Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. apríl 1953 Og horfSi hún off úf á sjóinn Einu sinni var maður nokkur austur í Mýrdal, sem gekk hjá klettum við sjó fram að morgni dags fyrúr fótaferð. Hann kom að hellisdyrum einum. Heyrði hann glaum og danslæti inn í hcllinn, en sá mjög marga sels- hami fyrir utan. Hann tók einn selshaminn með sér, bar hann heim og læsti hann ofan í kistu. Um daginn nokkru seinna kom hann aftur að hellisdyrunum. Sat þar þá ung kona og lag- leg. Var hún allsber og grét mjög. Þetta var selurinn, er átti ham- inn, er maðurinn tók. Maðurinn lét stúlkuna fá föt, huggaði hana og tók hana lieim með sér. Var hún honum fylgisöm, cn felldi skap sitt miður við aíva. Oft sat liún samt og horfði út á sjóinn. Eftir nokkurn tíma fékk maðurinn liennar, og fór vel á með þeim og varð þa'm barna auðið. Haminn geymdi bóndi alltaÞ' læstan niður í kistu og hafði lyk'linn á sér, hvert sem hann fór. Eftir mörg ár reri hann eitt sinn og gleymdi lyklin- um lieima undir koddabrún sinni. Aðrir segja, að bóndi hafi farið með heimamönnum sín- um til jólatíía, en kona hans hafi verið Iasin og ekki getað A, 1 dag er laugardagurinn 18. ^ apríl. 108. dagur ársins. GENOISSKRANING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 1 enskt pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgiskir frankar 10000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 tékkn. kcs. 100 gyiiini 1000 lírur kr. 16,32 kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 32,64 kr. 429.90 kr. 26,12 Áskrifendasími Eandnemans er 7510 og 1373. Ritstjórl Jónas Ámason. Sendiherra afhendir trúnaðarbréf. Sendiherra Svíþjóðar, herra Leif Öhrva.1!, afhenti í gær forseta Is- land trúnaðarbréf sitt við hátíð- iega athöfn að Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sátu sendiherra og frú hans hádegis- verðarboð forsetahjónanna, ásamt nokkrum öðrum gestum. Eæknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Næturvarzla i Reykjavíkurapóteki, sími 1760. farið með honum; hafi lionum gleymzt að taka lykilinn úr vas- anum á hversdagsfötum sínum, þegar hann hafð] fataskipti. En þegar hann kom lieim aftur, var kistan opin, konan og hamurinn horfinn. Hafði hún tekið lykil- inn og forvitnazt í kistuna og fundið þar haminn. Gat hún þá ekki staðizt freistinguna, kvaddij börn sín, fór í haminn og steypt-] ist í sjóinn. Áður en konan | steypti sér í sjóinn, er sagt hún hafi mæ!t þetta fyrir munni sér: ,JVlér er um og ó, / ég á sjö börn í sjó / og sjö á Iandi“. Sagt er, að mamiinum féllist mjög utn þetía. Þegar maðurinn reri síðan til fiskjar,, var oft selur sl sveinia í kringum skip hans, og var e'ns og tár rynni af áugum hans. Mjög var liann aflasæll upp frá þessu, og ýms höpp báru upp á fjörur hans. Oft sáu menn það, að þegar börn þeirra hjóna gengu með sjávarströndinni, synti þar sél- ur fyrir framan í sjónum, jafn- framt sem þau gengu á landi eða i fjörunni, og kastaði upp t’l þeirra marglitum fiskum og fallegum skeljum. En aldrei kom móðir þeirra aftur á land. (Úr Þjóðsögum J. Á.). Fastir liðir eins og venjulega. Kiukk- an 17.30 Enskuk. II. fl. 18.00 Dönsku kennsla; I. fl. — 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal. 19.30 Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Tónleikar: Síar- affenland, ba'lettmúsik eftir Riis- ager (Fílharmoniska hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Thomas Jensen stjórnar). 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Þorsteinn Ö. Stephensen leikari ies smásögu eftir Thomas Krag: Jörundur á Tjörn í þýðingu Árna Hailgrims- sonar. b) ■Vilhjálmur frá Skáholti les frumort kvæði. c) Erna Sigur- leifsdóttir leikkona les smásögu. 22.10 Danslög af piötum — og enn fremur útvarp frá danslagakeppni S.K.T. í Góðtemplarahúsinu. 24.00 24.00 Dagskrárlok. Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: klukkan 10— 12, 13—19, 20—22 alia virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasaínið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Myndin sýnir Steinunni Bjarna- dóttur og Knút Magpússon í hlut- verkum sínum í Vesaiingunum som Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú við mikla ath’ygli í Iðnó. Úlýt- ur leikgerð hins snjalla léíkhús- manns Gunnars R. Hansen mikið lof, og kveðast sumir ekki hafa séð sterkari atriði í leikriti. Leik- endurnir sjálfir iáta sitt ekki eftir liggja. Hvíia þar veigamestu hlutverkin á miklum leikurum, þeim Þorsteini Ö. Stephensen, Brynjólfi Jóhannessyni og Ernu Sigurleifsdóttur. Þá koma margir óþekktari leikarar fram i leikn- um, og leika margir þeirra betur en þeir hafa áður gert. Er öll sýn ing leiksins góður vitnisburður um listrænt þor og áhuga Leik- félagsins, og er þess að vænta að Reykvíkingar meti það að verð- leikum — með því að fylla húsið hverju sinni. Fimmta sýning leiks ins verðúr annaðkyöld. Bamasamkoman sem átti að vera i Tjarnarbíói á morgun fell- ur niðuA MESSUR Á MORGCN: r',Æi„ Fríkirkjan: Messa kl. 2. Ferming. Sr. Þorsteinn Björns- son. — Langiioiís- prestakall. Messa: í Laugarneskirkju kl. 10.30 árdegis. Ferming. Séra Árelius Níelsson. Hallgrímsklrkja: Ferming kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. — Messa k.1. 5 síðdegis. Séra Magnús Run- ólfsson. Hátelgsprestakail: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Ferming. Barnaguðsþjónustan fellur niður vegna fermingarinnar. Séra Garðar Svavarsson. ÓháSi fríkirkjusöfnuðurinn: Ferm ingarmessa i Kapellu Háskólans kl. 3 e.h. Séra Emil Björnsson. Nesprestakall: Ferming í Frí- kirkjunni kl. 11 árdegis. Fólk er beðið að afsaka, að kirkjan er lok uð öðrum en vandamönnum ferm- ingarbarna. Séra Jón Thoraren- sen. Ðómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Óskar J. Þorláks- son. — Messa kl. 2. Ferming. Séra Jón Auðuns. Barnaverndarfélag Reykjavíkur sýnir nokkrar fræðslukvikmyndir um uppeldi k!. 2 í dag i Tjarnar- bíói, Öllum fullorðnum er heimill aðg'abgur ókeypis. Leikfélag Ilafnarfjarðar hefur frumsýningu á leikritinu Skírn sem segir sex kl. 8.30 í kvöld. Uppselt er á sýninguna, en næsta sýning verður á þriðjudagskvöld. Ferming á morgun Nesprestakall: Ferming í Frí- kirkjunni 19. apríl, kl. 11 árd. Séra Jón Thorarensen. DREN'GIR Markús Á. Einarss. Baugsv. 17 Ölafur Thorárecisen, Ægiss. 94 Háukur F. Filippuss, Ásvg. 15 Sig. Þórðarson, Sólvallag. 7 Sævar L. Jónsson, Minni-Bakka Seltjarnarnesi Snæbjörn H. Kristjánss. Kvist- haga 27 Þorvaldur R. Kristjánsson Hringbraut 77 Sig. Gizurarson, Nesveg 6 Jón H. Björhsson, Breioabliki, Seltjarnaraesi Ellert Schram, Sörlaskjóli 1 Þorbergur Þorbergss, Bræðra borgarstíg 52 Ársæll Jónss., Sólvallagötu 31 ©rynjólfur Jónss, Grettisg. 54 Gunnar Mogensen, Grenimel 32 Gunnar Sigurðss., Hringbr. 97 Ingi G. Láruss., Grenimel 31 Poul E. Pedersen, Víðimel 45 Loftur Þ. Sigurjónss. Víðim. 47 Skúli Möller, Ægissíðu 90 Guðm. K. Jónmundsson, Reyni- mel 58 Guðjón Oddsson, Laufásveg 59 Ingvi S. Ólafss, Þverveg 40 Páll Svavarss. Kaplaskjólsv. 9 Rafn Svavarss. Kaplaskjólsv. 9 Sig. Jónss. Reykjavíkurvegi 31 Ingibergur Guðbjartss., Camp- Knox, H. 12 Björn Ó. Jónss., Sauðagerði A Birgir H. Björgvinss. Þverv. 14 Eyjólfur Halldórss. Smyrisv 26 Jón M. Magnúss., Fálkag. 20B Kristján Guðmuadss, Fálkag 12 STOLKUR: Valgerður Valsd. Reynimel 58 Guðrún D. Kristinsd. Víðim. 55 Ásbjörg Forberg, Nesvegi 19 Dagný Jónsd., Minni-Bakka, Nesvegi Áslaug Kjartanss. Ásvallag. 77 Ásgerður Hannesd. Hringbr. 55 Sigríður Guðmd. Faxaskjóli 20 Áslaug B. Ólafsd. Sörlaskjóli 4 Bára V. Guðmannsd. Sólvg. 24 Guðrún Steingrímsd. líofsvg 21 Ása Jónsdóttir, Nesveg 53’ Framhald á 11. síðu. Sklpaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Esja kom til Rvíkur í gær að austan úr hringferð. Herðubreið var vænt anleg til Rvíkur í nótt að aust- an og norðan. Skjaldbreið verður væntaniega á Akureyri í dag. Þyr- ill er í Faxaflóa. Vilborg fór frá Rvik i gærkvöld tii Vestmanna- eyja. Skipadeild SIS: Hvassafell fór frá Rio de Jan- eiro i gær áieiðis til Pernambueo. Arnarfell fór frá Keflavík í dag áleiðis til Álaborgar. Jökulfell fór frá Áalaborgar 14. þm. áleiðis til Isafjarðar, með sement. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvík í fyrra- dag áleiðis til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Rvík í fyrradag til Akur- eyrar. Goðafoss er á leið til Ant- verpen og Rotterdam. Gulifoss fór frá Cartagena í gær áleiðis til Lissabon. Lagarfoss fór frá N.Y. í gær áleiðis til Rvikur. Reykja- foss er á leið til Hamborgar frá. Húsavík. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld áleiðis til Málmeyjar og Gautaborgar. Tröllafoss er á leið til N. Y. Straumey fór frá Rvík í gærkv. áleiðis til Sauðárkróks og Hofs- óss. Birte fór frá Hamborg 11. þm. áleiðis til Vestmannaeyja og Rvíkur. Enid er á leið til lands- ins frá útlöndum. =SSS=5 Krossgáta nr. 58. Lárétt: 1 dýr 7 frumefni 8 skip- aði 9 dýr 11 urr 12 sk. st. 14 ending 15 fönn 17 áb. forn. 18 vatn 20 stólpar. Lóðrétt: 1 missætti 2 drekk 3 fyrstir 4 tónverk 5 leiðindaskarf 6 eftirsjá 10 stefna 13 nál 15 hryggð 16 stilltur 17 skip 19 frum- efni. Lausn á krossgátu nr. 57. Lárétt: 1 orion 4 et 5 oo 7 ana 9 nit 10 fæð 11 Ari 13 ró 15 ær 16 panna. Lóðrétt: 1 ot 2 inn 3 no 4 egnir 6 ærður 7 ata 8 afi 12 rún 14 óp 15 æa. M-'í K • ftyjrts&éi *.;v 'rS: -V&; . iffir skal idsófu Char iés de C<k stei ★ Teiknin trár t ■hir Hclre Kiíjjll iliviSCII Þar sem þetta hafði verið gott ár, keypti Klér asna. Hann steig á bak, setti Ugiu- spegil fyrir aftan sig, og feðgarnir riðu af stað að heimsækja Jósa bróður Klérs er bjó skammt frá Maíborg í því þýzka lar.di. 20. dagur Jósi var að upplagi mi'dur maður og góður drengur, en hafði orðið óþægilega fyrir barð- inu á lífinu, og lifði nú einlífi. Mesta gleði hans var sú að láta dygga vini rjúka í hár saman. Hann ha.fði einnig gaman af að safna saman elztu og leiðinlegustu kerlingunum í nágrenn- inu og gæða þeim á ristuðu brauði og kryddvíni. Hann lét þær hafa ull að prjóna úr, og var alltaf að brýna fyrir þeim að láta sér vaxa langar negiur. Það var eitt af undrum ver- aldarinnar að heyra og sjá þessar slúðurkorlingar drekka vínið með hósta og svelgingum, og ráðast síðan af sameiginlegum ákafa á nafn og sóma náungans. En þær slepptu ekki prjónunum. Laugardagur 18 apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands hefur afli bátanna það sem af er þessum mánuði verið lélegur, og það þótt gæftir hafi sumstaðar verið góðar. Vestmannaeyjar eru aðalundantekningin, en þar hefur afli netabáta verið góður og stundum mjög góður eða upp í 35 tonn í róðri. Þorlákshöfn. Þiaðan æóia nú 7 bátair imeð net og 4 trillur. ‘Gæftir hafa verið góðar oig iafli sæmiilegur, en nokk iuð misjafn. Heildiarafli bátanna á þessu tímabili er 376 smál. í 65 róðrum, en trililubátanna 73 ismál. í 33 .róðrum. Veiðarfæra- tjón hefur verið lítið. Síðustu daga hefur afli verið mun. miinni. Eyrarbakki. Þaðan róa 6 b'átiar með net. Gæft'ir h-afa verið góðar og afli aiil'góður fyrst í mánuðin'um, en tregari síðustu vik.u. Flest hafa veráð famir 12 iróðrar. Heildar- .aflinn á .tímabilinu er 315 ismál. í 71 iróðri. Grindavík. Þaðan róa 17 bátar, þar iaf eru 15 bátar með net. Gæftir hiafa ve.rið laHgóðar, hafa almiennt ver- ið farnir 10—12 róðr.ar. Afli hef- lur hinsvegar verið mjög tregur bæði á lín.u og í net. Heildarafii á itíimabiliniu er um 500 smál. í 190 iróðrum. Veiðarfæratjón >af völdum itogara hefur verið ali- mikið að lundamfömu. Stokkseyri. Þaðian. róa 5 bátiar.með þoriska- net. Gæftir hafa verið góðar, en lafli miög rýr, svo að furðu gegn- iir, «ða lallt niður í 1 ,smál. í róðri. Mestur lafli. í róðri varð um 9 smál. Heildanafli á tíma- bilinu er 190 smá.l. í 54 róðrum. Vestniannaeyjar. Þaðan róia nú um 90 bátar, þar af 15 aðkomubát'ar. Gæftir haf,a verið góðar o.g afli metjia- báta á-gætur frá 4. apriil, en hins vegar er afli línubátia mjög lítill. Mesíur afli í róðri hefur verið aim 5000 fiska.r eða uim 35 smál. Um heildariafla á tímahilinu er ekki vitað að svo stöddu. Stykkishólmur. Þaðan rær 1 báitur með net, en 3 eru á útilegu með línu. Gæftir hiaf.a verið sœmiletgiar, oig afili mjöig góður hjá netjabátunum, eða um 90 smál. í 9 róðrum. Af.li út'ilegubátanna er 110 smál. í 6 veiðiferðum. Ólafsvík. Þaðan rc.a 7 bátar með net. — Gæftir hafa verið fremur slæm- iar, filesit haf.a verið farnir 10 róðirar, en almennl 8 róðrar. Afli hefur verið mjög rýr. Heildar- •aflinn á tímabilinu er 175 smál. 1 59 róðrti'm. Akranes. ■Þaffan róia 18 bátar, þar eru 7 með net, en 11 eru með línu. Gæftir hafa verið góffiar og al- anennt farnir 10 róðrar. — Afii hefur verið fremur rýir bæði hjá limi- cg netjabátum. Mestur afli í róðri hefur orðið um 10 smál., ,en. ail'gmgaat 4—5 ..smál, í róðri. Ekki er vitað um heildaraflann á timabilimi. Keflavík. Þ'aðian iró.a 36 bátar, þar af eru 21 bátuir með línu, en 15 með net. Gæftir hafia verið fremur góðar, lalménnt hafa verið fam- ir 9 róðrar. Afli: hefur verið heldur rýr. iMesitur afli i iróðri v.arð 8. ,apríl, 11.5 smál. Heildair- .afli línubát'ann.a á tímabilinu varð 937 smál. í 173 róðrum, en um heiild'a.rafla netj.abátanna er enn ekki vitað með vissiu. Aflinn er aðallega hertur og frystur, ennfremur lítið saltað. Hafnarfjörður. Þaðan. eru gerðir út 22 bátar þar af iróa 5 með líniu, 2 eru á útilegu, en 13 eru með þorska- net. Gæf.tir hafa venið góðar, ial- menmt haía verið famir 10 róðr- iar. Afll hefur verið mjög rýr hjá línubál'um, en töluvert skárri hjá netj.abátum, en getur þó varla Framhald á 9. síðu Framhaldsaðalfundur í ,,Báta- félaginu Björg“ var haldinn fimmtudaginn 2. apríl s.l. Fyrir fundinum lá bréf, sem stjórninni hafði borizt frá hafaarstjóranum í Reykjavík viðvíkjandi beiðni félagsins um ákveðið legusvæði fyrir smá- báta í Reykjavíkurliöfn. Benti hafnarstjóri á 2 staði í höfn- inni er til greina gætu komið sem legusvæði fyrir smábáta; 1. Við Grandagarð frá I nyrstu bryggju, að uppfyllingu I væntanlegrar hafskipabryggju. 2. Beggja megin við Ægis- garð. I bréfi hafciarstjóra segir ennfremur: ,,Með því að leggja duflum við legufæri í hæfilegri fjar- lægð frá grjótfyllingu á þess- um slóðum má ætla að koma mætti fyrir 40-50 iSfctum. Við Grandagarð mun ekki rctt að leggja duflum þéttar en svo, að 10 m. séu milli. Við Ægis- garð, sérstalclega að vestan, mun mega leggja nokkru þétt- ara. I bréfi hafnarstjóra er einn- ig sagt, að þegar verði hafizt handa að ieggja duflum og festum, er leigð verði félags- mönaum gegn vægu gjaldi. Bátarnir myndu svo geta lar.d- að við nyr.stu bátabryggju, austan Ægisgarðs. Hafnar- stjóri óskaði eftir að „Bátafél. Björg“ gerði tillögur um út- hlutun á legusvæðunum til fé- lagsmanna. Að lokum var tekið fram í bréfi hafnarstjóra, að hafnar- stjórn hefði samþykkt að láta hreinsa Svciastaðavörina um miðjan april, og einnig yrði at- hugað hvort tiltækllegt væri að bæta Grímsstaðavörina. Fundurinn, sem var nijög fjölmennur fagnaöi mjög þess- ari góðgjörnu og röggsamlegu 12 stúlkor á tós- stjórnarnámskeið Undanfarin tvö sumur hafa fjórar íslenzkar stúlkur átt þess kost fyrir milligöngu Nor- ræna félagsins að taka þátt í 4 mánaða hússtjórnarnámskeiði við St. Restrup húsmæðraskól- ann í Danmörku fyrir hálft gjald, svo að kennsla, fæði og húsnæði kostar þær tæplega hundrað danskar krónur á máu uffi. Norræna félaginu hafa aldrei borizt eins margar um- sóknir eins og í ár, og var því reynt að fá tölu hinna íslenzku nemsnda hækkáða, svo sem unnt væri. Nú er ákveðið, að 12 íslenzkar stúlkur sæki þetta námskeið í sumar, en það hefst 3. maí n.k. Komast þó miklu færri en vildu. Þær sem fara að Þessu sinni, eru: Anna Guðný Halldórsdóttir, Mývatnssveit, Eria Jónsdóttir, Akureyri Eyrún Eiríksdóttir, Rej'kjavik, Hólmfríður Karls- son, Reykjavík, Júlíana Ara- dóttir, Patreksfirði, Kristín Sig urðardóttir, Hveragerði, Sigríð- ur Sveinsdóttir Selfossi, Sigrún Guðmundsdóttir, Reykjavík, Sig urveig Kristjánsdóttir, Reykja- vík, Valgerður Bjarnadóttir, Reykjavík, Vigdís Guðmunds- dóttir, G.rafningi, Þorbjörg Jóns dóttir, Akureyri. - ákvörðun hafnarstjóra og haíx: araefndar og töldu verulegum áfanga náð í bætt.um aðstæð- um fyrir smábátaeigendur. Samþykkt var að kjósa þrjá menn til að annast útlilutun á legusvæðum þeim er hafnar- stjóri úthlutaði og voru eftir- taldir menn kosnir: Bjarni Kjartansson, Frans Arason og Bjargmundur Sveins son. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar einróma á fundin- um: 1. Framhaldsaðalfundur í Bátafél. Björg 2.4 1953 sam- þykkir að fara þess á leit við bæjarstjórn Reykjavíkur og hafna.rstjórn ,að leigja oú þeg- ar, eða svo fljótt, sem auðið er meðlimum félagsiris vertíð- arpláss í gömlu verbúðunum við liöfnina eða nýju verbúð- unum á Grandagarði. Sém þessi pláss ófáanleg, óskar félagið að hafizt verði handa nú þegar um byggingu nýrra búða í samráði við félagið. 2. Framhaldsaðalfundur í Bútafél. iBjörg haldinn 2. aprí! 1953 skorar á olíufélögi.i eitt eða öll, að koma fyrir benzín- og olíuafgreiðslu við væntan- legar bátalegur félagsmanna". 3. Framhaldsaðalfundur i Bátafél. Björg lialdinn 2. apríl 1952 skorar á landssímastjórn- ina, og lækka stofagjald og leigugjald talstöðva fyrir smá- báta, þannig, að það vei-ði ekki hærra en það var á síðast- liðnu árí, þ.e. að stofngjald verði eias og áður kr. 335.00 og leigá yfir árið kr. 480.00. Almennur áhugi ríkti á fuiid- inum, að vinna markvisst að auknum hagsbótum fyrir smá- bátaeigendur og fá þá er enn standa utan við samtökin tii að gerast virkir aðilar. „Björg" fœr legusvœði fyrir smébátg i Reykiavikurhöfn SigarSm' QuögeÍESSðit leggur til: Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag flutti Sigurður GuÖ- geirsson svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin telur ófært að lengur sé dregið að koma á stofn gæzluvistarhæli fyrir áfengissjúklinga, og fel-ur því iborgarstjóra og bæjarráði að leita eftir kaupum á heppilegri jörð 1 þessu skyni“. Fyrir röskum 7 mánuff'Um, cða 28. á'gúst í fyrna sikilaði þriggja rnanna nefnd bæj'arstiórn áliti og tiilögum sínum í þessu máli og lagði þar mikla áherzliu á stofniun bælis fyrir drykkju- sjúklinga, sagði Sigurður Guð- 'geinsson. í nef.nd beirri voru Jóin Sigurðsson borgarlæknir, Alfreð Gíslason læknir og Gúst- av Jóinasson, skrifstofustj. T.aldi nefndin niaiuðsynlegt ,að ekki liðu 1—2 ár þar til hælið tæki til starfa og lagði því >ti.l að keyptir yrðu Skegigj'asíaðir í 'Mosfellssveit, en talið var að i húsakynn'um þar væri hæ'gt iað bafa 20 .sjúklinga. 'kr. sjóð ónotaðan, en sem no-t'a bæri í þessum itil'g.angi. Vikaliðugur að vanda Borgarstjóri kvað bafa verið flutt frumvarp á síðasta þingi um >að breyta því fyrirkomuiagi iað bænum bæri að igreiðia stofn- kostnað slíks hæiis að % og sjá um reksitur þess, en íhaldsfull- trúi.nn einn hefði verið því sam- þykkur að ríkið skyidi ainmaisit reks'tur slíkra hæia, hinir flokk- arniir lallir á móti. Á bak við þá röksemd skiaut h-a.nn að'gerðaleysi bæjarstjóm- aríhaldsins í málinu. — Varð um þetta töluvert þóf. 500—1000 sjúklingar iFjöldi 'áfengis'sjúklinga er tal- inn 500—1000. Sigurður beindi þeirri fyrirspum til borgarstjóra hvort framfærsluskifstof'a bæjiar- ins hefði látið faria fram aithuig- un á því hve mörg heimili eru á framfæri bæj'arins vegna þess að heimilisfaðirinn er drykkju- sjúklingur. ’ Þá ræddi hann einnig ýmis önm.ur vandamáil vegna drykkju- skapar. DrykkjiusjúkHngarnir eru ekki laðeins þeir mcnn sem við sjáum hér á igötunum og þekkjum, það eru líka menn sem við aldrei sjáum. Vanda- málið er istærra en það i fljóitu braigði isý.niist. Gróði ríkia’ns og: skylda Boirgarstjóri kvað verð Skegigja ‘staða hafia verið talið of há.tt O'g því ihefði jörffin ekki verið keypt. Eginlega væri það skylda rík- .isins að reisa slíkt hæli og reka | það, því ríkið igræddi 50—60 j millj. 'kir. á áfenigissölu, og hefði í fórum simum naer 3ja millj. Loftleiðir hafa nú öðlazt rétt- indi ti.l þess iað flvtia farþega sem þurfa að fara gegnum Banda ríkin án þesis :að viðkomandi fiairþeigiar þurfi á ferða'eyfi (visum) iað halda. Vegna þessia leyfis geta Loft- leiðiir boðið farþeg'um ti.l Kan- iada mjög bagkvæmar ferðir, enda. heíur félagið gert siamn- i.ng við „Tnans Gaoadia Air Lin- es“ :um fLutninga farþcga frá Nevv York til Kanada. Farþeg- ar til Suður- effa Mið-Ameríku geitia einnig fengið greiðar ferð- ir ium New York með B.O.A.C. iLoftleiðir getia selt farseð’.a ■til áf'ramhaLdsflugs frá New Yo.rk til fles.tra staða í Norður- :og Siuðiur-Ameriku. Farþeigar sem ætiLa að fara til þessara 'Landa án dva’.a.r í Bandarikj'un.um þ'urfa að kynna sér ýnrs'ar reglur þar 'að Lútandi og geta fengið alLar .uppiýsingar á ,afg.reiðslu Loftleiða. Fjórum sinnum: „Eg veit ekki“ Jóhann Egilsdóttir kviað ríkið Framhald á 9. síðu Herrcsþióöin söm við sig Herraþjóðin. á Keflavíkurfiug- velli heldur uppteknum hætti að hegða sér eins og hún sé hafin yfiir lög o.g reglur „hínna inn- fæddiu“ á i'andi hér. Einkum er „verndu.run:um“ tamt iað þver- brjót.a ■umfe.rðare'g’.ur o,g er b-að hreinasta tiilvilj.un >að stórslys hafa ek'ki hlotizt af því frarn- ferði. Á níunda tímanum i fyrra- kvöld var tiil dæmis stóirum her- bíl með VL merkiinu efcið vestur endilianga Hverfisgötu. Varð .af hi,n mesta .umferðar.truflun en vegfarendium varð stairsýn't á iat- hæfi hinn.a bandarísbu iangur- gapa. Þýzkir námsstyrkir S,'a'mt|a,nd(rlýðiveid(;ð Þýzkai’jamd hefur, ramkvæmt iilkynninigu frá sendiráð'iniu í Reykjavík ákveðið að vei.ta tveim.ur íslendinigum sty.rk ti.l .háskóLaináms í Þýzka- landi háskólaár.ið 1953—54 og nemur styrkurinn 3.000 þýzkum mörkium til hvors miffað við níu mán.affia dvöl frá 1. nóv. n. k. ,að teiljia. Styrkþeigar ráff.a þvi sjálfir við hvaða hás'kóii'a þeir nemia, en skiily.rði er, ,að þeir kunni vel þýzka tungu og igeti 'lagt frarn sönnun.argcig.n fyrir hæfni sinni iti.l visindiastairfa, þ. e. námsvo.tt- orð cg meðmæli prófessora siinna. Auk þess er ilögð áherz’a á, að .U'msækjendur hafi þeigar staðizt háskóLapiróf effia verið ,a. m. k. fjögiur mis'seir.i við hás'kolanám. Að öðm jöf.niu iganga þeir fyriir sem ætla að búa sig undir að Ijúka. doktorsprófi. Þeir, sem kynnu ,að hafa hug á að hljó.ta styrkl þessa, sendi umsókni-r um bá til menntamáila- ráðuneytis'i.ns fyrir 15. maí n. k. -— Menniíamálaráðimeylið. SUÍðafólk, koniið í skáhuvn um helgliiu. — Sknlastjóm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.