Þjóðviljinn - 20.03.1953, Qupperneq 12
Alþý$iiflokkBaE*ÍMEi
sat ifijá iflitfi itfiá 1 ið
Hannes Stephensen, varaformaður Dagsbrúnar, flutti
á bæjarstjórnarfundi í gær svohljóðandi tillögu:
„Um leið og bæjarstjórnin felst á tilnefningu bæjarráðs á
fulltrúum bæjarins í úndirbúningsnefnd 17. júní-liátíðahaldanna
í sumar, svo og boð til íþróttasamtakanna um þátttöku í
nefndinni, ályktar bæjarstjórnin að fara þess á Ieit við Full-
trúaráð verkalýðsfélaganna I Beykjavík að það tilræfni af sinni
hálfu 3 fulltrúa í nefndina."
Fjölmennur íoreldraíundur við Gagn-
fræðaskóla verknámsins
Gagnfræðaskóli verknámsins boðaði til foreldrafundar 13.
marz sl. Fundurinn var haldinn í S'kátaheimilinu við Snorra-
braut, hvert sæti í húsinu var fullskipað, og munu full tvö hundr
uð, eða á þriðja hundrað foreldrar hafa sótt fundinn..
' (T
Hannes minnti á að bæjar-
stjórn hefði séð ástæðu til að
bjóða íþróttasamtökunum að
vera aðili að hátíðahöldunum
. 17. júní, en hins vegar alltaf.
genigið fram hjá verkalýðssam-
tökunum, og kv.aðst ekki skilja
Skemmtun í Mjólkur-
” stöðinni
til ágóða fyrir
S.Í.B.S. og slasaða
íþróttamanninn
Glímufélagið Ármann heldur
skemmtun í kvöld kl. 9 í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar,
Laugavegi 162. Ágóðrnn af
skemmtuninni rennur að hálfu
til S.l.B.S. og helmingurinn til
slasaða íþróttamannsins, Á-
gústs Matthíassonar.
Hljómsveit Magnúsar Rand-
rúps leikur á skemmtun þess-
ari, en Svíinn Snoddas og Gest-
ur Þorgrímsson myndhöggvari
skemmta með söng.
Pólski flugmaðurinn, sem lét
Bandaríkjamenn múta sér til að
fljúga orustuvél af MIG-gerð til
Danmerkur, er kominn til Bret-
lands.
Til skákkeppninnar hafa þeg-
ar látið skrá sig rúmlega 40 þátt
takendur o,g eru meðal þeirra
flestir snjöllustu skákmenn okk-
ar í öllum flokkum.
f landsliði má nefna þá Bald-
H rog n keSsa veiði n
í Skerjafirði að
byrja
Rauðmagaveiðin í Skerjafirði
er þyrjuð og er mikill hugur í
mönnum að notfæra sér hana
sem bezt.
Það var á laugardaginn var að
Aðalsteinn Guðmundsson, Þver-
vegi 12, og félagar hans lögðu
fjögur net. Þegar þeir vitjuðu
um netin ,á mánudag vom ekki
nema þrír rauðmagar í þeim. En
í gær þegar vitjað var um voru
um 80 rauðmagar í netunum.
Þykir þetta igóð byrjun ag gefa
von um .að veiði geti hafizt af
fullum krafti.
hvað slíku hefði valdið. Það eina
sem að verkalýðssamtökunum
hefði snúið væri það, að þeim
Það grátlbroslega við flutn-
ing þessarar tillögu var það,
að flutningsmaður hennar var
Þórður Björnsson. Fyrir síð-
ustu kosningar skrifaði Tím-
inn átakanlegar — og réttar —
lýsingar á ófremdarástandinu í
húsnæðismálunum og hét því
að allt iþetta skyldi lagað, að-
eins ef kjósendur féllu fram og
tilbæ'ðu Framsóknarflokkinn.
Efndir Framsóknarflokksins
á þessum loforðum urðu hörmu
legar.
Fyrir tveim síðustu þingum
hefur legið frumvarp til húsa-
leigulaga, þar sem bindingará-
kvæðin gogn uppsögn húsnæð-
is voru látin halda sér. Sam-
þykkt þessa frumvarps hefur
á báðum þessum þingum m.a.
strandað á — Framsóknar-
flokknum!!
ur Möller, Guðjón M. Sigurðs-
son, Friðrik Ólafsson, Lárus
Johnsen, núverandi skákmeistara
Reykjavíkur, Inga R. Jóhanns-
son, sem er aðeins 16 ára gam-
all O'g teflir nú í fyrsta sinni i
landsliði, o. fl.
Keppendur í meistaraflokki eru
að þessu sinni fjölmargir og má
búast við tvísýnni og skemmti-
legri keppni.
í 1. og 2. flokki eru einnig
margir ungir og efnilegir skák-
menn, sem mikils má vænta af
í framtíðinni.
Skákkeppnin á sunnudaginn
hefst klukkan 13,15 og fer fram
í Þórskaffi við Hverfisgötu.
Fougner verðlaunaður
með ævikorti
Bæjarstjórnin samþykkti í gær
að verðlauna ‘|Sverxe Fougner
bókbindara er manna oftast hef-
ur sótt . Sundhöllina, eða yfir
5000 sinnum, með ókeypis að-
'gangi að Sundhöllinni til ævi-
loka Fougners.
hefði verið boðið að koma og
halda á fánum.
Borgarstjóri kvað ekki nema
gott um það að segja ef verka-
lýðsfélögin „vilja aðstoða við há-
tíðahöldin“, — en að þau hafi
nokkuð um þau að segja, nei,
það vill íhaldið ekki'! Flutti því
borgarstjóri tili. um að vísa mál-
inu til bæjarráðs. Það var sam-
þykkt með 8 Íhaldsatkvaíðum
gegn 5, — fulitrúar AB-flokksins
sátu báðir hjá við atkvæða-
greiðsluna um það hvort verka-
lýðssamtökin fengju fulltrúa við
ákvörðun hátíðahaldanna 17.
Þennan feril Framsóknar
rakti Guðmundur Vigfússon,
jafnframt þvi sem hann ræddi
nauðsyn þess að komið yrði í
veg fyrir enn frekara cng-
þveiti í húsnæðismálunum, en
þegar er.
Jóhann Hafstein andmælti til
lögunni mjög harðlega fyrir
hönd íhaldsins og taldi frjálsan
markað (!) myndi leysa vanda-
málið, rétt eins. og skapast
myndi husnæði við það eitt að
húseigendum sé gefið frjálst
að hækka húsaleigu að vild
sinni eða reka fólk út að öðr-
um kosti.
Framsóknarrannveig vann
sem kunnugt er Reykvíkingum
eiða að því að hún segði „allri
fjárplógsstarfsemi stríð, á hend-
ur“ svo og öllu okri. Aldrei
hefur önnur eins fjárplógsstarf-
semi átt sér stað og einmitt
síðan Reykvíikingar kusu Fram
sóknarrannveigu á þing — og
Rannveig sofið vært. Fram-
sóknarmenn eru nú orðnir votn-
litlir um að rannveigarseiðurinn
verði endurtekinn. Virðast þeir
nú ætía að gera tilraun með að
láta Þórð Björnsson daosa
nokkra hringi í pilsum Rann-
veigar.
Þá var það að Lenín tók í
taumana og sendi Stalín þangað
til að stjórna vörnum borgarinn-
ar, en þegar þangað kom, end-
urskiputagði hann varnirnar og
sameinaði alla í baráttunni. —
Þessi atburður var einn þeirra,
sem úrslitaáhrif höfðu i bylting-
unn.i. Kvikmynd þessi er snilld-
arvel gerð og hefur hlotið lof
þeirra, er séð hafa. Hún er í
hinum gullfallegu litum, sem al-
gengir eru i rússneskum mynd-
um.
Síðastliðið föstudagskvöld voru
sýndar hjá MÍR kvikmyndir af
landbúnaðar- og jarðræktarstörf-
um í Ráð&tjómarrikjunum, og að
f byrjun fundarins flutti for-
maður skólafélagsins, nemandi
úr 4. bekk, erindi. Þá sýndu
nemendur skólans nokkur atriði,
sem æfð höfðu verið undir árs-
hátíðina, sem haldin var 5. marz.
Siðan flutti skólastjórinn, Magn-
ús Jónsson, ræðu. Þar- á eftir
voru frjálsar umræður.
Fundurinn stóð fram á mið-
nætti, og í Lok- fundarins var
einróma samþykkt eftirfarandi
áskorun:
„Foreldrafundur lialdinn í
Reykjavík 13. marz 1953 fagnar
því framfaraspori í skólamálum,
sem stigið hefur verið í þá átt,
að gei-a skólanám æskufólks fjöl-
breyttara og meira í samræmi
við kröfur daglegs lífs. Hinsveg-
ar er ljóst, að núverandi stakk-
ur allrar starfsemi Gagnfræða-
skóla verknámsins, að því er
húsnæði snertir, er svo þröng-
Þjóðviljinn tók frásöign sina
eftir fréttum norska útvarpsins.
Var þar skýrt svo frá að verðið
væri 65 aurar norskir, en það
samsvarar sem næst kr. 1.49 ísL
Bætti norska útvarpið því við
að sjómenn teldu þetta verð til
muna of lágt og hygðu á að-
gerðir til að knýja fram hærra
verð. Þessi frétt hefur ekki að-
eins birzt í Þjóðviljanum, held-
venju var húsið út úr fullt. Eins
og vant er, hefst sýningin í
kvöld kl. 9, en húsið verður
opnað kl. 8,30, ag að vanda eru
gestir velkomnir.
ur, að hann liindrar allar eðli-
legar starfshreyfingar, enda láns-
flík, sem ekki er unnt að notast
við til neinnar framtíðar.
Til þess að sú starfsstefna í
skólamálum, sem Gagnfræða-
skóli verknámsins ætlar að
marka, geti sýnt sitt raunveru-
lega gildi, telur foreldraifundur-
inn hina stærstu nauðsyn, að
skólinn fái rúnigott húsnæði að
starfa í-
Sem foreldrar og skattgreið-
endur látum við þá eindregnu
skoðun í ljós, að þeim fjánnun-
um sé mjög vel varið, sem lagð-
ir em í það að búa æskulýðnum
sem liollastar vinnustöðvar, og
beinir því þeirri áskorun til allra
forráðamanna skólamála Reykja-
víkurbæjar, að liraðað verði
byggingu Gagnfræðaskóla verk-
námsins."
ur einniig tvívegis í íslenzka rík-
isútvarpinu.
Ríkisstjórnin segist hafa látið
sendiráð íslands í OsLó athuga
málið, og hefur þá væntanlega
fengið ýtarlega skýrslu. VilL hún
þá ekki skýra út við hvað sé
miðað það 65 aura verð sem tii-
kynnt var í Noregi í byrjun ver-
tíðar og deilur spruttu af. Að
öðrum kosti fæst ekki botn í
þetta dularfulla mál.
Gunnar á bak við
„Áhaldahúsið*
Einar Ögmundsson beindi
þeirri fyrirspurn til borgarstjóra
í gær hvað liði framlcvæmdum á
samþykktum varðandi' endur-
bætur á bæjarhúsunum við
Bergþórugötuna og Bjarnaborg.
Borgarstjóri brá skjótt við og
hljóp á bak við Áhaldaliúsið.
Þetta mál heyrir undir Áhalda-
húsið, forstjórum þess hafa ver-
ið faldar framkvæmdimar.
Búkarestmótið
Fundur verður h'aldinn í kvöld kl. 8,30 að Þórs-
götu 1 með öllum þeim, er tilkynnt hafa þátttöku
sína í mótinu. — Athugið að á fundinum eiga þátt-
takendur að greiða fyrstu greiðsluna, kr. 300.00, upp
í þátttökukostnaðinn.
NEFNDIN
Skókþing íslendinge hefst
nœstkomandi sunnudag
Ákveðið hefur verið að Skáþing Islendinga 1953 hefjist n.k.,
sunnudag 22. marz og verður þar keppt í öllum flokkum auk
iandsliðs. Fram til iþessa hefur landsliðskeppnin verið aðgreind
frá öðrum skákkeppnum, en nú og framvegis fellur hún undir
Skákþing Islendinga.
júnii-
Á nú Þérður að fara í pils Rannveigar?
Hugur íhaldsins er óbreyttur og hjarta þess slær enn með
bröskurum og húsaleiguokrur’um.
I gær vísaði það frá til bæjarráðs tillögu um að bæjarstjórn
framlengi um eitfc ár bindingarákvæði húsaleigulaganna, í
þeim húsum sem húseigandi býr ekki í sjálfur.
Kvikmyndasýningar MÍK
Sfalíie í Petrograd 1919
í kvöld verður sýnd í húsakynnum MÍR í Þingholtsstræti 27
stórfróðleg inynd, sem gerist í rússnesku byltingunni. Myndin
gerist í Petrograd (St. Pétursborg), þegar minnnstu munaði,
að hvítliðarnir næðu völdum yfir borginni, sökum slælegrar
kkipulagningar á vörnum byltingarmanna.
Dularfull yfirlýsing frá ríkisstjárn-
inni um fiskverð í Noregi
Ríkisstjórnin hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis
að verð á þorski í Lófóten á vertíð þeirri sem nú stendur yfir
só 98 aurar fyrir hvert kíló af slægðum fiski með haus, og því
sé rcng frásögn Þjóðviljans um það að verðið sé kr. 1,49.