Þjóðviljinn - 02.04.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.04.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. opríl 1953 — ÞJC®VILJINN —< ^:3 h SjmleKdam sléSaKi Sölasaga húss l Greinarnar sem birtust í Þjóð- viljanum 15. og 19. marz s. 1. um Suðurnes, bar sem m. a. var rætt um iandshafnarhúsið í Ytri- Njarðvík, hafa hleypt af stað á- litlegri skriðu játninga og upp- lýsinga. Hafa Morgunblaðið og AJþýðublaðið verið mLkilvirkust við að bera af flokksforin'gjum sínum mikinn heiður og er enn ekki séð fyrir endann á þeim skrifum. FiRÁ NÝSKÖPUN TIL UPPROÐ3. í greininni í Þjóðviljanum 15. marz var frá því skýrt að á tímabili nýsköpunarst jómarinn-1 ar var ákveðið að byggja eina öi-ugga höfn fyrir fiskimenn á Suðurnesjum, landshöfn í Njarð-1 vík. Lög ium .landshöfn voam sett '■ 1946 og framkvæmdir háfnar, m.1 a. byggt liús yfir verkamenn þá er vinna áttu að hafnargerðinni. Síðan kom „fyrsta stjóm Ai- þýðuflokksins á íslandi“, og síð- an hver eymdar- og hungurs- stjómin af annarri og fram- kvæmdir við landshöfnina koðn- uðu niður þar til Kai*vel Ög- mundssyni útgerðarmanni íhalds- ins var loks selt iandshafnarhús- ið. , J'JÁRHAGSLEGUR BAGGI“ Það var þetta sem losaði um játninga- og yfirlýsingaskriðu þríflokkanna. „Landshafnar-1 stjómin“ byrjaði með því að sénda Þjóðviljanum yfirýsingu 18. rnarz, þar sem hún segir: — „Hús þetta var fjárhagslegiu- baggi á landshöfninni“ — og hlaut þá hver maður að skilja hvílíkur heiður það var að hafa losað ríkið við þenna „fjárhags- lega bagiga" og laigt hann á herð- •ar „einstaklingsframtáksins“, í þessu tiifelli Karvels Ögmunds- sonar útgerðarmanns íhaldsins. SAKLAUS ER EG AF BLÓÐI HINS RÉTTLÁTA. Tveim dögum síðar, 20. marz, fær Þjóðviljinn yfirlýsingu und- irritaða af Karvel Ögmundssyni þar sem hann segist ekki taka því: „með samn. gerðum 1. okt. því:„með samn. gerðum 1. okt 195ÍÍ leigði ég félagsmálaráðu- neytinu umiætt hús fyrir á- kvcðna mánaðargreiðslu“. Þar sem því hefur ekki verið mótmælt, verður að telja að leigugreiðslunni sé þannig hag- að: Félagsmálaráðherra rukkar af verkamönnum í landshafnar- húsinu (Belsen nr. 1) 14.400 ki-. á mánuði og réttir Karvel Ög- mimcLssyni 10 þús. kr. mánaðar- lega, eða 120 þús. á ári. „Landshafnarstjórinn" hefur uppiýst að kaupverð hússins hafi verið 180 þús. kr. ÞAÐ VAR EMIL! — NEI, ÞAÐ VAR ÓLAFUR! Þá er það sem Mogginn og Al- þýðubLaðið fara í hár saman út •af því hver eigi heiðurinn af því að hafia losað ríkið við þenna „fjáxhagsleiga bagga“, iandshafn- arhúsið, sem skiiar 120 þús. kr. í Jeigutekjum á ári. Það var Emil Jónsson hrópar Mogginn, nei, það Var ÓJafur Thórs, æpir Al- þýðublaðið. Eir.il mælti með sölunnl Landshafn- arstjórnin, „Stjórn Lands- hafnar Kefla- víkur og Njarð Víkuk“, upp- iýsir í Alþýðu- blaðinu 20. marz s. 1.: „á árinu 1950 ræddi hafnar- stjómin hvort ekki væri rétt, að fengnu leyfi viðkomandi ráð- herra og vitamálastjóra, að aug- lýsa húsii til sölu. Leyfið fékkst Alþýðublaðið ymprar seinna á dagsetningum og 27. marz s. l.j birti Morgunblaðið heila dag- setningaskrá í þessu hússölu- máli, og með því að raða sam- an upplýsingum íyrrgreindra að- iia og annarri vitneskju sem er á allra vitorði, fæst skýr mynd: af því hvernig ríkið var losaði við þenna „fjárhagslega bagga". ATBURÐRÁSIN ER ÞESSI: Á árinu 1950 gerðu forystu- menn landssöluflokkanna 3ja fullnaðarákvarðanir um að kalla hingað bandarískan her hið fyrsta og láta hann byggja mikla herstöð á Keflavikurflugvelli. — Það væri ekki leyfilegt að álíta að Karvel Ögmimdssyni, einum helzta kosningasmala Ólafs Thórs á svæðinu umhverfis Keflavíicurflugvöll, hafi ekki verið kunnugt um þá ákvörðun. Og einmitt á árinu 1950 upp- götvar „landshafnarstjómin", — í hverri Karvel Ögmundsson á sæti — það fyrst að landshafn- arhúsið sé „fjárhagslegur baggi“ á ríkinu, óskar leyfis að iosa ríkið við þann bagga, fær lejdið og auglýsir húsíð til sölu. 7. maí 1951 kemur bandarisk- ur her tii KeGavíkurflugvaliar. Og þá fer það að verða aðkali- •andi fyrir alvöru að losa ríkið við margnefndan „fjárha'gslegan bagga“, og þess vegna er það í ágúst 1951 að „Landshafnar- stjórnin“ leitiar eftir því hvort Njarðvíkurhreppur vilji not-a for- kaupsrétit sinn að húsinu. 14. nóv. 1951 hafnar hrepps- nefnd NjarðvikurJii'epps for- Icaupsrétti að landshafnarhúsinu. Rúmri viku síðar, eða 23. nóv. 1951 skrifar „Lmidshafnarstjóm- in“ Ólafi Thóre og minnir haun á munnleg loforð fyrir að mega seija landshafnarhúsið. 4 dögum síðar, eða 27. nóv 1951 leitiar Olafur Thórs samþykkis aði í Þróitti fyrir alvöru að út- mála fyrir kiósendum sínum þær „stórkostlegu" verklegu fram- kvæmdir sem aðeins séu ó- hafnar „á vegum viarnarliðsins ó Keöavíkurfl'Ugvelli". — Það var því ekki seinna vænna að gera alvöni úr því að lo&a rikið við hinn margnefnda „f járhagslega bagga“, landshafnarhúsið í Ytri- Njarðvík, enda er það 16. janúar 1952 að „Landshafn- .arstjómin“ selur Karvel Ög- mundssyni útgerðarmanni íhalds- ins húsið. — <Máske er það ó- þarfí að nefn-a þá „tilviljun" að Karvel Ogmimdsson á sæti í „Landshafnarstjórninni" sem uppgötvar þenna „fjárhagsiega bagga" á rikinu og selur húsiðí Karvel Ögmimdsson er odd- viti hreppsnefndar Njarðvikur- hrepps, sem haínar forkaupsrétti hreppsins að húsinu, og Karvel Ögmundsson er kaup- andi hússins, þessa fjárhagslega Iragga", er færir honum 120 þús. kr. í leigutekjur á ári. 1. okt. 1952, „með samningi“, tekur Steingrímur Steinþórsson félagsmálaráðherra Framsóknar, i landshafnarhúsið leigt f. h. rík- isins hiá Karvel Ögmundssyni fyrir 10 þús. kr. á mánuði eða 120 þús. kr. á ári (Rikið seldi Kar\'el húsið fyrir 180 þús.) iHÓGVÆR OG AF HJARTA LÍTILLÁTUR. Og nú hnakkrífast íhaidið og Alþýðuflokkurinn um hvor þeirra eigi heiðuriim af því að hafa iosað ríkið við þenna „fjár- hagsiega ba‘gga“. Hvorugur flokk- urinn vill eiga heiðurinn. Það gerist ekki á hverjum degi að heiður iendi í langvarandi van- skilum. 'Haíi Steingrimur Steinþórsson féiagsmál-aráðherna Framsóknar frábeðið sér heiðurinn af inn- rukkunarstarfinu fyrir útgerðar- mann . íhaids- ins, þá hefur það farið fram hjá mér. En meðan íhaldið og Alþýðu- fio'kkurinn ríf- ast um hvort það sé heldur Stelngrímur tók Ólafur Thórs leigt og rukkar hafnarmála- fyrir Ihaldið! ráðherra haldsins eða Emil Jónsson vita- málastjóri Alþýðuflokksins, sem eiga heiðurinn af sölu landshafn- arhússins í Ytri-Njarðvik, heldur Emíls Jórhssonar vitamálastjóra. Steingrímur Steinþórsson félags- 11. des. 1951 svarar Emil Jóns- málaráðherra Fi'amsóknarflokks- son Ólafi Thórs og mælir með ó)s áfram með þögulli seiglu sölu 1 a nd sliaí nar h úss ins. Aðeins þrcmnr dögum síðar, eða 14. des. 1951, veitir Ólafur Tliórs skriflegt léyfi fyrir því að ríkissjóður sé iosaður við þenna „fjár hagslega bagga", lands- hafnarhúsið. í ársbyrjun 1952 fara þeir Gunnar borg- arstjóri í Rvík og Friðtleifur hinn úrskurð- Ólafur Thórs seldi húsið bóndans að rukka inn hjá verka- mönnum i landshafnarhúsinu kr. 14.400 á rnánuði, — og réttir Karvel Ögmundssyni útgerðar- m.arm.i íhaidsinis samvizkusam- lega 10 þús. kr. á mánuði eða 120 þíts. kr. á ári. ★ Mogginn pg Alþýðublaðið eiga vafaiaust eftir lengí enn að henda „heiðrinum" á milli sín eins og niðursetnngi, — en þar eigast þeir einlr við að Suður- nesjamemt hirða aldregi hjá hvorum hann lendir. J ,B. Bréf frá Keílavíkurilugvelli Ráðningar bílstjóra til starfa á Keflavíkurflugvelli hafa far- ið fram með alveg sérstökum hætti. Til þess að geta hlotið bil- stjórastöðu hjá bandaríska byggingarfé'laginu Hamilton, eru bifreiðastjóramir látnir fylla út fjöldan allan af eyðu- blöðum með margbreytilegum spumingum. Pólitískar njósnir og ætt- fræði. Meðal annars sem svara ber á spumingaeyðublöðum þessum ) Þjóðviljinn birtir í dag bréf ( ) frá Keflavíkurflugvelll, þar ) ) sem lýst er enn vlðhorfl Is- ) ) lendinga tll þess ylirgangs ) ) herraþjóðarinnar að setja upp ) / eigln akstursprófstofnun í ) ) trássi vlð bifreiðaeftirlit ís-) / lenzka ríkisins, — eða svo / ) verður a. m. k. talið þar tll / ) leppamir í ráðherrastólunum í ( ( livíta húslnu við Lækjartorg ( hafa játað oplnberlega að ( ( þeir hafi löggllt þessa stofnun ( \ „herraþjóðarinnar.“ ( er til dæmis í hvaða stjórn- málaflokki maður sé flokks- bundinn -—- og talar það ským máli hvaðan ,,upplýsinga"þjóvi- usta þessi er runnin og til hvaða nota hún er ætluð. Þá slcal greina hvað komið hafi fyrir mann á liðnum árum til- þess dags er hann sækir um vinnuaa. Greina skal frá því liverrar ættar umsækjandinn sé og nán- ustu skyldmenna. Sé maðurinn giftur skal hann greina frá nafni konu sinnar og hverrar ættar hún sé. Margar aðrar minni háttar spurningar eru lagðar f>TÍr þann sem sækir um vinnuna, sem of langt yrði upp að telja. -—- Þess er krafizt að hver og einn svari samkvæmt beztu samvizku. Bandaríski bílstjóraskólinn. Þá er komið að hinum svo- kallaða bílstjóraskóla. Þar eru bifreiðastjórarnir prófaðir áður en þeir eru látnir ganga undir aksturpróf. Það hefur verið gerc að skilyrði í seinni tíð að men>n hefðu meirapróf. Prófið sem fram fer í skói- anum er sjónpróf, heymarpróí'. jafnvægisstilling á einhverjum keilum með löngum taumum í. og kvað það vera undirstöðu- atriði undir flugpróf. Hvorr menn fá flugprófsréttindi út ú-r þessu öllu saman hef ég ekki kynnt mér. Minnaprófsmaður prófar meiraprófsmann. Þegar allri þessari viðhof-r er lokið i skólanum ganga men.ii undir akstursprófið. Við þao hafa fengizt aðallega íslenzkir bílstjórar, sumir með minna- próf að prófa meiraprófsmenn- ina. Þegar akstursprófið er tekið situr hinn íslenzki prófdómaii hitis bandariska fyrirtækis med blað og biýant i framsæti bif- reiðarinnar og gefur mínusa fyrir það sem honum þykir miður fara í ökuhæfni öku- manns — samkvæmt fyrirmæ'i- um Bandarikjamanna. í»að væri ekM fráleitt. Það væri ekki fráleitt að heyra eittlivað frá þeim is- lenzku bifreiðaeftirlitsmömuur:, sem veita forstöðu þeim meira- prófsnámskeiðum sem fram fram fara að minnsta kosti tvisvar á ári hverju. Heyra hvað þeim finast um slíka hluti sem þessa. Þegar prófskírteini sem þeir hafa gefið út gilda ekki lengur til að aka bif- reiðum á íslenzkri grund. Einnig mætti stjóm stéttaxfé. lagsins Hreyfils athuga afstöða sína til þess sem þama fer fram. SáttQfilðögur Sjú Enlœs Framhald af 1. síöu. í sama streng tók indverska stórblaðið Hindustan Timcs og hið áhrifamikla franska blað Le Monde, sem bætir við, að það sé þýðingarlaust fyrir vald- hafana að reyna að draga úr þeirri miklu bjartsýni, sem sáttatillögurnar hafi vakið um alian heim. Verðfail á kauphölluno Varsjáútvarpið sagði í gær, Sameinaðir verktakar brugðusf vel við Það var tilkvnnt í gær i há- talara í matstofu Sameinaóiu verktalca á Keflavíkurflugvelli, að hefðu menn kvartanir fram að færa í sambandi \óð matinn skyldu þeir taia við kokkinn. Það var tekið fram að enginn skyldi látinn gjalda hreinskilni sinnar. — Vonandi verður ekk: langt þangað til mótunaut- unum verður boðið að fá full- trúa í stjóm mötuneytisins. að tillögumar hefðu glætt frið- arvonir manna um allan heim, en það varaði jafnframt við tilraunum auðhringa til -að hindra sættir. Það benti á, að strax og fréttist um tillögwr.- ar hefði orðið verðfall á hluta- bréfum á kauphöllinni í New York og Tokíó. Viðræður og loítárásir. Sambandsforingjar deiluað- ilja komu saman á fund í Paa- mun jom í gær til að ræða skipti á særðum og sjúkum föngurö. Engin átök hafa orðið á vig- stöðvunum síðustu sólarhringa, en sprengjuflugvélar Banda- rikjanna halda áfram loftárás- um sínum á borgir og bæi Norður-Kóreu, eins og ekkert liafi í skorizt. I gær vom m.a. gerðar árásir á Wonsan á aust- urströndinni og Heiju á vest- urströndinni. Brezku hernámsyf irvöld :n framjsedu í gær í bendur þýzkra stiórnarvalda nazistaforin-gjai'-a, sem setið hafa í haldi, ákærðir fyrir samsæri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.