Þjóðviljinn - 01.04.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Blaðsíða 9
T Miðvikudagur 1. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 «!■ ÞJÓDLEIKHÚSID Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kL. 20.00 35. sýning Landið gleymda eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Sýning fiimmtudiag (skírdag) kL. 20. Aðgöngumi'ðasiaLian op- in frá kl. 13.15—20.00. Sími BOOOO—82345. Sími 1475 Engin sýning fyrr en á annan í pá-skum Sími 1544 Ormagryfjan Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd sem gerð hef- ur verið í Bandaríkiunum. — Aðalhlutverkið leikur Ollva de Havilland, sem hlaut „Os- car“-verðlaunin fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunnar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ár-a, einnig er 'veikluðu fólki ráðlagt að-sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Sjö yngismeyjar Bráðsksmmtiileg sænsk gam- anmynd eftir sögum úr hinu þelckta smásiagnasiafnii: De- Kiameron. — Sýnd kl. 9. Palomino Spennandi viðburðarík ný amerísk litmynd er skeður í hinni sóbjörtu og fögru Kali- forníu. — Jerome Courtyard, Sýnd kl. 5 og 7. Sími 6444 Parísarnætur Afbragðs-skemmtileg frönsk mynd með svellandi músilc og fögrum konum. Aðalhlutverk- ið leika hinir bráðskemmti- legu Bernard-bræður. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. steinþóN FJölbreytt úrval af steinhring-1 um. — Póstsendum. Sími 1384 Of margar kærustur (Gobs and Gals) Bráðskemmtdeg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Að- alhlutverk: Bernard-bræður (léku í ,,Parísar-nætur“), Robert Hutton, Cathy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ailra síðasta sinn. Sími 6485 Ef ég ætti milljón Bráðskemmtileg og fræg endurútgef'in amerísk mynd. 15 heimsfrægir leikarar m. a. Gary Cooper, Charles Laughton, W. C. Fields, Jacko Oakie, Wynne Gibson. Hvað mynduð þér gera ef þér óvænt fengjuð eina millj- ón. — Sjáið myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. —- — Trípólíbíó ——■ Sími 1182 Óperan Bajazzo Hin heimsfræga ítalska öperukvikmynd eftir Lconca- vallo með Tito Gobbi, Afro Poli og Gina Lollóbrigida. — Sýnd í kvöld kl. 9. Gissur í lukku- pottinum Ný, sprenghlægileg og ein af skemmtilegustu skopmynd- unum um Gissur gullrass og ævintýri lians. — Sýnd kl. 5 og 7. Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. XSja h.f. .Lækjagötu IOiB, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066 Hvas stðð SlekkuE þÍKH? Framh. af 6. síðu. Sovétlýðveldin“. Þessi tillaga fékkst ekki rædd. Alger andstæða hinna á- byrgðarþungu orða Brynjóifs Bjarnasonar er h’akkandi á- byrgðarleysi Óiafs Thórs, for- manns Sjálfstæðisflokksins og eins ráðherrans sem tekið hafði við valdboði Bandaríkjastjórn- ar og flutt það Alþángi. Þetta er skilningur Óiafs Thórs á því sem gerðist í júlí 1941: „1 einni svipan hefur ríli- isstjórninni tekizt það þriennt í senn: að tryggja sjálf- stæði þjóðarinnar, að losna \ið erlent hernámslið og að sjá borgið afkomu þjóðar- innar í atvinnu- og f jármál- Katip - Sala Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðln Brautarholti 22. — Sími 80388. Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7 sími 80062. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kaííisöluna í Hafnarstrætl 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Sveínsófar 5ófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin 1‘örsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Rúðugler Bammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reykjavík í síma 4897. Kaupum hreinar tuskur Baidursgötu >30.- Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarroönn- um sambandsins .um land allt. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y I g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. annast alla ljósmyndavinnu. Elnnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir eamlar myndir whxi nviar. Útvarpsviðgerðir B A D 1 Ó, Veltusundi 1, aíml 80300. Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga írá kl. 9—20. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- •listar í miklu úrvaji. Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. , Nýjai sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimiTistækjum. — Raf- tækjavinnuS'tofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, • sími 6484. Kennsla Skákkennsla Sími 80072 kl. 3—4. líiltllfl Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Framhald af 1. síðu. 'endá á þetta „meiningarlausa, ó- endanlega erfiða ®tríð“ eins og Kóreustyrjöldin hafi verið nefnd. Synqmon Frá l.april verður skrifstofa og afgreiðsla samlagsins opnuð kl. 9 f.h. 1 Laugardaglnn fyrir páska ! verður lokuð allan daginn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur fyrirfram Fasis'taforánginn Syngman Rhee hefur fy.rir hönd lepp- stjórn'a'rinnar lýst yfir því, aS hún munji aldrei faliast á neina samningia um vopnahlé eða frið í Kóreu sem ekki byggi á al- gerðri afvopnun hers Norður- Kóreu og brottflutningi kín- versks hers. .í Japan og raunar um öll Así'ulönd hefur þessii nýjia vend- ing Kór.eumál'ann;a vakið gífur- lega athyigli og láta blöð um .alLá Asíu eindreigið í Ijós von um að f r u mk vaeðli laliþý ðu4tjém a rimra r kínversku verðf til þess að frið- ur verðl siaminn í Kóreu. \ ' II um verð og söSu firjáplantna vorið IS53, !rá Skógrækt ríkisins Skógarplöntur: Birki 3/0 ................ pr. 1000 stk. kr. 600.00 Skógarfura 2/0 og 3/0 ....... — — — — 350.00 do. 2/2 ................... — — — — 700.00 Sitkagreni 2/2 ................ — — — — 1.500.00 Rauðgreni 2/2 ............... -— — -— — 1.500.00 Sib. Lerki ..........;....... — — — — 1.500.00 Garðplöntur: Birki 2/2, 30 cm. og stærri .... pr. stk. kr. 6.00 Reynir I. fl. 60—80 cm........ -— — -— 10.00 Do. II. fl. stýfð .......... — — — 10,00 Do. III. fl. 25—40 cm..... — — — 4.00 Alaskaösp I. fl. stýfð ......... — — — 15.00 DoII. fl. stýfð............. — — — 10.00 Þingviðir 0/2 .................. — — — 5.00 Gulvíðir .0/2 — — — 3.00 Sitkagreni 2/2 ................ — — — 5.00 Sib. Lerki 2/2 ................ — — — 5.00 Rauðgreni 2/2.................... — — — 4.00 Skógarfura 2/2 .................. — —- — 1.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl Skógrækt ríkisins, Grettisgötu 8 eða einhverjum skógarvarðanna: Daniel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði, Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, Isleifi Sumarliðasyni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garð- ari Jónssyni Tumastöðum. Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum á trjáplöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til ein- staklinga á félagssvæðum sínum. Pantanir, sem berast eftir 20. apríl verða ekki teknar til greina. Skógrækt ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.