Þjóðviljinn - 14.03.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. marz 1953
'Nevil Shute:
Vaníar ykkur hversdagsföt?
Flestum hættir við að gera
mikið veður út af sparikjóln-
um en sinna hversdagsfötunum
minna. En það er eiginlega
mesti misskillningur. því að
sparikjóllinn er ákaflega sjald-
an notaður. Er elcki nokkuð til
í því? Öðru máli gegnir um
hversdagsfötin, því að þau eru
heinlínis gróin við okkur þang-
áð til ekki er hægt 'að nota
þau lengur. Og ástæðan til þsss
að við leggjum svo mikla rækt
við sparikjólinn er elcki ein-
göngu sú að við viljum sýp.ast
fínar og fallegar, heldur hefur
tízkan áhrif á okkur, og hún
sinnir hversdagsfötunum aðeing
litillega, en leggur alla áherzlu
á stásskjóla, kokkteilkjóla og
Bafniagnstaltmörkunin er á
2. síðu í dag.
HATURINN
Á
MORGUN
Uppvafinn kindabógur eSa
læri, kartöflur, grænrneti.
Jelió-hlaup með ávöxtum.
samkvæmishíalín. Þeim mun
kærkomnara er það, að sjá
tízkuna frá Austur-Evrópu-
löndunum, en þar er einkum
lögð rækt við hversdogsfötin.
Á myndunum eru ungversk föt,
sem eru einmitt við okkar hæfi.
Fyrst er blússa, sem er bæði
snotur og hentug úr köflóttu
ullarefni, sem þolir þvott.
Kaflarnir eru hæfilega stórir.
Stórköflótt efni eru yfirleitt of
glannaleg í blússur. Takið eftir
hárinu á stúlkunni: stutta hlár-
ið er farið að víkja. Næsti
hversdagsbúningur er úr jers-
ey. Hvít ullarpeysa er notuð
undir einskonar dragt og um
mittið er tvískipt belti, eins og
nú er mjög í tízku. Pilsið er
lausrykkt og það er hentugt á
jerseypils, sem fljótlega kem-
ur ,,rass“ í ef þau eru höfð
of þröng. Loks fylgir búningn-
um peysa., sem hægt er^ að
hneppa upp í háls, og heppi-
legri búning er varla hægt að
fá.
Beinin eru skorin úr lærinu
eða bógnum (ca.2 kg.), salti
stráð i sárið og vafið fast
saman. Þurrkuð epli og sveskj-
ur, sem hafa verið útbleyttar
og steinarnir teknir úr, má
láta innan á py’suna. Salti nú-
ið utan á og kjötið látið í ofn-
| skúffu. Brúnað í heitum ofni,
ofarlega, fært neðst og ^ %—1
1 af vatni hellt á. Steikt áfram
i við hægan hita, í al't um 2
klukkutima. Varast skal, að
i ofninn verði svo heitur, að
i kjötið skorpni og skreppi sam
I an. Ekki kemur að sök, þó
1 að brúningin sé ekki mjög
1 falleg. Steiktri steikinni er lyft
1 upp úr skúffunni og soðinu
' helit í pott, skúffan skoluð
1 með litlu vatni til áð fá allán
1 kraft og soðið jafnað með
1 hveitijafningi. Litað og krydd-
' að Kjötið látið aftur í ofninn
1 i 5—10 min. Borðað með soðn-
um og brúnuðum kartöf'um og
, grænum ertum, sem lagðar eru
i bleyti í dag.
Búðinginn og kjötpylsuna
má útbúa í dag. — Beinin eru
soðin í saLtvatni og látin bíða
í því til mánudags á köldum
stað.
Loks kemur kjóil, sem er
mitt á milli hversdags og spari-
kjóls. Hann er saumaCur úr
dökkgráu ullarefni, og kjól af
þessu tagi má nota við næst-
um hvaða tækifæri sem vera
skal. Ermarnar eru framfyrir
olnboga, kraginn er úr sama
efni og kjóllinn, pilsið’útskorið
með ópressuðum feljingum.
anlega komð til yðar sjálfur. En fyrst svo er iim sér að Nicole. „Þá er sú von úti,“ sagði
eklti, kom ég að finna yður.“ hann. Hann brosti til Arvers. ,,Eg sail þetta
Hann hnyklaði brýnnar lítið eitt. en hann fullkomlega,“ sagði liann. „Eg myndi líka fyrst
hneigði sig. „Það er mér sönn ánægja,“ sagði- og fremst hugsa um dóttur mína í yðar spor-
hanii kurteislega. ■ um.“
„Megum við koma inn á skrifstofuna til Frakkinci sneri ser að stúlkunni. „Mer þykir
yðar?“ mjög leitt að geta ekki hjálpað ykkur á þann
„Jú, gerið þið svo vel.“~ llátt sem Þið vilíið>“ sagði hann-
Hann sneri við og gekk á undan þeim inn í Hún yppti öxlum. „Því miður, sagði hún.
húsið. Skrifstofan var rykug og í hornunum „Þér skuluð ekki hugsa meira um það.“
lágu .biluð reiðtygi. Hann lokaði dyrunum og Hann varð vandræðalegur á svip. „Og börn-
bauð þeim sæti; stólarnir voru ekki fleiri en in, sagði hann. „Hvar eru þau núna ?
tveir, svo að hann hallað sér upp að skrif- Þau sögðu honum að þau biðu úti á veginum
borðinu og han« gekk- með þeim að hliðinu. Það var
„Fyrst og fremst,“ sagði stúlkan, „langar farið að halla degi. Börnin voru að leika sér
mig að kynna yður fyrir monsieur Howard. hjá dálítilli tjörn, óhrein og úrill. Það voru rákir
Hann er Englendingur.“ eftir tár á andliti Sheilu.
Maðurinsi lyfti brúnum lítið eitt, en hneigði Arvers sagði vandræðalega: „Ykkur er vel-
sig kurteislega. „Það er mér sönn ánægja,“ komið að vera hérna í nótt. Eg býst ekki við
sagði hann að við höfum nógu mörg rúm, en það má hafa
Nicole sagði: „Eg skal snúa mér beint að einhver ráð.“
efninu, monsieur Arvers. Monsieur Howard er Nicole sagði hlýlega. „Þakka \ðui kæilega
gamall vinur fjölskyldu minnar. Hann er með fyrir, monsieur."
nokkur börn á síiaum vegum og er að reyna að Þau kölluðu á börnin og kynntu þau fvrir
komast til Englands án vitundar Þjóðverjanna. manninum; síðan gengu þau heim að bænum.
Við mamma höfum rætt um þetta í fjarveru Maðurinn kallaði á konu sína; hún kom úr
pabba og okkur datt í hug að Jón Hinrik gæti eldhúsinu, þrekleg og bústin. Hann sagði henni
verið okkur innan handar með einn af bátum að jætta fólk ætlaði að gista hjá þeim og
sínum. Eða þá að hann þekkti ekihvern, sem kynnti þau fyrir henni. Nicole leiddi börnin inn
gæti hjálpað okkur. Við höfum næga peninga 1 eldhúsið á eftir henni. Arverg sneri sér að
til að borga fyrir okkur.“
Maðurinn þagði um stund. Loksins: „Þjóð-
verjamir eru ekki lambið að leika sér við,“
sagði hann,
Howard sagði: „Okkur er það ljóst, monsieur.
Howard.
„Má bjóða yður glas af Pernod?“ sagði hann.
Howard leizt mjög vel á þá hugmynd. Þeir
fóru inn í setustofuna, því að í eldhúsinu var
fullt af börnum. Setustofan var skrautleg og
Við viljum ekki að neinn lendi i vandræðum óvistleg, húsgögnin gyllt og klædd rauðu flosi.
okkar vegna. Þess vegna vildi ungfrúin tala við A veggr.um var mjög stór litprentun af hvít-
yður, áður en hún færi á fund tengdasonar klæddri stúlku sem kraup í ljósgeisla. Myndin
yðar.“
Maðurinn sneri sér að honum. „Þér talið
frönsku betur en flestir Englendingar."
„Eg hef haft meiri tíma til að læra hana en
flestir Englendingar."
Frakkinn brosti. „Yður er mjög umhugað um
að komast til Englánds?"
Gamli maðurinn sagði: „Mín vegna skiptir
hét: Fyrsta bænin.
Arvers kom með flösku, glös og vatn og
mennirnir settust. Þeir töluðu um hesta og
búskap. Arvers hafði einu sineii komið til Eng-
lands, verið knapí í Newmarket, þegar hann
var ungur maður. Þeir röbbúðu saman í stund-
arfjórðung. ’
Allt í einu sagði Arvers: „Hvernig er það
það ekki miklu máli. Mér/Væri ánægja að því með dóttur yðar, monsieur Howard? Það hlýt-
að dveljast í Frakklandi. En ég er með börn í ur að verða óþægilegt fyrir hana að taka við
minni umsjá, ensk börn, sem ég hef lofað að Þessnm útlendu drengjúm. Eruð þér viss um
koma til Englands.“ Hann hikaði. „Og auk að hnn taki Þeim '°Pnum örmum?
þess er ég með þrjú önnur börn.“ Gamli maðurinn: „Þeir verða áreiðanlega vel-
„Hvaða börn eru það? Hvað eru þið mörg komnir.
alls? Og livaðan komið þið?“ »En hverni& Setið Þer vitað t»að? Ef til vill
Það tók næstum tuttugu mínútur að segja verða Þeir henni 1:11 mihilla óþæginda.
söguna. Loks sagði Frakkinn: „Hvað á svo að Hann hristi hðfuðið. “Eg býst ekki við þyí.
verða um Pétur litla og Hollendinginn þegar þið Hnn niyndi taka við þeim mín vegna. Hún
komið til Englands?"
Howard sagði: ,,Eg á gifta dóttur í Ameríku.
Hún er vel efnum búin. Iiún gæti tekið dreng-
ina til sín þangað til stríðinu er lokið og við
getum haft upp á ættingjum þeirra. Þar myndi
þeim líða vel.“
Maðurínn horfði undrandi á hann. „í Ame-
ríku ? Einmitt það. Ætlið þér að senda þá yfir
Atlanzhafið til dóttur yðar? Verður hún góð við
þá — drengi sem hún hefur aldrei séð fyrr?
Óþekkta, útlenda drengi?“
Gamli maðurinn sagði: „Dóttir mín á eitt
bara og á von á öðru. Henni þykir vænt um öll
börn. Þeim er óhætt hjá henni.“
Arvers rétti allt í einu úr sér. „Þetta kemur
ekki til mála,“ sagði hann.„,Ef Jón Hinrik kæmi
nálægt þessu,’ stofnaði hann sjálfum sér í bráða
hættu. Þjóðverjarnir myndu skjóta hann. Það
er illa gert af ykkur að stinga upp á þessu.“
Hann þagnaði og sagði síðan: „Eg verð að
hugsa um velferð dóttur minnar.“
Það varð löng þögn. Loks sneri gamlj maður-
—
n
T
AÐ IÍAFA VAÍÍIÖ FYRIR NEÐAN SIG.
Gömul kona kirkjurækin laut liöfði í hvert
sinn er presturinn nefndi Satan í ræðum sínum
.—og það var raunar noklcuð oft. Einn dag
mætti klerkur henni og sþurði hvað yúi þess-
urn Viöfuðhneigingum hennar.
Sú garnla svaraði: Kurteisin kostar ekki
neitt, og maður veit aldrei hvað kann að koma
fyrir.
Og hann bróðir þinn sem reyndi mest að
komast í ráðherrastólinn — hvað gerir hann
nú?
Hann náði markmiði sinu.
Pabbi, sagði litli snAðinn, hvað 01' iýðæsing'a-
maður?
Lýðæsingamaður, sagði pabbinn, það er mað-
ur sem fer út á sjó og ruggar þar bátnum
undir sér, af ölíum kröftum, og heldur því síð-
an ákaft fram að það sé rok og stórsjór.
Eg votta þér samúð mína.
Hversvegna?
Konan mín keypti sér nýjan hatt í dag, og
. hún ætlar að sýna konunni þinni hann á morg-
un. i - r„