ef til vill ekki sérlega frum-
legt, en á hversdagsblússunni
á ekki að vera mikið krums-
prang, það hefnir sín. Miklu
skiptir að finna efni sem auð-
velt er að þvo og strauja, og
þegar nælonblússan er of köld
er gott að geta brugðið sér í
ermalangar blússur úr hlýjum
efnum. Blússurnar á myndinni
eru saumaðar úr svissnesku
efni, sem er blanda úr ull og
bómuLI. Þykk bómullarefni með
flónelsvend eru einnig tilvalin
í blússur af þessu tagi.
MATURINN
Á
MORGUN
Tómatsúpa.
FiskbrauS — kartöflur.
i Fiskbrauð: 2-3 bollar leifar af 1
i beinlausum soðnum nýjum
1 fiski; 1 dl mjólk, 1 boili brauð-
1 molar, 2 egg, 1 tsk salt, 1 msk
1 sítrónusafi eða 1 tsk edik, 1
‘ msk smátt skorin steinselja -
eða grænkál.
! Brauðið er lagt í bleyti i 1
, mjólkina og hitað að suðu. Ef 1
I brauðið er mjög þurrt, verður
i að nota meiri mjólk. Eggin '
i þeytt saman við, kryddað og .
i fiskinum blandað i. Látið í
i smurt eldtraust mót eða jóla- ,
1 kökumót fóðrað með smjör- (
1 pappír. Bakað í ofni eða soð- (
ið yfir gufu, þangað til „brauð-
ið" hefur lyf.t sér og ekkert (
1 tollir við hnífblað, sem stungið (
1 er í miðjuna. Borðað með (
kartöflum, soðnu grænmeti eða <
t grænmetisjafningi og bræddu 1
smjörlíki.
Nevil Shute:
Þau íhugíiðu þetta vandlega. Það var óger-
legt að frétta neitt um, hvar Guinevec var nið-
ur kominn; hann yrði að fara sjálfur og ganga
úr skugga um það. ,,En ef hann er faninn1),
sagði móðirin, „þá má leitá til félaga hans.
Einhvei þeirra hlýtur að geta hjálpað yður,
þegar þeir heyra, að þér eruð vinur mannsins
mms“. Hún var örugg í fasi.
Stúlkan staðfesti þetta: „Einhver þeirra
hjálpar yður“. .
Gamli maðurinn sagði: „Þetta er mjög vin-
gjarn'egt af vður. Ef þið gætuð látið mig hafa
nokkur heimilisföng — þá gæti ég farið á morg-
un með bcmin“. Hann þagnaði. „Því fyrr því
betra“. sagði hann. „Þjóðverjarnir verða sjálf-
sagt aðgætnari með tímanum".
„Það er sjáifsagt", sagði frúin.
Skömmu seinna reis hún á fætur og fór út úr
herberginu Stúlkan fór á eftir henni; Howard
heyrði ómiím af röddum þeirra úr eldhúsinu.
Hann heyrði ekki orðaskil og reyndi það ekki.
Hann var þeim innilega þakklátur fyrir alla
hjálpina. Síðan hann skildi við hermennina tvo
hafði hann verið vondaufur; nú hafði hann
aftur von um að komast til Englands.. Að
vísu ótti fcann eftir að komast til Bretaníu.
Það kynni að verða erfitt; hann liafðí ekki
önnur skilríkj en enskt vegabréf og bömin alls
engin. Ef Þ.jóðverjar stöðvuðu hann og færu að
yfirheyra hann, væri úti um allt, en hingað
til hafði' hpnn komizt áfram óáreittur. Meðan
enginn grunaði hann var lionum óhætt.
Nicole kom ein inn. „Mamma er farin að
hátta“, sagði hún. „Hún fer svo snemma á
fætur á morgnana. Hún óskar yður góðrar
nætur".
Hann svaraði einhverjum kurteisisorðum.
„Annars ætti cg víst að koma mér í rúmið“,
sagði hann „Undanfarnir dagar hafa verið
þreytandi fyrir svona gamlan mann“.
Hún sagði: „Ég veit það, monsieur“. Hún
þagnaði og bætti síðan við dálítið vandræðalega:
,,Ég var að tala við mömmu Við erum sam-
mála um að ég ætti að fara með yður til
Bretaníu, monsieur Howard“. r
Það varð acidartaks þögn; gamli maðurinn
var orðlaus af undrun. „Þetta er mjög vin-
gjarnhgt boð“, sagði hann. „Einstök hugsunar-
semi, ungfjú. En ég get ekki þegið það“.
Hann brosti til hennar. „Sjáið þér til“, sagði
hann „Vera má að ég komist í kast við
Þjóðverjana Ég- vildi ógjarnan koma yður í ó-
gcngur líka“
Hún sagöi: „Mér datt í liug, að þér segðuð
eitthvrð þessu líkt. En ég fullvissa yður um að
við mamma erum búnar að ræða þetta og það
er miklu betra að ég fari með yður. Það er
útrætt mál“.
Hann sagði: „Ég get ekki neitað því, að þér
yrðuð mcr ometanleg hjálp, ungfrú. En iþað
er ekkj hægt að ákveða þetta á augabragði.
Það verður að íhuga iþetta vandlega og sofa á
því“.
Það var ciðið skuggsýnt. í hálfrökkrinu virt-,
ust honum augu hennar mjög skær. „Neitið
mér ekki um þetta, monsieur Howard“, sagði
hún loks „Mig laeigar svo mikið til að lijálpa
yður“..
Han.n varð snortinn. „Ég var aðeins að liugsa
um öryggi yðar“, sagði hann bliðlega, ,.Þér
eruð búnar að gera mikið fyrir mig nú þegar.
Því skylduð þér gera meira?“
Hún sagði: „Vegna gamallar v náttu'.
Hann gerði eun eina tilraun til að hafa liana
ofanaf þessu. „En ungfrú, sagði hann, „þótt
ég meti vinúrtu mikils, þá var hún ekki nema
stuttur kurningsskapur. Þér eruð þegar bún-
ar að gerá meira en ástæða var til“.
Hún sagoi: „Þér hafið ef til vill ekki vitað
það, monsieur, en sonur yðar og é.g — John —
við vorum góðir vinir.“ Það varð vandræðaleg
þögn,
„Þetta er því útkljáð", sagði hún og sneri
sér undan. ,,Við mamma erum sammála. Og nú
skal ég vísa> yður á herbergi yðar, monsieur".
Kún gekk á undan honum inn ganginn og að
herbe.'-giou Móðir hennar hafði verið fyrri til
og lagt síðan léreftsnáttkjól á rúmið, náttfötin
húsbóndans. Á náttborðið hafði hún lagt rak-
hnífinn hans, rakkrem og kölnarvatn sem hét
Alpablóm.
'Stúlkan leit í kringum sig. „Ég býst við að
hér sé allt sem þér þarfnist“, sagði hún. „Ef
við höfum gleymt einliverju, þá er ég á mæstu
grösum. Þér skuluð bara kalla“.
Hann sagði: „Ungfrú, ég óska einskis frekar“.
,,Og þér skuluð fara yður hægt í fyiramálið“,
sagði hún. „Það þarf ýmislegt að gera, áður
en við getum lagt af stað, og það þarf að
spyrjast fyrir — bak við tjöldin, skiljið þér.
Það getum við mamma bezt annazt. Og þér ætt-
uð því að vera í rúminu og hvíla yður“.
Hann sagöi: „Já, en börnin. Ég verð að ann-
ast þau“.
Hún brosti: „Gæta karlmenn barnanna í Eng-
landi, þegar tvær konur eru heima?“
„Hm, hm“, sagði hann. ,,Ég vildi ekki gera
yður ónæði“.
Hún brosti- aftur. „Verið ekkert að fara á
fætur"', sagði hún. „Ég skal færa yður kaffi
Iklukkan átta“.
Hún fór út og lokaði á eftir sér; hann stóð
mn stund og horfði hugsi fram fyrir sig. Hon-
um facnst hún undarleg ung stúlka Hann gat
alls ekki skilið hana. Hann mundi eftir henni
í Cidoton sem ungri, íþróttasinnaðri stúlku,
feiminni og hæglátri eins og margar franskar
stúlkur eru. Harin mundi einkum eftir snyrti-
legn hárgreiðslu hennar, fallegum augabrúnum,
vel snyrtum höndum og ofsahraða hennar á
skíðum. John var sjálfur duglegur á skíð-
mn, en liann hafði sagt við föður simi að hann
yrði að hafa sig allan við.ef hann ætti að verða
á undan henni í bruni. Hún fór beint niður
brekkur sem hann skáskar og varð ekki meint
af. En á jaínsléttu átti hún verra með að
átta sig.
Þetta mundi gamli maðurinn. Hann þokaðist
frá dyrunum og fór nú að afklæðast. Honum
fannst húr. hafa bre.yzt mjög mikið. Það var
vingjamlegt af henni að segja að hún og John
hefðu verið góðir vinir; honum hafði hlýnað um
hjartarætur. Mæðgurnar voru lionum einstak-
lega góðar. þær gengu næstum of langt í gæð-
um sh:um. Hann gat ekki afþakkað boð stúlk-
5ZZI
Það er á kaffihúsinu. Ónefnd kona situr ein
við borð er prestur nokkur og kona koma inn
í salinn og setjast við borð ekki víðs fjarri.
Eftir dálitla stund stendur klerkur upp og
gengur út að kaupa sér dagblað af' blaðasala
utan við dyrnai'. Von bráðar kemur hann
aftur inn, en er svo niðursokkinn í b’aðið að
hann veitir því ekki áthygli að hann sezt við
borðið hjá ókunnu konunni. Eftir andartak
segir hann upp úr eins manns hljóði:
Jæja, elskan, hvað eigum við að fá okkur?
Konan var svo undrandi að hún kom engu
orði upp, og er prestur féltk eklcert svar leit
hann upp að lokum — og varð þá að orði: Ó,
fyrirgefið, vitlaus kona.
Mikið var gaman hjá tannlækninum mínuin
núna!
Það var ótrúleg saga — hvernig stóð. á því?
Ja, þegar ég lcom til hans var ánnar læknii
) eiga- við tennur hans.
að