Þjóðviljinn - 11.04.1953, Blaðsíða 12
Sf}6rnln jáfar nýff afurSasöluhneyksli:
Stórskemmdur ilskur seldiir til
Tékkóslówokín ®g Aiistnrrikls
Atvinnumálaráðuneytiö sendi í gær frá sér fréttatil-
kynningu þar sem játað er „að verulegra sksrmnda og ills
frágangs hefði orðið vart í íslenzkum hraðfi'ystum fiski“
sem seldur var til Xékkóslóvakíu og Austurríkis. Lofar
rtjórn'n því að framkvaímd skuli rannsókn á öllum fiski
í hverju einasta frysíihúsi landsins en gefur ekki á því
reina skýringu hvernig þetta stórfellda og þjóðhættulega
hneyksli gat gerzt.
Frásögn ráðuneytisins er á
þessa leið:
„Vegriia blaðaummsela, um
skemmdir í hraðfrystum fiski,
vill atvinnumálaráðuneytið birta
eftirfanandi greinargerð:
Fyrstu þrjá mánuði þessa árs,
voru þeir Pétur Thorsteinsson,
deildarstjóri, og dr. Oddur Ouð-
jónsson erlendis, á vegum ríkis-
stjómarinnar, þeim erindum að
semja um verzlunarviðskipti
milli íslands ag ýmsna ríkja í
Mið-Evrópu. Stnax eftir heim-
komu srna tjáðu þeir atvinnu-
málaráðuneytinu, að viðskipta-
aðiljar í Tékkóslóvakíu ag Aust-
urríki hefðu skýrt þeim frá því,
að veruleigra skemmda og ills
frágangs hefði orðið var.t í ís-
lenzkum hnaðfrystum fiski, sem
sendur hefði verið til þessana
landa um síðusitu áramót. Þetta
mun vena í fyrsta skipti, sem
kvartanir hafa borizt frá þessum
löndum yfir gæðum hraðfrysts
fisks. Sama dag og ráðuneytinu
banst þessi vitneskja boðaði það
ýmsa aðilja þessa máls til fund-
ar, sem haldinn var næsía dag
24. marz s. 1., mættu þar stjórn
Og varastjórn Sölumiðstöðvar
hriaðfrystihúsanna, fnamkvæmda-
stjóri útflutningsdeildar Sam-
ban.ds ísl. samvinmifélaga, fo.r-
stjóri Fiskiðjuvers ríkisins, fisk-
matsstjóri, yfirfiskmatsmenn og
nokkrir fleiri. Á fundi þessum
skýrðu þeir Pétur Thorsteinsson
og dr. Oddur Ouðjónsson frá
því, sem þeir höfðu áður tjáð
ráðuneytinu, um fiskskemmdim-
ar. Umræður urðu allmiklar um
málið og voru allir fundarmenn
á einu máli um það, iað grafast
yrði þegar í stað fyrir orsakir
til þessara fiskskemmda og að
þeir, sem sekir reyndiust saettu
verðskulduðum viðurlöigum. í
fundarlokm var samþykkt iað
framkvæmd yrði rannsókn á öll-
um fiski í hverj.u einasta frysti-
húsi landsins og að íulltrúum
fiskfr.amleiðendia og fiskmatinu
yrði falið >að .annast þessa rann-
sókn.
Næstu daga var safnað fjölda
sýnishoma ú.r hraðfrystihúsum
við Faxaflóa. og þau síðan at-
liuguð ga'umgæfilega hér í Rvík.
Sý.nisho.m þessi reyndus't vera
algjörlega ósfcemmd vara. Jafn-
framt voru sendir sérstakir
menn .til þess að taka hæfilegan
Landsflokka-
gllman
Únslit í liandsflokkaglíimmni
gærkvöldi urðu þau að Rúnar
Guðmundsson Á vann í þyngsta
flokki, í 2. fl. Gísli Guðmunds-
son Á. Þriðji fl. féll niður vegna
. forfalla. í drengjiaflokki vann
Guðmundur Jónsson UMFR.
Nánar í íþróttasíðu seinna.
fjölda sýnishoma úr öðrum
frystihúsum landsins og senda
þau til Reykjavíkur til athugun-
ar bg' éru. sýnishom þessi óðum
iað berasí hingað. Þegar skoðun
sýnishornánna verður lokið,
verður hafin allsherjar athugim
bæði á frystihúsunum og fiskin-
um, sem í þeim er. Verða þá þa.u
hús fyrst athuguð, sem sýnishom
benda til að sérstaklega þurfi að
athuga.
Loks iskal það tekið fram, að
það er r.anghermi í blaða-um-
mælunum að skemmda hafi orð-
'ið vart í fiski, sem sendur hefur
verið til Austur-Þýzkalands.
Þaðan hafa engar kvartanir bor-
izt yfir fiskgæðunjum. Þá þykir
rétt að skýra frá því að eftir áð
umræddar kvartanir voru bom-
ar fram, voru 1000 smálestir af
ihraðfrystum fiski seldar til
Tékkóslóvakíu og er sá fískur nú
á leið þcmgað.“
Laugardagur 11. apríl 1953 —• 18. árgangur — 81. tölublað
Enn ItaSa ráðam®nn spítalanna ckki upplylit
sammngsákvæSi gagnvart fclkinn á Kieppi
Það er nýjast að frétta af deilunni milli starfsfólks á spítöl-
nnum og spítalastjórna, að nú loksins hafa ]>ær fallizt á að
taka til baka þá fæðishækkun, sem þeir framkvæmdu frá og með
síðustu áramótum að lólkinu fornspurðu og þvert ofan í des-
embersamningana. Var jafnframt fallizt á að endurgreiða fólk-
inu fæðishækkunina.
Þetta e.r augsýnilega sigur, er
starfstúlkurnar igeta þakkað ein-
beittri framkomu sinni og sam-
tökum ásamit atfylgi forystu-
kvenna Sóknar.
En því má ekki gleyma að enn
Hamiítonfélagið brýtur enn stöðugt
samninga á Islendin gunum
Hamiltonfélagið heldur
enn áfram stanzlausum
taxtabrotuim og áníðslu á
íslendingunum er hjá því
vinna. Bílstjórar og aðrir
hafa margsinnis reynt að
fá leiðréttingu. mála sinna,
Hríð á Akiir-
eyri
Mikil hríð var á Akureyri í
fyrrinótt og fram á morgun
í gær og var snjókoma feikna-
mikil.
Síðdegis í gær var sólskin og
hiti á Akureyri.
Skíðaferð um helgina.. Fjölmennið
í skálann; — Hafið samband við
skrifstofuna, sími 7511. — Stj.
en verið vísað frá einum
til annars. Þeir hafa talað
við fulltrúa í félagsmála-
ráðuneytinu, þeir hafa tal-
að við frannkvæmdastjóra
Alþýðusamíbands íslands,
en allt komið fyrir ekki.
_ Síðasta tiltæki Banda-
iríkjamanna eftir páskana
var að segja bílstjórunum
dslenzku er unnu á nætur-
vakt, að nú skyldu þeir
fai'a og vinna verkamanna
jvinnu. Bílstjórarnir kváð-
• -.ust ráðnir til að aka bil og
néituðu, Krafðist nætur-
'Úvaktin þess að bandaríski
yfirmaðurinn og íslenzkuT
hjálparkokkur hans yrðu
reknir.
Fóru bílstjórarnir síðan
með rriál sitt til „varnar-
málanefndar“ og mun
hafa verið heitið lagfær-
SMmaiáætlim Fiugiélags íslands:
Gullfaxi fer 2 ferðir rihulegu
milM Síes§kfmríhur og Mafnur
Sumaráætluu GuIIfaxa, millilandaflugvélar Flugfélags íslands,
gengur í gildi 9. maí og frá 3. júi:í verður ferðum fjölgað
þannig að Gullfaxi fer tvær ferðir í viku milii Reykjavíkúr og
Kaupmannahafnar.
Samkvæmt upplýsingum frá
Flugfélagi íslands verður á
tímabilinu 9.-31. maí flogið frá
Reykjavík til Kaupmannahafn-
ar á laugardögum og til baka
til Reykjavíkur á sunnudögum
án viðlcomu á leiðínni.
Reykjavík-Osló-Höfn-Rvík
Frá og með 6. júní breytist
þessi áætlun þarmig, að höfð
verður viðkoma í Osló (Forne-
bu) á leið til Hafnar alla laug-
ardaga og sömuleiðis í baka-
leið til Reykjavíkur á sunnu-
dögum. Þann 3. júní verður
flugferðum fjölgáð á milli
Reykjavíkur og Kaupmanna-
hafnar og flogið hverti miðviku-
dag fram og til baka samdæg-
urs auk laugardagsferðanna.
Reykjavík-London-Keykjavík
Flugferðir til London hefjast
12. maí, og verður þeim hátt-
að eins og undanfarin sumur.
Farið verður frá Reykjavík kl.
8:00 á þriðjudagsmorgnum og
komið aftur til baka kl. 22:45
samdægurs.
Síðustu ferðir Gullfaxa sam-
kvæmt núgildandi áætlun verða
farnar þann 5. maí frá Reykja-
Framhald á 3. níðu.
ingu, en sú lagfæring hef-
ur ekki verið framkvæmd
enn, en bílstjórarnir miunu
hins vegar ráðnir í að láta
ekki af rétti sínum.
e,r ekki nema hálfur sigur unninn
því enn hafia ráðamenn spítal-
anoa dkki séð sóma sinn í því
að uppfylla samningsákvæði við
starfsfólkið á Kleppi varðandi
rétt þess itil að fá keyptar ein-
stakar máltíðir á vinnustað. Enn
verða stúlkur á samfelldum vökt
um á Kleppi. ,að vena matarlaus-
ar allan vinnudag sinn til að
sleppa við lafarkosti matsalans.
— Er hér ,um iað ræða .ranglseti,
sem ekki má líðast og þar að
auki ótvírætt samningsrof. Þess
er því ,að vænta að stúlkurnar
linni ekki samtökum sínum í
þessu máli og njóti þar til fulls
stuðnings stéttarsiamtaka sinna
þar til siigur er fenginn.
r ðiaiisiaeois-
ireyn segir sig
Geysileg umbioí í Sjálfsiæðisflokkzmm á Hkureyii
Skriðan frá $jálfstæðisflökknum á Akureyri er hafin.
Hófst hún opinberlega á aðalfundi $jálfstæðisfélagsins
á Akureyri er fyrrverandi fonnaður $jálfstæðisfélagsins
og 1. varamaður flokksins í bæjarstjóm Akm'eyrar sig
úr flokknum og gekk af fundi.
Maður þessi er Kari Friðriks.’
son, og er allkunnur hér og
fyrir norðan sem eldheitur
málsvari $jálfstæðisflokksins.
Á aðalfundi $jálfstæðisfélags
Akureyrar 7. þ.m. flutti hann
reiðilestur yfir flokksforustunni
fyrir svik hennar við hina
gömlu stefnu $jálfstæðisflokks-
ias, og vitnaði einkum til
flokksins á dögum Jóns Þor-
lákssonar.
Að loknum reiðilestrinum
sagði hann sig úr $jálfstæðis-
flokknum og gekk af fundi.
Er mikil óeining innan $jálf-
stæðisflokksins á Akureyri, og
fara umbrotin imnan flokksins
dagvaxandi.
Békmemifiakyanmg
helguð Einari Benediktssyni
Stúdentaráð Háskóla Islands gengst fyrir bókmenntakynn-
íngu, sem helgnð verður Einari Renedikíssyni, í hátíðasaJ Há-
skólans á morgun, sunnudaginn 12. aprfl, kl. 5 e.h.
Prófessor Steingrímur J. Þor.
steinsson flytur erindi um Ein-
ar Benediktsson og skáldskap
hans, leikararnir Lárus Pálsson
og frú Regína Þórðardóttir og
stúd. mag. Sveinn Skorri Hösk-
uldsson lesa úr bókmenntadóm-
um um Einar og eftir hann
og úr skáldskap hans í lausu
máli og ljóðum. Auk þess
syngur karlakór Háskólastúd-
enta ucidir stjórn Carls Billichs
nokkur íslenzk lög við kvæði
eftir Einar. Mun þessi dagskrá
taka um hálfan annan tíma.
Aðgangur er ókeypis og ölium
heimill.
Er hægt að vera
slíkur snoddas?!
Snoddas Tímans hafði
skemmtun fyrir lesendurna á
1. síðu Tímans í gær. í þetta
sinn söng hann ekki um ástir
sjóarans, heldur ástir þær
sem kommúnistar hefðu á
stærð brúa og þjóðvega í
sveitmn iandsins! Varið ykk-
ur, varið ykkur! sönglaði
tímasnoddas, kommúnistar
mæla brýr og þjóðvegi!
Raunar er það svo að tæp-
ast mun vígð svo nokkiu'
stærri hrú liér á landi að
blöð og útvarp lýsi henni ekki
og skýri frá breidd hennar og
lengd — jafnvel burðarþoli!
En þjo(tta veit tímaejfioddas
auðsjáanlega ekki! Þess
vegna lætur liann vesalings
kommúnistanjósnarann sum
fara austur í sveit með mál-
band í stað þess að fletta
upp í einhverju dagblaðanna,
— t. d. Tímanum!
Svo lækkar tímasnoddas sig-
og söngur hans verður að
hvísli: „Sannleiicuriim er
sá“(!!), að þannig- liöfðu þeir
það í Kína!
Þegar tímasnoddas og séra
Jóhann Hannesson leggja sam
an er ekki að spyrja að
sniiUdinni!