Þjóðviljinn - 08.04.1953, Qupperneq 11
Miðvikudagur 8. april 1953 — ÞJÓÐVILJINN — {11
Málirerkcssýnlng
Fmns lónssenas
1 Listamannaskálanum
er opis d&glega kS. 13—23
heldur funcl í Félagsheimili V.R. í Vonarstræti, í
kvöld kl. 8.30.
Iiákon Bjarnason ,skógræktarstjóri,
flytur erindi um skógrækt, og sýnd
veröur kvikmynd.
Heiömerkurlandnemar og aðrir áhugamenn mn
skógrækt eru velkomnir, þótt ekki séu þeir í fé-
laginu. — Stjórnin.
Eftir kröfu ríkisistvarpssns
og aö undangengnum úrskuröi, uppkveönum í
dag, verða lögtök látin fara fram til tryggingar
ógreiddum afnotagjöldum af útvarpsviötækjum
fyrir árið 1952, að liðnum átta dögum frá birtingu
þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl-1953.
Kr. Kristjánsson
Bréfkorn
Hðalf undur
Félags ísSsitzkm IsifíeiðaeSgenda
verður haldinn í Skátaþeiinilinu viðr Snorrabraut *
í kvöld kl. 8,30 stundvíslega.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjómin
frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda
Þeir, sem ætla aö salta síld noröanlands og aust-
anlands á komandi sumri, þurfa aö sækja um leyfi
til Síldarútvegsnefndar.
Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söltunarstöð þelr hafa til umráöa.
2. Hvaða efíirlitsmaður verður á stöðinni.
3. Tunnu- og saltbirgðir.
Þeir útvegsmenn, sem hafa í hyggju aö salta
síld um borö í skipum sínum, þurfa einnig aö
senda umsókn þar um til nefndarinnar. Umsókn-
ir sendist skrifstofu vorri í Siglufiröi fyrir 10. maí
næstkomandi.
Nauösynlegt er, aö þeir sem óska eftir aö kaupa
salt frá nefndinni láti saltpantanir fylgja um-
sókn sinni.
Sfldarátvegsnefnd
Framh. af 6. síðu.
maður verður fjölskyldu sinni
og sjálfurn sér að fjörtjóni?
— Er þetta ekki bara eftir-
sókn eftir vindi? — Kaupir
ekki íslenzkur almenningur al.
veg eins það blaðið, sem skýr-
ir írá sama atburði undir
eins eða tveggja dálka fyrir-
sögn á öftustu síðu? — Ég
leyfi mér að vona, að síðustu
spurningunni sé hægt að
svara játandi.
Það væri að því mikill
menningarauki, ef frétta-
menn. gætu haft samtök um
nokkrar meginreglur varðandi
frásagnir um slysfarir og önn-
ur persónulega viðkvæm mál.
Og e.t.v. gæti það orðið vís-
ir að víðtækara samstarfi, er
miðaði að því að bæta ís-
lenzka blaðamennsku á fleiri
sviðum.
En framar öllu öðru vil ég
heita á alla íslenzka blaða-
mena að kyrkja í fæðingunni
þá spíru erlendrar æsifrétta-
og skrílblaðamennsku, sem
tekin er að skjóta hér upp
kollinum á fleiri en einu sviði.
1 fullri vinsemd
Árni ár Eyjum.
Ctvaepi®
Eramhald af. 4. síðu.
að efast um .alvöru að baki, til
þess virðist allt benda, að í
leiltLnia hafi verið lagt mcð,
þeirri fyrirfram sannfæringu,
að ekkert myndi finnast.
Samfellda dagskráin um
málarann Vincent Van Gogb,
-undir stjóm Björns Th. Björns-
sonar listfræðirags, verður að
teljast með allra beztu þáttum,
sem Útvarpið héfur boðið.
Bjöm bregzt aldrei í Úitvarpinu
sem listraenn fræðari um list-
færaa hluti. Bókmenntakynning
Gunniars Gunnarssonar, fram-
haldandi kynning Áma Krist-
jánssonar á Bach og Brasilíu-
þættir Arna Friðrikssonar koma
enn til viðbótar þessari dymbil-
vikru til vegsauka. Gg sízt skyldi
maður gleyma skólunum. Kenn-
araskólinn og Menntaskólinn
stóðu sig með prýði í spurn-
•iragunum hjá Sveini Ásgeirs-
syni. Menntakynslóðin er ekki
svo einsýn á verkefni næsta
prófs og sumir vilja vera láta.
Og nemendur í Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar sýndu -glæsi-
legt dæmi þess í barnatíman-
um á pálma, að 'íslenzk æska
og það Reykjavíkuræska stend-
ur hreint ekki höllum fæti í
þjóðlegum meraninigar- og
menntaarfi okkar. Mikið var
af landaras mönnum í skóla á
minrai tíð. En við vorum drjúg-
um eldri en þessii* * nemend.ur,
en ég' efast um, að við hefðum
boðið fullkomnari framleiðslu
andlegra hluta en þessir ungu
Reykvíkingar gerðu.
G. Ben.
Blaðamaður óskar eftir
Hafnarbíó:
Sómakonan
bersynduga
(La p.....respecteuse)
Frönsk.
í formála fýrir myndinni seg-
ir, að liún sé ekki hugsuð sem:
ádeila á hinn hvíta kynstoín!
Bandaríkjanna. Ekkért skai sagt’
um, hv.að meint er með slíkrij
iafsökun, myndin er ádeila, þeirj
taki til sín sem. eiga.
Leikrit Sartre með sama nafni;
■er mjög s-tutt, tæplega efni í;
iheila mjmd og hefyr Sartre á-.j
isamt öðrum manni samið upp úr
því kvikmyndahandrit.
Sartre mun hafa dvalizt iim
•skeið í Bandaríkjunum o.g leik-
ritið orðið til skömmu eftir dvöl
hans þar. Eins og vænta má hef-
ur honum runnið til rifja sú
meðferð sem litað fólk sætir þar
í landi. Hin bersynduga Evrópa
þekki.r sem betur fer ekki þessa
tegund iaf glæp gegn fólki; og ó-
■kunnugum svíður iafnvel sárar
að- vera vitni að sliku, en þeirn
sc-m hafa Mizt upp við glæpinn,
jafnvel þótt þeir séu aradvígir
kynþát.tahatri. Kynþáttahatrið í
Bandaríkjuraum fær vart nókk-
ur skiljð til f'Ulls nema :að hann
:hafi kywnzt 'því af eigin raun.
Fi'ökkUm ’-hefur tekizt merlti-
-lega vel nð draga upp mynd. gf
amérískú umlwerfi' og persóhum
;svo. ólíkar þjóðir seih 'héf eiga
,í hlut.
Það haf,a verið skrifaðir betri
þættiir um 'þett-a efni en La. pu~;
,tai;r respecteuse, en taeplega gerð
um það betri kvikmynd nema
ef v-er,a skyldi Home of the brave,
én þ'essar myndir eru svco ólikar,
að þær þola tæplega samanburð.
Barbara Laage fer vel með
hlutverk Lizzie, gleðikonunnar,
sem óvænt k-ernst í aðstöðu sém
er henni ofviða, hún heldur
mannslífi í hendi sér og allt velt-
ur á undirskrift hennar. Illmenni
S-itja eins og skrattinn um sál
manns að nota sakleysi hennar
til þess að koma fram glæp sín-
um.
I rauninni verðuf baráttan um
sál þessarar konu aðalatriði
myndarinnar, en negrinn sem á
Bæl&rpésSnr
Frnmhald af 4. síðu.
kvöldið, úr því að þeir léku
ekki kristilegra lcikrit í út-
varpið en Ævintýri á gönguför
sem mér fyrir mitt leyti fannst
það eina skemmtilega í allri
, páska.dagskrá útvarpsins. —
Dísa.“
sem næst miðbænum, strax
eða fyrir næstu mánaðamót.
Upplýsingar í síma 7500.
ÞAÐ ER VÍST rótt hjá Disu,
að erfitt er að gera svo öll-
um líki. Hún er mikið á móti
mc-nnum eins og Beethoven
og Bacli. En ég vildi mega
• leiörétta hana livaö það snert-
ir, að ég man ékki til, að;
neitt hafi verið leikið eftir
Lizst í útvarpið um páskana.
Það held ég hljóti að vera
sagt út í loftið hjá henni. En
útvarpið getur náttúrlega ver-
ið nógu „alvarlegt“, þrátt fyr
ir það.
a,ð myrða í naíni réttvísinnar'
númer tvö, og álitamól, hvort.
það má teljast giallL
L’Okaþátturinn er og umdeilan-
legur og það seí.ur að manni.
grun um að hér sé á ferðinni
■sáratót fyrir hina hvössu ádeilu..
Réttvísin bjargar negranum und-
an óðum múgnum fyrir tilstilli.
Lizzie og manni skilst að hanni.
muni fá uppreisn. Eða skulum
við láta það gott heita að þessL
ósennilegi endir feli í sér. vora
um framtíðin.a, að hinn sv>artL
'kynstofn hljóti réttlæfi? Sú, vora
hvílir ,að minnsta kost.i ekki:
ennþá á raunhæfum grundveDi.
Hér er þó mynd sem vert er að-
sjá. D. G.
Gari’.la bíó:
AfríkudrottníngJjí
(The african
Amerísk.
Þetta er ein ,af myndum Johnl
Hustons, og ber að mörgu layti!
með sér ágætt handbragð hians,.
en skortir þó dýpt og frumleifc
.sem einkenna mörg fy.rri verk'
bans. Huston er fundvís á nýtti
umhverfj og að stilia sarnan ó-
líkum persónugerðum á þanra
■hátt sem ekki héfur verið gert
áður. '
I þetta sinn e-r nmhverfið Af-
ríka, ra-unveruieg Aíríka, og per-
sónumar gömul bjd.ta (Humprey
Boghaxt) og siðavandur trúboði!
(Catherine Hépburn).
. Humprey er ekki sá gamll
leiðinlegi sjarmör með krampa
í munnvikunum og stálhnefas.
heldur mjög mannlegur, drykk—
■felldur úr hófi fram, og lireint
emginn skrautkarl. Þaiu lenda. á.
löngu ferðalagi. niður eftir fljótil
í gömlum bát sem ber hið tigu-
■lega raafn „Afríkudrottningin“.
Eru viðskipti þessa gagnólíka
fólks oft skemmtileg og gaman-
söm. Mörg smáatvik eru fyndini
vel, eins og it d. þegar Hum-
prey fær óstöðvandi gamagaul.
yfir boi'ðum í trúboðsstöðinni,
eða ■ messan þar sem trúboðamir-
;eru að reyna. að láta negrana
syngja sálma en þeir síðamefradu
átta sig ekki vel á hinu tor-
kennilega hljóðfalli.
Svo í miðri myndinni {rennur
af Humprey og þá verða þátta-
skil heldur til hins verra, því að
nú breytast persónumar hddur
til hins betra.
Humprey verður hetja óg Hep-
burn blóðheitur kvenmaður og
gerisit nú ferðalagið heldur lang-
dregið nema, hvað við og við er
brugðið upp einkar skemmtileg-
'um dýralífsmyndum á fljóts-
'bökkunum.
Catherine Hephurn er ágætis
leikkona, það verður e'kki afi
henni skafið og þótt breytingin
frá sannfsérðri piparmey yfir £'
ástúðlega konu sé ekki sannfær-
andi, .er' þetta Ijómandi vel leik-
ú tfií i
ið. .Aftur saknar maður syndar-
ans j' Úumprey ef.tir að hann,
breytis't.
Þótt myndin sé oft nokkiuð
lari'gdrégin eru þó í' henni það
góðír sprettir ,að hún réttlætir
að eytt sé í hana kvöJdstund.
D. G.