Þjóðviljinn - 28.03.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Jón Ámason. Tveir ískyggileg'ir banka- stjórar ÍHinn nýbakaði bankastjóri amerLska framkvæmdabankians á íslandi er strax komLnn í skrítinn bobba. Þannig er mál með vexti að þegar sem óðast var verið að koma þessari nýju þjóðiegu stofnun á faggimar, þá skeðu þau ótrúlegu fim að igamail og gróinn fjármála- þjarkur, einn af bankastjórum sjálfs þjóðbankans, reis upp á afturfótunum og lagði til að svokailaður mótvirðissjóður, sem raunar á að verða kjarni framkvæmdabankans, yrði greiddur upp að fullu. Þetta þykja nýja bankastjór- anum að vonum hin hlálegustu tíðindi. Hvað meinar þéssi gamli maður? Er hann svona smásálarlega lafhrýðissamur út af nýja bankanum? Eða er það virkilega alvara hans iað halda því fram að hætta geti stafað af íhlutun Bandaríkjamanna um ráðstöfun rnótvirðissjóðs- •ins? Hefur þá enn eitt heims- undrið skeð: er Jón Ámason orðinn . kommúmsti eins og Benj'amín Eiríksson var í gamla daga? Það er satt iað segja ekkert undarlegt þó Bandaríkjastjóm sé á verði gegn kommúnistia- hættiunni ef það skyldi nú ciga eftir að sannast að Jón Áma- son sé að verða byltingamað- •ur. En Jón Ámason er klókur og hefur sitt gilda mótspil ef •sú cameríska skyldi verða send hingað til að athuga málið. Hann er þá nefnilega viss með að spyrja sem svo: Hvað mein- iið þið með því að skelta manni sem einu ,sinni var blóðrauður •bolsi í þessa nýju bankastjéra-; stöðu? Hvaða tryggingu hafið þið fyrir því að hann só hót-. inu öruggari en til riæmi.,;,, Stef- án greyið Pétursson sem þið þorið ekki að hleypa inn í guðs eí’gið land? Hvemig getjð þið sarenað að Benjamín þessi sé ekki útsendari frá ' Moskvu og sé bara alltaf að leika ;• ykkur? Hér er vissulega 'álvarlegt mál á ferðinni. Sá er þessar línur ritar elur ekki í brjósti meiri kulda í 'garð Bandar'kja- stjórnar en isvo að hann le.gg- u.r t'il að hún lát.i riannsak.a ná- kvæmlega hjörtu og nýru og önnur grunsamleg líffæri beggja þessara bankastjóra áð- ur en verra hlýzt af. Frámunaleg lítilmennska Nýi bankastjórinn er öllu fremur armæddur en reiður yf- ir þess.u óskiljanleiga uppátæki gamla bankastjórans. Það er næstum eins og maður heyri votta fyrir grátstaf. í kverkun um — og það má hann eiga að sitji hann á svikráðum við gjafarann allra goðra hluta, þá fer hann einkar s»uðuglega að. Krufning hans á báðum hlið- um málsins, hinni siðgæðislegu og raunhæfu, or i eðli smu klassísk og má ekki með no.kkru móti fara fram hjá neinum - góðum íslendingi. Hann segir orðrétt í Morgun- blaðinu hinn 10. þ. m.: „Banda ríkjiamenn eiga enga siðgæð's- lega kröfu til endurgreiðslu, enda hafa þeir marglýst því yfir iað slíkt væri ekki-í huga þeirra. Þá er það, hvort okkur beri sjálfra okkar vegna að end urgreiða gjafirnar. Það hlýtur að vera þessi spuming, sem Jón Ámason svarar játandi. Að óbreyttum kringumstæðum svara ég hiklaust neitandi“. Þar næst ræðir hann af frá- þó til þess að fela í kúgrasi úti um hagann, neldur til þess að negla þaar yíir dyr hins nýja lameríska framkvæmda- 'banka. Nýja bankastjóranum telst svo til að gjafir Bandaríkja- manna hingað til lands séu orðnar 404 milljónir króna og rannsakar síðan , angurvær þó raunhæfu hlið málsins, hvort möguleikar séu á að endúr- staðan verður hræðileg: áð vísu mun þetta vera hægt, en með því ein,a móti að verja til þess framkvæmdabankanum sjálfum. Lái svo hver 'sem vill þeim gamla bolsa. nýja bankastjór- -anum, þó honum finnjst sá nýi bolsi, gamli bankastjórinn, heldur litill karl. engin lýðræðisstjóm getur tek- ið hana upp á ábyrgð þegnanna að þeim algerlega fomspurðum, hversu rækilega sem um hnút- ana kann að vera búið að þvi e.r tilgang og 'af.léiðingar snert- ir. Það eitt að bjóða hejlli þjóð upp á slíkt er í sjálfu sér ruddaleg móðgun — hvað þá að semja um það heimildar- laust í hennar nafni? Þó keyr- ir fyrst um þverbak þegar það kemur upp úr kafinu að hin marglofaða gjöf er ekki einu sinni venjuleg ölmusa, heldur rétt o-g slétt múta. Þá hetLr þjóðinni verið slík svmrða ger að varla kemur til mála að hún fari .að borga hana með 4;J4 milljónum króna. Ég'er því algerlega’ sammála nýja bánkastjóráh'um um ávar- ið við því, „hvort okkur beri bærri rökvísi um „líkmarst irf- semi“ og , hjálpsemi" Banda- ríkjamianna sem sé „s'jgð vera frá landnámstímunum Síðan segir —- og bá snopp- ungar hann aumingja Jón fyrst fyrir alvöru: „í- st.að þess að endurgreiða Mót .■•irðissjóðinn þá álít ég' að við eigum aö þakka . Bandaríkjamönnúm á viðeigandi, hátt fyrir veitt.a að- stoð þeigar henni lýkur. Þ?ð. að reyna að gera lítið úr að- stoð Bandaríkjamanna, að abi á tortryggni á tilgangi þeirra, eða telja sér vansæmd að því að standa í þakklætisskuld við Bandarikjamenn, er lítil- mennska". Þetta fiirnst mér svo trú- verðuglega mælt að manni koma í hug hin dauðdyggustu vinnuhjú uppi í sveitum í gansla daga og er það tillaga mín að klausur þessar verði meitlaðar á gullnar töflur, ekki Hvemig gjöfin er til komin Nú víkur sögunni að íslenzku þjóðinni. Það mun sem sé vera tilætlun bankastjóranna beggja að það yrði hún sem endur- •greiddi þessar .404 milljónir ef tU kæini. Er þá ekki úr vegi að rifja upp hvemig þessi mérkilegi sjóður er til kominn. Það er fljótsagt. Hann hefur myndazt samkvæmt ákvæði í samningi um efnahagssamvinnu. íslands og Bandaríkjanna sem Bjami Benediktsson utanríkis- ráðherra undirritaði fyrir hönd ríkisstjómar Stefáns Jóhanns Stefánssonar hinn 3. júlí 1948. Samningur þessi var gerður upp á algert eindæmi þeirrar stjómar. Hann var ekki borinn undir Alþingi, ekki einu sinni utanríkismálanefnd — hvað þá sjálfa þjóðina. Nú eru sníkjur svo óvenjuleg fjáröflunaraðferð fullvalda o@ bj.argálna ríkis að sjálfra okkar vegna að- endur- greiða gjöfinia".-. Eigi hann þarna við þjóðna, þá „svara ég hiklaust neitandi", nákvæmlega eins og hann. Þjóðinni kemur þessi digri sjóður ekki nokk- um skapaðan hlut við. Hún hefur aldrei um hann beðið. Hún' hefúr aldréi' gefið neinni ríkisstjóm 'umboð til að gera sig að betlara. ■■■■■■• Eigi einhver að borga brús ann, þá er það ráðuneyti Stef- áns Jóhanns er sat að völdurn 3. júlí 1948. En það er algert einkamál þess og Bandaríkj i- rnanna. „Þegar aðstoðinni lýkur“ Samkvæmt framansögðu læt- ur að líkum að ég er nýja bankastjóranum ekki síður . sammála um hitt, iað Banda- ríkjamenn eigi „enga siðgæðis- lega kröfu til endurgreiðslu" á hendur íslenzku þjóðinni. Það Benjamin Eiríksson. er ekki cinungis að þeir hafi fengið íhlutunarrétt um efma- h.aigslíf þjóðarinmar. Það er ekki einungis að framkvæmda- bankinn nýi sé beinlínis til þess stofnaður að greiða ame- rísku einkafjármagni veg iað íslenzkum auðlindum. Allt ís- land haf,a þeir einnig fengið sem óskorað um.ráðasvæði t’il eigin hemaðarþarfa, jiafnt í friði sem striði. Allt stolt þjóð- .arinnar, turga henrar og menning, liggur nú undir fargi auðs þeirra og vopna. íslenzk- ar meyjar verða æ fleiri að skækjum og í ráði er að gera íslenzkia sveina sem fyrst að m ann dráp urum. Hvað er þá ei'girilega eftir? Eða segir allt þetta ekki ofur- lítið upp í gjöfina? Ég er nýja bankastjóranum algerlcpa sammála um það, að ,.í stað þess að endurg.reiða Mótvirðissjóðinn“, þá beri okk- ur „að þakka Eiandaríkjamönn- um á viðeigandi hátt fyrir veitta, aðstoð þegar henn.i lýk- ur“. E.n, niðumst nú ekíti á „líknarstarfsemi" þeirra leng- 'ur, heldur látum aðstoðinni ljúka þegar í stað. Mælumst til þess, kurteislega og kulda- l.aust, að þeir hverfi hið bráð- asta burt úr þesru landi scm hafi verið afhent þejm í óleyfi okkar og óþökk. Sýnum þeim fram á iað n’; þurfi þjóðin sjálf á land'i sínu að halda til frið- samlegrar iðju, enda hafi hún enga löngun til að verða sprengjumark í styrjöld þeirvi Framhald á 11. síðu. FYRHt FJÓRUM ÁRUM KOM\ Fyrir réttum fjórum árum, 28. marz 1949, lagðl ríkis- S'tjómin fram þingsályktun um þátttöku íslands í árásar- bandialagi Vesturveldanna. Þjóðviljnn sagði m. a. á for- síðu: „Nú er komið 'að örlaga- stund. Mánuðum saman hefur þjóðin mótmælt þessum land- ráðum, þessu gl.æpsnmlega til- ræði við menningu, turigu og sjólfa tilveru ísléndinga. 'Fundir hafa verið haldnir í flestum bæjum laqdsins og flesturri félögum, s.'imþykktum he'fur ri'gnt yfir þirig og stjórn, og krafan um þjóðar- atkvæði hefur hljómað frá hverjum óspilltum íslenzkum ■mianni. Sú krafa skal nú verða að voldugri íslenzkri hljómkviðu og berast gegnum margfaldar fylkingar her- væddrar lögreglu og kýlfubú- inna hvitliða, gegnum þykka veggi .alþihg’ishússins og smjúga þeim anönnum í merg og blóð sem nú eru að því 'komnir að fremia alvarleg- ustu landráð sem saga nokk- urrar þjóðar getur om. Svar leppstjómarinnar v:ð kröfu íslenzku þjóðarinnar um þjóðaratkvæði, lýðrnði, er hervæðing. Svörtustu menn lögreglunn'ar hafa verið á stöðugum fundum undanfarna daga 'að undirbúa • ofbeldis- verk gegn þióðinni. Safnað hefui' verið miklum birgðum af 'gassprengjuni. Lögreglubil' só sem á að sprauta vat ti á Reykvíkinga hefur verið . út- búinn með stálhlerum fyrir hliðarrúðum og sta'grindum fyrir framrúðum. Erling.ir Pálsson hefur athugal gaum- gæfilega húsgskipun Alþingis með tilliti til þesS að hvítliða- sveitif fengju dulizt. þar, Sér- stakir lögrogluþjónar haf.a verið sendir um bæinn til að hafa; upp á hugsanlegum vopnum og komu m. a. á tvo staði í gær til að spyrjnst fyrir um axir sem bandariska setuliðið ski'ldi hér eftir. Og þanníg mætti lengi telja“. Þennan sama dag fóru fram umræður á Alþingi um til- lögu Sósíialista um vantraust á ríkisstjórnina. Brynjólfur Bjarnason mælti fyrir tillög- unni í afburðasniallri ræðu og laúk máli sínu með þessum orðum: „Mikil örlagastund í sögu þjóðarinnar er nú að renna upp. Niðjar vorir aétlast til að vér bregðumst ekki á þess- ari stundu. Það verður að sameina ialla krafta þjóðar- innar til þess .að koma . í veg . fyrir þau skuggalegu verk sem svikoarriir valdhafar hafa fyrirhugað. Framtíð þjóðar- jnn.ar er í vc.ði“. Á forsíðu Þjóðviljans stóð einnig þessi læ.rdómsríka vís- bending: Vörn gegn gasárás Þar scm fyrirsjáanlegt ; ) er að lögreglan og livít- I jliðasveitir ætla að beital gasárásum á (riðsamleg ) ) mótniæfi reykvískjiar al-1 , þýðu, skal hér \ akin at-) hygli á því að gasárás er) ) auðvelt að verjast með) ) hví að hregða vasaklút) jfyrir vit sér — sórstaklega) faugun — þá stund sem) 1 gasið helzt í loftinu. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.