Þjóðviljinn - 14.04.1953, Blaðsíða 1
Jónas árnason
vesðnr írambjóðandi
Sésíðlistaíiekksins í Ssð-
ur-ÞingeyjaEsýslu
Þriðjudagiir 14. apríl 1953 — 18. árgangur — 83. tölublað
safc&ður Bitn
S'klpstjórinn á sœns-ka skipinu
sem sigldi á tyrkneskan kaíbát
og sökkiti honum skömmu fyrir
páska hefur yerið ákærður iuim
manndráp fyrir dómstófi í An-
kara. 90 maruns fórust með kaf-
foátnum, en tyrljnesk stjómar-
ivöld hialda fram, að það hafi
veorið igáieysi skipstjórans að
ikenna, iað silysúð varð.
Bandaríkjamenn gera árásir
á bæi við sovétiandamærin
Bandarlkjastjórn kvartar undan góÓum að-
húnaSl sfrlðsfanga IN -Kóreu
Bandarísk herskip og flugvélar geröu í gær stórárásir
ó bæi í norðausturhéruö uni Norður-Kóreu, skanunt frá
sovétlandamærxmuin. Ilahðasta árásin var gerð á hafn-
arbæinn Chongchin, sem er aðdins um 100 km frá
tandamærum Sovétríkjaima og mikilvæg miðstöð á járn-
brautarlínunni frá Vladivostokk til Kóreu.
veit endurgjald“ fyrii- þá „að-
stoð“ sem ríkisstjómir Islands
liafa þegið frá Baiularíkjunum.
Herstöðvarnar eru
endurgjald iyrir
veitta „aðstoð"
segir Stassen, forstjóri gagnkvæmu öryggis-
málastofnunarinnar
Sannleikurinn um eðli Atlanzbandalagsins gloprast
stundum út úr bandarískum stjórnmálamönnum, ekki
sízt þegar þeir ræöa viö bandarískar þingnefndir, sem
vilja heyra staðreyndir en ekki rósamál.
f>a.nnig sagði Haroid Stassen,
forstjóri 'hinniar gagnkvæmu ör-
yggistofmimir, þ. e. hernaðiarað-
stoðar Biandarikjanna við eriend
riki, á fundi í laganefnd öldunga
deildarirmiar, á fimmitud. var,
að Bandarí'kjunum mundi .stoín-
lað í bráða hættu, ef þau fengju
ekki hersitöðvar í atlan^ríkjun.-
ium. Hann bætti því við, að þau
lafnoit, sem þau nú þegar hefðu
af herstöðvum ií þessum ríkjum,
væru „mdkilsvert endurgjiald“
fyrir situðning Bandarikjaininia við
foandaimennina í A-banda'Iaginu.
•
Sagt með öðrum orðum, Bauda-
rikjamenn liafa ekki fengið her-
stöðvar á íslandi til að verja
ísland fyrir hemaðarárás, her-
stöðvarnar eru að sögn Stassens
fengnar til að bægja hráðri
iiættu frá dyrttni Bandaríkjanna
og þær látnar í té sem „mikils-
Heígi Eergs ráðo-
nauíur Tyrk-
landsstjórnar
Heiligi Bergs verkfræðingur
mun foafia farið í morgun iaf
atað láleiði's til Tyrkliands, en
þangað hefur hann verið ráðinn
rt.il istarfia sem ráðunautur ityrk-
nesku stjóirnarinnar við fryst-
lingu fisks og dreifingu á fis'ki.
'Helgi Bengs lauk prófi við
tækniiháskólann í Kaupmanna-
höfn og var aðsloðarkennari þar
lum skeið, en síðan 1945 hefur
hanin starfað hjá Samhandi ísl.
samvinnufélaga.
I árásinni á Chongcliin tóku
þátt 45 000 lesta orustuskipið
New Jersey, tvö stór beitiskip
og flugvélar. Flugvélar frá
móðurskipum gerðu auk þess
árásir á bæi og þorp inn í
landi í héruðunum við sovét-
landamærin.
Kvarta yfir góðum að-
búnaði fanga.
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið gaf út broslega yfirlýs-
ingu í gær. í henni var kvartað
yfir því, að bandarískir stríðs-
fangar sem eru í haldi í Norð-
ur-Kóreu hefðu sætt svo góðri
meðferð, að þeir hefðu gerzt
kommúnistar. Tekið var fram,
að ekki væri ástæða til að for-
dæma þá fyrír þessa hugar-
farsbreytingu, þvi að þeir
hefðu skipt um skoðun á
kommúnismanum af ótta við
pyndingar og dauða.
Fyrstu sjúkrabílarnir
frá N-Kóreu leggja af
stað í dag
Fundur var í gær í Panmun-
jom og varð þar algert sam-
komulag um öll framkvæmdar-
atriði í sambandi við skiptin á
Framhald á 9. síðu
Ákveðið hefur venið að Jónas
Ámason aiþingismiaður verði í
framboði fyrir Sósíal'istaflokkinn
í Suður-Þingeyja.rsýsiu við al-
þingiskosniim'g'amair í sumar.
Jónas hefur setið á þingi sem
ilandkjörinn þingmaður síðan ár-
iið 1949. iHann er nú ritstjóri
Landnemians.
ipiiÉipr milli USA o§
m
í gær lauk í Washitigton ráðstefnu 46 ríkja um hveitifram-
leiðslu og marlíaðsverð á hveiti. Fulltrúar Bretlands, sem er
mesti hveitiinnflytjandi heims, vildu ekki fallast á kröfur Banda
tíkjanna um að binda markaðsverð á hveiti næstu 3 ár við 2,05
collara á bushel.
FiulMrúar 17 ríkja iaf þeim 46
sem ráðs'tefnuna sátu hafa amd-
irrit'að samninginn, þ. á m.
Bandaríkin og Kandia, sem eru
mestu hveiítiframleiðendur auð-
valdsheimsins. Fulltrúar Bret-
lands neituðu elns og áður er
sagt að undirrita S'amninginn á
þeim igTundveiii, að verðið væri
of háitt og töldu 'sér ekki fært lað
gianiga iað hærm verði ©n 2,00
doMiunum á bushel (ca. 35 kig.).
í þeim samninigum, sem renn-a
út 31. júlí n. k. var márkaðs-
Um heilgina varð bruni á
Striandvegi 2 á Seyðisfirði. —
Brann rishæð hússins lahæg með
öiliu sem í henni var, en innan-
stokksmiunum á neðaú hæð var
bjargað. Á hæðinni bjó Gunmar
Sigurðsson og fjölskylda hans.
verðið ákveðið 1,80 dollar á bus-
hel og er þama þvi um veru-
iega hækkun að ræða.
Undanfama mánuði hefur verð-
Framhald á 11. síðu.
Franski nýlenduherinn í
J
Indókína á undanhaldi
Hefur hörfað frá Samnoja — her Vietminhs
gerir árás á Nasam
Franski nýlendnherinn hefur hörfað frá Sainnoja.
fimmtu stærstu borginni í Laos. Her sjálfstæöiislireyfing-
ar Vietminhs liefur gert árás á Nasam, eitt öflugasta
\ irki Frakka í norðurhluta Indókína.
Franska herstjórnin sagði í
gær, að undanhaldið frá Sam-
noja hefði verið ákveðið vegna
þess hve érfitt væri þar um
varnir og hefði þáð verið talið
ráðlegra^ að flytja franska
setuliðið bak við traustari vam
arlínu.
Um leið tilkynnti hún, að
hún hefði fyrirskipað útvarðar-
sveitum franska hersins á víg-
stöðvunum fyrir norðvestan
Hanoi að halda undan, þar
sem hún byggist við, að her
Vietminhs myndi einnig liefja
sóknaraðgerðir á þeim slóðum
á næstunni. Þær sveitir hafa
hörfað til virkisborgarinnar
Nasam, ,sem var umsetin af
her Vietminhs í vetur. — í
gærkvöld /barst sú frétt, að
Vietminh-herinn hefði hafið á-
rás á Nasam.
Fréttaritarar segja, að
franska herstjórain sé mjög
uggandi yfir sólm þjóðfrels's-
hersins í Laos, og i’ar einkum
bent á það, að allar líkur séu
á, að honum muni takast að
leggja undir sig norðurhéruð
Laos, þar sem varnir Frakka
eru veikar, og ná þannig land-
svæðum á sitt vald, sem liggja
að landamærum iBurma og
Thailands
Á báflæði í igærmongun létu
vamiargatrðar" undan á eyju und-
ian iströnd Hollands fyrir myruni
Maiasfljóts oig flæddi sjórinn yfir
land, sem nýlokið var við að
þurrka. eftir flóðin rrúklu.
Hörð átök á stjérnarfundi í al-
þjóðasamtökum krataflokka
Bevan og hœgrikratar meginlandsins deila
Hörð átök urðu á stjóniarfundi alþjóð’asambands
bósíaldemókrataflokkanna, áður en honum lauk í gær.
Það. var í nefnd, sem átti að
gera tillögu um ályktusi um
Asíumál, sem deilan kom upp.
Bevan, sem er fulltrúi brezka
Verkamannaflokksins á þing-
inu í forföllum Attlees, krafð-
izt þess, að fundurinn tæki á-
kveðna afstöðu gegn stjórn
Sjang Kajsélcs á Formósu, og
legði það til, ac Jnnverska *al-
þýðulýðveldinu yrði veitt upp-
taka í SÞ. Hann lagði mikla á-
hrezlu á, að afstaða alþjóða-
sambandsins í þessu rnáli yrði
a/dráttai'laus.
Fulltrúar • sósíaldemókrata-
flokkanna á meginlandinu lögð-
ust fast gegn því, að svo djúpt
yrði tekið í árinni. Þeir urðu
ofan á, og ályktunin sem lögð
var fyrir fundinn og samþykkt,
hljóðaði á þá leið, að nú þegar
að horfur væru á að Kóreu-
deilan leystist, væri það ákjós-
anlegt að venjulegt stjórnmála-
samband vrði tekið upp við
Pekingstjórnina og þá væri um
leið hægt að taka til nýrrar
athugunar, hvort alþýðustjórn-
inni skyldi veitt upptaka í SÞ.
Kosningafundur Sósíalistaflokksins er annað kvöld
Sjá auglýsingu á þriðju síðu blaðsins í dag.