Þjóðviljinn - 20.03.1953, Qupperneq 11
Föstudagur 20. .marz '1953 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Kínverska konan
Framh. af 6. síðu.
hefur ríkisstjóm og þingmeiri-
hluti stórlækkað allt kauþgjald
hér með gengislækkunum
þeim sem framkvæmdar hafa
verið. En ekki bólar á að unn-
ið hafi verið að því ,að bæta
úr þeim ágöllum sem þessi
ameríski sérfræðingur taldi að
stæði hér fiskframleiðslunni
fyrir þrifum, þar situr allt við
það sama.'
IV.
Norðmenn haí'a lagt a það
bfurkapp að v.anda alla físk-
framleiðslu sína á undánförn-
um árum ag hafa þar ekkert
til sparað frá opinberri hálfu,
enda munu þeir nú standa
fremstir og í mestu áliti á því
sviði. Hefðu þeir yfir ,að ráða
slíkum úrvalsfiski sem hráefni
til framleiðslu sinnar, sem ís-
lenzki fiskurinn er í eðli sínu,
þá þýddi ekki fyrir okkur með
sama áframhaldi að ætla að
keppa við þá. íslenzkri fisk-
framleiðslu hrakaði stórköst-
lega á styrjaldarárunum, en
síðan hefur hún náð sér nokk-
•uð aftur, en þó verður hér
miklu betur að vanda fram-
leiðsluna ef ekki á illa að fari
Saltfiskframleiðsla línubátann a
er yfirleitt prýðileg. Afli þorska
netabátanna talsvert misjafn-
ari, sem skapast fyrst og fremst
af þeirri ástæðu, að ógæftir
hamla oft því að hægt sé lað
draga netin daglega. En úr
fiski sem er dauður í netunum
er aldrei hægt að ffamieiða
nema íélega vöru, hvemig sve
sem með er farið. Saltfiskfram-
leiðsla togaranna er ærið mis-
jöfn að gæðum. Sumt af þeii'ri
framleiðslu verður áð kallast
lélégt, annað sæmilegt. En ein-
stakir ’skipstjórar og skipshafn-
ir þeirra haf.a að undanförnu
sýnt, svo ekki verður um, villzi,
að hægt er að gera þessa frarn-
leiðslu igóða, ef vel og rétti-
lega er að unnið. Það sem mest
hefur eyðilagt togarasaltfisk.ua
er sóðaleg aðgerð, lifur og inn-
yflaleifar fylgja fiskinum í
saltið og eyðileggja hann. Upp-
þvottur fisksins er oft lélegur,
enda ekki við góðu að búast,
þar ,sem einn m-aður á ,að þvo
fisk frá átta flatningsmönnum,
og bera stundum jafnhliða lifr-
ina burlu. Þar sem saltfiskur
togaranna er til fyrirmyndar
liafa skipstjórarnir tileinkað
sér ásamt skipshöfnunum önn-
ur vinnubrögð. Hnakkablóð
sést ekki í fislci þessara manna,
ekki heldur lifur né innyfla-
'léifár. Og í staðinn fyrir einn
mann sem þvær fiskinn frá átta
flatningsmönnum þá gera þetta
ýmist tveir eða þrír menn og
nota bursta við uppþvottinn.
Þá er þ,að ennþá eitt sem veld-
ur oft skemmdum á togarafisk-
inum en það er ,að hafa polc-
ana of stór.a íþegar fiskurinn er
tekinn inn úr vörpunni. ,Ei,n-
mitt þetta er þýðíngarmikið at-
riði. Sé hafður of mikill fisk-
ur í pokanum, orsakar það ó-
hæfilega mikinn þrýsting, eri
við það springa blóðæðar fisks-
ins og þega'r þessi fiskur er
fullsaltaður fær hann á sig
brúnleitan folæ og lendir ,af
þeim sökum í þriðja gæða-
flokki.
Ég hef álitið það rétt :að
benda hér skilmerkilega á
stærstu orsakir ágallanna því
að þetta er hægt að lagfæra og
. er öllum fyrir beztu að það
verði gert almennt og því fyrr,
því betra.
V.
Hraðfrystihúsin ■ eru ennþá
hálffull af fiski frá s. .1. ári, þó.
að nú sé komið fram á miðja
vetrarvertíð. Þetta er slæmt og
er því full ástæða til að þessi
framleiðsla sé grandskoðuð og
leitað að ágöllum hennar, því
fyrst er að be.nda á gallana e.f
þeir eru fyrir hendi og. síðán'
að bæta úr þeim. Á undan-
förnum árum hafa hraðfrysti-
húsin unnið mikið úr togara-
fiski, þessi fiskur hefur í möig-
um eða í flestum tilfellum ver-
ið miklu lélegra hráefni heldur
en bátafiskurinn sem fluttur er
að landi daglega. Togararnir
hafa oft verið óhæfilega Ierigi
að veiðum þegar þeir hafa iagt
upp í frystihúsin, og' fiskur
þeirra sem legið hefur of ler.g:
í ís orðinn 1 sumum tilfellurn
lélegt hráefni til virinslu í frysti
húsunum. Þessi fisk-ur h'efrir
verið keyptur talsvert lægra
verði heldur en línubátafiskúr-
inn. En þegar þessi fiskur kefn-
■ur til markaðslandanna þá 'er
enginn verðrnunur á honum og
fyrsta flokks línubátafiski sem
unninn er strax nýr upp úr sjón
um, enda er hann sétdúr sem
samskonar igæðavara og sá
fyrst taldi. Þetta skapar giund-
roða á mörkuðunum. Vand-
látir kaupendur eem fyrst
lenda á úrvals linubátafisk’, en
svo máski næsta dag á léleg-
ium togarafiski undir sama
merki, fá ótrú á fratrileiðslunni
■og hætta að kaupa hana. Þar
sem ekki er til hjá okkur mis-
munandi gæðamat á frvstum
fiski þá verður algjöriega að
fyrirbyggja að fiskur, sem ekki
er fyrsta flokks hráefni iii
vinnslu í írystihúsunum, sé't'ek-
inn þar tií’ frystíngár/'Þai'lheð
er ég ekki ,að segja að togara-
fiskur -geti ekki veríð góður
til frystingar, ef meðferð hans
er vönduð og skipin ekki höfð
of lerigi að veiðum í hverri
ferð, því það getur hann vissu-
legá verið.
Það sem ég meina er þetta:
Það þarf strangari reglur urn
meðferð á togarafiskinum og
skilyrði til þess að hægt sé :að
framfylgja settum reglum. Og
er þá eðlilegast að Fiskimatinu,
sem stofnun, væri gert kleift að
kom,a þarna á fúllkomnu lagi,
með auknu starfsliði. Þetta er
aðkallandi nauðsyn viðvíkjandi
þessari framleiðslu, ef hún á
,að vinna sér örugga, stöðuga
markaði. En ég skal taka það
fram til að fyrirbyggja mis-
■skilning ,að með sama fyvir-
komulagi og -mannafjölda til
að .annast þetta eftfrlit, þá er
það á engan hátt mögúlegt svo
vel sé hvað góðir menn sem
annast það.
Skreiðarframleiðsla okkar ís-
lendinga gekk ágætlega á s. I.
ári, verðið var hagkvæmt og
markaður rúmur. Enda mun
það vera staðreynd að mikið
mun hafa á vantað svo Afríku-
markaðurinn væri fylltur -að
þess-u sinni. Norðmenn vantaði
talsvert magn á þennan mark-
að, og svo var um fleiri þjóð-
ir, sem þarna hafa komið á
föstum verzlunarsamböndum.
En það var -um þennan mark-
að á s. 1. ári eins og oft vill
verða þegar vörur vantar og
eftirspurn er miklu meiri en
framboð, að þá eru ekki gerð-
ár sömu kröfur til framleiðsl-
unnar og þegar framboð er
nægjanlegí.
Nú í ár virðast svo flestir
stéfna að því að framleíða
skreið hér i þúsunda smálesta
tali, og er þá hugsanlegt.■ -,að
framboð verði .máski fullt svo
mikicj og eftirspurnin. Það er
þvi full ástæða til að vanda
vel til þessarar framleiðslú í
'ár, ef vel á ,að far.a.
VI.
Ég hef hér að framan bent
á ýmsa ágalla sem eru á fisk-
framleiðslu okkar, og gera hana
,að dýrari og jafnframt lélegri
vöru en efni standa til, • en
hægt er að lagfæra og bæta úr,
ef vilji, skilningur og mann-
dómur eru fyrir hendi til þess
hjá þeim sem hafa bæði töglin
og hagldirnar í þessum málum.
Nú sný ég mér að þeim þætt-
inum sem ekki er hvað þýð-
ingarminnstur, en það er sala
fiskframleiðslunnar.
Það er sýnilegt hverjum þeim
sem ekki er alveg blindur, að
mikið ólag er ríkjandi í þeim
málum öllum. Ég skal taka
það strax fram að ég er fylgj-
andi því að fiskframleiðendur
hafi með sér frjáls sölufélög.
En ég er alveg á móti því, að
nokkru einu eða fleiri slíkum
félögum sé veitt einokunarað-
s,t,aða til útflutnings, -því slíkt
fyrirkomulag er hvorki til þess
fallið ,að vinna nýja markaði
eða skapa framleiðendum
bezta fáanlegt verð á hverjum
tíma, fyrir vörúna. Hinsvegar
er hægt að setja lágmarksút-
flutningsverð á framleiðsluna,
og miða það við framleiðslu-
kositnað \il þess -að hindra
óheilbrigð undirboð á mörkuð-
unum. Það er þetta sem verður
,að gera, ef við ei-gum í fram-
tíðinni að geta lifað á þessari
útflutningsframleiðslu. Og. jáfn-
hliða þessu verðum við að
breyta um stefnu í verzlunar-
málunum. Hætta að kaupa
nauðþurftir okkar fyrir láns- og
gjafadollara, en flytja þær inn
í staðinn frá þeim löndum sem
vilja'kaupa fiskframleiðslu okk-
ar. Það er réttmætt að við
kaupúm frá Bandaríkjunum
nauðsynjar fyrir svipaða upp-
hæð og við getum selt þangað
íslenzkar afurðir. En hitt er
heimska að flytja inn vörur
þaðan fyrir láns- eða gjafafé,
og láta fiskframleiðsluna lig-gja
óselda á sama tkna, vegna
þess að þær þjóðir sem geta og
vilja kaupa fiskinn, þurfa að
greiða andvirði hans með sams-
konar vörurn og við höfum
verið að rembast við að fá lán-
laðar í Bandaríkjunum. Sé slíkt
sem þetta kölluð hagfræði, þá
er sjálfsagt fyrir okkur að
losna við hana hið allra fyrsta
áður en hún hefur riðið fjár-
hagslegan grundvöll okkar þjóð
félags meira á slig en orðið er.
Það er fullkomin vissa fyrir
því, ,að hægt er að selja alla
okkar fiskframleiðslu þótt hún
Framhald af 7. siðu.
gera undirgefni undir hið ó-
kunna fólk; auk þess taldi hún
afkomu þeirra betri nú fjár-
hagsiega, m. a. vegna hins fasta
verðlags. Þetta var sæmilega
stætt fólk. Þessi kona hafði
tekið gagnfræðapróf fyrir 10
árum, en ekkert fengið að gera
og þá var aðeins eitt fyrir
hendi; að gifta sig og eignast
börn. Það hafði hún gert.
Ásamt með heimilisstörfunum
hafði hún nú mörg trúnaðar-
störf á hendi fyrir íbúana i
götunni og. m. a. sýndi hún
okkur leikskóla með um 30
smál^örnum. Mátti finna að
húri var talsvert hreykin af
hve ;allt fór vel úr hendi,
snyrtimennska svo sem annars
staðar og krákkarnir eins og
'smáböm eiga að ver.a, bústin
og sælleg og fjörug. Hér unnu
■eingöngu sjálfboðaliðar, og hús-
næðið og garðinn lánaði eig-
andinn ókeypis. Hið eina sem
foreldrarnir þurftu ,að greiða
var því matur barnanna. Þetta
var sem sé samstarf ibúanna í
götunni. Leikskólinn opinn frá
kl. 7 á morgnana til kl. 6 á
kvöldin. Svona starfsemi,
menningarleg, félagsleg, o. s.
frv., meðal íbúa hverr.ar götu,
er ákaflega algeng í borgum
Kíria. Á þann hátt næst sam-
band við alla gegnum fulltrúa
þessara götueininga. Svo sem
að líkum lætur eru konurnar
að sinum hluta þátttakendur í'
þessu „opinbera" lífi.
Þetta er nú orðið langt mál
um .atriði sem mörg hver eru
fyrir löngu dagiegir viðburðir
hér hjá okkur. Mér hefur þó
fundizt nauðsynlegt að tæpa á
þeim af því að það gefur betri
hugmynd um hve langt að baki
Kína var o,g hve stórt stökkið
er sem það hefur tekið í félags-
legu tilliti. Hinn mikli spek-
ingur .Kínverja Konfucíus (551
—479 f. Kr.) kenndi undirgefni
kvenna og á sjálfsagt meiri
þátt í undirokun þeirra en
nokkur annar, því að Kínverj-
ar hafa metið hann fremstan
allra sinna lærifeðra. Hann er
sagður hafa liðið skipbrot í
lijónabandi sínu og e. t. v. hafi
það stjórnað kennisetningum
hans um stöðu konunnar. Hvað
sem 'bví líður þá hefur nú verið
brotið í blað og kínverska kon-
an heldur fram á leið við hlið
mannsins.
væri margfölduð frá því sem
nú er. Það er ekki einungis
hægt að selja eina tégund
hénnar heldur allar þær éem
við framleiðum nú, og við gæt-
um bætt þar við nýjum teg-
undum af framleiðslu einungis
ef við værum frjálsir að því að
selja framleiðsluna úr landi en
kaupa í staðinn nauðsynjar
sem okkur vantar. Það er
frjálsræði í viðskiptum sem
okkur vantar, getum við skap-
að okkur það, þá koma .mark-
aðirnir fyrir okkar fiskaf.urðir
af sjálfu sér, því þeir eru þeg-
ar nægir fyrir hendi, sé þeirra
leiteð :aJ0 frjálsum mönnum,
sem hafa manndóm til þess
að ibyggja upp fyrsta flokks
fiskfrámleiðslu við beztu skil-
yrði í heimi, því þau höfum
við hvað viðkemur gæðum
fisksins.
Þegar maður hugsar til þess:
að hin merkilega þjóð. Kín-
verjar, forystuþjóð >um flest
það sem gerir manninn að
manni, fjölmennari öðrum þjóð
um og ríkulega gædd þeli hins-
friðsama manns, hefur nú loks-
ins öðlazt þá foringja sem
kunna að m'eta kosti hennar og
skapa henni þann sess sem
henni ber — þá veit maður að
leið toannkynsins er ráðin um
langa framtíð, svo afleiðinga-
ríkt er það er fjórði hluti'
mannkynsins skipar sér ,í flokkr
meðal þjóðanna, .undir merkj-
um sðsialismans.
Þjóðin í Miðið, þessi forystu-
þjóð fortíðar og framtíðar,
kaus að einangra sig um aldir
og búa að menningu sinni.
Þessi menning hlaut allra að-
dáun sem kynntust henni. Ev-
rópskur 18. aldar rithöfundur
orðar áhrif hennar á þá leið að
heimspeki Kínverja miði að
því ,að gefa mannlegri náttúru
þann ljóma og fegurð sem him-
inninn hafi gæ.tt han.a í önd-
verðu. Og 20. aldar rithöfund-
urinn Pearl S. Buck segir að
á Vesturlöndum hafi margir'
lagt sig alla fram .um ,að full-
komna samgöngutækin, en
Kínverjar hafi um .aldir lagt
sig alla fram um að fullkomna1
þá einu trú sem nauðsynleg er
mannkyni í vanda, að .allir
menn eru sömu ættar og því
bræður.
Kvikrayndamönn-
ura hótað bana
Framhald af 5. síðu.
ræðum varð afstýrt þrátt fyrir
slíkar æsingar enda fengu hot-
anir ofbeldismannanna lítiriu.
hljómgrurin.
Þingmaður lætur til sín
heyra.
Bergmál af látunum í Silver
City barst alla leið til Wash-
ington, þar sem Kaliforníu-
þingmaðurimn Donald Jackson
reis upp á þingi og krafðist
þess að komið yrði í veg fyrir
töku verkfallsmyndarinnar.
Kvað hann hana vera ,,nýtt-
vopn handa Rússum .... tiL
þess gert að sýna (Bandaríkin.
sem fjandmenn allra litaðra
þjóða“.
Aðalleilikonunni vísað úr
landi.
Aðalleik’konan í verkfails-
myndinni, sem á að heita Salt
jarðar, er Rosaura Revueltas,
sem fékk verðlaun fyrir bezta.
leik í mexíkanskri kvikmynd
árið 1950. Viðbragð toanda-
rísku stjórnarvaldanna við
orðum Jacltson þingmanns var
að láta útlendingaeftirlitið
handtaka senoritu Revueltas
og höfða mál til að fá fá
henni vísað úr landi. Deikkonan
gat sannað að hún hafði gilt
landvistarleyfi en frekar en
staada í lárigvinnum málaferl-
um fór hún héim til Mexikó’
af frjálsum vilja.
Þá var kvikmyndatökunni í
Silver City loikið og kvik-
myndatökumennirnir fóru til
Kaliforníu að ganga frá mynd-
inni, sem á að frumsýna í
sumar. ,