Þjóðviljinn - 11.04.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.04.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Bæstiiétliif dæmir: Skaéafeætrai0 missi rei«l- Iiest® ©g tjón á folfimisiei? sem Jrap fiamn Nýlega kvað Hæstiréttur lupp dóm, sem sýnir að mönn- um er nauðsynlegt að gæta fyllstu varkámi við rekstur stóðhrossia á vegum úti. Máliavextir voru annars þeir, að nótt eina í október 1950 var vör-ubiíreið ekið eftir þjóðveg- Snum frá Akureyri út Kraekl- ingahlíð. Á móts við Steinholt kom á móti bifreiðinni hrossa- hópur, sem þrír starfsmenn Hrossasölusambands Skaigfirð- inga og Húnvetninga voru að aækar til Akureyrar frá Síla- stöðum. í rekstrinum voru 18- 20 -afsláttarhross, flest , í eigu hrossasölus.ambandsihs, en iauk •þess var þar reiðhestur Stef- áns Hósantssonar, bónda lað Gilhaga í Skagafirði. Hafði Stef- án skilið hestinn eftir á Síla- Btöðajm nokkrum dögum áður, er hann tók þátt í að reka stór- an hrossahóp þangað vestan yf- 5r Öxnadalsheiði. Bað Stefán a'ekstrarmenn hrossasölusam- bandsins að koma hes.tinum til Akureyrar, þar sem hann hugð- ist ríða til Skagafjarðar daginn eftir. Þegar hrossahópurinn og vöru- bifreiðin mættust lenti bifreiðin á sumum hrossanna með þeim Bfleiðinigum að tvö þeirra meidd- lust svo að lögregian varð að skjóta þau á slysstaðnum. Var annað þeirra reiðhestur Stefáns bónda að Gilhiaga. Við áreksfcurinn urðU einnig allmiklar skemmdir á vörubif- reiðinni og beinn viðgerðar- kos-tnaður -tialinn um 4 þús. kr. Vildi fá liestinn bættan Stefán. Rósantsson höfðaði nokkrum mánuðum eftir slysið imál igegn eiganda bifreiðarinniar, Pétri & Valdimar hf., til greiðslu Eitt niál — einn héraðs- dómnr. Þessi þrjú fyrr-gremdu má-1 voru síðan sameinuð og dæmd í einu lagi. ÍÞegár málið var próf-að fyrir dómi, bar bifreiðar- stjóranum og rekstrarmönn'unum þremur ekki fyllilega sa.man um tildrög slys-sins, en ekki þykir ástæð-a til -að rekja framburðína hér nán-ar. Úrslit- málsins í héraði urðu þau, iað Pétur & Valdimar h.f. var dæmt til að greiða Stefáni Rósantssyni bætur eins og kraf- izt var, en hann var sýknaður •af igagnkröfu hlutafélagsins og einnig hrossasölusambandið. —• Taldi dómarinn ekki hægt að s-akia. rekS'trarmennina um hvern- i-g til tólcs-t. Úrstit í Hæstarétti. Hiutafélagið áfrýjaði málinu ti-1 Hæstaréttar og hafði uppi kröfu bæði gegn hrossasölusam- bandinu Oig Pétri bónda. Þar urðti úrslit Þau, að ákvæði héraðsdómsins að því e-r varð- aði kröfu Stefáns á hendur Pétri & Valdimar h.f. voru staðfest. Er íalið í dómi Hæstaréttar að meta verði bifreiðarstjóranum til aðgæzluskorts, að ivann veitti stóðinu svo seint athygli, að ekki var unnt að afstýra árekstri. Leysi það bifreiðarstjórann ekki undan sök aj dimmt var og m;s- hæðótt á slysstað og Stefán bóndi beri enga ábyrgð á liegð- un rekstrarmannanna. Hins vegar taldi meirililuti Hæstaréttar, að rekstrarmenn- irnir hefðu ekki sýnt þá var- Vinningar í Happdrætti Háskéla íslands 25000 kr. 300. kr. 15577 134 217 294 320 399 411 589 611 839 843 10000 kr. 898 943 945 996 1032 20645 1045 1068 1159 1332 1371 1427 1483 1732 1809 1884 5000 kr. 1909 1915 2042 2074 2191 21568 2256 2270 2343 2372 2489 2497 2517 2557 2748 2758 2000 kr. 2872 2939 2951 3077 3083 7466 9055 18314 23393 27117 3089 3110 3142 3182 3201 3405 3521 3533 3540 3700 1000 kr. —■■■ 3932 3988 4211 4310 4332 4378 4496 4565 4607 4618 710 1568 2149 2820 6502 4640 4701 4868 4914 4986 7136 10219 10804 11033 11352 4995 5263 5332 5390 5393 11617 12226 12935 14032 14242 5400 5449 5471 5556 5577 15903 16479 19181 21463 23273 5578 5579 5586 5625 5716 23506 25922 26873 29086 29607 5731 5802 5896 5964 5972 6023 6029 6217 6369 6470 500 kr. 6707 6712 6824 6832 6906 67 211 664 782 1301 6913 7028 7099 7127 7215 1345 1712 1746 1931 1985 7238 7255 7324 7335 7337 1988 2135 2511 2800 2999 7377 7460 7482 7518 7558 3031 3394 3531 3588 3656 7596 7633 7696 7714 7753 3823 4048 4170 4178 4639 7889 7891 7909 8013 8126 4819 5422 5561 5666 5930 8134 8221 8252 9291 8321 6213 6281 6299 6308 6567 8511 8645 8864 8875 8922 6731 6769 6937 7420 7689 8934 9040 9046 9065 9164 7881 7912 8195 8361 8368 9333 9400 9571 9574 9580 8594 8600 8615 8858 8916 9634 9768 9955 10010 10139 9240 9367 9591 9686 9702 10463 10589 10694 10720 10725 10158 10243 10484 10628 10713 10879 11350 11365 11551 11653 11673 12079 12193 12209 12514 12554 12581 12659 12876 12927 13524 13639 13726 14335 14677 14781 14845 15174 15229 15237 15469 15995 16084 16439 16513 16692 16812 17224 17478 17587 17596 17737 18082 18138 18203 18228 18292 18301 19021 19289 19328 19358 19581 19760 19839 19968 20561 20641 20799 21061 21778 22017 22441 22478 23309 23446 23631 23901 23962 24451 24454 24495 24846 25128 25422 25632 25644 26027 26378 26422 26479 26901 26919 27463 27869 28112 28136 28217 28313 28400 28422 29057 29130 29804 29860 10746 10778 10993 11044 11048 11232 11296 11382 11460 11469 11478 11656 12027 12108 12155 12255 12305 12448 12710 12714 12873 12949 12962 12978 13167 13186 13341 13397 13446 13460 13488 13536 13547 13730 13763 13777 13784 13831 13865 14026 14087 14158 14319 14373 14397 14436 14468 14515 14539 14551 14621 14673 14689 14720 14736 14778 14846 14886 14974 15077 15105 15262 15290 15409 15478 15505 15548 15549 15592 15640 15649 16045 16092 16210 16329 16395 16461 16531 16554 16664 16696 16822 16882 16963 17004 17126 17252 17498 17503 17531 17567 17572 17658 17696 17927 17966 18054 18070 18119 18134 18168 18173 18179 18296 18390 18426 18537 18628 18636 18968 18987 19046 19346 19348 19349 19579 19580 19589 19616 19744 19764 19787 19851 19880 19946 19949 19960 19976 19979 20095 20198 20223 20342 20367 20466 20545 20607 20914 21039 21057 21060 21237 21304 21320 21395 21409 21431 21596 21S85 21906 21933 22066 22074 22177 22180 22221 22251 22273 22687 22713 22852 22929.22946 23256 23305 23391 23616 23651 23787 23963 24019 24160 24163 24199 24267 24289 24330 24431 24459 24497 24519 24679 24757 24786 24877 24899 24915 24928 24935 25094 25095 25124 25338 25349 25445 25543 25620 25817 25898 26118 26129 26153 26164 26204 26293 26393 26416 26419 26435 26539 26730 26731 26809 26938 27030 27063 27078 27150 27190 29249 27307 27464 27484 27536 27674 27733 27768 27830 27904 28120 28133 28140 28146 28234 28295 28340 28380 28384 28548 28603 28617 28631 28681 28831 28840 29051 29056 29071 29084 29102 29174 29177 29248 29425 29518 29521 29591 29613 29621 29777 29865 Aukavmningar kr. 2000 15576 15578 (Birt án ábyrgðar). Flugiélagið Framhald af 12. síðu. vík til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar og til baka næsta dag. Allar líkur benda til þess, að mikið verði um ferðalög til og frá útlöndum á sumri kom- anda, og hefur * f jöldi manns þegar pantað far með Gullfaxa. Er hér um að ræða bæði ferð- ir hópa og einstalriinga. Flug- féiag Islands hefur nú ákveð- ið að fjöiga millilandaflugferð- um Gullfaxa í siunar en með -því ætti að vera bætt úr þörf á tíðari flugsamgöngum milli íslands og nágrannalandanna yfir sumarmánuðina. Bkaða-bóta iað upphæð 1705 lcr., en það taldi hann andvirði hests Bíns að frádrengu andvirði laf- lurða hans. Byggði Stefán kröfur sínar fyrst og fremst á ábyrgð- arreglu 34. gr bifreiðalaiganna, en þar segir m. a. að hljótist tjón af nötkun bifreiðar á mönn- um eða munum, er eigandi eða (umráðamaður -henniar skyld-ur til iað bæt.a það, nema leitt sé í Ijós, að slysi eða tjón.i he-fði ekki orðið afstýrt, þótt bifreið hefði verið í lagi og ökumaður sýnt fulla aðgæzl-u og varkámi. Krafðist bóta fyrir tjón-ið á bílmun. Pétur & Valdim-ar h. f. krafð- iS't sýknu af framanigreindum kröfum og höfðaði gagnsök á hendur Stefá/ni bónliia:, þ. e. krafðist -að hann yrði dæmdur tll -að greiða kostoað v.ið við- Igerðina og tión vegna afnota- missis bifreiðarmnar, samtals kr. Ö37.0.00. Sömu kröfur og í gagn- BÖkinni -hafði fél-agið uppi í nýju máli, Bem þiað höfaaði ’gegn HrosB-a.sölusambandi Skagfirð- ánga og Húnvetninga. Voru kröf- umar byggðar á því, að rekst-r- armennimir hefðu brotið ákvæði lumferðalaga um rekstur l-ausra hesta a vegum úti og ekki gætt þess að hafa rnatm á undan rekstrinum eða ijós til að vekja é sér athyglL kárni, sem af þeim mátti krefj- ast. „Þeir ráku stóðhrossin í myrkri eftir þjóðveghuun í ná-| munda við Akureyri, þar sem. gera mátti ráð fyrir töluverðri umferð, án þess að þeir viíhefðu þær varúðarráðstafanir að láta ríðandi menn fara fyiir lirossun-| um og vara vegfarendur við hætt unni. Verður því að dæma hið. stefnda lirossasölusamband, sem ábyrgð ber á reksfcrarmömnunum, til að greiða áfrýjanda einn fjórða hluta tjóns þess, er varð á bifreið lians.“ Sératkvæði eins dómenda. Einn dcmenda Hæstaréttar skilaði 'sératkvæði. V-ar hann samþykkur dóminum iað því er tók ttl iskaða-bótagreiðslu P & V h.f. til Stefáns bónda, en t-aldi hins vegar að rekstrarmennirnir hefðu ekki sýnt þá óvarkámi, sem slysið verði rakið til né brot ið neinar reigiur eða venjur um umferð. Hrossasölusambandið ætti því ekki að greiða hlutafé- laginu að neinu leyti -bætur fyr- ir spjöllin á bifreiðinni. í fyrradag var mjög illt i sjó og urðu Keflavíkurbátai fyrir. allmiklu línutjóni af þeim sökum. M & ® n im§ m h u r á 11 a m í M e í$ Ií J u r í h heísl meé ©plnfeemm sem Sósíalistaílokkurinn boÓar til í Austurbæjarbiói miðviku- dagskvöldið 15. apríl kl. 9 e.h. RæðiimeriH! MryMjélfii-r M|airiaasoia Jénas ÁB,iias©u Einar íllgeirssoM Öllum heimill aðgangui meSan húsmm leyíir j v________________________________________________' SósíaíistaílokkHrimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.