Þjóðviljinn - 08.04.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.04.1953, Qupperneq 2
2) ■ ■MÖÐVIIoJINN - Miðvikudagnr 8. apríl 1953 I d:i" er m3ðvikudagu riiw 8. apríl. — 9S. dagur ársins. •Taóa Mártiiis, I.isbóa I sóUkininu á páskadag-inn kom inn á Reykjavíkurhöfn portú- galskt fiskiflutningaskip. Jaóa Martins Lisbóa stóð málað stór- um stöfum á hliðar skipsins, á báta þess og víðar enn. Reykvík- ingum þótti vlst koma skipsins furðu gegna, enda streymdu þeir hundruðum saman fram á Faxa- garð til að skoða undrið. Menn sögðu þetta vseri togari, en með tilliti til stærðarir.nar þykir oss öruggara að. tala uni fiskiflutn- ingaskip. Það var mjög hreinlegl ofanþilja, og olíuburur hásetanna voru hengdar til þcrris í þessu norð’ága sóiskini heimsins bæði áftur-á ög fram á, og'fór vel um þær. Það var fjölmenn skipshöfn um þprð, og voru Portúgalarnir álika ófeimnir í Reykjavík crg Islendingar mundu vera í Lissa- bónu. Þetta voru fiest fremur iág- vaxnir menn, allþéttvaxnir, hvorkj feitir né hoidskarpir, sólhrenndir en þó ■ ckjki ýkja dökkir á hörund, en kolsvartir á hár. Þeir voru ósköp yfir'ætisiausir, gehgu ró- lega frá. boi-ði, lausir við allt æði. Mikiii fjöldi landa þyrptist þegar um borð, og fengu að skoða slcipið að vi'd, svo hátt sem lágt. Eínhveriir voru að reyna að tala við gestina, en það var von- lítið. Vér höfum síðar heýrt að enginn þeirra hafi kunnað neitt i öðrum tungumálum en sínu eig- in. Tveir menn sem fóru um borð og þágu veitingar undir þiljum' voru beðnir að póstleggja nokkur bréf heim til Portúga’s,, ^Þgð yoru rétt hreinlegar rithendur, en þeir áttu ekkert til að horga undir bréfin. Éitt bréfið var stílað' í Rue des Pescadores Lisbóa ' — Þ .. og ...... . , :..num i Tópaz, sem sýndur hefur verið við ágffita ráísokn undanfarna íflán- uði. Er franski sendikennarinn, E Sehyd’owsky, var nýlega spurður í blaðaviðta’i hvaða sýning leikhússins honum hefði þótt bezt heppn- uð í vetur, ;svaraði hann: „Tópaz. Velllostir leikendurnir túlkuðu hlutverk sin af hárréttum og næmum “kilningi". Og þegar eftirfar- andi spurning var 'ögð fyrir hann: Ilvaða leikara hefur bozt tek- izt að sýpa innr.a éð!i. Frakkaiis óg skanhita í leik sfnum? svaraði liann á þessa íeið: „Haraldi Björn'ssyni í hlutverki Castel-Béhachs í Tópaz. Persónusköpun lians var svó hcilsteypt og hnitmiðuð, að hún -oundi vekja athygJi 6g aðdáun, '.heaT áeíö. 'væri í herniinum". Leik- : itið verður sýnt i kvöid. Fiskimannagötu í Lissabónu. Þ;$S. j , AjsJ var tij kónu sjomannsins, paska- hréf norðan . af jaðrj Ji(>imsins, Minningars,íóðsSp,}Ö!d iamaðra og fatlaðra fást i Bækur ög ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninr.l Roði Laugavegi 74 " $ Konur í M'emlihgár- og friSar- samtökuni islenzkrá kveima Munið. basarinn í G-óötemplaiía- húsinu (uppi) k'. 2 mánudaginn 13. apríl. Gerið svo vel að skila munum til basarnefndarinnar fyr- jr sunnudag. Uþplýsingar í síma 4980. Bréiðfirðingafélagið hefur félagsVist og fund í Bre'ið- firðingabúð í kvöld kl. 20.30. Nætun-arzla í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. La'icnavarðstofan Austurbæjar- skólanúin. — Simi 5030. Laugardagihn 4. apríl vOru gef- in saman í hjónábarid af sr. Emil Björns- ;yni ungfrú Áslaug Jónsdóttir frá Skeggjástöðum á Jökuldal og Ragnar Björnsson frá Felli í Breiðda1. í gær voru gefin sarnan í hjóna band af sr. Jakob Jónssyni ung- frú Vaigerður Þórunn Kristjáns- dóttir, fóstra og Sveinn KrtStjárif - son verkamaður. — Heimiii urigu hjónanna er a.ð Njálsgötu 50. Skógræktarfélag Reykjavíkur héTd‘ur fund í VR í kvöld kl. 8.30. Ilákon Bjarnason flýtur erindi, og eiririig verður kvikmyndasýn- iag. Heiðmerkurlandnemar og áðr- i'r áhúgamenn um skógrækt eru velkomnir á fundinn, þótt elcki. •séu þeir í félaginu. 83; 3:.eð Morgunút- varp. 12:10 Há- degisi.tvarp. 15:30. Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Islérizkukerihslá il. f>. 18:00 Þýzkukennsla I. f).: 18:30 Barna- t'mi. 19:15 Merkir samtíðarmenn; I. (Ólafur Gunnarsson flýtur). — 19:25 Veðurfregnir. 19:".0 Tónleik- ar. 19:45 Augjýsingár. 20:00' Frétt- ir. 20:30 Útvarþssagan. 21:00 Tón- ieikar: „Kinderscenen", lagaflokk- ur eftir Schuman. 21:20 Vettvang- ur kvenna. Eriftdi: Sænska-.skáld- konan Karin Boye (G-un Nilsson sendikennari). 21:45. Sinfóníu- hljómsveitin; Olav Kjeiland stj.: ..Sögur úr Vínarskógi", vals eftir Strauss. 22:00 Fréttír' og veður- fregnir. 22:10 Braziiiuþættir; III: Hið mikla larid gróSúrsins (Árni Friðriksson fiskifræðihgur). 22:35 Djass-itónleikar: Útyarp, af segul- bandi frá hljómleikum í Austur- bæjarbíó 3. febr. sl. . Eimskip Brúarfoss fór frá Leith í fyrra- kvöld áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss kemur til Reykjavik- ur í dag frá Halifax. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Na- pólí í kvöld áleiðis til Genúa. Lag- arfoss lcom til Halifax 2. þm. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld vestur og norður um land. Selfoss fér frá Reykjavík fyrir hádegi til Keflavxkur. Tröilafoss er í Reykjavílc. Strauméy fór frá Sauðárkrólci í gærkvöld'. ti-1 Rvk... Nýtt iú fli ■ Hús- , freyjuftnár, r;‘1,:. tbl. 4. árg.i. flytur greinina; Heimilis- iðnaðarf élaglð.. danska, eftir Gerte Wandel. Elsa E.,. Guðjónsson: Gervivefjáréfni, mjög fróðleg grein á' að líta. Val- borg Sigurðardóttir: 'Svefn og hviidarþörf iitlu bárnanna. Brita Oledal: Norræna bréfiSð 1953. „Heimili vort og húsin með", þýtt og endursagt. Þetta var minn heimur, eftir Rhondda greifafrú. Grein er um Steinselju og blað- siliu, ’ aulc margra a.ririárra siriá- greina, mataruppskrifta og barna- fatateikningá. Ritstjóri Húsfreyj- unnar er Guðrún Sveinsdóttir. — Nýlega opinberúðu trúloíun sína ung- frú Edda Óskars dóttir, Dverga- steini, og Hörðu- Gíslason Akureyri Síifmm Árnasáfns Söfnunin til Ámasafns er enn . fu’lum gangi, og berast framlö: daglega. Sú breyting hefur orðii á starfsháttum Árnasafnsncfrida. að Magnús ÓskarsSon, stud. jur. hefur látið áf störfum, én harih veitti framlögum viðtöku í skrif- Stofu stúdenta.ráðs. Hér eftiT mun Pétur Sigurðsson, háskólaritari, taka við framlögum til Ámásafns. Er "hann að httta í skrifstofu sinni á venjulegum skrifstófutima. — Þetta eru væntarilegir gefendur beðnir að festa sér trúlega í minni. Aðaifundur '.félags Eskf:irð;inga og Reyðfirð- riga verður haldjnn rtk. þriðjudag- i. 8,30 e.h. í Þórslcaffi. Skemmti- Vtrtiði verða að ioknum aoalfurid- i i-störfum. mr Sambandsskip Hvassafell kom til Rio de Janeiro 6. þm. Arnai-fell fór frá New York 1. apríl áleiðis til Reykja- víkur. Jökulfell fór frá Keflavík 6. april áleiðis til Hamborgdr. Rílcisskip Hekla fer frá Reykjavílc í dag austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavik á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að vestan og norðan. Baldur fer frá Reýkjavík í dag til Gilsfjarðar og Búðardals. Happdrætti Háskóia Islarids Dregið verður í 4. flokki 10. marz. 1 dag er næstsíðasti sö’udagur. Vinningar eru 602, samt. 279100 kr. Krossgáta nr. 49 ■ í'.'ijLiciwi' , r Jóhann -Pét- ursHon í u utverki sínu í kvrk- myndisni Risinn -og steinaldar- konuir.ar. Þarf ekki að spyrja hyer ; isanri leiki, og heldur hann hér á einni steinaldarkonunni — 'eða ér. þe'tta ekki einmitt sá búriirigu'r sem þá var í tízku? Tr'Jpótíbíó sýnir myndina um þessáV rriundir. Préntvilluþúkinn iék Ip.usum htila trieð kvík-indisleg,a5;o hsétti í síðasta tölublaði gjí ýrrði' f 'clartsúnhi utn Rluktófria • að fösthdágs' .r% e'r það etn af þeim þréritviliítm. r,em ru ófyrirgéfahlegari 'ó'g þv: harla gagnslítið að biðiaat áf- iðkunar, en skal þó g •> héf með. Þá féli niður í -síðás'ta blað- ein lína í greininni Heiður 5 van- skilum þar sem frá því Vár "agt að Karv'el Ögriíuhdssoh 'seg'St „ekki taka húsaleigu af úókkr- urri Verkamáími í 'laridshe'fnar- húsinu, því: „irieð áánhr'nrii 1. ékt. I’ð52“ o. s. frv. Lárétt: 1 grinisti 7 frumefni 8 saga 9 hávaði 11 aðgæsla 12 kemst 14 skóli 15 iiarma 17 rugga 18 slæm 20 emb.merin Lóðrétt: 1 fljótur 2 tvennt 3 frumefni 4 kvíða 5 draug 6 tregar 10 háreysti 13 matar 15 haf 16 rödd 17 sk.st. 19 tónn Lausn á krossgátu nr. 48 Lárétt: 1 Óskar 4 óp 5 vá 7 éss 9 ról 10 lok 11 gró 13 ræ 15 NN 16 kolla Lóðrétt: 1 óp 2 kös 3 RV 4 orrar 6 álkan 7 elg 8 s!ó 12 ræl 14 ok 15 na . ■ • •. ■ ‘l' •• ' • • •- • Eftir slcéldsöfu Qþarles de Costers *: TéikninKár efíir Helge Kuhn-Nielseh II. dagur. Fiærhirigjaiand! Klér er hinn dugandi starfsmaður þinn, Satína þín trúa móðir, Ugluspegill þinn káti andi og Lammi Full- aekkur þín gífurlega vömb. Yndisleg stúlka, föruftáutur Uglusþegils, skal véra hjárta þitt. Efst uppi hreyltja Sér kúgarar fóiksins, néðst liggja fórnáríömbfn. Efst h'vírinskar véspur, ‘riéðst iðjáridi 'býin .... -'ÍBSr 'Kata- lína háfði sagt þéttá sófnriði hú’n, sþá- konan góða. Nú rann sá dagur qr Ugluspegill skyldi boririn til skírna.rlaugár. Skyridilega . féll vorregnskur, svo hariri gegnblotnáði. Ög þárinig var hánn skírðrir í fyrstá skiptið. T%-rýd (V-k ,X.\.$4 ‘i 1 kirkjunni sagði djákn.n.i víð iöruneyti hans að það skyldi mynda hring um skímarskálina. En í hvelfingurihi uppi jdir var eitt lítið gát sem múrarinn hafði gert til að hægt veeri að festa -þar upp lam • ann gulln% .. ..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.