Þjóðviljinn - 28.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 28. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 111 ÍÍBIS }j pjódleIkhúsid „Topaz" Sýning í kvöld kl. 20. Landið gleymda eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Sýning lannað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. — Sími: 80000— 82345. Sími 6444 Parísarnætur (Nuits de Paris) Afbragðs-skemmtileg frönsk mynd með ■svelliandi músik og fögrum konum. Aðalhlutverk- iið leika hinir bráðskemmti- legu Bernard-bræður. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T* 0 >,l/rTL 0 * — 1 npohbio —— Sími 1182 Gissur í lukku- pottinum (Jaskpot Jitters) Ný, sprenghlægileg og ein af skemmtilegustu skopmynd- unum um Gissur gullrass og ævintýri kans, — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Leigubílstjórinn (The Yellow Cab man) Sprenghlægileg og spenn- andi ný ameríslc gamanmynd. Aðalhlutverk: skopleikarinn Red Skelton, Gloria De Ilaven. Sýnd kl. 5, 7 pg .9. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit). Ein stórbrotnasta og mest umdeilda m-ynd sem gerð hef- ur verið í Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkið leikur Oliva de Havilland, sem hlaut „Os- car“-verðiaunin fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunnar. —• Bön'nuð börnum yngri en 16 ára» einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd ikl. 5, 7 og 9. STEIHPÖR-lll Fjölbreytt úrval af, steinhring- um. — Póstsendum. LEIKFÉIAG reykjavíkor' eigmmenn sofa heima Sýn.ing annað kvöld kl. 8. AðgÖTtgumiðasala frá kl. 4— 7 í dag. — Sími 3191. Síðasta sýning fyrir páska. Ir Sími 1384 Of margar kærustur (Gobs and Gals) Bráðskemmtileg og fjörug ný. amerísk gamanmynd. Að- alhlutverk: Bernard-bræður (léku í ,,Parísar-nætur“), Robert Hutton, Cathy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Palomino (The Palomino) Spennand.i viðburðarík ný lamerísk litmynd er skeður í hinni sóbjörtu og fögru Kali- fomíu. — Jerome Courtyard, Beverly Tyler. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Ef ég ætti milljón (If I had a million) Bráðskemmtileg og fræg endurútgefin amerísk mynd. 15 heimsírægir leik-arar m. ia. Gary Cooper, Charles Laughton, W- C.' Fields, Jacko Oakie, Wynne Gibson. Sýnd kl. 5, 7 og 9, • Bönnuð innan Í2 ára; 'Hvað mynduð þér gera ef þér óvænt fengjuð eina millj- ón. — Sjáið myndina. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönö- uðum húsgögnum. BölsturgerSin Brautarholti 22. — Sími 8038S, Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062. ¥örur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., BanUastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kaífisöluna I Hafuarstrætl 10. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Stofuskápar Húsgagnaverzlunín Þórsgötu 1. Husgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Rúðuqler Bammagerðin, Hafuíirstræti ,17, nýkomið, 2., 3., 4. og 5 rnm. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Rey<kjavík í síma 4897.___________________. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Winna Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalsitræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einaráson. Lögfræðistörí og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Olaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Saumavéiaviðgerir Skrifstoíuvélaviðgerðir SylsJa Liaufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. annaat aila ljósmyndavinnu Rinnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerii íramlar myndir s<*m nviar 35 ár í þjónustu leikmennta JÖN EYJÖLFSSON Útvarpsviðgeroir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300.__________________ ínnrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. A-ibrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Allir þekkja Jón Eyjólfsson, hinn dugmikla áhugamann -um leikhúsmál, en fáir munu hafa 'gengið fleiri spor í þágu leiklist- larinnar en hann. Áhuga sinn á hinni igöfug-u listgrein mun bann hafa hlctið -að erfðum frá föður sínum, Eyjólfi Jónssyni frá Herru, en hann var vinsæll leik- 'ari á sinni tíð og. samdi sjón- leiki og sögur að auki. Jón var aðeins niu vetra er hann hóf .leikskrársölu hjá H.f. Reykjavík- uran-nál, og kom síðan lallmjög við sögu þess fyrirtækis og fór með ýmis hlutverk í hinum vin- _sælu íjevýum • þeii'ra tíma. Síðar réði’st jón til Leikfélags Beykj,a- víkur og starfaði.þar um langt skeið, og gerðist kjallaravörður í Iðnó. Var það ærið vandasamt starf og erfitt vegna kulda og vatnsílóða, og .var þó rottugang- urinn verstur iaf öllu. Svo á- igengar gerðust meinvættir þess- ar ofit og tíðum að við sjálft lá að þær ætu andlitsfarðann fram- Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. an úr leikurunum, en Jón gekk ótrauður í 'taardaga við hina skæðu vágesti og taanaði þeim hundruðum saman. Þegar Þjóð- lei'khúsið var stofnað var Jón að sjálfsögðu þangað ráðinn, og hef- ur verið sendimaður þess jafn- an síðan. Ekkert hlutverk hefur Jón leikið jafnoft og líkið í „Nýjárs- nóttinni" eða ÆtUs fimmtíu. og fimm . S'innum. Margir niun-a eftir Jóni í gerfi Ganymedes- styttunnar frægu, og fleiri sér- stæð og . vandasöm viðfangsefni hefur hann. vel af hendi leyst. -EnH1; írhá'ÆTiess- geta að Jón. lék aðalhlutverk í einni -af. kvik- myndum hr. Óskars Gislasonar. iMörgum öðrum trúnaðarstörf- um hefur Jón Eyjólfsson -gegnt um dagana. Hjá lúðrasveitum bæjarins hefur bann unnið um tveggja áratuga skeið, og enn- fremur. hjá löigreglu, skátum og slökkviliði, og tók virkan þátt í Pramhald á 11. síðu. Sveinafélag pípulagníngamanna Skemmtifundur verSur í Breiðfirðingabúð í kvöld, laugardaginn 28. mary kl. 8.30. Aðgöngumiðar verða afhentir 1 dag kl. 1-3 í skrif- stofu Sveinasambandsins í Kirkjuhvoli. ____< Lögfræðingar: Ákl Jalcobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Síml 5999. _____________ Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang'- holtsv. 62; Bókabúð Þoi'valdar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Kennsla Skákkennsla Sími 80072 kl. 3—4. Skíðaferðir í Skálafell í da.g kl. 2 og 6. F-ax'ið frá skrifstofu Orlofs, Hafnarstræti 21, sími 5965. á Smiðjustíg 3 getur bætt við sig nokkrum monnum. Staðurinr. liggur mjög \'el við miðbænum. Ármenningar Skíðamenn Þeir, sem ætia -að dvelja í Jósepsdal um páskana og njóta tilsiagnar Söderin, eru beðnir að greiðá þáltttöku- g'jaláið í íþróttahúsinu við Lindargötu milli klukkan 8 Dig 10 á mánudags- og þriðju- dagskvöld. Stjórnin. fer til Vestmannaeyja á mánu- dag. Vörumóttaka daglega. r.VN Einbauofap lí / ' ubM. íiggur leiSin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.