Þjóðviljinn - 28.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — fyrlr ^©Millsagia lýsI^ÍM® Stjóm og fulltrúaráö Félags róttækra stúdenta leyfir sér að’ gera eftirfarandi athugasemdir við samþykkt stúd- entaráðsfundar hinn 25. mai’z sL, sem birzt hefur í dag- Tblöðum borgarinnar. í samþykkt Stúdentaráðs er Bogi Guðmundsson, full- trúi F.R.S. í Stúdentaráði víttur fyrir brot á tilteknum atriðum, sem greind era í samþykktinni. Að því loknu er skorað á Boga að segja af sér störfum í Stúdentaráði og loks beint þeim tilmælum til F.R.S., að íélagiö beiti áhrif- um sínum til þess að hann verði við þeirri áskorun. Stjórn og fulltrúaráð F.R.S. hefur rannsakað þessar ásakanir ýtarlega op' skulu þær nú raktar lið fyrir liö, svo og lýsis- málið í heild. 1. Fyrst er B.G. víttur fyrir að hafa „haldið uppi bréfa- skiptum við erl. stúdentasam- tök um málefni, er ráðinu einu ber að fjalla um, án þess vilja eða vitundar". — Af-fundar- gerðum Stúdentaráðs er ljóst að B.G. var ekki einungis fal- ið að anaast söfnun gjafalýs- isins heldur og undirbúning að og sjálfa sendingu þess tii Indlands. Um málið gefur hann skýrslu á fundi ráðsim hinn 14. janúar, hefur þt' safnao 15 tunnum og skýri; þá frá bréfum; sem haun rit- aði í byrjun janúar til inn lendra og erlendra aðila ein göngu í sambandi við fyrir- greiðslu við sendingu lýsisinr til Indlands. Engar athuga- semdir eru þá gerðar við störf hans. Önnur hréf hefur B.G. ekki skrifað um málið. 2. I öðru lagi er B.G. ásak- aður fyrir að liafa „ráðstafað eignum Stúdeataráðs þvert of- an í vilja þess og samþykktir með því að senda meðalalýsi, þús. króna virði, í eigu ráðs- ins áleiðis til stúdentasam- bands kommúnista í Prag, þrátt fyrir fulla vitneskju um, að ráðið hafði með fundarsam- þykkt hinn 25. febr. sl. ákveð- ið að leita aðstoðar Sameinuðu þjóðanna eða Utanrikisráðu- neytis íslands um að koma téðu lýsi til réttra viðtakenda í Iadlandi“. — Um fundinn 25. febr. sl. sjá 3. tölulið. — Það er tilhæfulaus cg nijög ódrengileg ásökun, að B.G. hafi „ráðstafað“ lýsinu til stúd entasambands. kommúúlsla í Prag. í fyrsta lagi hefur Ai- þjóðaaamband stúdenta, I.U.S. sem hér írmn vera átt við og telnr innan sinna vébanda 6 miiljónlr af 8 milljónum stúd- ©nta í heimirum, alls ehkert með lýs’ð eða sendingu þess að gera, euda hefnr B.G. eng- in bréfaskipti haft við I.U.S. um málið, og í öðru !agi het'- tir B.G. ekki ,,ráðstafað“ lýs- inu til neinna annarra að'la i Prag. í fulíu samræmi við ákvarðanir stúdentráðsfunda hirtn 29. okt. og 10. des. gl. var lýs'ð sent jndverskum stúder tasamtökum í Madras- fylki, Andhra Provmcial Stud- ent Fcderatien, Seeond IJne, Brodíwet, GTJNTUR. MAORAS STATE, India. tll fullrar ráð- stöfnnar oir dreifiugar nieðal þtirfandi stúdenta< þar. Við sendingu lýsisins var notið fyrirgreiðslu tveggja að- ila í samræmi við ákvarðanir áðurnefadra stúdentaráðs- Bogi Guðmundsson funda. Aanar aðilinn var Eim- skipafélagið, sem flutti það ó- keypis til Kaupmamiahafnar, og hinn aðilimi var alþjóðleg, ópólitísk hjálparstofnun stúd- enta, I.S.R., sem hafði komið lýsismálinu á framfæri við ís- lenzka stúdenta og boðizt í upp liafi til að greiða kostnað of sendingunni til ludlands. 3. Fram að 25. febr. sl. hafði. B.G. einn unnið það þrekvirki í dýrmætum námstíma sínum að safna 15 tunnum af meðala- lýsi og grejða svo fyrir send- ingu þess til Indlands að ekk- ert var eftir annað eu að koma því á skipsfjöl með fyrstu ferð sem til félli. Allan þann tírna höfðu Vökumenn sýnt málinu fullkomið áhugaleysi og það jafnvel svo, að enginn þeirra verður við óskum B.G. um að vinna að söínuninni með hca- urn. Á fundi Stúdentaráðs 25. febr. skýrij- B.G. frá þvi, að lýsið sé tilbúið til að fara með fyrstu ferð, og þá opieiberast hreinn fjandskapur Vökupilta gegn lýsismálinu með fráleitri tillögu iun að tefja lýsissend- inguna um marga mánuði, hundsa að tilefaislausu og í pólitísku ofstæki \insamlegt boð þeirrar hjálparstofnunar, sem milligöngu hafði haft um málið, boð, sam liafði áður Ver- ið þegið, um að flytja lýsiðíú' keypis til Indl., og eyðiieggja það að auki allt sarf B.G sein hann af ósérhlifni og dugn aði liafði lagt af mörkum fyrir Stúdentáráð, íslenziia og ind- verska stúdenta. Méð öðmm orðuin: Þegur allt var ti! re;ðu að senda, lýsið, saanþykktn Vökupiltar tillögu um að senda lýsið ekki strax heldur íela. utanríkisinálaritara ráðs- ins að skrifa Sí> tsl að AT- HUGA, hvort þær vildu koma lýsinu áleiðis. B.G. snerist gegn þessum þoldialegu af- skiptmn Vöku af málinu á síð- ustu stundu þess, taldi til- lögu þessa beint tilræði við málið og að hún væri komin fram á síðasta síigi þess til að koma í veg fyrir lýsissending- una. I bezta falli myndi tillag- art tefja lýsissendinguna um marga mánuði, en slíkt væri hreinasta óhæfa. Varnaðarorð hans eru bókuð í fundargerð Stúdentaráðs 25. febr. sl., áður en atkvæðag reicsja fór fram um tillöguna. Nú hefur það sannazt áþreifanlega, að varn- aðarorð B.G. voru rétt, því að enn þann dag í dag liefur ut- ar ríkísmá!aritarj ekki stung- ið niður penna tii að skrifa SÞ, mánuði eftir að honum var fal- ið það sasnkvæmt samþykkt, sem Vökumenn eru nú að ær- ast yfir að B.G. hafi brotið. Það er rétt, að B.G. sendi lýs- ið til Indlands með fyrstu íerð eftir 25. fehr. Og aðspuroar um ástæður fyrir því, segir hann, að hann hafi eliki getað varið það fyrir sjálfum sér að senda ekki lýsið strax og það hafi verið tilbúið mdS tilliti til þr.enginga liinna imlversku stódenta. 4. I fjórða lagi er B.G. sak- aður um að hafa „sent út í heimildarleysi fréttatilkyoning ar í nafni ráðsins og á bréfs- efnum þess og með því brotið freklega þann trúnað, sem hon um var sýndur, sém fulltrúi í Stúdentaráði“ -— Það er ljóst af því sem áður er sagt, að B. G. var einum falið að annast um lýsismálið í heild og taldi hann því, að fróttatilkynning- ar væru í sínum verkahriag, enda er það í samræmi við fyrri starfsvenjur Stúdenta- ráðs. 5. Félag róttæ’íra síúdenía lýsir megnustu vanþóknun sinni á framferði íhaldssíúd- enta í Stúdentaráði í vefur og þó sérstaklega hinni ódrengi- legu framkomu gagnvart B.G., einmitt þeim manninum, sem einn gerði það mögulegt, að hægt var að verða við beiðni um lýsissendingu til þurfandi stúdenta í Indiandi. Það er al- varlegt íhugunareíni öllum stúdeníum, livað valdi slíkri framkomu og þeim vinauað- ferðum, sem íhaldsstúdentar liafa tekið upp í Stúdentaráði í vetur til dæmis í samhandi við 1. desember hátíðahöldin, slúdentafuiidinn um innlerda herinn og nú síðast í lýsismál- inu, sem allt miðar að því að rýra álit stúdenta meðal þjóð- arinnar. Astæðan er einfald- lega sú, að í vetur liafa ruðst til áhrifa í Vöku pólitískir of - stækismenn, sem smám samar. eru að þrýsta Stúdentaráði n'ð ur á siðferðisstig Heimdellings ins. Forustu fyrir hinni þröng- sýnu Heimdallarklíku í ílá- skólanum hefur Evjólfur K. Jónsson varafulltrúi Vöku í Stúdentaráoi, en hauu var að- alhvatamaður þess á Stúdei’ta. ráðsfundinum 25. febr. sl. að tefja lýsissendinguna up marga mánuði. F.Tt.S. telur "* Stúdentaráð og félagslíf stúl enta í heild hurfi að ies’v’ undan áhrifum hessair>r Idíkn. ef stúdentar eiga að Iir.idn sóma sínum. e. Um leið og F.R.S. þakkar Boga Guðmundssyai fyrir störf hans í Stúdentaráði í vetur, vísar félagið tilmælum meirihluta Stúdentaráðs al- gerlega á bug og lýsir yfir fullu trausti sínu á B.G. sem fulltrúa félagsins í Stúdenta- ráði. Reykjavík, 26. marz 1953 is sumar- viS laadbðsaðankólaiui I Osfev Fyrir milligöngu Norræna fé- iagsins geta íslenzkir nemendur tekið þótt í sumarnámskeiðum við landbúnaðarsháskólann í Os- by, Svíþjóð, hlotið ókeypis kennslu og heimavist og jafnvel 50 sænskar krónur á mónuði í vasapeninga. — -Námskeiðin, sem haldin verða í sumar, eru þessi: 5 mánaða námskeið, sem hefst 24. .apríl. Kennsla og heimavist ó'keypis. 6 mánaðia námskeið í ræktun trjágarða, sem hefst 1. apríl. — Kennsla og heimavist okeypis og auk þess 50 sænskar krónur á mánuði í vasapeninga. 5 mániaða námskeið, verkiegt og bóklegt, sem hefst 24. apríl. Kennsla og heimavist ókeypis og iaúk þess 50 sænskar krónur á'mánuði í vasapeninga. ■Umsóknir, ásamt meðmæltim, sendist Norræna félaginu, Reykjavík, hið fyrsta. Isl. b^aðamemn til Norðnrlandla Á s. 1. ári barst Blaðamanna- félagi íslands boð frá utanríkis- ráðuneytum Svíþjóðar oig Finn- lands um eins mánaðar dvöl 1 ísl. blaðamanns í hvoru landi, og leitaði félagið umsókna blaðamanna um ferðir þessar. Sr. Emil Björnssyni, frétta- manni Ríkisútvarpsins hefur nú verið boðið til Finnlahds og Andrési Kristjánssyni, blaða- mianni hjá Tímanum til Svíþjóð- ar. síðdegis í 3. u'stu kaupstöðum landsins. Á þessu ári hyggst félagið að auka kynningarstarfsemi síná. Er iítíjsssieííiifiiai Aðalfundur Barnaverndarfélags Reykjavíkur var hald- inn mánudaginn hinn 23. þ.m. kl. 8.30 kennslusto.íu háskólans. Foribaður félagsins, dr. Matt- hfas Jónasson, gaf skýrslu um sfcarf félagsins á árinu. Héfur það íatið ýmis mál, sem varða uppeldi, til sín taka. f>,að hef- ux gengizt fyrir söfnun skýrslna um fávita um land allt. Félagið hefur veitt ungum kennara, Birni Gestssyni, 8 þús. kr. styrk í tvö ár til þess að leggja stund á fávitakennslu. Er hann í Zurich í Sviss og lýkur námi á næsta ári. Stjórn félagsins aug- lýsti s. 1. sumar, að það myndi styrkja efnilegan kennara til þess iað sérmennta sig í kennslu tornæmra bama erlendis, en engar umsóknir hafa énn borizt úm styrkinn. Sakir þess að fé- lagið er ungt og fjárvana, hefur því ekki verið unnt. að ráðast í miklar framkvæmdir aðrar en kynningarstarfsemi um uppeidis- má!.. Félagið gefar út á 1, vetrar- dag ritið „Sólhvörf“ og eru þá einnig seid á gö-tum úti merká fél.. 1. vetrardagur er söfnunay- dagur * allra barnaverndarfé!. á iandinu, én þau eru nú; níu að ráði að gefa út bókarkorn 'eftir Pearl Buck: „Barnið, sem verð- ur aldlrei fiíHþroska‘“. Fjallar þessi bók um vandamál þeirra foreidra, sem eiga fávita bör.n. Þá hefur félagið fengið nokkrar kvikmyndir um barnauppeldi frá Sameinuðu þjóðunum og miinu þær verða sýndar á vegum fé- iagsins bráðiega. Er þess að vænta. að þessi kynningarhátt- ur gefi góða raun hér sem ann- ars staðar, því að sjón er sögu ríkari. Félagið á nú rúmar 60 þús. kr. i sjcði. Stjórn félagsiíis var endurkosin einróma, en han,a slcipa nú: Dr. Matthías Jónasson formaður, Sí- món Jóh. Ágús-tsson rátari, 'frú Lára. Sigurbjömsdóttir gjaldkeri, ,séra Jcn Auðuns og Kx-istján Þorvarðsson læknir. Að -’ð Stjóm hljómplötndeildar Þjóðminjasafnsins í síðasta Lögb’.rtingablaði er skýrt frá því, að 19. f.m. hafi Vilhjálmur Þ. Gísláson, út- varpsstjói'i, veri'ð skipaður í stjórn hljómpiötudeildar Þjóð- m’njasafnsins í stað Jónasar Þorbergssonar. Aðrir nefndar- menn eru: Kristján Eldjárn þjóðminjayörður, formaður, og Birgir Kjaran. Hljómp’.ötudeildinni var kom- iö á fót f>Tir. nok'k-um árum j og er ætiunm . að þar verði geymdar raddír þjóðkuimra manna á p'ötúm. Nú munu vera til í deildinni p'ötur með rödd- um um 70 manna og eru þar á meðal raddir ýmissa kunnra stjórnmálamanna, listamanna osfrv. MiitmsmeiM ss. FsiSEÍks Framhald af 1. síðu. 'mjmd, um hálfur þriðji metri á hæð og tveggja metra pallur undir henni, svo hún -verður um hálfan fimmta m á hæð. Nefiidin heitir nú á aMa •vini sr. Friðriks Friðrikssonar að leggja fram fé til að kosta mynd'na, en hún mun kosta 130-150 þús. kr. Má telja það nokkunj veginn vist a5-ekki verði fjár vant til að reisa sr. Friðrik Friðrikssyni mmnisvarða, — Dagblöðin í acaifrmd arstörfum loknuro' Reykjavík hafa heitið því að voru sýndai- þriár kvikmyndir um meðferð ,og uppeidi barna. tölu og starfa í öllum fjölmenn-1 og vöktu þær óskipta athygli taka á móti frairuögum manna í . þessu. skyni og liggja frammi hjá þeim söfnunarlistar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.