Þjóðviljinn - 08.04.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 08.04.1953, Side 12
í októbermánuði s.l. bárust stjórn h.f. Eimskipafélags ís- landS fregnir um að til mála gæti komsð ,að fasteignir h.f. Kveldúlfs á athafnasvæði félagsins við Skúlagötu og nágrenni, fengjust leigðar eða keyptar. Vörslu hins mikla og sívax- andi vörumagns, sem Eims'tipa- félaginu er fengið til geymslu um lengri eða skemmri tíma, .fylgir mikill kostnaður, sérstak- lega þar sem verulegan liluta varningsins hefur orðið að geyma víðs vegar um bæinn, langt frá höfninni. Félagsstjóreiin samþykkti því þegar í stað, að framkvæmd skyldi rækileg athugun á á- minnstum fasteignum h.f. Kveldúlfs og fékk í þessu skyni sér til aðstoðar hina hæfustu menn, innan og utan félagsins. Að þessari athugun lokinni var samþykkt að taka upp samn- inga við h.f. Kveldúlf um kaup eign9.nna.0g var formanni, yara- fofmanni og skrifstofustjóra fé- lagsins falið að hafa þessa samninga með höndum. Samningar liafa nú tekizt við h.f. Kveldúlf og samkvæmt þeim kaupir Eimskipafélag Islands þessar eignir: Fasteignina nr. 12 við Skúla- ASalfundnr Félags ísl. hljóðiæra- leikara Nýlega er lokið stjórnarkjöri í Félagi íslenzkra hljóðfæraleik- ara. Að þessu sicini fór fram listakosning og kom fram aðeins einn listi. Á aðalfundi félags- ins, sem haldinn var 4. þ. m., lýsti kjörstjórnin löglega kosna stjórn þannig skipaða: formað- ur Þorvaldur Steingrímsson, rit- ari Lárus Jónsson, gjaldkeri Einar Vigfússon og varamenn þeir Jóhannes Eggertsson og Sveinn Ólafsson. götu, nr. 14 við Skúlagötu, nr. 16 við Skúlagötu, nr. 43 við Lindargötu, nr. 45 við Lindar- götu nr. 16 við Vatnsstíg, nr. 2 við Frakkastíg. Kaupverðið er 12 milljónir króna, er greiðist með jöfnum afborgunum á 20 árum, i fyrsta sinn árið 1954. Með kaupum á fasteignum h.f. Kveldúlfs og þeim bygging- arframkvæmdum, sem Eim. skipafélag Islands hefur áform- að við höfnina, verður að telja að félagið fái þá aðstöðu til vörugeymslu og afgreiðslu, að þau mál séu leyst um langa framtíð. Styrktareldspít- urnar kcmnar aítur Merktu eldspýtnastokkarnir, 'sem seldir eru á hærra vei'ði til ágóða fyrir Styrktarfélag lam- iaðra og fatlaðra, seldust svo vel að þá þraut fyrir nokkru hjá einkasölunni og í ýmsum búð- um. Nú er komin ný sending af, styrktarstokkunum til einka- sölunnar og ættu því þeir sem nota vilia styrktareldspýturnar ekki að eiga í neinum erfiðleik- um með að ná í þær því að kaupmenn og kaupfélög hafa brugðizt vel við að taka á sig þann aukakostnað sem af því leiðir að hafa styrktareldspýt- umar til sölu. A föstudaginn langa brann bærinn Vellir II í Hvolhreppi til kaldra kola. Eldurinn kom upp með þeim hætti að verið var að þýða klaka úr vatnsleiðslum með prímusi. Stormur var svo mikill að ekícert varð ráðið við eldinn. Bóndi á Völlum II er Einar Jónsson er bjó þar með ráðs- konu sinni er var ein heima er eldurinn kom upp. Hafnargarðarínn lengdur í gær var sökkt nýj.u stein- keri til lengingar hafnargarðsins á Akranesi. Er það G2ja metra langt, 10 m breitt og 6 m hátt. Ker þetta keypti Óskar Hall- dórsson í Hollandi og hefur það legið inni í- Elliðaán-ogi á 4. ár, þar til Ægir dró það upp á Akranes í' gænnorgun. Afmœlismóf Yikings er að Máiegalandi í kvöid Afmælismót Víkings verður í kvöld ld. 8,30 að Hlálogalandi. Þar keppa 10 lið frá 5 félögum hér í bænum í innanhússknatt- spyrau, en hún er leikin á sama hátt og utanhússknatt- spyrna — með þeim reginmun að aðeins 3 eru í hverju liði. ágæiur afli Egils á. bðBÍ Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Egill rauði landaði hér í gær 320 tonnum af nýjum fiski, var það mest þorskur. Leiðindaveður var hér fyrir páskana en síðan hefur verið igott veður oig viar logn og blíð- viðri í igær. T!öJ uv-ert imikill snjór hefur kornið. -dags. Fólkið á næsta bæ, Hóli, só í upprofi kl.5 síðdegis að Eru samskipti við herinn einn þátturinn í uppeldisstarfi S.S.I.? Þjóðviljinn hefur fregnað að á sundmóti er Í.R. gengst fyrir eigi að vera ásamt íslendingum keppendur frá- bandaríska hernum. Það liefur áður komið fyrir að hermenn hafa verið látnir taka þátt I íþróttakeppnum hér, og ef jietta reyu- ist einnig rétt virðist aðferðin eiga að vera sú að rétta bandaríska hernum fyrsfc litla fingurinn og síðan alla hendina, byrja á einni og einni keppni og smáfæra sig uppá skaftið, eins og hvolparnir sem byrja á mjóu þvengj- uimm. íþróttafélögunum, og þá ekld sízt stjórn íþróttasam- bands íslands er nauðsynlegt að taka afstöðu í þessu máli fyrr en síðar, því þjóðin spyr :þá menn: Eru sam- skipti við herinn einn jiátturinn í uppeldi ykkar á íslenzkri æsku? Á föstudaginn langa féll snjóflóð á bæinn Auðnir í Svarfaðar- clal og varð tveim xnönnum að bana, Ágúst Jónssyni bónda þar og Rannveigu Valdiniarsdóttur verðandi tengdadóttur hans. Snjóláug kona Ágústs og Jón sonur jieirra björguðust. Snjóflóðið varð síðari hluta snjóflóð hafði fallið á Auðnir og gerði - fóJki á næstu bæjum að- va.rt og var hjálparbeiðni send ge-gnum útviarpið. Brá þá fjöldi manna við til hjálpar eða 35 manns. - Þar á meðal var björg- uinarsveit frá Balvik, var lækn- irinn með í förinni. Björgunar- sVeitin kjom með snjóýtu til uppmokstursins. Var siðan unn- ið að björgunarstarfi um nóttiná í hörkubyl. Jón Á-gús'tsson fannst fyrstur,, eða (um kl. hálfátta um kvöldið, Snjólau'g móðir hans á tólfta, tímanum. Var hún þjökuð og marin, en Jón var ómeiddur. Ágúst bóndi fannst ekki fyrr en eftir kl. 12 og var þá látinn, og Bannvei'g, unnusta Jóns, fannst ekki fyrr en um kl. 5,30 næsta morgun og var einnig látin. Búfénaðurinn fórst einnig að mestu. Af 27 kindum lifðu 2, af 7 nautgripum enginn, en hest- amir, tveir, lifðu báðir. Múrarafélag Reykjavíkur: heitir á alSa aS sameinast 1 baráttunni innl Á framhaJdsaðalfundi í Múrarafélagi Reykjavíkur var eftirfarandi tillaga samþyklct samhljóða: „Fi'amhaldsaðalfundur Múraraíéiags Reykjavíkur hald- inn í Baðstofu iðnaðarmanna 29. marz 1953, lýsir yfb' emdreginni andstöðu sinni við þá hugmjTid, að stoinaður verði felenzkur her, og heitir á alla alþýðu og samtölc hennar að sameinast til baráttu gegn því að hugmynd jiessi náí fram að ganga“. Stúdenfaskákmétið í Briissel Þórir Olafsson segir frá íslenzku stúdentai*nir sem kepptu á skákmóti Alþjóðasam- bands sfcúdenta í Brussel komu heim s.l. miðvikudag. Stóðu þeir sig með ágætum á mótinu, voru þriðju að vuuilngatölu, ásamt Finnum, og varð för þeirra því sjálfum þeim og landi þeirra til sóma. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Þóri Ólafssyni um för þeirra félaga. Við fórum héðan 12. niarz til Prestvíkur og þaðan um Losid- on yfir til Belgíu. Mótið hófst 16. og stóð til 26. Þátttakendur voru mættir frá 8 þjóðum: Bret- um, Finnum, Norðmönnum, Sví- um, Belgum, Frökkum, Austur- ríkismönnum og íslendingum. IJrslitin • Og úrslitin? Norðmenn urðu efstir með lþVá \4nning, Bretar aðrir með 18 vinninga og Finnar og ís- lendingar þriðju í röðinni með I6I/2 vinning. ÍBelgía var 5. í röðinni með 14/2 vinning, Sví- þjóð 6. með 1214. Austurríki 7. með 7 vinninga og Frakkland 8. með 6V2 vinning. Franunistaða íslendinganna Hvernig fór viðureign ykkar við hinar einstöku þjóðir? Við tefldum í 1. umferð við Svía og gerðum jafntefli, Guð- mundur og Þórir unnu keppi- nauta sína. I annarri umferð telfdum við \ið Frakka og unn- um þá á öllum borðum. I 3ju við Finna og unnum með 2 V2 gegn IV2, Guðmundur gerði jafntefli, Jón og Þórir unnu. 1 4. umferð við Belga og töpuð- um með 1:3, Jón og Guðjón gerðu jafntefli. I 5. við Norð- menn, töpuðum, fengum IV2 vkming, Guðmundur, Þórir og Jón gerðu jafntefli. 6. umferð var við Austurríkismenn, við unnum á öllum borðum. í síð- ustu umferð töpuðum við fyrir Bretum með l5/2 gegn 2V2. Guð- mundur gerði jafntefli, Þórir vann, og hinir töpuðu. Og hvernig er þá útlcoma hvers um sig? Guðmundur tefldi á 1. borði og hlaut 4x/2 vinning, Þórir á 2. og hlaut 5VÍ> vinning, Jón á 3. og hlaut 4 og Guðjón á 4. borði og hlaut 2/2 vinning. Máttu ekki koma til Belgíu Var ekki búizt við meiri þátt- töku ? Jú, fjórtán þjóðir höfðu til- kynnt þátttöku sípa, þ.á.m. Danir, Tékkar og Rú@sar, en Rússarnir fengu ekki að konja til Belgíu. Það var alltaf teflt eftir 9 manoa töflu vegna þegs að búizt var við þeim þá og þegar. Rússarnir biðu allan tím- ann í Berlín eftir því að fá að koma til Belgíu, en það leyfi fékkst ekki, — ástæöa var eng- in látin uppi. Á mótinu var teflt í fjögurra manna sveitum og voru í rússnesku sveitinni Tim- oíioff, Gellar, Svetin og Mois- jeff, en fararstjóri þein’a var Bondarevski. Skákstyrldeiki á háu stigi. Hvað viltu segja fleira um mótið ? Mótið fór ágætlega fram. Al- þjóðasamband stúdenta boðaði til þess og hélt belgíska skák- sambandið það á vegum Al- þjóðasambandsins. Mótstjórnin var ágæt og aðbúnaður okkar á- gætur. Við bjuggum á hóteli en borðuðum í háskólanum. Á kvöldin var okkur boðið á hljóm leika og ennfremur sýnd box-g- iei. Mér líkaði ágætlega við keppendur á mótinu. Skákstyrk- leiki þeirra var yfirleitt á háú stigi. Að loknu mótinu fórum við þremenningarair sem héðan ikomum heim aftur, en Guð- mundur Pálmason til Svíþjóðar. Búkaresli&zar Vegna nauðsynlegs úndirbún-kigs verða væntanlegir þátttalcendur í Búkarsetmótinu að hafa tilkynnt Jiátt- töku sína iyrir 16. þ.in. í síðasta lagi og hafa á sama tíma greitt fyrstu 300.00 krónurnar í sameiginlegan und- irbúningskostnað til Eiðs Bergmanns, Skóiavörðust. 19. FjTÍr þátttakendur utan af landi er þó nægilegt að hafa tilkjimt þátttöku fyrir 20. þ.m. og póstlagt áðurnefnda uppfeæð. IJiidirbúningsnefndin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.