Þjóðviljinn - 14.04.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.04.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. apríl 1953 Heimilisþættinum hafa bor- izt nokkur bréf frá lesendum. I einu þeirra segir svo: Kæri Heimilisþáttur. Ég þakka þér fyrir allan þann fróðleik og dægrastyttingu, sem þú hefur birt okkur í blaðinu síðan það stækkaði, og er það yfirleitt vel þegið af okkur konum að fá þatt fyrir okkur á hverjum degi. Mig minnir ©Iðiég hafi les, ið grein í blaðinu, þar sem vi'ð vorum eggjaðar á að senda blaðinu línur um áhugamál okkar og geri ég það hérmeð. Ég er ung húsmóðir með eitt barn í.vöggu. Barninu gef ég lýsi og það hefur farið í föt barnsins cg nú næ ég því ekki úr. Gerið mér nú greiða og segið mér í blaðinu, hvernig ég á að ná því úr. Heimilisþátturimi sneri sér til efnafræðings og fekk hjá honum þetta svar: Ef búið er að þvo fötin í venjulegu sápu- vatni og jafnvel strauja þau á eftir, má heita ómögulegt að ná lýsisblettunum úr. En ef ekkert hefur verið gert við fötin, ætti að vera lítill vandi að ná blettunum úr með ein- hverju fituleysandi efni svo sem benzíni, eter eða tetraklór- kolefni. Benzín og eter eru hvort tveggja mjög eldfim efni og þarf því að gæta varúðar með þau. Tetraklórkolefni er hisis vegar óeldfimt og það má fá í lyfjaverzlunum. f bréfi „ungrar húsmóður“ vorum við einnig beðin um ráð um lögun á stífelsi til ' að stífa flibba. Það höfum við ekki á taktein- um, en reynum að hafa upp á því. auðveldara fyrir hana að þræða tvær umferðdr. Auðvitað þurfti ég fyrst að leiðbeina henni me'ð hvert einasta spor, en von bráð- ar for hún að vinna sjálfstætt af miklum áhuga. Auðvitað verða m>Tidirnar skemmtilegri, ef notað er gam af f’eiri en einum lit. Og smám saman má gera myndirnar flöknkri og fjölbreyttari. Mér finnst ekkert því til fyrirstöðu að drengir spre>rti sig líka á þessu. Eldri börnum mætti gjarnan kenna krossspor me'ð þessari aðferð. Og hérna sjáið þið litla hús- ið, sem ég teiknaði. Mér virtist heiilaráð að hafa grunninn grænan, veggina guia, gluggann bláan og þakið rautt“. Meiru getum við ekki komiö fyrir að sinni, en um leið og við þökkum þessi bréf, viljum við endurtaka fyrri áskoranir til lesenda þáttarins, karla sem' kvenna, að senda okkur pistla um áhugamál sín' Haímagnstaí'mörkuE! Kl. 10.45-12.30 ÞriðjudagUr 14. apríl. FJeiri bréf hafa Heimilis- þættinum borizt og hér birtist eitt í heild: „Mig langar til að koma á framfæri skemmtilegri hug- mynd sem grannkona mín sagði mér frá. Sjáifsagt er þetta eng- in nýjung, en í þeirri trú, að hún sé ekki almennt þekkt, sendi ég þetta bréf. Við vorum að spjalla saman um það, hvernig dætur okkar, sem eru tæpra fjögurra og rúmJlega fimm jára gamiap, fengju tímann til að líða þegar illa viðraði. „Minni litlu þykir gaman að reyna að sauma, þó að allt vilji nú verða skakkt hjá henni“, sagði ég. „Mín er náttúrlega eldri“, sagði grannkonan. ,,En hún saumar alveg rétt einfaldar myndir, sem ég teikna á pappa- spjöld. Svo sting ég göt eftir iínunum með stoppunáj, og þá er hægur vandi fyrir hana að sauma“. Ég fann strax pappakassa og klippti hæfilega. stórt spjald. Á það teiknaði ég hús með einföldum, beinum línum, og notaðd til þess reg’ustriku. Svo stakk ég götin með hálfs senti- meters millibili. Þá var verk- efnið tilbúið handa telpunni. Við notuðum ullargam og fremur litla stoppunál. Fyrst lét ég hana sauma aftursting, en sá brátt að það var miklu Vesturbærinn frá Aðalst.r., Tjarn- argötu og- Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallar- svæðinu, Vesturhöfnin með örfir- Isey, Kapiaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. MATURINN Á MORGUN Grænmetlssúpa. Soönar kjötboHur. grænkál í jafnlngi. Kártöflur. I Biandað þurrkað grænmeti og 1 súpujurtir er soðið í litlu1 1 vatni við hægan hita í 15-20 1 mín. Bollusoðinu hellt út í 11-1% 1. Kryddað. Ef súpan er, bragðlítil má láta svolítinn { i tómatlcraft eða kjötkraft út í ( i hana. Lítil hveitibrauð, ost-, 1 stengur eða annað ósætt brauð ( I er borið með súpunni. II grænkálsjafninginn er gott i 1 að hafa 2 dl bollusoð og 3 dl I 1 mjóik. Hitað að suðu, smjör-1 bol'a úr 50 g af smjörlíki og < 50 g af hveiti látin út í. Græn-1 , kálið þvegið og saxað smátt. ' i Skerið leggina smærra en blöð- , in. Látið út í, þegar smjör- ' bolla.n er byx juð að bráðna og, sjóða í sundur. Soðið í 3^5 mín., i Salt og sykur. Gætið þess að ofsjóða ekki grænkálið. Ef , ekki fæst grænkál, mætti hafa | 1 hvítkálsjafning, eða þynnri i * jafning með steinselju — stein- i seljúsósu. ,,Já, vissulega. Farið nú inn í bílinn. Við meg- um ekki tefja á þessum stað.“ Þjóðverjinn leit tortryggnislega í kring um sig. Þau stigu upp í bílinn. Anna settist í aftur- sætið hjá þeim; Diessen settist fram í hjá bíl- stjóranum. Bíllnn ók af stað. Gestapóforing- inn snori scr að þeim og afhenti Howard lérefts- poka cg Nicole annan. „Peningar ykkar og skjöl,“ sagði hainn stutt- aralega. „Aðgætið hvort það stendur ekki heima“. Gamii maðurinn opnaði pokann. Allt sem tekið nafði verið úr vösum hans var þarna ó- snert. 1 liálfa aðra klukkustund óku þau um sveita- héruð og dimmdi æ meir. Öðru hverju sagði liðsfotinginn eitthvað lágri röddu við bílstjór- ann; gamli maðurinn hafði liugboð um að það væri voiið að eyða tímanum í akstur, þangað til dimmt væri orðið. Öðru hverju óku þau gegnum þorp, ftundum framhjá þýzkum varðmönnum. Þá nam bíllinn staðar, vörðurinn kom að bíln- um og gægðist inn í hann. Þegar hann sá Gesta- póbúninginn rétti hann úr sér og heilsaði að hermannasið. Þetta gerðist tvisvar eða þrisvar. Svo spurði Howard: „Hvert erum við að fara?“ Þjóðverjinn sagði: ,,Til l’Abervrach. Sjó- maðurinn ykkar er þar.“ Eftir nokkra þögn sagði gamli maðurinn: „Það var vörður við höfnina." Diessen sagði: „Það er enginn vörður þar í kvöld — við höfum séð fyrir því. Haldið þér að ég sé eitthvert fífl?“ Howard sagði ekki fleira. Klukkan tíu, þegar orðið var aldimmt., óku þau hljóðlega niður að höfninni í l’Albervrach. Bíllinn nam hljóðlaust staðar. Gestapóforing- inn fór út úr bílnum og stóð um stund og starði í kringum sig. Allt var kyrrt og hljótt Hann leit aftur inn i bílinn. „Komið,“ sagði hann. „Flýtið ykkur út — og gætið þess að börnin þegi.“ Þau hjálpuðu börnunum út úr bílnum. Diessen sagði við Nicole: „Þao er til- gangslaust að reyna að beita brögðum. Þér verðið ikyrr hjá mér. Ef þér reynið að komast með þeim, þá verðið þið öll skotin.“ Hún rétti úr sér ,,Þér þurfið ekki að taka upp byssuna. Eg geri enga tilraun til að kom- ast með þeim.“ Þjóðverjinn svaraði henni engu, en tók byss- una úr belti sér. Hann læddist í rökkrinu í átt- ina að höfninni; Howard og Nicole hikuðu and artak og eltu hann síðan með bömin; svart- klæddi bílstjórinn gekk síðastur. Þegar þau komu að hafnarJiakkanum sneri Diessen sér við. Hann sagði lágt. „Flýtið ykkur“. Þarna var bátur. Þau sáu móta fyrir möstr- uQum við stjörnubjartan himininn; allt var hljótt. Þau gengu nær og sáu að þetta var fiskibátur. Þarna voru tveir menn. auk Diess- ens. Annar stóð á hafnarbaltkanum, klæddur svarta einkennisbúningnum, sem þau voru far- in að þekkja. Hinn maðurinn stóð úti í bátn- um og hélt um kaðal. „Út í með ykkur undir eins“, sagði Diessen. „Ég vil sjá ykkur fara.“ Hann sneri sér að Focquet og talaði frönsku. ,,Þcr megið ekki setja vélina í gang fyrr en þið eruð komin framhjá Le Trepied”, sagði hann. ,,Ég vil ekki að neinn ‘verði ferða ykkar var“. Ungi maðurnn kinkaði kolli. „Gott og vel“, sagði hann. ,,Það er góður byr og sjávarföllin okkur í vil". Bönuuium sjö var hjálpað niður í bátinn: „Nú er komið að yður“, sagði Þjóðverjinn við Howard. „Munið að hegða yður vel í Englandi. Ég sendi eftir yður í Lcxndon eftir nokkrar vikur. í september". Gamli maðurinn sneri sér að Nicole. „Þetta er kveðjustundin, góða mín, sagði hann. Hann hikaði. „Ég býst ekki við að stríðinu verði lokið í september. Ég verð sennilega orðinn mjög gamall þegar því lýkur og get lítið ferð- ast. Ætlar þú að heimsækja mig, Nicole? Það er svo margt sem ég þarf að segja við þig. Það er svo ótal margt sem ég á vantalað við þig og við gátum ekki ræðzt við að gagni undanfarna daga“. Hún sagði: „Ég skal koma og vera hjá þér, strax og leyft verður að ferðast. Og við tölum saman um John“. Þjóðverjinn sagði: „Nú verðið þér að fara, Englendingur sæll“. Hann kyssti stúlkuna; andartak var eins og hún vildi ekki sleppa hcnum. Svo fór hann niður í bátinn til barnanna. Pétur sagði: „Eigum við að fara í þessum bát til Ameríku?" Gamli maðurinn hristi höfuðið. „Elcki í þessum bát“, sagði hann þolinmóður að vanda. „Það verður miklu stærri bátur en þetta”. „Hvað verður hann stór?“ spurði þlomii. „Helmingi stærri?" Focquet var búinn að sleppa kaðlinum og ýtti rösklega frá landi með ár. Bilið sem skildi þau frá Frakklandi varð metri, fimm metrar. Gamli maðurinn stóð hreyfingarlaus, dapur, hann hefði viljað vera ikyrr á bakkanum, elli og einvera biðu hans. Hann sá móta fyrir stúlkunni á jakkanum hjá Þjóðverjunum þrem, sem horfðu á eftir þeim. Straumurinn tók bátinn; Focquet var að bjástra eitthvað og þunga, brúnleita seglið lyftist hægt og hægt. Andartak missti hann sjónir á Nicole, því að honum sortnaði fyrir augum, svo sá hann hana greinilega aftur þar sem hún stóð enn hreyfingarlaus hjá Þjóð- verjunum. Svo huldi myrkrið þau öll og hann sá.ekki annað en útlínur hæðarinnar sem bar' við alstimdan himin. Gagntelcinn hryggð sneri hann sér undan og horfði út á opið haf. En tárin blinduðu hann og hann sá ekkert framundan sór. Konni sagði: „Má ég stýra?" Gamli maðurinn svaraði ekki. Drengurinn endurtók spurninguna. Rósa sagði: „Mér er flökurt". Hann herti upp hugann og fór að sinna nauðsynlegustu þörfum þeirra en honum var þungt í skapi. Þau voru ekki með nein hlý föt meðferðis og engin teppi til að verjast sjávarkulinu. Hann talaði nokkur orð við Foc- quet og komst að raun um að hann var forviða yfir undankomu þeirra. Hann hafði I hyggju að sigla beint til Falmouth. Hann hafði engan Eruð þi-.J Skotar ekki angraðir yfir ölium þeim sögum sem ailtaf er verið að segja um ykk- u:19 spurði Ameríkani einn Skota nokkurn. Jú, auðvitað erum við það, svaraði Skotinn. Og' hversvegna? spurði þá Ameríkaninn. Vegna þesr að þær eru allar sagðar á okkar kostnað svaraði Slcotinn. Hjúkrurarkona (á geðveikrahæli): Það er mað- ur hérna úti að spýrja hvort karimaður hafi strokið héðan. Læknir: Nei, þvi heldur hann það? Hjúkrux.-arkona: Hann segir að einhver hafi strokið með konuna sína. Þessi gamansemi er frá Mlssouri: 1 Missouri eru trén svo há að það þarf þrjá menn til að sjá upp i krónur þeirra. Sá fyrsti byrjar að sjálfsögðu að horfa neðst, en svo þegar hann er orðínn þreyttur halda hinir á- fram upp þar sem hann hætti. ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.