Þjóðviljinn - 20.03.1953, Qupperneq 9
Föstudagur 20. .marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
í
Sími 6485
Fjárkúgun
Afar spennandi og viðburða-
rík; sakamálamynd, gerð eft-
ir sögunni Frú Chriátopher
eftir Elizabeth Myers. Aðal-
hlutverk: Mai Zetterling, Dirk
Bogarde, Joan Rice, Harold
Huth. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Læknirinn og
stúlkan
Þessj ágæta mynd. sýnd vegna
fjölda áskorana í kvöld kl. 9.
Glæpahringurinn
(The Itacket)
með Robert Mitchum.
Sýnd kl. 5.— Eönnuð börnum.
Hljómleikar kl. 7.15
Píanósnillingurinn Detlef
Kraus og Ruth Hermanns.
Sími 81836
Sjómannalíf
Viðburðarík og spennandi
sænsk stórmynd um ástir og
ævintýri .sjómanna, tekin í
Svíþjóð, Hamborg, Kanarí-
eyjum og Brazilíu. — Hefur
hlotið fádærrvigóða dóma' í
sænskum blöðum. Leikin af
fremstu leikurum Sví.a (Alf
Kjcllin, Edvin Adolplison, Ul-
af Ralme, Eva Dahlbeck. —
Alf Kjellin sýnir einn sinn
bezta leik i þessari mynd.
Sjaldan hefur lífi sjómanna
verið betur lýst, hættum þess,
gleði, sorg og spennandi æv-
intýrum.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STEiHDÖHö
ÞJÓDLEIKHÚSiD
Topaz
Sýning laugardag kl. 20.
25. sýning.
Skugga-Sveinn
Sýning sunnudag. kl, 15.
Fáar sýaingar eftir.
Topgz
Sýning sunnudag kl. 20.,
Aðgöngumið^salan opin frá
kl. 13,15 ti['-20. Tekið á' móti
pöntunum. Símar 80000 og
82345.
LEHCFÉlAGl
REyKJAVÍKUR^
Goðir eigirimenn
sofa lieima
Sýning' í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2 í dag. Sími 3191.
Sími 1384
Ulfur Larsen
JSæúlfurinn)
Mjög spennandi og viðburða-
rík iamerísk kvikmynd, byggð
á hinni heimsfrægu skáklsögu
eftir Jack London, sem kom-
ið hefur út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Ida Lupino,
John Garfield.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
„SNODDAS" kl. 7 og 11,15.
Sími 1544 •
Ormagryfj an
(The Snake Pit).
Ein stórbrotnasta og mest
umdeilda mynd sem gerð hef-
ur verið í Bandaríkjunum. —
Aðalhlútverkið leikur Oliva
de Havilland, sem hlaut „Os-
car“-verðiaunin fyrir frábæra
leiksnilld í hlutverki geðveiku
konunnar. — Bönnuð börnum
yngri en 16 ára, einnig er
veikluðu fólki ráðiagt að sjá
ekkj þessa mynd.
Sýnd kl. 5, X og 9. .
Sími 6444
Þess bera menn sár
(Som mænd vil ha mig)
Hin stórbrotna og áhrifa-
ríka kvikmynd um líf og ör-
lög vændiskonu.
Marie-Louise Fock,
Ture Andersson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval af steinlning-
um. — Póstsendum.
Trípólíbió ——
Sími 1182
Kínverski kötturinn
(Tlie Chinese Cat)
Afar spennandi ný amerísk
sakamálamynd, af einu af æv-
intýrum le^ynilögreglumanns-
ins Charlie Chan.
Sidney ‘Toler,
Mantan Moreland.
Sýnd kl. 7 og 9.
Á Ijónaveiðum
Spennandi ný, amerísk frum-
skógamynd með BOMBA.
Sýnd kl. 5.
Félagsiíf
Knattspyrnu-
menn!
Meistara-, 1.
og 2. fl., æf-
ing í kvöld kl.
7,30 að Hlíðar-
enda.
Landsflokkaglíman
1953
vevður háð í Reykjavík föstu-
daginn 10. apríl n. k. Keppt
verður' í 3. þyngdarflokkum
fyrir fullorðna og drengja-
flokki. Öllum glímumönnum
innan ÍSI. er heimil þátttaka,
Þátttaka sé tilkynnt skrif-
lega til stjornar Giímufélags-
ins Ármanns fyrir 1. apríl.
Glímufélagið Ármann.
Maum « Sala
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 80062.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
BólsturgerSin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Hafnarstræti 16.
Kafí.sidan
Munið Kaífisöluna
1 Hafnarstrætl 16.
Vörur á verksmioju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Rúðugler
Bammagerðin, Ilafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Stofuskapar
Húsgagnayerzlunin Þórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, simi 82108.
Kénnsla
Skákkennsla
Sími 80072 kl. 3—4.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Málflutningur,
fasteignasala, innheimtur og
önnur lögfræðistörf. — Óiaf-
ur Björnsson, hdl., XJppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82.275.
Tónlistarlíf í Bretlandi
lóNLISTARFBÆÐINGUB
brezka blaðsins Manchester Gu-
ardian, Neville Cardus, ritaði fyr-
ir nokltru grein í b?að sitt um
viðhorf í tónlistarmálum þar í
iandi. Greinina nefndi hann IVhat
Do the English People really Sing
Today?, — Hyerjir eru söngvar
ensku þjóðarinnar í dag? Með
greininni varpar hann fram þeirri
spurningu,, hvort enskir lagasmið-
ir séu' á réttri leið, fyrst þannig
,sé ástatt, að söngvarar vilji helzt
ekki syngja lög þeirra og áheyx-
endur hafi iitla nautn af að hlýða
á þá; það er þetta -sama vanda-
mái sam alis, staðar gerir vart
við sig í auðvaldsheiminum á sið-
ustu tímum: djúpið milli iista-
manna og fóiksins. Cardus nefnir
þá sönglagasmiði enska, sem bezt-
ir eru að hans áliti: Gustav
Holst, Gerald Finzi, Roger Quilt-
er, Vaughan Williams og kemst
að þeirri niðurstöðu, að þá skorti
alla mikið til að ná eyrum fó’ks-
ins, söngvar þeirra eru aðeins fyr-
ir „helgidóm listarinnar", „ekki
þeirrar tegundar að Jjeirra verði
Fimmtán miiljómr. . .
■ Framhald af 5. síðu
formann Pen klúbbsins í Þýzka.
landi.
Þjóðarsamkundan hefur beð-
ið bæði þingin í Þýzkalandi,
austurhlutanum og vesturhlut-
anum, að veita viðtöku sendi-
nefndum, sem munu leggja fyr-
ir þau tillögur hennar um frið-
samlega sameiningu.
Nýja
sendibílastöðin h. í,
Aðalstræti 16, sími 1395
Sendibílastöðin ÞÖR
Faxagötu 1. — Simi 81148.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heíma-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir sem nýjar.
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Asbrú,
Grettisgötu 54, simi 82103.
Útvarpsvíðgerðir
B A B I Ö, Veltusundi 1, sími
80300.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviogerðir
s y 1 g j a
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Ragnar ölafsson ý'
hæstaréttarlögmaður og iög-
giltur endurslcoðandi: Lög-
fræðistörf, endurslcoðun og
fasteignasaia, Vonarstræti 12.
Slml 5999.
notið" af almenningi, „stássstofu
lyric cle luxe“.
KúSSNESKA tónskáidið
Dmitrí Kabalévskí, sem var á
ferð í Bretlandi si. haust . ásamt
öðrum sovéttónUstarmönnum, ræð-
ir þessa skoðun Cardusar í síð-
asta hefti Moskvatímaritsins
News, og ber hana saman við
þá kynningu,. sem hann fékk af
pnskr.i tónlist í ferð sinni. Hann
kemst að sömu, niðurstöð.u. Kaþgl-
évski bætir hins
. vegar- við, að
, það sé að sínu
| áliti ekki ein-
| ungis á sviði-
söngsins, að
' mikið skorti á
: lífrænt sam-
band milli
brezkra tón-
skálda og
Benjamin Britten brezks almenn-
ings, — sama
máli gegni um instrúmentaltónlist
Og óperur. Hann nefnir sem dæmi,
að söngleikur Brittens Peter Grim-
es sé mjög sjaldan sýndur i Bret-
landi, enda þótt brezkir tónlist-
argagnrýnendur hafi spáð honum
sama hlutverki í þróun brezkrar
óperu og Ivan Súsanín Glinkas
gegndi í Rússlandi.
JÍSTÆÐAN til þessa mis-
ræmis er að áliti Kabalévskís að
verk brezkra nýtízkutónskálda,
eins og félaga þeirra í öðrum
löndum, eru sneydd upprunalegum
mannlegum ti’finningum og þau
sækja ekki efnivið sinn i upp-
sprettu allrar æðri tónlistar,
söngva fólksins. Hann viðurkenn-
ir að Bretar eigi sér enn merk
tónskáld, sem hafi ekki sagt skil-
ið að fullu við hina þjóðlegu
söngiist: Vaughan Williams, Arn-
old Bax, John Ireland og Alan
Buch; þessa nefnir hann. Kabal-
évskí segist alltaf hafa dáðst
að brezkum þjóðlögum, en sér
hafi veitzt það mjög erfitt að fá
að heyra þau á ferðalagi sinu.
Hann segir það mjög greinilegt, að
amerísk áhrif séu að ryðja burt
hinum þjóðlega söng í Bretlandi;
í útvarpi, á veitingastöðum, í
leikhúsum og kvíkmyndahúsum sé
án afláts gauluð amerisk undan-
rennumúsík. Aðeins i Skotlandi
og Wales hafi sér tekizt að
heyra ómengaðan söng fólksins.
ðl
REIN Cardusar lýkur
með þessum orðum: „Hverjir eru
eiginiega söngvar. ensku þjóðar-
innar ‘í dag? Finnst henni, að
hún hafi fátt
til að syngja
eða syngja
um?“ og. Ka.b-
alévskí svarar
með þessum
lokaorðum í
grein sinni:
,,Ö!1 hin miklu
tónskáld, sem.
nú eru liðin,
vissu hvað þau
áttu að syngja.
Þau sungu um lífið, lífið sem þau
þekktu og unnu, þau sungu um
fóik sitt, um mann’egar ástríð-
ur, um fegurstu og björtustu hug-
sjónir samtíða.rinnar. Þau höfðú
enga ástæðu til að kvarta um að
beztu tónflytjendur færðust undan
að bera verk þeirra út til fóllcs-
ins eða að fólkið, sem þau ortu
fyrir, kærði sig ekki um að hlýða
á söngva þeirra. Ætli svarið við
spurningum Cardusar sé ekki
fólgið í þessu?“ — ás.
Bacb