Þjóðviljinn - 11.04.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. apríl 1953
1 dasj er laugardagurinn 11.
apríl. — 101. dagur árstlnS.
Nærgöngular spumingar
BíómabúStr í Stokkhólmi hófu ný-
lega mikla auglýsingarherferð,
með tlllitl til þess að nú er að
hefjast blómaskeið £ þvísa landi.
Meðal annars prentuðu þær þessa
spurningu í gluggum sínum:
Herra elginmaður, hve Iangt er
síðan könan yðar fékk blöm? Það
er sagt að spurningin hafi borið
mikinn árangur, en þó er talið
að gleðl blómasalanna hafi bland-
azt nokkuð er kjötsalárnir stilltu
svofelldri spurr.ingu í sína glugga:
Kæra frú, hve Iangt er síðan
maðurinn yðar fékk steik?
Kötturínn í trénu
Fyrir fimm árum várð köttur
nokkur í Búenos Æires svó hrædd-
ur við einveldi Perons áð hánn
stökk upp í tré í borginni, og
hefur ekki konrýð niður síðan.
Mjó’kurpósturinn færir honum
mjólk á hverium morgni, og senni-
lega. klófestir hann einnig smá
fugla sem vil’ast í tréð.' 3>á les-
um vér í blaðinu að læðan, því
þetta er læða, hafi á tímabilinu
fætt kettlinga þrisvar sinnum, og
virðist sem hún hafi fengið vin-
samlegar heimsóknir öðru hvoru.
En mamman hefur ekki getað
forðað greyunum frá því að
hrapa niður úr trénu og bíða
bana í einveldinu fyrir neðan.
Söfnin eru opin:
Landsbókasafnið: klukkan 10—-
12, 13—19, 20—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafniö: klukkan 13—16
á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju
daga og fimmtudaga.
Náttúrugripasafnið: klukkan
13.30—15 á sunnudögum; kl. 14—
15 þriðjudaga og fimmtudaga.
GENGISSKRANTNG (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr, 7,09
100 bolgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir fra nkar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. kcs kr. 32,64
100 gyllini kr. 429,90
1000 lirúr kr. 26,12
Svo er héma ein
lítil fjóla úr
Mogganum i fyrra-
dág: „ . . og varla
hefur samtíðin átt
jafnerfitt með að
skilja neitt eins illa og hinn víð-
feðma anda hans“. Er auðsætt
af þessu að fjólu-tradisjóninni er
borgið í blaði þessu — þótt Vai-
týr kynni að hrökkva upp af
einhvem dagiim.
JAC
tcsMa
Þarna komst ég iöksi'ns í færi við húnd sem ekki er smeykpr við vátn
Næturvarzla
í Laugavegsapóteki.
Sími 1618.
Læknavarðstofan
Austurbæjarskólanum. Sími 5030,
Málverkasýning Finns Jónsson-
ar í Listamannaskálanum er op-
in daglega.
Laugarneskirk ja:
Méssa kb 10:30 f.
h. (ferming). —
- Barnaguðsþjónusta
fellur niður vegna
fermingarinnar. —
Sr. Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: Idessa kl. 2
i' Laugarneskirkju (ferming). —
Barnasamkoma að Hálogalandi
kl. 10:30 árdegis. Sr. Árelíus Ní-
e’sson.
Dðmkirkjan: Messa kij 11. Sr.
Jón Auðuns. —■ MeSsa kl. 5. Sr.
Óskar J. Þorláksson.,
Nesprestakali: Messa í Kapellu
Háskólans kl. 2 e.h. Sr. Jón Thor-
arensen.
Háteigsprestakall: Messa í Sjó-
mannaskólanum kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10:30. Sr. Jón Þor-
varðsson.
Fríldrkjan: Messa kl. 2 e.h. (ferm-
ing). Sr. Þorsteinn Björnsson.
jj/ \ 1. hefti Skinfaxa
' 1953 hefur borizt.
qjrir - Efni ritsins er
—Æ þetta: Bjarni And-
résson: Ræktun.
Sigurður Helga-
son: íþróttir Snæfellinga. Bjarni
Andrésson: Æskulýðshöll Reykja-
víkur. Kristján Jónsson: Sagan
af litla ljósinu. Fáni UMFl. Söng-
ur Samcinuðu þjóðanna. Þáttur
um Guðmund Gíslason Hagalín.
Níu réttlátir í Egyptalandi. Axel
Benediktsson: Garðar Svavarsson
og hin nafnlausa móðir. Þá eru
íþróttaþættir, lausavísnaþáttur, fé-
lagshaimili og sitthvað fleim.
Útgefandi Skinfaxa er Ungmenna-
félag Islands. Ritstjóri er Stefán
Júlíusson.
Einnig hefur apríl-hefti Spegilsins
okkar góða borizt, skemmtilegt að
vanda. Þar er meðal annars frá-
sögn af Faraldri á flokksþingi;
þáttur um Snoddas, myndir af
Rannveigu og Þórði Björnssyni,
Ruslakistan, mörg kvæði og vísur,
og ótal myndir.
Innlieimtumenn Landnemans
eru beðnlr að hafa samband við
skrifstofu ÆFR ki. 5—7 í dag.
Ferming í Laugarneskirkju
sunnud. 12. apríl ld. 10.30.
Séra Garðar Svavarsson.
STÚLKUR:
Björg Liija Stefánsdóttir, Skúla-
götu 60.
Bryndís Jóna Jónsdóttir, Hof- ■
teigi 16.
Friða Björnsdóttir, Kambsveg 5.
Guðrún Edda Benjamínsdóttir,
Sigtún 23.
Gunnur Friðriksdóttir, Miðtún 12.
Hr&fntíildur Sigurðardóttir, Silf-
urteig 5.
Ingibjörg Stefánsdóttir, Hofteig21.
Katrín Helga Ágústsdóttir, Lauga-
teig 18.
Kolbrún Ragnarsdóttir, Hofteig 21.
Ragnhildur Rósa Þórarinsdóttir,
Höfðab’org 30.
Rósamunda Gunnarsdóttir,
Barmahlíð 28.
Sigrún Þuríður Runólfsdóttir,
Laugarnesveg 55.
DRENGIR:
Guðmundur Bogi Breiðfjörð,
Laugateig 27.
Halldór Þorke’l Guðjónsson,
Laugáteig 46.
Hlö'ðver Kristinsson, Laugarnes-
veg 77.
Jón Óðinn Ragnarsson, Sóllandi,
Reykjanesbraut.
Karl Arnar Helgason, Mjöinis-
ho’t 6.
Ragnar Jóhann Bergmann,
Kleppsmýrarveg 3.
Reynir Helgason, Laugateig 56.
Runólfur Sigurðsson, Hátún 31.
Stefán Ragnar Guðlaugsson,
Miðtún 8.
Steini Sævar Þorsteinsson, Bú-
staðaveg 37.
Sigurður Grétar Jónsson, Hofðá-
borg 44.
Sverrir Kristjánsson, Sogaveg 142,
Nýlega hafa opin-
trúlofun s:.na
ungfrú Magnea!
Jónsdóttir, Efstá-
sundi 4, og Einar
Aðalsteinsson, Urða'rstig 7, Rvík.
Leiðrétting — úr Parísarblaði
„Vér skýrðum frá því i gær að
frú Lefebré hefði andazt i fyrra-
dag; Þetta er rangt. Frú Lefebre
er beztu heilsu og vér getum
með gleði skýrt frá þvi að það er
herra Lefebre sem er látinn".
Happdrætti líáskólans
Dregið var í 4. flokki í gær: Vinn-
ingar voru samtals 602, vinnings-
upphæð 279.100 krónur. Hæsti
vinningUrinn, 25 þúsund kr., kom
á númer: 15577, há’fmiðar seldir
á Akranesi. 10 þúsund kr. féllu
á númer 20645, há’fmiðar seldir
hjá Pálínu Ármann og Guð-
mundi Gamalíelssyni; og 5 þús.
kr. vinningur á númer 21568,
fjófðungsmiðar seldir í Reykjavík.
f (; íail ' V. . . ■ 1 -
Blaðamaimafélag íslands
he.ldur aðalfund . á mo^gun kl. 2
e.h. að Hcte’ Bórg. j
er Jónsdóttir oj^Gunnar Jatoí
Ásmundsson, vélvirki. — Hermili
ungu hjónanna verður áð Drápu-
hlíð 20.
55 ára er í dag
Benedikt Guðbjartsson, Grar.a-
skjóli 7, verkstjóri í Stálsmiðj-
Barnasamkoma
verður í Tjarnarbíói á morgun
kl. 11 f.hi Sr. Óskar J. Þor-
’áksson.
12.50—13.35 Óska-
'f:-: sjúklinga (Ingi
b jörg Þorbergs).
•(7.30 Enskuk. II.
.1. 18 00 Dönsku-
kennsla; I. fl. 18.30
Tónieikar: Úr óperu- og hljóm
leikasal pl. 19.80 Tónleikar: Sam
söngur pl. 20.20 Leik:ii: Hréysi-
kötturinn eftir Ládisias Fodor, í
þýðingu Emi’s Thofödáéén.
Leikstjóri: Indriði Vaage. 22.10
Ðanslög af plötvn - og enn-
frémur útvarp : á ’anslagakeppni
SKT í Góðte ' "'.Sinu. 24.00
Dagskrárlok
Ríkisskiþ
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fór frá Reykjavík í
gærkvöld vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið fer frá Reykja-
vík kl. 20 í kvöld austur um
land til Þórshafnar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík nk. þriðjudag
vestur um land til Akureyrar.
Þyrill var í Vestmannaeyjum í
gærkvöld. Vilborg fór frá Rvík
í gærkvðld tií Vestmannaeyja.
Sambandsskip
Hvassafell fór frá Riö de Janeiro
í gær áleiðis tij Sa'rftos. Arnar-
fell er í Reykjavik. Jökulfeil kom
til Ilamborgar í gærkvöld.
Eimsklp
Brúarfoss, Dettifoss og Goðafoss
eru í Reykjavik. Gullfoss fer
kvöld frá Genúa til Ndzza. Lag-
arfoss fór frá Ha’ifax í gajrmorg-
un áleiöis til New York. Reykja-
foss er fyrir Norðurlandi. Selfoss
fer frá Keflavík í kvöld áleiðis
til Isafjarðar. Tröllafoss fór frá
Reykjavík í fyrradag áleiðis til
New York. Straumeý fór frá
Reykjavík í gærkvöldi áleiðis til
Skagastrandar og Hvammstanga.
— Drangajökull er á leið til
Reykjavíkur frá Hamborg. Birte
fet frá Hamborg í dag áleiðis tif
Reykjavíkur. Enid fer frá Ant-
verpen í dag áleiðis til Rotterdam
og Reykjavíkur.
Vegna veikinda sóknarprestslns,
séra Gunnars Árnasonar, verða
engar messur í Bústaðaprestalíalli
um helgina. :í,;’ís
Iírossgáta nr. 52
txrjyn
Þér ætlið aO:£j. a abströktu sýn-
ingunni, og sv.o rnálið þér mynd
eins og þessa.
Já;- en það er litaspjaldið sem -ég
sendi.
Lárétt:
1 slagur 4 , reykur 5 fornafn 7
skessa 9 bis 10 nögl 11 hrella
13 eink.st. 15 áflog 16 heimting
Lóðrétt: 1 hæð 2 ber 3 stafur 4
mannsnafn 6 klúrt 7 frysta 8
keyra 12 þýfi .14 keyri 15 tveir.
Lausn á ltrossgátu nr. 51
Lárétt: 1 hróflar 7 ái ,8 fýla 9
sss 11 Sif 12 os 14 na 15 Ásta
17 st 18 aur 20 stúlkan \
Lóðrétt: 1 hást 2 ris 3 ff 4 lý3
5 alin 6 rafal 10 sos 13 stal
15 átt 16 aur 17 ss 19 ra
14. dagur.
1 þessu komu fregnir um að her keisarans
hefði brotizt inn í Rómaborg, herjaði hús
og kirkjur, og hlífði hvorki konum né
börnum, prestum né nunnum. Sjálfur páf-
inn var þegar handtekinn.
Til þess að ekkert skyldi skorta á upplýs-
ingu kirknanna skyldi félag kertamakar-
anna fá ókeypis leyfi að gera tuttugu þús-
und kerti. önnur útgjöld mundi keisarinn
sjálfur inna af höndum af umhyggju sinni
fýrfr hag fólksins.' ....
drukknir um bæinn og hínir fyrrnefndu
veifuðu vopnum sínum umhverfis sig. Þeir
báru um hálsinn perlur, stórar sem hesli-
hhetur. Blóðfljót fluttú rænd lík fram um
bæinn.
inrra og hefði • hann neytt páfann til að
greiða sér 400 þúsund dúkata. En þrátt
fyrir allt var áhyggjg, hans hátignar mikil
og þung, og þllum hátíðahöldum var aflýst.