Þjóðviljinn - 20.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 20. m.arz 1953
Hver er þessi ágæta, stúika? Hún heitir Barbara Laage. Hver er
þessi ágáeta stúika? Hun er leikkona. Hví birtist hér mynd af þess-
ari ágætu stúlku? Fyrir því a3 L,andnemlnn sem kemur út í dag
segir frá henni og myndin sem hefur gert hana fræga, og fyrir því
að nú ætiar Hafnarbíó að sýna þessa mynd innan skamms. En
myndin heitir Sómakonan bersynduga, og er gerð eftir Ieikriti Sartr-
ts Ea putain respecteuse (Slta-kjan vifÖingarvanda). Hrói Höttur
segir frá þessari mynd í Landnemanum, og ér myndin birt í áróðurs-
skyni: til að eggja ykkur á að iesa blaðið og það sem fyrst — og
til þess að vekja athygli á kvikmyndinni sem er á léiðinni.
1 dag er föstudagurinn 20.
marz. 79. dagur ársins.
=SSF=
Rifrildi um „stoppistöðvar“.
Útvarpið talar mikið um nýtt
nafn á „stoppistöðvar“ strætis-
vagnanna. Blöðin feta dyggilega í
þá slóð, ef svo má að orði kveða,
og drífa uppástungur að hvar-
vetna. En vér sjáum ekki betur
en öll þessi umræða sé óþörf.
Vér crum töluvert kunnugur I
strætisvagnalifinu, og vitum ekki
betur en orðið biðstöð hafi náð
þar mikilli útbreiðslu, og væri vel
fariö ef það sigraði í samkeppni
þessari. En hinsvegar tefja allar
þessar bolialeggingar blaða og
útvarps fyrir þeirri þróun, og er
það illa farið.
=SS5=
Betta gerðist í Svíþjóð.
Emil bílstjóri hringdi til
skógarvarðarins og spurði
hvort hann þyrfti að láta aka
nokkru timbri í dag. Jú, sagði
sk'ógarvGrðurinn. Segir núi
ekki meira af ferðum Emils
fyrf en hann kemur aftur
heim. Þá er hann spurður
hvort hann hafi ekið í dag.
Nei, sagði hann. Nú, bauð
skógarvörðurinn svona lítið
fyrir aksturinn? Já, hann bauð
svo lítlð að það heyrðist ekki
í símanum.
Hnífsdalssöfnunin.
Gunnar Einarsson, forstjóri
Isafoldar, hefur gefið barnaskól-
anum vönduð samstæð landabréf
af heimsálfunum, og Guðmundur
Gamalíelsson kort af einstökum
löndum og einnig náttúrufræði-
legar veggmyndir Dybdahls — og
nemur verðmæti gjafarinnar frá
hvorum 1000 krónum. Voru þess-
ar gjafir afhentar Þorleifi Bjarna
syni námstjóra. — Þá hafa bor-
izt bækur frá Pálínu Jónsdóttur,
Selfossi; Ársæli Jónassyni og
Henrik Thorlaciusi Reyltjavík.
Kvöidbænir í Haiigrímskirkju
kl. 8 á hverjum virkum degi
(nema messudaga). Lesin pislar-
saga, sungið úr passíusálmum. —
Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson.
Vísir birti um dag
inn frétt í rógsstíl
um Halldór Lax-
ness og skatta
hans. Útgefandi
hans hefur nú
svarað blaðinu og leiðrétt verstu
firrurnar. Vísir í gær hefur því
einu til að svara að upplýsingar
blaðsiris liafi verið frá Guðmundi
1. sýslumanni. Þar dvaidi ekki
neitt Guðmund 1.
'11 ■ U' Íf ! TJj ,L
Eæknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. — Sími 5030.
Næturvarzla
í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
Esperantistafélagið Auroro heid-
ur fund í Café Höll við Austur-
stræti (uppi) í kvöld kl. 9. Dr.
Wajsblum flytur erindi og Bald-
ur Ragnarsson les upp. Athugið
fundarstaðinn.
Ungbárbavernd Líknar.
Temþlafasundi 3 er opin þriðju-
dága kl. 3.15—4, fimmtudaga kl.
1.30—2.30. Fyrir kvefuð börn á
föstudögum kl. 3.15—4.
STERKT KYN OG VEIKT.
Verið þið nú i-óleg ofurlitla
stund, ég þarf að slcreppa og
gera dálítið, sagði kennslukon-
an í barnaskólá einum I New
York éltki alls fyrir löngu, og
gekk síðan út úr stofunni.
Hún lagði leið sína inn í næsta
herbergi er var autt þessa
stundina, og ól þar frumburö
sinn nokkrum mínútum síðar.
Varð henni eklci mikið um,
og var hin hressasta. Maður
hennar sem er kennari við
sama skóia var kvaddur á vett
vang, en fékk ekki aðgang þeg
ar í stað, og notaði tækifærið
til að snúa vasaklút sinn í
sundur í öilum spenningnum.
En er hann loksins fékk að-
gang, þegar það alvarlegasta
var um garð gengið, íeið yfir
hann — og uröu hjónin sam-
ferða í sama vagni burt frá
skólanuni. Hvort kynið má
nieð réttu kallast hið veika?
Stúdentafélagsfundurinn um hand
ritámálið hefst klukkan 9 í kvöld
í Tjarnarbíói. Frummælandi verð-
ur Gisli Sveinsson fyrrverandi
sendiherra,' en vitað er að marg-
ir aðrir muni
'-.aka til máls. Er
ress að vænta að
íenn fjölmenni
i fundinn, og.ber
ið taka það
ram að hverjum
.hugamanni um
andritamálið er
leimill aðgang-
ur. Það veitir
Gísli Sveinss. ekki af að Isiend
ingar berjist á sem flestum víg-
stöðvum fyrir endurheimt hand-
ritanna, og var því vel til fundið
að efna til þessa fundar.
Áskrlfendasími Landnemans er
7510 og 1373. Rltstjóri Jónas
Árnason.
TOPAZ verður Ieikinn í 25. skipt-
ið í Þjóðleikhúsinu annaökvöld.
Sýningar hafa verið afbragðsvel
sóttar, og rúmlega 12 þúsund
manns séð þetta snjalla verk
Págnols. 1 Ieikdómi sínum um
Topaz segir Ásgeir Iljartarson m.
a.: „Bamakennaranum og öllum
lians raunum lýsir Róbert á mjög
skemmtilegan og fyndinn, en
maunlegan hátt, enda klæddur
prýðilegu gerfi. Minnisverð er
lcennslustundln í skólanum, svo
að dæml seu nefnd . . . Sýnlngin
valcti milcinn fögnuð leilchúsgesta,
salurinn kvað við af lófataki og
hlátri frá fyrsta þætti og allt
til loka, enda eru aðalhlutverkin
þrjú í góðum höndum og Ieikstj.
Indriða Waage listfeng og vönd-
uð og miðar að því framar öllu
að seiða fram gamansemina, í
leiicnum, Ieysa hláturinn úr læð-
ingi“.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Esja kom til
Rvíkur seint í gærkvöMi að aust-
an úr hringferð. Herðubreið á að
fara frá Rvík á morgun austur
um land til Raufarhafnar. Helgi
Helgason fer frá Rvík i dag til
Vestmannaeyja. Skipsferð verður
næstkomandi mánudag til Snæ-
fellsnesshafna og Flateyjar.
Skipadeild (S.l.S.
HvaSsafell fór frá Rvik 13.
þ.m. áleiðis til Rio de Janeiro.
Arnarfell fór frá Keflavík 18. þ.
m. áleiðis til N.Y Jökulfell er í
Keflayík.
EIMSKIP:
Brúarfoss kemur til Rvíkur í
dag frá Londonderry. Dettifoss
er í N.Y. Goðafoss fór frá Rvík
16. til Bremen, Hamborgar, Ant-
verpen, Rotterdam og Huli. Gull-
foss fór frá Rvík í gær áleiðis
til Akureyrar. Lagarfoss er í R-
vík. Reykjafoss er á leið til R-
víkur frá útlöndum. Selfoss er í
Gautaborg. Tröllafoss er í N.Y.
Drangajökull fór frá Hull :í fyrra
dag áleiðis til Rvíkur. Straumey
iestar áburð í Odda í Noregi um
helgina.
Prentarákonur halda fund í kvöld
klukkan 8.30 í húsi H.l.P. Hverf-
isgötu 21.
Lárétt: 1 rit 4 skepnu 5 hryðja
7 ofsagt 9 glep 10 hvíldu 11 tóm
13 tveir eins. 15 frumefni 16 goð.
Lóðrétt: 1 áb. forn. 2 kveikur
3 kindur 4 spil 6 þvo 7 góla 8
reytt 12 muldur 14 tvíhljóði 15
sk st.
Lausn á krossgátu nr. 36.
Lárétt: 1 bjöliur 7 ró 8 súra
9 arf 11 iðu 12 af 14 að 15 ísar
17 um 18 sóa 20 saltari.
Lóðrétt: 1 brak 2 jór 3 LS 4
lúi 5 urða 6 rauða 10 fas 13 fast
15 Ima 16 róa 17 US 19 ar.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áslcrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að tii-
kynna það í síma 7500.
Minningarsjóðsspjöld lamaðra og
fatiaðra fást í Bfekur og ritföng
Austurstræti 1, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar og verzluninni
Roði .Laugavegi 74.
Bridgekeppni opinberra
starfsmanna.
Fimmtudaginn i næstu viku
hefst hin árlega bridgeképpni rík-
isstofnana hér í bæ. I fyrra tóku
16 stofnanir þátt í keppninni og
er gert ráð fyrir svipaðri þátt-
tölcu nú, ef ekki meiri. —■ Til-
kynningu um þátttöku þarf að
skila í síðasta iagi á sunnudág-
inn, til Benedikts Antonssonar
hjá Fjárhagsráði og Zóphóníasar
Péturssonar hjá Tryggingastofn-
un ríkisins. Keppnin fer fram í
Skátaheimilinu og hefst 26. marz,
heldur áfram daginn eftir, og
verður síðan á hverjum fimmtu-
degi eftir páslca.
15.30 Miðdegisút-
varp. 16.30 Veður-
fregnir. 17.30 ís-
lenzkukennsla; II.
fl. 18.00 Þýzku-
kenhslá; I. flokk-
ur. 18.25 Veðúrfregnir. 18.30
Frönskúkenns’á. 19.00 Tónleikar.
19.20 Daglegt mái (Eiríkur Hreinn
Finnbpgason cand. mag.). 19.25
Tónleikar: Harmonikulög. 20.30
Kvöldvaka: a) Eggert Guðmunds-
son listmálari flytur erindi: Ástr-
atíá, —frumbyggjar og r.áttúru-
far landsins. b) Útvarpslcórinn
syngur; R. A. Ottósson stj. pl.
c) Auðun Bfági ;■ Sveihsson les fer
hendur eftir föðú-r sihn, Svein frá
EHivogum. d) Sigurður Heigason
rithöfundur les frásögu eftir
Emil Tómasson: Sagan af hund-
inum Kol. 22.20 Lestur fornrita
(Jónas_ Ki'istjáhsson cand. mag.).
22.45 Kynning á kvartettum eftir
Beethoven; III. Strengjakvartett
op. 3 (Björn Ólafsson, Josef Felz-
mann, Jón og Einar Vigfússon
léika). 23.10 Dagskrárlok.
9 ÚTBBEÍÖIH
• ÞJÓÐYILJANN
SKÁLKURÍNN
355. dagur
Leonids Solovjjoffs ★
Vesírarnir, aðalsmennirnir, hirðskáldin og
vitririgarnir þustu í áttina til útgönguhliðs-
ins með látum og bægslagangi.
Elcir nokkur andartök var lífvarðarföring-
i-m einn eftir í garðinum, og í fullkominni
cmmegnan lét hann sig fallast niður á
marmarabekkinn umhverfis gosbrunninn og
sat þar lengi.
En á sama tíma þaut sá bólugrafni njósn-
ari eftir glóðheitum götrim borgarinnar í
átt til hafriarinnar, þar sem hann vissi af
arabíslcu skipi er beið brottfarar.
Skipstjórnarmanni varð þegar ljóst að það
var þorpari sem kominn var til hans að
þiðja sér farnings, og krafði hann Því um
geypihátt fargjald.