Þjóðviljinn - 02.04.1953, Blaðsíða 8
8)' — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. april 1953
Happdrættislári
ríkissióðs
Ekki hefur enn veriö vitjaö eftirtalinna vinn-
inga í A-flokki happdrættisláns rikssjóðs, sem út-
dregnir voru þann 15. apríl 1950:
10.000 hrénur:
64168
5.000 krónuE:
8658 114852
2.000 kréstur:
1228 112269 126839 136403
1.000 krénur:
26534 93732 98612
500 krérnir:
1959 16299 17338 48010 56072 99259 114466-120639
123911 133351 137649
250 kréimr:
2763 8837 9987 15314 17622 24848 26485 27351
27512 31897 34374 36394 45290 46873 47569 50239
59527 68160 68714 76089 76548 78480 82435 86742
87485 91490 97892 112228 114202 120119 126139
126580 127184 129035 130968 133875 135035 145046
Sé vinnsnga þessara ekki viijað fyrir 15.
apríl, verða þeir eign ríkissjóðs.
FJÁBMÁIAMÐUNEYTIÐ, 28. MARZ 1953
MIÐGARÐUR,
Þórsgötu 1.
LOKAÐ
allan íöstudaginn langa og á páskadag,
annars opið eins og venjulega.
MIÐGAfiÐUB, Þórsgöíu 1.
VöruMlsfjéraíéiagið ÞróiSur:
Fundur
veröur haldinn 1 húsi félagsins 1 dag fimmtudaginn
2. apríl klukkan 8.30 e.h.
Dagskrá:
1. Lagabreytingar, fyrri umræða.
2. Rætt um stofnun sambands sjálfseigna-
vörubílstjóra.
3. Önnur mál.
Félagsmenn sýni skírteini viö innganginn.
Stjómin.
frá ðfitaveitu Reykjavíkur
Um hátíöarnar veröur kvörtunum um alvarleg-
ar bilanir veitt móttaka í síma 5359, þ.e. á varö-
stofu Rafmagnsveitunnar, kl. 10-2 alla dagana.
Hiiaveita Reykjavíkur
RJTSTJÚRl. FRÍMANN .HELGASON
Fyrsta ÍBnauhúss knattspyrnmét
hárlendis verðer
haldið að Hálogalandi 8. og 12. apríl
n.k. í tileíni 45 ára aímælis Víkings
I tilefni af 45 ára afmæli
Knattspyrnufélagsins Víkings,
sem er á þessu ári, hefur félag-
ið fengið'leyfi til þess að halda
innanhúss knattspyrnumót og
verður leikið að Hálogalandi
dagana 8. og 12. apríl n.k. Verð-
ur þetta fyrsta knattspyrnumót-
ið sem haldið er með þessu
sniði hérlendis, en í ráði er að
slíkum mótum verði komið á og
þá væntanlega keppt um Rvíkur
og Isiandsmeistaratitil í þeirri
grein. Erlendis eru innanhúss
knattspyrnumót mjög vkisæl og
vitað er að Norðurlandaþjóðim-
ar heyja landsleiki í þeirri grein.
Tilhögun mótsins.
Reykjavíkurfélögin, Víkingur.
Valur, KR, Fram og Þróttur
munu senda lið til móts þessa
og sum félögin tefla fram tveim
flokkum. Væntanlega verður
hér um svokallaða útsláttar-
keppni að ræða, þannig að sá
flokkur er tapar leik, fellur úr
keppninni.
Félögin hafa öll æft innan
húss í vetur og eru knattspyrnu
mennirnir því í góðri þjálfun,
og gefst mönnum að sjá flest
alla beztu knattspymumenn
Reykjavíkurfélaganna leika
listir sinar í móti þessu. Eru
aðeins þrír lerkmenn úr hvoru
liði á vellinum í einu, ,en leyfi-
legt er að skipta um menn í
miðjum leik, líkt og gert er í
handknattleik..
Gömlu meístaramir frá
1940.
Síðari dag mótsins munu
Reykjavíkurmeistarar Víkings
frá 1940 og Islandsmeistarar
Vals frá sama árí leiða saman
hesta sína ,en lið þessi áttu á
sínum tíma, marga aðdáendur,
enda voru þau skipuð mörgum
HesndknQftleiksmótunum lauk
á þriðjudagskvöld
Fram vann í meistaraflokki kvenna í fjórða
sinn í röð — Þróttur vann II. fl. kvenna. —
Valur vann III. fl. — Ármann vann II. og I. fl.
Úrsli'taleikir mótanna í 4 hafia að ibaki.
flokkum fóru fram s. 1. þriðju-
dagskvöld og voru 'allir leikirn-
ir nokkuð skemmtilegir. Fyrsti
leikurinn var í meistaraflokki
kvenna og kepptu þar til úr-
slita Ái-mann- og Fram. Ármann
veitti hinum sterka Framflokk
mótstöðu iengi vel en þar kom
að þær urðu að gefa sig er
Framstúlkurnar tóku fram allra
bezta leik sinn og kom þá er.
á leið sér Jíka vel leikiV'ani
þeirra samfara hæfni. Endaði
leikurinn með 6:2 fyrir Fram.
Unnu þær nú sinn fjórða Is-
landsmótstitil í röð og er það
vel af sér vikið í þessari hörðu
keppni.
í III. fl. karla áittust við
V.alur og í. R. Var búizt við
mjög jöínum le'ik en I. R.-ing-
ar virtust ekki í sínu bezta leik-
skapi en margir telja það einna
bezt leikandi III. fl. liðið í þessu
móti. Valsmenn höfðu ,þó yfir-
tökin í þessum úrslitaleik og
Kvennasveit Þróttar í II. fl.
var í sérflokki og síðasta leik
sinn léku þær aðeins 6 og unnu
samt O'g héldu þar með titli
sinum er þær irrmu í fyrra í
fyrsta sinn.
Frammistaða Ármanns í mót-
um þessum er með ágætum;
vinna 3 flokka (meistarafl.
karla meðtalinn). Áttu auk
þess kvennasveit í úrslitum í
meistaraflokki.
í mótum þessum samanlagt
-tóku þátt um 400 manns sem
skiptast í 13 kvennaflokka og
33 karlaflokka. Það var athygl
lisvert að dómarar fengu mun
beta-i vinnufrið bæði hvað snerti
keppendur og áhorfendur. Er
vonandi ;að hér sé um hugar-
fiarsbreytingu að ræða.
Að afloknum leikjum kvölds-
ins gengu allar hinar sigursælu
sveitir fylktu liði inn á salar-
‘gólfið, en þar afhenti forseti
í. S. I. verðláun og flutti stutta
settu 4 mörk gegn I. í 'II. fl. j ræðu. Knatts’pymbfélagið Valur
hafði Ármann yfirburði yfirj sá um mótin.
K. R. sem setti 6 mörk gegn 3.
Þeir voru kraftmeiri og lagnari
að skapa sér skotaðstöðu.
Sigur Ármanns í I. fl. var
líka réttmætur. Þó var Það svo
,að ef Þrótti hefði notaz.t víta-
köstin tvö, sem hann fékk, hefðu
liðin getað skilið jöfn, 5:5. En
það er slæmt að eyðiieggja slik:
tækifæri, það verður að æfast
og það vel. Annars er það mjög
,góð frammistaða hjá Þrótti að
komast í úrslit og tapa með að-
eins tveggja marka mun, eftix;
ekki. lengri kepjxnistíma en þeir
ágætum leikmönnum. Eflaust
fýsir marga að sjá þessa
„gömlu" garpa cnnþá einu
sinni á leikvelli. G.
Cambridge vann Oxíord
Hin árlega róðrakeppni Cam-
bridge og Oxfoi'd fór fram ný-
lega. Oxfordliðið hafði verið
talið líklegra til sigurs en það
voru ræðrarar Cambridge sem
tóku þegar forustuna og þættu
stöðugt við -bilið og kornu átta
bátslengdum á undan í mark.
Röðurinn var því ekkert spenn-
andi. Þó höfðu 200 þús áhorf-
endur komið sér fyrir á bökk
um Thames til að horfa á.
I þau 99 skipti sem skólar
þessir hafa keppt hefur Cam-
brídge unnið 54 sinnum en Ox-
ford 44, en 1877 voru bátarnir
dæmdir jafnir. Keppnj. þessi
þykir alltaf stórviðburður í
skólaíþróttalífi Breta.
fíryggisráðstaf-
anir
Framhald af 5. síðu
sjúklingnum en staðfesti
að
hjúkrunarfólk, sem fengið hafði
staðfestingu á þjóðhollustu
sinnj eftir sérstaka rannsókn,
hefði stöðugt vakað yfir hon-
um.
Á sjúkrahúsinu var blaía-
mönnum sagt að Twitchel!
hefði ,,sagt ýmislegt“ í óráðs-
köstum í banalegunni.,
Geði'eikrahæli fyrír einn
Bandarísk biöð hafa í sam-
bandi við söguna af banalegu
Twitchells rifjað þao upp að
ekki ósvipaður atburður gerö-
ist á fyi-stu árum kjarnorku-
rannsóknanna. Þá varð þess
vart að ungur flotaforingi, sem
vann við kjarnorkusprengju-
stöðina Oak Ridge, var orðinn
geðveikur og gerðist mjög laus-
miáll um þau leyndarmál, sem
hann bar í kolHnum. Ekki þótti
annars kostur en að reisa
sérstakt geðveikrahæli meðsér-
stöku starfsliði fyrir þennan
eina mann og varð kostnaður
við þá framkvæmd yfir hálf
önnur milljón króna. Þegar
fyrstu kjarnorkusprengjunrtn.
var kastað í stríðslok var þetta
einkageðveikraliæli lagt niður
en því er enn í dag lialdið
leyndu hvað gert var af mann-
inum.
sem auglýst var í 9., 10., og 12. tbl. Lögbirtingar-
blaö'sins 1953, á Njálsgötu 26, hér í bænum, eign
Óökars Magnússonar, fer i’ram eftir kröfu Sigur-
geirs Sigurjónssonar hrl., o.fl. á eigninni sjálfri
laugardaginn 11. apríl 1953 kl. 2.30 e.h.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
1