Þjóðviljinn - 01.04.1953, Blaðsíða 1
<
1
1
Glofaxa hlekkist
á í lendingu
Er Douglas-flugvélin Glófaxí
var að lenda á flugvellinum i
Vestmannaeyjum kl. 10 mínút-
ur yfir 7 í gærkvöld, skall
allt í einu á henni snörp vind-
hviða. Skipti það engum togum
að flugvélin rann út af braut-
úini og stakk nefinu í moldar-
barð utan brautarimiar. Begld-
ust skrúfur vélarinnar og nefið
beyglaðist, en farþega, sem
voru 19 að tölu, sakaði ekki.
Var vélin á hægri ferð á flug-
brautinni er þetta bar við, og
var vindur í Eyjum annars ekki
nema 3 stig. Verður önnur vél
send til Eyja nú fyrir há-
. degi í dag, með viðgeroannenn
— og einnig til að flytja þá
farþega sem Glófaxi átti að
taka í gærkvöldi.
Sjúikoff liershöfðingi:
Frá hinum glæsilega fundi sósíalista 30. marz. — Stefán Ögmundsson í ræðustóli.
Band æskile
TiEiegyr Sp Enlaj formlega sendar Sameinuðu þiéSunum.
—- Sfjórn Nor3ur-Kóreu iýslr sig samþykka þeim
Þýzka blaðið Freies Volk birt
ir bréf frá Sjúíkoff hershöfð-
ingja til Joseph Wirths, fyrr-
verandi kanslara Þýzkalands, er
nú beitir sér fyrir borgaralegri
breytingu til sameiningar Þýzka
landi.
Segir Sjúíkoff í bréfi þessu
áð hann teldi mjög æskilegt að
á næstunni yrði efnt til fjór-
veldafundar um Þýzkalandsmál-
in.
Fasistasljérn Syngman Rhee neitar a
sera ekki feler í sér afvonnun hers N
HelinsSiIöðia em íull al nýrri von um írio í Kóreii
vegisa tilboðs Sfú Enlajs. — Þaimig Itóí brézká út-
varpsð í gær að rekja ummæli blaSa víðsvegar nm
heim um hi§ ssýja fnimkvæði kínverskta. alþýðn-
stiémarinnar í ICérenmáliim.
I gær var .tilk-yiut aS Sameinuðii þjéðuimnt heiSss
beriat lorailega tillögur þær es kínverski fossætis-
ráðherraim llistti í ræðu sismi, ©g halði alþýðustjóra
ICína sent þæs hester Pearson, iorseta alIsherjaE-
þiiigsins. laísilsamS var Silkyrtnl aS ríkisstjóra Morð-
ur-Eéreu heíði lallizt á þessas tiliögur.
Það helzta sem gerðist í mál-
inu í gær var þetta:
Fimditr í Pan-
i •
Mark GLark, y firhe r shöf ð ingi
Bandarí k j anr.a og samherja
þeirra í Kóreu, sendi sambands-
foringja sín,a á fund forinigja úr
liði Norður-Kóreuhers og Kín-
Páskamir og
Þjóáviijinn
Velunnarar Þjóðviljans eru
hér með á það minntir, að með
hátíðadögunum, sem nú fara í
hönd, gefast betri tækifæri hjá
fólki til samfunda en endra
nær og þar með tækifæri til
að afla okkar ágæta blaði nýrra
kaupenda og styrktargjalda.
Þetta eru stjórnir allra
flokksdeilda sérstaklega beðn-
ar að hafa hugfast og vekja
athygli allra deildaíélaga á.
Setjum ekki af okkur neitt
íækifæri til að vinna fyrir Þjóð-
viljasöfnunina.
verja í Banmunjom I gænnorg-
un.
Afhentu þeir Norðanmönnum
sva-r Clarks við tihcgunum um
skipti á sæírðum föngjum og
sjúkum. Kvaðst herforinginn
fús að hefja táíarlaust viðræður
um framkvæmd þeixra tflllagna,
og vænti hann þess að góð iausn
ó því máli gæti orðið til að auð-
veld,a lausn fangaskiptamólsins í
heild. Lagði Clark til að nefndir
frá báðum aðiium, með hershöfð
in'gja að fyrírliða, hititust hið
fyrsta til að ræða þessi mál. Sem
næsta mál á dagskrá gaety þeir
rætt hvernig hefja skvldi al-
mennar vopnahlésumræður á ný.
Fundir í Was-
hington
Fulltrúar BÆtlands, Banda-
,ríkjanna, brezku samveldflslaind-
,ann,a og fleiri landa sejm her
hafa í Kóreu hófu í gær við-
ræðuir í Washington um hinar
nýju tillögur og náðist þegar ali-
go,tt samkomulag um að thlögur
kínversku stjómarhmar feli í
sér nýja og jákvæða möguleika.
vi^urkenna nokkurt samkemulag
Meðal stjómmálamianna Sam-
einuðu þjóðanna er sögð ríkj-
iandi „varkár bjartsýni" um á-
nangau' af’ flrumkvæði alþýðu
st jómarinnar.
Mörg brezk blöð og bandarísk
láta í ljós áhyggjur vegna þess
að frumkvæði kínversku stjóm-
arirmar kunni iað vekja það al-
menningsálit í heiminum að
Vesturveldin séu ófúsari til frið-
ar í Kóreu, nema því aðeins að
■tiUögurnar verði vandlega ;at-
hugaðar og þeim vel itekið.
Times í London telur mikla
nauðsyn á að taka tillögunum
vel, ef verða mætti til ,að binda
Framh. á 9. síðu.
Nýtt kjamorkuvopn var
reynt, í gær 5 Las Vegas, Banda
ríkjunum.
Að þessu sinni voru engir
hermenn látnir vera í nánd við
sprengingarstaðinn, heldur ein-
ungis dýrr sem deyfð höfðu
verið. Átti að rannsaka áhrif
sprengingarinnar á þau.
Flohhsshólinn
er í kvöld klukkan 8.30
að Þórsgötu 1
snarræði
mu
inááa lami úr bremtandi knsi
Eldur kom upp í húsinu Brafnargötu 7 um kl. 10 í gær-
morgun, voru aðeins tvö börn heima, þriggja ára og 9 mán-
aða.
Guðmundur Karlsson slökkviliðsmaður er átti leið framhjá
varð eldsins var og tókst honum að bjarga yngra barninu úr
brennandi húsinu, en mátti þó ekki tæpara standa. Þegar
hai:n hafði fundlð baniið logað! út um gfugga á hæðinni fyrir
meðan svo hefði slökídliðið þá ekki verið komið hefði hann
ekki komizt niður aftur.
Húsið brann töluvert rnikið og innbú eyðilagðist.
Guðmundur Karlsson hefur
verið í slökkviliðinu í 10 ár.
Honúm sagðist svo frá í við-
talj við Þjóðviljann í gær að
hann hafi átt leið þama fram-
hjá um tíule>i:ið og sá að
kviknað var í. Hljóp hann þá
að næsta brunaboða og síðan
a,ð húsinu.
Tvö smá börn ein Iteíma.
Einhver sagði honum að tvö
smábörn væru ein í húsinu, en
rr.óðir þeirra hafði skroppið út
í búð. Var annað bamanna
þriggja ára drengur, sem hafði
farið út. úr húsinu, hitt var 9
mánaða drengur. Hús þetta er
ein hæð, ris og kjallari og voru
svefnherbergi í rishæðinni.
Reyndi Guðmundur að komast
inn um framdyr hússins en
varð frá að hverfa vegna elds.
Fór liann þá. að húsabaki og
fann þar stiga, sem einhver
sem kominn var hjálpaði hon-
um að reisa upp.
íxigaði út um gluggann
fyrir neðan.
Guðmundur fór inn um
glugga á rishæðinni og var þá
allt á kafi í reyk og varð hann
nokkrum sinnum að fara út
að glugganum til að anda með-
an hann var að leita að barn-
inu. Loks heyrði hann eitt-
hvert uml í því og þreifaði sig
áfram þar til hann fann það.
Þegar hann kom að gluggan-
um aftur logaði út um glugga
á hæðinni fyrir neðan svo
hann hefði vafalítið ekki kom-
izt niður aftur með barnið
hefði slökkviliðið þá ekki verið
komið á vettvang og byrjað að
dæla vatni í eldinn.
Brunatjón mikið.
Slökkviliðinu tókst tiltölulega
fljótt að slökkva eldinn, en
áður eyðilagði hann neðri hæð-
ina og gangur í rishæðinni
brann einnig. Eldurinn virðist
hafa komið upp í borðstofu á
Framhald á 12. síðu.
Qiristie iiandtek-
inn — sakaðnr um
John Christie, maðurinn, sem
■brezka lögreg'lan hefur leitað
undanfarið vegna kvennalíka er
fundust í húsi bans, var hand-
tekinn í igær.
V,ar tilkynnt í gærkvöld að
hann, yrði ákærður fyrir morð.
*-*»>~*- - * tw • -w..