Þjóðviljinn - 08.04.1953, Blaðsíða 7
itÆ'-
ÞJCWÐVILJINN
(7
Á fjórða. tug > aldarinnaar
, V,
• fylgdist allur béimurinh
með málaferlunum gegn
„Seottsboro-negrunum niu“.
Níu negrapiltar, af hverj-
uin tveir voru aðeins 14
ára, einn alvariega veikur
og annar hálfblindur, voru
handteknir í Alabama,
U. S. A., og ákærðir fyrir
að hafa nauðgað hvítri
stúlku. Þeir voru dæmdir
til hfláts i rafmagnsstðin-
um. Öllum heimi var ljóst,
að ákæran var óréttmæt
og dómurinn morðtilraun
á saklausum mönnum, og
hvarvetna var barizt fyrir
lífi þessara drengja. Sú
• harátta, með fjöldafundtun
og mótmælum um allan
heim, stóð yfir frá 1931 til
1940. I»á læstust eldar
stríðsins um hina óiáns-
sömu menn. Haywood Pat-
terson, sem frá cr greint
hér, var fyrir skömmu
handtekinn á ný af banda-
rískum yfirvöidum, í þetta
sinn sökum tilcfnislausrar
morðákæru. Og aftur bíð-
ur dauðinn hans í „stóln-
mn“.
Árið 1948 heppnaðist einum
hinna níu, Haywood Patterson,
■að brjótast út úr fangelsinu
og komast til nyrzta hluta
landsins, þrátt fyrir stórfelldan
eltingarleik yfirvaidanna. í
norðurríkjunum hitti hann
blaðamanir nokkum, Earl Con-
rad að nafni, sem hjálpaði hon-
um við lað koma út bók, er
hann neíndi „Seottsboro Boy“.
Haywood Patterson upplifði
iþrjá dauðadóma auk fjórða
dómsins um T5 ára fangelsis-
vist og fjölda morðtilrauna, er
aðrlr fángar gerðu 'a honum að
undirlagi fahgavarðanna, og í
17 ára þrælkunarvinnu leið
hatin ómannúðlegustu misþyrm
ingar, lrungur og neyð.
Þeíita byrjaði allt i vöruflutn
ingalest á leiðinni milli rikisins
Tennessce og Alabama, þar sem
fjórir hvitir unglingar lentu i
átökum við negrapiltana níu.
Einn hinna hvítu steig ofan á
hönd Pattersons og reyndi að
kasta honum út úr jámbraut-
arléstinni. Negrapiltamir, sem
voru í meirihluta, urðu fyrri
til að ryðja hinum hvítu
fyrir'borð. Við næstu brautar-
stöð vom negradrengirnir allir
handteknir og settir í varðhald.
Að nokkrum tíma liðnxim kom
maður einn inn í klefa okkar í
. fylgd með tveim stúlkum.
— Þekkið þið þessar stúllíur?
spurði hann.
Ehginn okkar þekkti þær.
— Þið, hraðlygnu negradjöfl-
ar, sem hafið þó nauðgað þess-
um stúlkum!
Piltamir níu sluppu við
skyndiaftöku fyrir það eitt, að
þeim var óðara komið i hendur
dómstólunum í Scottsboro. Rök-
leiðslan var hin sama við þá
alia.
— Þú hefur nauðgað þessari
’ stúiku, saigði dómarinn. Þú öt-
aðir hnífi að hálsinum' á' henni
á meðan hinir nauðguðu henni!
— Eg' var með engan hnif{ og
ég sá nngan hníf. Við Jentum
í 'átökum við hvítu piltana.' það
var allt og sumt. ' '
Við hiha efðsvömu kviðdóm-
endúr fnælti 'dómarinn á eftir-
farandi h'átt:
— Herrar míntr. Eg segi ekki,
v> r-:>- i 'Cl ‘
‘ Xlaf narbfii sýiúr unf þessar mundlr hidkmj-ndina Sómalionan : ber-
synduga, en húu er gprS eftir leikrtti franska sk»ld«Jn.s SAHTRK.
Titefni lelkritslns er sótt í mál þ tS sem sasft er f rá í þessari greln.
að þið skulið senda þessa negra
í rafmagnsstóliim. Eg segi að-
eins: þið vitið, • hver skylda
ykkar er! Sekir eða ekki sek-
ir — við viljum ekki hafa þá
fyrir augunum lengur
Meðferðin á máli Haywood
Patterson tók tvo klukkutíma.
Að því loknu var hann dæmdur
til dauða. Enginn verjandi.'eng-
in vitnl af hálfu hins ákærða.
Þannig fór um þá alla níu,
einnig hirua fjórtán ára gömlu.
í hvert skipti reis kviðdómur-
inn úr sæti, vék atsíðis til
stuttrar ráðagerðar og kom aft-
ur til baka með dauðádóminn.
Níu sinnum, — Þennan dag
lögðu hinir eiðsvörnu á sig
geysimikið líkamserfiði, segir
Haywood Patterson.
Þegar siðasti dauðadómurinn
hafði verið uppkveðinn, lék
hljómsveit suðurbandaríska æ-tt
jarðarsöngva fyrir utan þing-
húsið. Þetta vair 9. apríl 1931.
Þann 1. maí báru 300,000
negrar og hvítir menn fram
mótmæli i New York. Fyrstu
andmælin í Evrópu komu frá
ílutningaverkamönnum í Ber-
lín. Hin alþjóðlega rauða hjálp-
•arstarfsemi skipulagði alheims
hreyfingu um mál hinna
dæmdu. Þrisvar var dauða-
dómunum rift af hæstarétti, og
þrisvar sinnum sendi dómstóll-
inn í AVabama hina ógæfusömu
pilta aftur í klefa dauða-
dæmdra’. Þegar dórmír va'r 'úpp--
kveðinn i fjórða skipti, hljóðaði
hann upp á 75 ára fangelsis-
vist, og þá hét landst jórinn *. í
Alabama þeim náðun og taldi
þar með verýenduma af því að
áfrýja dóminum. Þegar frestur-
inn var útrunninn, sveik land-
stjórinn þó loforð sitt, og Hay-
wood Patterson, scm árum sam
an hafði beðið eftir náðuninni,
braut sér eigin leið út til lífs-
ins eft.ir 17 ára fangelsisvist.
Þá var hann 36 ára gamall.
Afbrot það, sem hann var
dæmdur fyrir til dauða, kvai-
inn fyrir og misþyrmt, var hið
dökka hörund hans:
— Litur er mikilvægari en
sannanir! Liturinn er sönnun i
sjálfu sér, liturinn. kemur' þér.
fyrir katt-amef. Negri með
bjartan hörundslit er betur
séttux en sá, sem hefur svart
hörund eins og ég. Ef negri
gerir tilraun. til að verja si.g
fyrii- rétti gegn ásökunum hvits
manns, er sagt við hann: Ertu
karmske að bera það á hvítan
mann að hann iiúgi, negrinn
þinn?
Og kviðdómendumir þeltkja
skyidu sína!
Við mumnn gera góðan negra
úr þér, sagði forstöðumaður
fangelsisins.
G<>ður negri er sá, sem skríð-
ur á fjórum fótum fyrir hvít-
um ntanni, í meðvitund um
það, að hahn lifi fýrir. náð hins
hvíía, neyti matar slns, svefns
og vimau scm náðár.gjafa ;.híns
góða hérra" til handa réttlaus-
um 'svertingjnntun. .
1
Yfirvöidin . í Alabama .til-j
ky-nntu iðllum íangavÖrðunum:
„Haywood Patterson er s!æm-
ur negrí, liann er einn af Scotts.,
boro-drengjunum, sem hafa
' valdið ökktir svó miklum. óþæg-.
iiidúm. Hvítir málaf lutnings-
menn, negrarnii- .í norðurríkj-
uhum, kommúnistar’ og gýðing-'
ar ’>ef.U vinir 'hahs. Hlífið ekki •
baki Hans við- svipunni, og ef’
hægt er þá Jósið ykkur við
hann, losið • Alabama-fylki við
háhn.“ . !
Ratterson var settur. í f-ang-
elsið í Atmore. Hann lýsir þvi
- áð: staðaldri einhverjir fahgar,
sem 'gengu. um með rasslauser
•buxur til þess að efnið snerú
ckki sundurflakandi húð Ixiirra
í Atmore fékkst hyaðeina
keypt. Einnig aJkóhól og vænd-
'islíonur var .hægt að fá fyrir
penihga. En ' þegar hvit stulka
. í norðúrríkjunum sendi eitt
'sinn myhd . af sér tiJ negra,
hJáut' negriun 42 svipuhögg. Sá
maður gekk mjög lotinn á eft-
ir,. því xnáður er ekki uppieitur
þegar búið er að síá svipunni
svo pft úm balíhlutann þveran;
hann er mjúkur og ekki ætlað-
sem syðsta hluta vítis. Eftir
nokkr-ar morðtiiraunir, . sem
háfðar voru í frammi við hann,
útvegnði hann sér .hníf, rétt
eins og allir aðrir. iu-ðu að gera
í Atmore, því að fangeJsið er.
fullt ' af yitfiýringum, sem hve-
. nær sem er geta.ráðizt á aðra:
Hnífurinn fannst, og Patterson
var..hegnt:
—• Þrjóturinn Kelly lét veita
mér 21 svipuhögg. Bann sat ,á;
skrifstofu sinni. Hann horfði á, .
meðan fimm ,eða sex menn
bundu mig. Mér var skipað að
leggjast niður í gólfið, þar. sem,
breitt hafði verið úr teppi.
Svipuhögg. hvein á. afturhJuta
mínum. Eg þaut upp og reyndi
að verjá mig. Fjórir varðmenn
köstuðu sér yfir mig ,og héldu
mér fostum meðan svipan dundi
■tuttugu sipnum í viðbót. Eftir
tíu i'.ögg missti ég meðvi'tund-
ina, Þetta var svo sáirt, að líkt
var. sem eitthvað brysti í hjarta
mér. Lækniriim varð að gefa
mér sprautu. Síðar bar hann
ednhver smyrsl á sárin, sem
brenridi mig meira . en sjólf
svipuólin . . .’ .
— Ef eitthvað .af því, sem hér
hefur gerzt, síast, út, þó færðu
4-2. högg!
— Eg skal ekki segja neitt.
Skrifirðu eitt einasta, bréf
til kommúnistanna, vin.l þinna
í New York, -verðurðu óham-
ingj.psama.sta negragrey í öll-
um . suðurríkjumun. . . .
Strax að misþyTmingunni lok-
| inrn varð ég að fara tii vinnu
úti 'á 'enginu: Eg • reif fcakhlut-
ann úr buxúrrum mínum, .svo .
■að eínið jkæmi ekki í ánerfingu
við hörund mitt. .í Atmore voru •
Miðvikuöagur Á. -aþríí .1953
,">•,■ að sjá um mcð dómum sinwrts
•Þeír
endúrgj ald'sJ aúsi:. Þesá
ættun er náð til fulls rneð
rekstri fanigelsisms . .
Afbrot það, sem Sco-ttsboyoV
örengjunum var borið á orýn,
þ. a. s., nauðgun, áfcti sér stað
da'glega í Atmore, en á óeðti-’
legan hátt. Hinir ungu negrá-
drengir voru misnotaðir af f’i'l-e
orðnum mönnum, pvonefi.duini
„úlfum“. Ef einhver drengjanna
veitti mótspymu, fór „úlf.ur-
inn“ til forstjóra fangdsisins,
sem veitti honum lið. Forstjór-
inndét sækia drenginn og skip-
aði fangaverði að berja Jiann.
Að því búnu sagði forstjórinn:
Farðu nú aftur ,og vei-tu góður
við gamla manninn. Hann. ir.ua
vernda þig, hann gefur þér pen-
inga, og þú hefur not fyrir þá.
Vertu 'góður við hann!
Drengurinn fór aftur til klef-
ans, og sá gamli Jamdi hann
mJskunnarlaust. Ef einhver
hefði skipt sér af málinu, hefði!
það liostað m.annsmorð. Sltkii
kom reyndar fyrir hvað eftiri
■annað. Þegar drengurinn Já;
hjálparlaus á gólfinu pg ga®
ekki hreyft sig lengur, bar „úlf-
urinn“ . hann í rúm sitt, dró
hengið fyrir og lét drenginn
g'egna hlutverki konunnar.
Þar með var forstjóri fang-
elsisins rólegur. Honum var
drengurinn einskis virði, en nú
myndi „úlfurinn“ gamli verða
góður vinnumaður, hann myndi
hvorki myrða annan meðfang-a,
eða fangavörð, né heldur reyna
iað flýja.
í þessu víti beið Patterson í
sautján ár eftir því, að hviíi
maðurinn náðaði hann. Hanni
beið árangurslaust. Þá brauzt'
hann út. Hræðilegustu orðin í
frásögn Iiaiis eru þau er haai
segir blátt á&iaitti: „Það, serní
fyrir kom varðandi Scottsbóro-
málið, er elckert óvenjulegt. Hið
óvenjulega yið það er laðeinsl
það, að urr.heimurinn fékk að
vi-ta það . . .“
Forstjóri Alabama-f.angelsis-
ins þóttist móðgaður vegna bók!
ar Pattei*sons. Alabama-fylkí
krafðist þess, að Patterson vasrij
afhéntur þangað. Haywood Pat-
iterson hefur kannað dýpstu
rætur negra-vandamálsins. Það
sanna síðustu orðin í hók hans.
í þeim orðum verður rödd hans
að rödd alls negrakynþáttarins:
— Þar sem ég leynist hér
norðurfrá 1 litta herberginui
mínu„ verðttr mér hugsiað til
þjóðar minnar í suðurríkjun-
um. Þá óska ég þess, að éggæti
sezf að einhversstaðar, e.ignazb
hús, fjöiskyldu, smávegis verzl-
urt eða jarðauskika. Það er ein-
mitt þeíta, sem þjóð mín þarfn-
ast: jarðarskika. Þarfnast þeirr-
ar jarðar, sem hún Jifir á, rækti
ar með svifa og erfiði, en hefur
sjaldnaot úmráð yfir.
En ég vil ekkert af þessu fá,
e£ bpndarkka þjóðin tekur ekki
fasta ákvörðun. Þjóðin verðuý
í eitt skipti fyrir öll að binda
endi á Scottsboro-réttariiöld.
Hún verður að ákveðci, hvort
ég hef þjáðst nóg eða ékki, —
hvort ég verð að hverfa af-tutt
fil þess. aðíver.a kvalinn til
bana'.
Þvi það er einmitt það, sem
þeir þar suðurfrá vilj-a mér, ef
þeir ná mér. - Eg á að baki
langa og erfiða barátt.u, en
heimm-inn má yifca það,. að ég
er h-vorki beygður né bugaður.
Soottsboro .— drengirinr 9
verðir þeirra
— og
ur til þess • að lumbra á hon-
íim. ■■ '
. Atmorc ev ekki aðeins fang-
-eisii. Það er í senn búgarðui,
geð.voikrahíelj, fangelsi og hel-
víti. Svo lengi sem hinir vit-
skertu yinna eins og þrælar og
fá ekki köst nema endr.um og
eins, .skipta yfirvöldin sér eklc-
ert af - þeim. í . eigu fangelsisins
var mýrient ræk-tarsvæði. Væru
múlasnay • látnir fara þangað,
sukku.þeir upp á miðja leggi.
Þess vegna-yoru fangar sendir
þangað og látnir stunda rækt-
unina án hjálpar húsdýna.
.Venjulega námu piltamir stað-
• ar ,eftir hvert plógfar cg hvíldu
•sig. í tíu mínútur.'En Whipplc
höfuðsmaður vildi ekki leyfa
mér eða Joe Henry að hvíla
okkui'. Þaga-r annar okkar gat
. ettgu orkað lengur, lamdi hann
hann með .priki eða öðru þvi,
,sem hendi var næst. Eftirlits-
mermirnir stóðu urhhverfis okk-
ur með riffla sína, svo að ó-
; gerningur >>ar 'að -grípa t i! mót-
stöðu.
Slooum höfuðsmaður kom ríð
andi. framhjá. Hann nam stað-
ar og sp.urði.. Whipple starfs-
bróður siniu H\«að læturðu múl-
asnana þina gera núna?
WbiPPÍ®; benti á okkur og'
sagði: . Þéii' vinna eing, vél og
asnarnir, þessir hérna 1
— ■ Það. er erfitt að skilja.
hversvegno asnar sökkva í þess
um jarðvegi, en negrar eltki,
anzaði Slocurn með sern'ngi
Það - er,- eina bóíin, að máCiir
Jgetur alltaf náð í nýjan negrr.,-
ef ..einhve’' þeirm sál ay.J ’
, Þaðyer ..einmitt þétta, sem
dójnstóiar suðurriicj anna reyu a