Þjóðviljinn - 20.03.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1953, Síða 8
4B). — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 20. marz 1953 Akranes og- nágrenni. Ferðafélag íslands heldur kynningar- fund n. k. sunnudag, 22. marz kl. 4 e. h. í Bíóhöllinni á Akranesi. 1. Jón Eyþórsson, veður- fræðinigur, skýrir frá starfi og tilgangi félagsins. 2. Pálmi Hannesson, rektor, flytur erindi og sýnir lit- skuggamyndir, teknar af Páli Jónssyni. 3. Hallgrímur Jónasson, kennari: Ferðalög félagsins. 4. Guðmundur Einarsson, myndhöggvari, sýnir litkvik- mynd: „Ferðaþættir“. Aðgöngumiðar á kr. 5,00, seldir í Bíóhöllinni á Akra- nesi á laugardag frá kl. 6—7, og við innganginn. Stjórnin. OSRAM ljósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSIlAlVI-perur eru traustar og ódýrar. Iðfa h.f. Lælcjagötu 10B, sími 6441 og Laugafveg 63, sími 81066 liggur leiðin í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15. Ruth Hermaims og píanósnillingurinn D, Kraus Viðfangsefni eftir Beethoven, Schumann, Bach og Brahms. Aðgöngumfðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal, Bókum og ritföngum og við innganginn. S. G. T. S. G. T. Félagsvist og dans I G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Ný fimm-kvölda spilakeppni hefst. Verið með frá byrjun. Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun, 300—400 kr. virði. Auk þess aðalverðlaun eftir 5 kvöld, 500 kr.. Dansinn hefst kl. 10.30. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 8. —t Sími 3355. Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 22. þ. m. kl. 3. e. h. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Við hljóðfærið: Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. S. Eymundssonar. Samsöngurinn verður ekki endurtekinn. uFJrmaS” Ársenal á Highhury (Framhald) Fyrir hvern leikmann sem kem- ur nýr og fær samning, gefur fé- lagið út og afhendir sparisjóðs- bók og fé það sem í hana er lagt ávaxtast í Arsenal bankan- um. Þó fylgir henni sú takmörkun að elcki er hægt að leggja í hana nema sem svarar 50 þús. ísl. kr. Margir af eldri leikmönnum fé- lagsins hafa fyrir löngu náð þess- ari upphæð og græða þeir því í rentur ca. 3000 kr. á ári, því Arsenal greiðir 6% af þessum innstæðum. Þegar vikulaunin, þar með talið aukagreiðslur fyrir unna leiki og jafntefli, eru orðin 15 pund er oftast föst ákveðin upphæð sem ]ögð er í bókina og ef leikmenn sem hafa verið samfleytt 5 ár í félaginu fá sín- ar 5 ára uppbætur sem geta orðið 35 þús. ísl. kr. eru menn ekki lengi að „fylia" bókina. Þessi sparnaðarstarfsemi er mjög gpður stuðningur þegar leikmenn hætta keppni rúmlega 30 ára og ætla. að skapa sér nýja atvinnumögu- leika. Útgjöld Arsenal Árið 31. mai 1951 til 31. mai 1952 leit útgjaldalisti Arsenal þannig út: Launagr. til leikmanna 35,212£ Laungr. til starfsmanna 22.900£ Sérstaklega vönduð þýzk vöflujám, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hrærivél- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Ferðir, þjálfun, hótelreikn. 23.437Í Skyldutryggingar Búningar og þvottur Aðgm., vakt og lögregla Domarar og línuverðir ^ Lækna- og sjúkrahjálp Skattar til -knattsp.samb. Eignaskattur, ljós, hiti Innbú, viðhald og viðbætur 14.425£ Skrifstofuhald og simi 1.231£ Engar smáræðis tölur! En þar með er ekki öllu lokið^ við útgjöldin! Skattar af venjulegum tekjum félagsins voru £30,108, og hinn óvinsæli viðbótarskattur fyrjr vissar hámarkstekjur £6.261. Þess- ir tveir útgjaldaliðir gera í isl. kr. um 1,7 millj. En yfirvöldin láta sér ekki þetta nægja. Af umsetningu sem er £137,089 verð- ur Arsenal að greiða um 500 þús í skemmtanaskatt. Skyldi vera um meiri skatta að ræða? Já, ekki er laust það. Föstu sætin gáfu um 32 þús. £ og af því fá skattayfirvöldin um 150 þús. Það sem skattayfirvöld- in taka því i allt er um 2 millj. 433 þús. Það er því eklci fjarri lagi að nefna þetta stóriðju! Hvernig er svo hagur félagsins? Það á 1,67 mi'lj. í sjóði til kaupa á leikmönnum. í banka á félagið tiltækilega tæpa mil'jón. Sjálfur leikvangurinn Highbury er talinn 18 millj. og 400 þús. að verðgildi, en fjármálamenn telja að með öllu tiltíndu sé eignin fjórum sinnum meira virði. Ágóði liluthafa? Þeir eru eins og áður hefur verið frá sagt 5839 og fá 292£ til skiptana'! SNJÓKEDJUR 590x17, aSeins kr. 120.00 parið. SKQDA—TATSA bifreiðaverkstæðið við Suðurlandsbraut (íyrir oían Shell). T É K K N E S K A bifreiðaumboðið Sími 7181. inni í rúmlega hálft annað ár eru ekki komnar undir þak nema rúmlega 30 f jölskyldur, og ég teí fjarstæðu að gera ráð fyrir að á næsta hausti verði búið að flytja inn í nema helming þeirra smáíbúða sem leyfðar hafa verjð é- þó þau lán verði veitt sem ríkisstjórninni var heimilað að taka og veita. Það er heldur ekki lausn á vandanuni. — Eg heyri nú mikið talað um ráðagerðir um að byggingar eigi að hefjast í sumar á fjölbýlishús- um og öðrum stærri byggingum, og er ekki nema gott um þær ráðagerðir að segja, — þegar þær eru orðnar að húsum, — en þær leysa eklci húsnæðisvandræðin á áriifu 1953. Þá er rétt að benda fólki á að það er litið hægt að treysta í vor eða næsta haust á úrræði sem bærinn veiti. Þótt hann hafi til umráða að meira eða minna leyti þá bragga sem hér eru og nolckuð annað húsnæði, þá er allt það húsnæði fullt og meira en svo, — en auk þess þarf vegna fyrirhugaðra stórbygginga s. s. menntaskóla og 'Hallgrímskirkju að ryðja úr vegi nokkrum brögg- um. Það I>arf því áreiðanlega að fara að hugsa fyrir því livað gera skuli við fóllcið sem verður á götunni í sumar og liaust. Þannig er álit Kristjáns Hjalta- sonar á húnæðismálunum, hann þekkir þessi mál sem formaður Leigjendafélagsins — og lýsir að- eins staðreyndum. J. B. Knattborðsleikur er löngu viður- kennd íþróttagrein og víða um lönd er lögð mikll áherzla á að efla knattborðsleiksfélög til að koma því tii leiðar að ungir menn iðki íþróttina við holl skil- yrði en ekki á misjöfnum veit- ingakrám. Hér á myndinni sést heimsmeistari áhugamanna í knattborðsleik, Belginn René Vingerhoedt. Hann varð Eelgiu- meistari 16 ára gamall og heims- meistari 18 ára. Handknattleiksmótin hef jast í kvöld 1 kvöld byrja han.dknattleiks- mótin í lcvennafiokki og I., II. og III. fi. karla, og eru það 37 sveitir sem keppa, en þær eru frá II félögum og bandalögum. Koma nú i fyrsta skipti ■ þeir Suðurnesjamenn, x>g er gaman til þess að vita að þeir komi einnig með í dansinn. — Maður saknar að ekki slculi vera flokk- ar margra manna frá Aftureld- ingu. Þar er framtíðin, en ef til vill eru æfingaslci'.yrðin slæm. Þau félög sem senda sveitir í alla 5 flokkana eru Ármann, Fram og Valur. Þau sem senda fjóra floklca eru FH, Haulcar, KR og Þróttur. 1R og Víkingur senda 2 fiokka og Akranes og Suðurnes 1 flokk hvort hérað. Leikir þessir standa til 31. þ.m. og fara frám í íþróttahúsi IBR og byrja leikirnir öll kvöld- in kl. 8. Valur sér um mótið. — í lcvöld fara þessir leilcir fram: 2. fl. lcv. Haulcar-FH 2 fl. kv. Valur-Fram 2. fl. kv. Ármann-Þróttur A-riðill 2. fl. karla Þróttur-KR B-riðill 2. fl. lcarla Árm.-Valur B-riðill 2. fl. karla Fram-FH A-riðili 2. fl. karla Haukar-IR Ný tsSSaga Framhald af 1. síðu. Bandaríkjanna vcplri hægt að leysa á íriðsajpJegan hátt. Eisen- hower kvaðst aljtaf reiðubúinn. ■að ganga að minnsta lcosti hálfa leið til móts við sovétstjórnina um sérhverja ráðstöfun til að tryggja frið í heiminum. Hann sagði að sovétstjórninni stæðu ávallt opnar venjulegar milli- ríkjaleiðir ef hún vildi bera fram ákveðnar tillögur, en gat þess ekki að hann hefði neitt samningafrumkvæði í hyggju. ÍJÉfereiöÍAl Þjóðvil|ann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.