Þjóðviljinn - 08.04.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. apríl 1&53 — ÞJÓÐVILJINN — (9
*ih
ÞJÓDLEIKHÚSID
TOPAZ
Sýnirrg í kvöld kl. 20.
Fáar sýnlngar eftir.
Landið gleymda
Sýning fimmtudag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöogumiðasalan opin frá-*
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Simar 80000 og
8-2345.
Ll
Sími 1475
Drottning Afríku
(The African Oueen)
Fræg verðlaunamynd í eðli-
legum litum, tekin í Afríku
undir stjórn Jolin Hustons.
Snilldarlega leikin af Katha-
rine Hepburn og Humphrey
Bogart, sem hlaut „Oscar“-
verðlaunin fyirir leik sinn í
myndinni. — Sýnd kl. 5, 7 og
9. — Aðgöngumiðasala hefst
kl. 2.
Sími 1544
Vökumcnn
(Nachtwache)
Fögur og tilkomumikil þýzk
stórmynd tim mátt trúarinn-
ar. Aðalhlutverk: Luise Ullr-
icli, Hans Nielsen, René Delt-
gen. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
—— 1 npoiibio -—-
Sími 1182
Risinn og steinald-
arkonurnar
(Prehistorie Woman)
Spennandi, sérkennileg og
skemmtileg ný amerísk lit-
kvikmynd, byggð á rannsókn-
aim á hellismyndum steinald-
armanna, sem uppi voru fyrlr
22.000 árum. í myndinni leik-
ur íslendingurinn Jóhann
Pétursson Svarfdælingur ris-
ann GUADDI.
Aðalhlutverk: Uaurette Luez,
Allan Nixon, Jóliann Péturs-
son. —- Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Féluifslíf
Knatt-
spyrnu-
menn!
Meistara- 1.
og 2. 11., æfr-
jng. í kvöld kl. 7.30 að Hlíð-
arenda.
sitiHDörds
Fjölbreytt úrval af steinhring-
um. — Póstscndum.
LEÍKFÉIAG
REYKJAVÍKUR
Góðir eiginmenn
sofa heima
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag.
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sjónleikur í tveimur köflum
með forleik. — Gunnar H.
Hansen samdi eftir skáldsög-
unni.
Þýðandi: Tómas Guðmundsson
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen
Sýning ann.að kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—-7
í dag. Sími 3191.
Æskusöngvar
(I Dream of Jeanie)
Skemmtilég og falleg ný iam-
erísk söngvamynd í eðlilegum
'litum um æskuár hins vin-
sæla tónskólds Stephen Fost-
er. í myndinni eru sungin
flest vinsælustu Fosters-lögin.
Aðalhlutverkið leikur vestur-
íslenzka leikkonan . Eileen
Christy, ennfremur Bill Shirl-
ey, Ray Middleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 6485
Syngjandi, klingj-
andi Vínarljóð
(Vienne Waltzes)
Bráðskemmtileg og heillandi
músikmynd byggð á æv.i Jó-
hanns Strauss. Myndin er al-
veg ný, hefur t. d. ekki enn-
þá verið sýnd ,í London.
Aðalhlutverk: Anton Wal-
brook, sem frægastur er fyrir
leik sinn í Rauðu skónum o-g
La Rondo, enn fremur Marthe
Harell og Lily Stepanek.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
&
Sími 6444
Sómakonan
bersynduga
(La putai.n respecteuse)
Áhrifamiki og djörf ný frönsk
stórmynd, samin ,af Jean
Paul Sartre. Leikrit það eftir
Sartre, sem myndin er gerð
eftir, hefur ver.ið ílutt hór í
Rikisútvarpinu undir nafninu:
,,í nafni velsæmisins“. Aðal-
hlutverk: Barbara Laage, Iv-
an Desmy. — Bönnuð börnum
innan 16 ára. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
.. -"■! ' -".I....... 1
Sími 81936
Ástir Carmenar
(The Loves of Garmen)'
Afar skemmtileg og tilþrifa-
mikil ný amerísk stórmynd í
eðlilegum litum, 'gerð eftir
hinni vinsælu sögu Prospers
Marimées um sígaunastúkuna
Carmen. — Rita Haywortli,
Glenn jFord. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Kuup - Sulu
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
'kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7 sími 80062. ■
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gei'a nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Vörui á verksmiðju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar,-borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
löjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstlcröfu.
Munið Kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffísatan
Hafnarstræti 16.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunln Þórsgötu I.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbni, Grettisgötu
54, sími 82108.
Rúðugler
Bammagerðin, Haínarstrætl 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 6 mm.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavikur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— I Hafnarfirði hjá V. Long.
yfiinw
Útvarpsviðgerðir
B A D I Ó, Veltusundi 1, sími
annast alla Ijósmyndavlnnu.
Einnig myndatökur 1 heima-
húsum og samkomum. Gerlr
gamlar myndlr aem nýjar.
Málílutningur,
fasteignasala, innheimtur og
önnur lögfræðistörf. —- Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275. >
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðúason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsöhim),
2. hæð, inng-angur frá Tún-
Saumavéiaviðgerir
Skrifstoíuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðiri li. 1.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20,
Tnnrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í mikiu úrvali. A-brú,
Grettisgötu 54. simi 82108.
Sendibílastöoin ÞÓR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 1S.
Sími 5999.
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Aðalstrætl 18. I. hæð.
(Uppsölum) sími 82740.
Nýja
sendibílastöðin h. f,
Aðalstræti 16, sími 1395
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Kennsiu
Skákkennsla
Sími 80072 kl. 3—4.
Rósenbergsmálið
Framhald af 1. síðu.
væri ófyrirgefanlegur glæpur,
Bergmál
Aprílheftið er ný-
komið út
Bergmál kemur út mánaðar-
lega og flytur að jafnaði 6 til 7
smásögur, greinar um margvís-
leg efni, ljóð, kvikmyndaþætti,
framhaldssögiir, spurningar og
,svör, danslaga'texta, ver.ðlauna-
þrautir, krossgátur, skritlur o. fl.
o. fj.
Bergmál kostar kr. 8.00 hvert
hef.ti í verzlunum, en aðeins kr.
ekki sízt eftir siðustu atburði á hvert hefti til fastra áskrif-
sviði heimsmála, að taka af lífi enöa.
ung hjón, sem aðrar sakir hafa
ekki yerið sannaðar á en að
þau hafi veitt málstað friðarins
lið.
Hitt er rétt >að hafa bak við
eyrað, að Rósenbergshjónin hafa
lengi vitað, að eitt igetur bjarg-
að þeim frá rafmagnsstólnunv.
ef þau játa skilvrðislaust öllum
sakargiftunum, en þau hafa
jafnan haldið fast við sakleysi
sitt oig munu heldur ganga í
dauðann en missa heiður sinn.
Það er viðurkennt af banda-
rískium blöðum, að í máli Rós-
cnbergshjónanna, eins og reynd-
a.r oft áður, er rnfmagnsstóHinn
notaður .til að knýia fram jáfn-
ingu .sakborninganna, þegar allt
annað hefur brugðizt. Svo virð-
ist sem Bandaríkjastiórn geri sér
enn vonir um að það megi tak-
ast.
Áskrifendasími Lnnduemans er
7510 og 1373. Bltstjóri Jónas
Ámason.
Þeir, sem gerast Xastir áskrif-
endur Bergmáls fyrir 20. apríl
n. k. fá árganginn 1951 í kaup-
bæti. Sendið nafn og heimilis-
fang ásamt greiðslu fy-rir árs-
áskrift kr. 72.00 til Be'rgTnálsút-
gáfunnar, Hofteig 23, Reykjavík,
eða hringið í síma 82354, og
■gerizt áskrifendur, þá fáið þér
strax send þau 4 hefti, sem út
eru komin á árinu, ault árgangs-
ins 1951, sem er 11 hefti,' sam-
tals 726 blaðsíður.