Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 11
Fimmtudagur 26. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 fc Á síðkvöldum leggja ungir menn gjarnan leið sína niður í miðbæ'. Leið þeirra liggur einkum urn Austurstræti og Aðalstræti og til baka aftur í fábreytileika tómstundanna, sem æskulýðurinn á í þessari ungu borg. En lífið er þessum ungu mönnum ekki alveg eins grátt og umhverfið. Kynhvöt þeirra er nýtekin að blossa og þýðingarmikil augnaskot geta varpað rósrauðum bjarma yfir fábreytileikann. Þessir ungu menn berast gjarnan allmjög á í klæðaburði sem títt er um fólk á unga aldri. Þeir liafa fengið nafnið stæLgæjar á illri reykvísku. Skúlanefnd heitir nefnd ein. Skúlanefnd hefur kjörið sig til þess að hressa uppá fá- breytileika þessa bæjar og sýna honum einhverja ræktar- semi. Skúlanefnd settist á rök stóla og ræskti sig af alvöru þunga: hvað skal gera góðir hlálsar, við verðum að tjá fæð Togliatti Framhald af 5. síðu. ekki þorað annað en að lögleiða kosningafals fyrir þingkosning- arnar, sem fram eiga að fara í ár, til að tryggja með því meirihluta- aðstöðu sína á þingi þótt þjóðin snúi við henni baki. Andstæðingar Togliattis jafnt og samherjar hafa orðið að viðui'- kenna óvenjulegar gáfur hans og stjórnmálaleikni. Reynt var að vinna á flokki hans með bann- færingu kaþólsku kirkjunnar, ógurlegu vopni í eins ram- kaþólsku landi og Ítalíu. Togliatti sá við því tilræði. Vopnavaldi Scelba innanríkisráðherra hefur ekki heldur orðið neitt ágengf gegn Kommúnistafolkki Ítalíu. Enginn einn maður hefur átt slík- an þátt í því sem Palmiro Togli- atti að gera Kommúnistaflokk Italíu að fjöldaflokki, sem lætur til sín taka á öllum sviðum ít.alsks þjóðlífs pg engin leið er að ein- angra,*hve mikið sem reynt er til þess. ingarborg vorri ást vor^ í verki. Jú við reisum minnsimerki yfir föður bæjarins fyrir 120 þús- und kall, við reisum Skúla í yfimáttúrlegri stærð. Ojæja, við skulum segja að nefndum hafi dottið margt rit- lausara í hug en að reisa minnismerki. Skúlanefnd var ekki í neinuin vafa um hver væri einn fær um að takást á 'hendur hið vandasama verk. Hún fól það þeim Eina að öðr- um óreyndum. Enginn veit nú hvernig Skúli fógeti var í hátt. Einhverjum kynni að hafa dottið í hug að hægt væri að spaíða minnipmerki í öðru en mannsmynd, en hváð um það, hitt er líka verðugur möguleiki. Semsé Skúli er aftur kominn í bæinn og sá hefur ekki smækkað í fjarveru sinni. Það halda sumir að orðið stórt þýði um leið stórkostlegt. Já, hvílíkur bergrisi. Við vitum ekki eins og áður er sag't, hvernig Skúli leit út. Við vissum ekki að Skúli fógeti hafi verið stælgæi. Frakki ris- ans og hinar stifpressuðu bux- ur gætu fengið hvaða tízku- höndlara sem er til þess að blikna. Sagt er að Skúli hafi veri'ð myndarlegur á velli, en hamingj an góða, þær axlir hafa tæp- lega sézt síðan axlarpúðar hurfu úr tízku skömmu fyrir strið. Og andlit Skúla. Er hið typiska íslenzka andlit? Maður fær ekki varizt þeirri hugsun að hausinn á þessu pródukti minni á SS-mann amerískri hasarmynd frá áranum. Maður hefur samanbitna skolta, hjá mönn- um sem vilja sýnast karakter- sterkir en brúnaþjmgsli munnfesta geta farið út dramatískan karékatúr. leikurum er þetta kallað að leika (overacting). Ekki ég hvað á að kalla slíka leir- UNGUR lettneskur myndhöggvari, Victor Prytk.ov, hefur gert þessa átakanlégu mynd af' kóreskri móður, sem krefst hefndar fyrir faliinn son sinn. dramatík. Kefði ekki verið rök- rétt að lláta risann vera með boxhanzka ? Á öndverðri þessari öld fengu þorparar borgarkom- plexa og fóru að nota orðið sveitamaður niðrandi merk- ingar um þá sem hvíldu við brjóst jar'ðar, og hafa í skjóli hins upprunalega eðlis síns, varðveitt það sem hezt er í fari þessarar þjó&ar. Það mætti tala um ,,sveitamenn“ í ab- strakt niðrandi merkingu um vissa tegund manng, en þeir búa ekki í sveit heldur borg. Þessir menn hafa rofnað úr tengslum við uppruna sinn og glatað vi'ð það vissum góðum eiginleikum án þess að fá til- einkað sér aðra: borgaramcnn- ingu Evrópu sem hefur skapað marga dýrmæta gimsteina. Þeir svífa í tómi milli borgar og sveitar. Þessir menn eru fjöl- memiir 1 Reykjavík. Það eru mörg minpismerki í Vesturálfu. Mörg þeirra eru ekki stórbrotin listaverk, en sú borgaralega menning sem á bak við þau stendur, er það rótgróin að þau verða nær aldrei hlægileg, heldur gerð af kunnáttu og hæfni þótt oft skorti listræna inspírasjón. Að vissu leyti er þessi ,Skúli‘ verðugt minnismerki. Minnis- merki yfir smekk þeirra manna sem svifu í lausu lofti milli borgar og sveitar með sinn gúmmíflibba-kúltúr á því herr- ári 1953, og skyldi enginn lasta eftirkomendurna þótt brosi. Einu sinni gerði maður mynd af vatnsbera. Maðurinn hafði í huga fannbari'ð fólk sem einu sinni mátti sjá á götum Reykja víkur sligast af hinum erfiðu lífskjörum sínum. Mynd þessi er tákn þessa sligaða fólks. tákn en ekki eftirlíking. Það kom til tals að setja þessa mynd upp einhversstaðar, en þessir í loftinu nær veinuðu af skelfingu. S!ik mynd sam- ræmist ekki fegurðarsmekk gúmmífl'bbanna, alltof gróf.og feit. Konumynd skal vera vel vaxinn konumynd. Jafnvel eftir Tíking af fólki sem var Ijótt og bjó við erfið kjör væri liæpin í augum slíkra fagurkera. Skúlanefnd 'ætti nú að ganga enn lengra. Því ekki a'ð setja vat.nsbera við .austur endann á Austurstræti, helzt nakta stúlku sem hallar undir flatt í angurværri erótík með netta vatnskönnu í hendi sér og svo Skúla við suðurenda Aðal- strætis. Þessi minnismerki mundu þjóna tvennum tilgangi sérstak- lega til handa stæigæjum sem fjölmenna þar á kvöldin. Hjá Skúla gætu þeir orðið þess minnugir að huga að bindum sínum og buxum, hinsvegar gætu þeir veri'ð minnugir þess, sem ekki má nefna. Komið hefur til tals að láta Norclendinga fá afsteypu. Skulu Norðlingar nú hljóta molana sem hrjóta af menning- arborði okkar sunnlendinga og vonandi að þeir kunni áð meta slíkt að ver'ðleikum og vandi til staðsetningar. Kamoske að Hólakirkja hljóti heiðurinn að návist tröllsins. Kjartan Guðjónsson, HÉR er sýnt enn eitt atriði úr ítöisku stórmyndinni „KLUKKAN SLÆB TÓLF“ — og tækifærið notað til að ítreka fyrri tilmæli tii reykvískra kvikmyndáhúsa að iáta það ekki dragast um of að gefa okkur kost á a3 sjá hana. =SSS=3 Nýtt leikrit eftir Arthur Miller AhTIUIR MILLER, höf- undur leikritsins Sölumaður deyr, hefur samið nýtt leikrit, Eld- skírnin (The Crucible). Það fjall- ar um galdraofsóknirnar í Amer- íku á 17. öld og er byggt á at- burðum, sem áttu sér stað í Sal- em í Massachusettsfylki í Banda- ríkjunum árið 16D2, en enginn getur verið í vafa um, að það sem höfundurínn hefur í huga, er sú gerningahríð sem nú er 'gerð gegn öllu frjálslyndi í Banda ríkjunum, undir yfirskyni bar- áttu gegn kommúnismanum. ritum Millers og. er vissulega mik- ið sagt. En það er víst, að ekkert viðfangsefni gat hann valið sér, sem er betur fallið til að vekja bandarísku þjóðina og reyndar all- ar þjóðir á Vesturlöndum til skilnings á þeim voða, sem vofir yfir, ef McCarthy og hans líkar fá að halda áfram hér eftir sem, hingað til. Það má telja það senni legt, að Þjóðleikhúsið hafi þegar fengið augastað á þessu nýja léik riti eins öndvegishöfundar banda- rískrar leikmenntar, og er að vona að það sjái sér fært að sýna það hér. ás. L EIKRITIi) er í þrem þáttum, auk inngangs. Sagan hefst á þvi, að séra Samúel Parr- is fer að leita að nornum, þegar dóttir hans tekur ókennilegan sjúkdóm. Hann þykist hafa kom- izt á rétta leið, þega.r hann verð- ur var við að frænka dótturinn- ar og jafnöldrur liennar stíga dans að næturiagi undir söng þjónustustúlku af svertingjakyni. Hún er handtekin og ákærð fyrir að hafa beitt stúlkurnar töfrum. Þær vitna gegn henni. Læknir og prestur úr öðrum bæ eru fengnir til að reka hina illu anda úr stúlkunum. Ali ,LUR b.ærinn vaknar upp viö vondan draum. Pangelsin fvPast. Aðstoðarmaður fylkisstjór- a.ns og ýfirdómari fylkisins koma til Salém !tií að' hafa upp á norn- unum og galdramönnunum og. ltoma beim á gá’gann. — Ungur bóndi og lcona hans verða nú höfuðpérsónur sögunnar. Vinnu- stúlka þeirra ber það út, að kon- an sé gaJdranorn. Bæði- hún og raaðúr hennar eru tekin hondum. Samta^ls eru 19 manns dæmdir til hengingar og sá tuttugasti lætur lífið, þegar reynt er cPð kvelja hann til sagna. LINN ritdómari segir þetta leilcrit bera af öðrum leik- ÞETTA er gömul mynd eítir Picasso. Hún er ekki birt hér af neinu sérstöku tækifæri, heldur af því að fallegar myndir punta. alltaf upp á síðuná. Elsku konan (Dear wife). Elsku konan er framhald af Elsku Rut og má heita æði út- þynnt Rut. Teipukrakkinn er allt- af með pólitlskar hugdettur. Rut er nú orðin eiginkona og Bill er í framboði gegn tengdaföður sin- um, rnikið af fiækjum og mis- skilningi ásamt smá hjónabands- erjum heldur langdregnum. Það er yfirleitt hæpið að nota sömu hugmynd oftar en einu sinni i kvikmynd og hefur ekki tekizt vel nú frekar en áður. — D. G. 'iÍpÍWAJi' láqvs'A Málverka- og listmunasýnmg Grétu Bjömssðit í Listamannaskálanum er opin kl. 13—22.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.