Þjóðviljinn - 14.04.1953, Blaðsíða 7
(7
Svo segir Snorrí Sturluson.. í
Eddu sinni, að líf hafi kviknað
á mörkum ljóss og myrkurs,
hita og kulda. Svo er og í nátt-
úrunnar ríki samkvæmt kenn-
ingum nútíma veðurfræðing'a, í
að vfeðrum .stórum valdi snögg
skil hita og kulda. í bókmennt-
um igegnir svipuðu máli. Þau
verk, sem valda stormum í
hugum manna og skrifum,
munu sett saman af þeim and-
stæðum, er skapa þeim í senn
stormasama æsku og varan-
lega tilveru í heimi lífs og
lisitaf. Um Gerplu, siðustu bók
H. K; L. hefur fáitt verið ritað
fram að þessu, en mjög gætir
.andstæðra veðra i þeim skrif-
um, er fyirir iiggja Bændur
tveir hafa látið rtil sín heyra, og
bera þeir stærsta áh.vggjur út
iaf orðfæri bókarinnar og ófrið-
leik Butraldá Brúsasonar. Nú
mun ég libt ræða um Butralda
að sinni. Hann ei- I Gerplu
skopleg -aukapersóna, og ég hef
ebki meiri áhyggjur >af ófríð-
leik hans og innræti en ófríð-
ieik og innræti Hjálmars tudda
og Finns Bjarn'asonar í Manni
o.g konu hjá Jóni Thoroddsen,
en hitt m.un ég lát.a segja mér
þrisvar, að íslenzkir bændur í
dag ráðist almennt undir ára-
burð' Butralda Brúsasonar og
félaiga hans og gerisit þrælar
þeirra í stað þess að bl-anda
geði við Þoi'gils Arason, Ver-
mund í Vatnsfixði og aðra frið-
góða bændur, er Gerpla igreinir.
Allir íslendingar m.unu unna
fornbókmcnntum sínum. Um
það verður ekki deilt. Þær eru
hluti af lífi þjóðarinnar. En af-
staðan til þeirra kemur fram á
ýmsa vegu. Sumir safma þeim
í góðu bandi til að skreyta hí-
býli sín, en. lesia þær lítt. Aðrir
lesia þær með kostgæfni og
varðveita þær 1 hugskoti sínu
sem dýrgrip, . er í engu má
hróíla við. Enn öðr.um eru þær
•iifandi veruleiki, hluti af sál
íslenzbu þjóðarinnar að fornu
og nýju. Þeir hafa fyrir satt,
að ailir þeir, er bezt íslenzkt
mál rita nú á tímurn og rituðu
á 19. öld, hafi sótt málsnilld
sína og orðkynngi aftur til
fommáls'ins, með öðrum orðum,
að mál 13. og 20. aldar sé og
eigi í rauninni að vera hið
sama, en þó. með þeim sveigj-
anleiga, sem nýr tími og breytt
viðhorf kxefjast. Um stíl hinn.a.
fornu, bókmennta,- persónur
þeirra og iífsviðhorf hafa verið
skrifaðar margar bækur. Og
enn er þetta allt okkiur gi-mi-
legt viðfangsefni til fróðleiks
o.g skemmtunar. Nútíðin heils-
ar fortiðinni og ræðir við hana
um vandamál lifs og listar.
Eitthvað þessn líkt mun höf-
undur Gerplu hafa hugsað,
meðan hann vann að því stór-
virki að setjia bókin,a saman.
En 'hann hefur frekar kosið
■að vinna sem skáld en fræði-
maðiu’, þó að beggj-a haíi hann
notið við í persónu sinni, og
sýna okkur í tvo heima, forn
an og nýj-an, í gegnum skugg-
sjá skáldsins.
Bg mun nú reyna að rekja
nolckr-a þætti þessa mikla verks
þó að slíkt verði ekki gert á
viðhlítandi hátt í hjáverkum
( og á lilaupum. Ég mun frekar
halda mig að hinni bókmennta-
• legu hlið verksins, en lítt fást
við sagnfræði og heimilda-
könnun-, enda sé- ég ekki, að
slíkt yrði gert í öllu skemmra
máli en bókin er sjálf. og verð-
ur það því óhjákvæmilega að
biða að sinni. Þó skal til
glöggvunar bent á meginkafla
bókarinnar, til þess að okkur
sé ljóst, á hvaða grunni við
stöndum.,
Samsetning
Fyrstu tuttugu kaflar bókar-
'irmar gerast á íslandi og segja
frá þeim fóstbræði-um, Þor-
geiri Hávarssyni og Þormóði
Bessasvni, æsku þeirra og af-
reksverkium, skiptum við aðra
giarpa, konur og friðgóða bænd-
;ur. Þessar frásaignir eru mjög
sniðnar eftir Fóstbræðrasögu,
þó að persónuimai' lúti að sjálf-
sögðu lögmálum Gerplu einnar.
Tuttugasti og fyrsti til þrítug-
asta og fimmta kafla gerasit á
frlandi, Englandi, Normandí og
i Noregi. Þar kemur Þorgeir
Hávarsson nokkuð við sög.u,
en megi.nefnið er gamall og
nýr skilningur á víkingaferð-
un.vun og bairáttu konunga,
jarla og stórbænda um völd
yf-ir löndum og lýðum. í þess-
um köfilum cr stuðzt við ís-
lenzkar, írskar og enskar heim-
ildir cg víða viðað að efni. í
þrítu'gasta og sjötta til þrítug-
iastia og áttunda kafla segir frá
því, er Þormóður situr að bui
sínu í Ögri með Þórdísi Köt’u-
dóttur. Efni þessa þáttar miin
■að mestu frá höfundi. í þrítug-
aSita og níunda til fertugas! a
og fjórða kafla segir frá dvöi
Þormóðar á Grænlandi mað
norrænum mönnum og múítum
í leit.að b.aniamönntuni, Þocgeífeg,
fóstbróður síns. Þar styðst höf-
undur við Fóstbræðrasögu, en
víkur þó verulega frá efni
hennar. Fertugasti og fimmti
kafli til söguloka gerist i Nor-
egi, -Danmörku, Kænugarði ,og
'Róm. í þessum köflum , segir
frá baráttu Ólafs digra Har-
aldssonar um völd í Noregi og
komu Þormóðar til Noregs að
flytja ófafi koraungi kvseði.
Sögunni lýkur nóittina fyrjr
Stiklarstaðabardaga.
Persónusköpun
í fomsögum vorum eru marg-
ar manngerðir, hetjur, hug-
blauðir menn, góðmenni, ill-
menni, glæsimenni, Ijótir
men.ii, skáld, vitmenn og dreng-
skaparmenn. Konui' eru fagr-
ar og forljótar, skapstórar og
trygglyndar, en umfram allt
ástheiifcar. Sumar persóniumar
eru aðeins gæddar einni skap-
eind, aðr.ar eru samsettar. Per-
sónur Gerpiu eru allor. gamal-
kunnar úr fomum sögurn. Skap-
geyð þeirra er tckin til nýrrar
athugunar, verk þeirra' og lífs-
viðhorf. Eins og nafn bókar-
innar bendir til, er einkum
tckin til athúgunar sú mann-
gerð, er. héfur hlotið samheitið
garpur,' og mun þvi fy-rst vikið
að hcnni.
Garpurinn
í Gerplu kynnumst við mörg-
um görpum, en einn ber hæst.
Sá heitir Þorgeir Hávarsson.
Han,n er aðeins gæddur einni
skapeind. Hann er hin forna
hetjuhugsun persónuge.rð. Hann
nam þau fræði við föður- og
móðurkné, að það væri rneiri
fremd að vera víkingur en
bóndi, meiri sómi að vega menn
en draga fisk. í æsku gerðist
hann svo elskur að járni, að
hann seldi húskorlum smjör-
iskammt sinn fyrir jám. Þegar
hann óx upp, vildi hann afia
sér hrausfcra óvina og mæla þá
því máli einu, sem feist í sann-
yrðum sverða, en sigra þá sið-
an með hjortaprýði og grimmd.
Hoiium fannst sönnum gai*pi
ósamboðið að. hokra að konum.
Hann sá ekki Þórdísi í Ögri,
er liún grciddi honum löorung
fyrir ;að taka brott frá sér ást-
mann sinn. Hann þóttist illa
ginntur, er Geirríður Kclbrún-
ardóttir vild: gera hann spor-
göngumEnn friðils síns að hon-
um 'Vegnum. Hon.um fannsi'i,
sa.nnri het-iu óv-irðing að þiggja
hjálp og aðstoð sbr. hvanna-
■tekju þeinra fóstbræðra og skip
reikann við íriand. Ég þarf
ekk.i iað halda þessari lýsingu
áfram, hún cr auðlesin úr sög-
unni. Einni.g er augljóst, hvert
hún cr sótt. í Fóstbræðrasögu
segir, að Þorgeir væri lítill,
kvennamaður, ..sagði hainn þat
S’vívirðing s.ins krapts, at hokra ;
at ko<num“ Einnig segir Þor-.
geiir í Fóstbræðrasögiu að vígi
vegnu: „Eigi hafði ha.nn nokk-
urair sakar tii mótis við mik, en
hitt var satt, at ek máttia eigi
við bindask, er hiann stóð svo
vei til höggsins“. Þorgeir er i
raunin'ni sama persónan i
Gerplu og Fóstbræðrasögiu, að-
eins dreginn með íærri o-g skýr-
ari dráttum, þeim dráttum ein-
um, er sýna hinn fullkomna
garp. Hann vinnur næstum
sömu veirkin í báðum sögun-
m Þegar Þoi-geir er orðinn
leiður á nöldri biikarla í kon-
uiiglausu og harðbýlu iandi,
þar s.em hann hafði lifað á
ránskap um sinn, fer hann ut-
an til -að þjóna gofugum kon-
-ungi cg .tírýgja dáðir. Han-n
kerrvur til Irlands og mætir al-
gerri andstæðu skapgerðar sinn-
;ar, Irirfhi álgjöru afneitun þess
að itrúa á má-tt. sinn og megin,
en sigra óvin sinn án líkamlcgr-
ar andspyrnu eins os Kristur á
krossinum. Hann kynnist lítiJ-
mannlcgr i. gri mmd v rk ingann a,
sem kiasta ungbé'.-mim mijli
sín á spiótsoddum til að hræða
almcnning, en han.n afneit -
slíkri skemmtun, þa.r sem hún
er a.ndstæð rkoðun h.uis á'sönn
um garþsk.ip. Hann ga., ,t varn-
arliðsmaður Rik-arðs rúðu.iav's.
cn er sigraðúr <af bænd'im nvð
trékylfum, klumbum, rckuni,
kv’íslum, g.arðst.r.UTum, fislca-
netj'Um og öðrum cgöfugum
vopnum, og .,mjög hafa orusiuv
orðið því- óiikar sem seg’r í
fomum fræðúm". Hann nctlar
1» að svæfa garpinn í t.rmum
rúðukvenna og gerast spor-
1953 — ÞJÓÐVILJINN
göngumaður þess bónc..u, er v ik-
iragar höfðu drep;3 iiann , íéll
fyrir vopnum heima á Í.ú.anói'.
Garpurinn, skáldið,
og ástmaður kvenna
Svo sem Þongeiir er gæddur
einni skapeind, þannig er skáp-
gerð Þormóðar snúin úr þrem
þáttum. Hann er garpurinn,
sem gerir fóstbræðra.lag við
Þorgeiir og fyligir honum í flest-
um harðræðum heima á íslandi.
Hiann er skáldið, sem yrkir um
konur, garpa og konunga. Hann
er ás'tmaðm- kvenna. Af þess-
um þrem þáttum verður Þor-
móði mikil saga. Svo sem tog-
ast á um hann ástir kvenna og
skyldan við fóstbróður hanð
lífs og liðinn, þannig er ás.tini
af itveim rótum runnin. Ást
Kolbrúnar er hin myrka jarð-
b.undn.a Hkamsfýsn, en ást Þór-
disar sú er lyftir mannimim til
lífsástar og lífsþjón'ustiu. Milli
þessara ástkvenna hvarítar Þor
móður og snýr kvæðum sínunn
til þeirra á vixl. Af ás-t þeirra
beggja hlýtur hann örkuml. Eni
ofar ást þcirra beggja se.tur
Þormóður skylduna við fósit-
bróður sinn. H.ann hveirfuir frá
Þcrdísi frumástmey sinni út í
afspyrnuveður um v’etnarnótfc
til að elta uppi útileguþjófa, því
lað men.n verða skáld og he.tjur,
ef þeia- búa eig.i við hiamingju
sína. Römmust verða þó áitökira
er Þormóður fei- frá búi sínu
í Ögri til að leita uppi bana-
menn Þorgeirs. Þormóðmr situr
að búi sínu í Ögri með Þórdísii
Kötludóttur mikilsvlrðri hús-
freyju i gæzkufullu héraði. Húra
hefur aiið honum tvær tálipr-
ar dæ.tuir, með hendur yfrið
smáar og bolla á öilum liðum.
Þær vekja hann svo, að hin
eldri kyssir á fót honum í s;í«3
inni en hin þrýstir sleikifingrii
á nefbrodd honum. Ast hans til
konu sinn.ar og dætr,a er al-
gjör. Þá birtist lionum höfuð
Þorgeirs, tröllslegt og djófct.
Milli þessa ljóta höfuðs og ást-
ar koniu sinniar verður nú Þor-
móður lað velja. Hann velur
höfuðið. Þetta er auðviíiað tákn
rænt. Höfuð Þorgeirs kemur til
að minna Þormóð á skylduna
við fóstbróður sin.n, hefndar-
skylduna og kvæðið, sem hann
bafði lofað að yrkja um 'kapp-
ann og konunig hans. (Þess má
gata í leiðinni, að hér er eklci
að öllu ileyiti um uppfinninga
höf. Gerplu að ræða. Siamkv.
rituðum heimildum hjuggu ba.na
menn Þorgeirs höfuð hans af
búki, 'söltuðu og flrafctu með sér
til Alþingis til að sanna af-
reksverkið að þeirrar tíðar
hætti, lík.t cg menn i dag
höggv.a klær ,af hröfnum og
skott >af minkum til að sanna,
,að þeir hafi unnið til heitinna
launa). Nú hefjast hrakningah
Þormóðar til Grænlands í leiiti
að ban.'imönnum Þorgeirs og
síðar til Noregs iað flytja ÓlafS
Haraldssyni lofkvæði. Hvorugu
kemur h.ann fram. B.anamenn
Þorgeiirs ber undan, og Þo.rmóð
ur man ekki lengur lofkvæðí
sitt, er hiann sér konung engj-
asf kjarkþrota í grasi, klerk-
lausan, skáldum fiirðan, ho.rfinn
vinum og ástkonum, en studd-
an útlendu liði heiðnu.
•
Astkonur
í Gerplu eru mun færri kven-
s.en karlpersónur og flestar á
Framhald á 11. síðu.
llalídór KUjan La.vness