Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Nokkur fátækleg orð um tónlist Framh. af 6. síðu. en ég skal láta mér nægja tvö eða þrjú. Allii' muna sjálfsagt eftir Vatnsbera Ásmundar, látlausu, táknrænu listaverki til minn- ingar um eina sliguðustu og umkomulausustu stétt á Is- landi. Þegar rætt var um að staðsetja verk þetta á al- mannafæri, reis upp hópur manna til að mótmæla slík- um verknaði — og þetta geð- fellda listaverk, sem á þá ,,sök“ eina að bera sannleikanu.m vitni er enn ókomið á almanna- færi. Mér er auk þess sagt, að búið sé að stofna félag til að brjóta Vatnsberana. Umvöndunarskrifin um skáldrit Ilalldórs Laxness Halldór Laxness er viður- kenndur einn af fremstu rit- höfundum heimsbókmenntanna, og undanfarin ár talinn líkleg- ur að hreppa bókmenataverð- laun Nóbels. — I hvert sinn að út kemur nýtt skáldrit frá hans hendi, rísa hér upp alls- konar kurfar í Tímanum, Mogganum, Mándagsblaðinu o.s.frv. og ausa þessi nýju verk hans sauri. Telja þau klúr, siðlaus, óþjóðleg og cg veit ekki hvað — og aldrei á þessi stílsnillingur að kunna ísleazku. Skrif þessara umvandara eru margföld að magni á við þau fáu hrósyrði sem dómbærir menn láta liafa eftir sér um þessi rit. Ef einhver stórbóndi er glöggur á sauðfé er hann af gáfu.ðum landbúnaðarsér- fræðingum talino. óskeikull að útdjöfla bpkm^nntalegu afreki, sem vafalaust á eftir að vekja athygþ um heimsbyggðina. Það er allsstaðar sama upp á teningnum, hvert sem litið er. Þáð er eins og ávallt sé á verði sveit manna til að ráðast með hatri á allt, sem vel er gert. Þessi umvandarasveit virðist alltaf vera á verði, ekki gegn meðalmennskunni eða því lélega, heldur því, sem unnið er af dugnaði, trúmennsku og snilld, hvort sem um er að ræða tónlist, skáldskap, mynd- list — eða hvað annað, sem vera skal. Jón Stefánsson og VeturEði Og ef ekki er ráðist á snilld- ina — þá er þögnin og af- skiptaleysið; það er reynt að þegja hana í hel. í fyrrasum- ar gafst hæjarbúum tækifæri til að lesa þroskasögu cins höf- uðsnillings þjóðarinnar á sviði málarálistar — vestur í Þjóð- minjasafni fyrir 5-kall. Mennta- málaráð sýndi æfistarf Jóns Stefánssonar. En það var hljótt um þann lestur og við- skiptavinirnir fóru víst ekki mikið yfir þúsund. Síðan kom Veturliði, ungur piltur að vest- an, og vil ég ekkert segja hon- um til lasts — en samt var hann eins og pínulítill litlibróð- ir við hlið hins aldna meistara. Og hvað gerðist ? Jú, þá reis ,,sveitin“ upp, maður eftir mann, og hóf þennan unga pilt til skýjanna, kallaði hann „mann fólksins", ,,mann þjóð- arinnar" o.s.frv. — og þúsund- ir manna lögðu iykkju á leið sína til þess að sjá (og kaupa) myndir hans. Enginn þeirra ritgarpa, sem skrifaði um Vet- urliða sem einhverskonar mess- ías málaralistarinnar, hafði séð ástæðu til að láta ljós sitt skína, þegar bæjar- búar áttu þess kost að kynnast æfistarfi Jóns Stefáns- sonar. Er hann þó ekki einasta „maður þjóðarinnar", heldur og einn af menntuðustu og gáfuðustu snillingum hennar, listamaður, sem aldrei hefur hvikað frá köllun sinni. Þannig mætti lengi halda á- fram. Snilldin er ýmist skömm- uð og svívirt eða reynt áð þegja hana í hel — en meðal- mennskunni er hampað. Hvað hér er um að ræða veit ég ekki: minnimáttarkennd , öí- und, fáfræði, heimska — jafn- vel menningarhatur, ég veit það ekki. Eá fyrirbrigðið er fyrir hendi, og ég læt sál- fræðingunum eftir að skýrá það. Þetta fyrirbrigði er sannar- lega óhugnanlegt og getur valdið ægilegu tjóni ef því er gefið undir fótinn. Því finnst mér full þörf að benda á til- veru þess og vara við þvi. Þjóðin verður að komast á það stig að kunna að meta það sem vel er gert og þá, sem vel gera — á hvaða sviði þjóð- lífsins sem er. Þá, og þá fyrst getur hún með nokkrum rétti talið sig til menningarþjóða. Árni úr Eyjum Greie ár Siiðer- Þingeyjasýslii Framhald af 7. síðu. íslendimga. Athugum hvað þeg- ar hefur gerzt: Manndráp, mis- þyrmingar, nauðganir, tá’.areg- in' og isvívirt iæska, lítilsvirð- 'ing og broit á íslenzkum lög- um o. fl. o. fl. Og hervirkin, þessi holdsveiki í ásjónu lands- 'ins, vekja landstyiggð og harm í brjóstum .allra sannra íslend- inga. Hvað yrði .að gert eftir 100 ár eins og kröfur Biandarikj- anna upphaflega voru, og vafa- lausft hefðu náð fram að ganga samkvæmit öllum viðbrögðum þríflokkanna þegar Bandaríkin eiga í hlut ef þjóðin hefði ekki risið til varnar með Sósíalista- flokkinn í fylkinigarbrjósti. Þor- ir nolckur ístendingur að hugsia þá hugsun itil enda? Enn e.r ekki of seint fyrir ís- lendinga að bjarga heiðri sín,- um oig framtíð með því að gang-a undan merkjum þeirra flakka sem svikið hafa málstað íslands á þeim röngu forsend- uni, .að Rússar myndu leggjia undir isig landið ef hér væri ekki lamerískur her, — það bafla jaínvel amerlskir her- fræðingar falið útilokað. Hluitliaus.t ísland myndi stuðlia ao friði og hlu.tlaust bandalag Norðurlanda yrði mjög sterkt friðarafl. Væri ekki istórfeniglegti ef íslendingiar 'gæitu ikomið slík,u tii leiðar. Gönigum, því friam, íslending- iar, og leiðum göfgina til önd- vÐgiis ,í stað lauðshygigju og heroaðaranda! Olgeir Lútlierson. Járnsmiðir Framhald af 1. síðu. anna er þeir vinna í (en þeir voru úr ýmsum smiðjum í bænum) hvort þeir eigi að fara suður á Keflavíkurflugvöll á mánudaginn. Þeim var svarað því að svo væri ekki, því sam- komulag hefði verið gert við Sigurjón formann Félags járn- iðaaðarmanna um að þeir færu ekki aftur í þessa vinnu. Það er: samið við formann féíags þeirra um að þeim skuli refsáð fýrir áð krefjast við- unátidi aðbtinaðar, m’eð því að taka þá eklti í vinnuna aftur. Ógnun við aðrar starfs- stéttir. Þessi ráðstöfun á ekki að- eins að vera refsing á smiðina fyrir að láta ekki fara með sig eins og skepnur, heldur á hún einnig að vera ógnun við aðrar starfsstéttir í þjónustu Samein- aðra. verktaka: kenna þeim að taka þegjandi og möglunar- laust liverju sem þeim er boð- ið — því ella verði þeir send- ir hteim í atvinnuleysið og alls- leysið, þaðan sem þeir eru komnir víðsvegar að. Athugið það í tíma. Slíkar aðferðir eru þvi mið- ur mikið áfall fyrir það til- tölulega góða orð sem farið hefur af Sameinuðum verktök- um síðam þeir byrjuðu fram- kvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Áður lengra er haldið ættu þeir að athuga að þótt það sé kannske freistandi fyrir ein- hverja að feta í fótspor Hamil- tonfélagsins í framkomu gagn- vart verkafólkinu, þá er ekk- ert eftirsóknarvert að verða e'.ns fyrirlitinn og það fyrir- tæki. Fékk liarðar ávítur. Mál þetta var rætt á fundi í Félagi járniðnaðarmanna á fimmtudagskvöldið og hlaut stjórnin, en þó sérstaklega Sig- urjón, harðar ávítur fundar- manna fyrir framkomu sína í málinu, og stóðu þeir félagar rökþrota uppi og áttu engin frambærileg rölc fyrir fram- Itomu Sigurjóns. Eva Novak Framh. af 8 síðu. ungversk sundkoaa, Eva Szek- ely á 2.51,7 en Eva Novak fékk tímann 2.54,4. Hún fékk silfurverðlaun í 400 m. frjálsri aðferð og var með í boðsund- sveitinni í 4x100 m frjálsri aðf. sem sigraði. Með því má segja að hún sé fjölhæfasta sundkona heims- ins. Eva Novak les lænisfræði og hún fær þan.n vitnisburð að hún sé álíka dugleg við nám- ið og hún er í sundkeppni. FriSarráSstefna Framhald af 5. síðu þieirrar skoðunar, að hægt verði að leiða stríðið í Indókína til lykta me'ð vopnavaldi eða að hervæðing Japans geti haft aðrar afleiðingar en að tor- velda alla friðsamlega samn- inga”. I bréfinu leggja þeir til, að kölluð verði saman ráð- stefna liöfuðríkjanna í Evrópu, Ameriku og Asíu til að leysa vandamlál Austur-Asíu, HEIMMLI Framhald af 10. síðu. uð þið að klippa þær út og geyma þær, einkum teikning- arnar, því að vel má vera að þær geti komið að' gagni, þeg- ar Þi'ð fáið ykkur nýjan kjól. Allar fyrirmyndirnar eru sýnd- ar í bak og fyrir og það er hægt að sauma eftir þeim. Hversdagskjólar Það er ekki mikill munur á sniðinu á hversdagskjólum oí? sparikjólupi roskiana kvenna. Það ' verður að taka tillit ti! þess að vöxturinn er oft erfið- uf og því geta þær ekki far- ið eftir tízkunni í *þáð og það isjkipti. Sumum finnst þetta þreytandi, en það er hægt að nota lijólana þeim mun lengur sem þeir eru óháðari tizku- dúttlungunum. Kjólarnir þrír á teikningunni eru allir sígild- ir í sniðinu. Fyrst er kjóll sem lætur ekki mikið yfir sér á tcikningunni, en er fallegur í flík. Eins og hkiir kjólamir er hann fleginn í hálsinn, svo að auðvelt er að komast í hann, enda er það þýðingar- mikið atriði fyrir elztu kon- urnar. Konur um sjötugt eru eklii hrifnar af að smokka Ferming á morgun Framhald af 2. síðu. Ölafía K. ,B. Guðmueidsdóttir, Shellveg 10 A Kolbrún U. Svavarsd. Kapla- skjólsvegi 9 Hrefna B. Kristinsd., Trípóli- Camp 25 Valgerður I. Jónsd. Ásvg. 10 Ásdís V. Jónsd., Ásvallag; 28 Ragnhildur Kjartansd., Skjól- braut 11, Kópavogi Guðrún E. Ketilsd. Urðar- braut 4, Kópavogi Guðrún Aðalsteinsd. Nesi Sel- tjarnarnesi. Laugarnessprestakall: Ferming í Laugarneskirkju sunnud. 19. þ. m. kl. 2 e.h. — Séra Garðar Svavarsson. DRENGIR Alfreð Harðars. Laugaraes- camp 39 A Angantýr Vilhjálmss. Skúla- götu 78 Birgir Á. Guðmss., Hlíðarveg 13, Kópavogi Elías Þ. Magnúss, Árbæjarb. 60 Höskuldui' Stefánss., Laugar- nescamp 51 A Ingólfur Þ. Hjartars., Soga- mýrarbletti 14 Lúðvík Leósson, Grensásveg 3 Sig. G. Bogason, Laugalandi v/Þvottalaugaveg Sig. Guðms. Hæðárgarði 20 Sig. Þ. Gústafss, Laugat. 37 Örn S. Eyjólfss, Seljalandi, Seljalandsveg. S T Ú L K U R : Aðalheiður Helgad., Laugar- nesvegi 78 Astrid B. Kofoed-Hansen, Dyngjuveg 2 Ásdis Þorsteinsd., Laugat. 3 Friða P. Þorvaldsd. Múlac. 23 Helga Jceisd., Laugarnesc. 17 Hrefna M. Magnúsd., Hoft. 38 Hulda Eiríksd., Kirkjuteig 21 Margrét H. MágnúsjJ}. Laugar- nesvegi 34 Sigríður Pálmad., Rauðarár- stíg 36 Sólveig M. Magnúsd., Laugar- nesvegi 34 Svanhildur G. Jónsd. Miðtún 84 S&ÁTTUH kjólum yfir höfuðið, heldur vilja Þær fyrst og fremst að auðvelt sé að komast í þá. Kjóllinn er saumaður í tvenmi lagi, sem jakki og pils. Ef hann, er aðeins notaður sem kjóll er hvítur skárennkigur saum- aður í hálsinn, annars má nota blússu undir hann. Kjóllinn er með skyrtuermum o s aðal- skrautið eru hnappar klæddir kjólefniau. Gerð eru hnappa- göt fyrir alla hnappana, þótt. sumir séu aðeins til skrauts, og þa'ð er fallegt á flíkinni sjálfri. Að aftan er hægt að' hafa berustykki og fellingar frá því. Það er heppilegt handa konum, sem eru farnar að verða bognar í baki. Næsta teikning er einnig i tvennu lagi, og af því að ljós leitir kjólar eru eklti heppi- legir til daglegrar notkunar. leggjum við til að kjóllinn sé saumaður úr dökku efni óg skreyttur dröpóttu efni. Dökk- blár ullarkjóll, skreyttur dökk- bláu siikiefni með hvítum dropum, er alitaf fallegur, os dropótt efni er a!!taf fáanlegt. Hægt er að skipta um skrautið jafnóðum og það slitnar. Snið- ið er mjög látlaust. Kjóllinn er einnig ætlaður þeim sem vilja slétta kjóla. Ef búinn er til klútur úr dropótta efninu, er hægt að hafa hann um hálsinn, festa hann í annað vasalokið og láta hann liggja lausan á hinni öxlinni. Það gerir kjól- inn líflegri. Það er alltaf þægi- legt áð geta gert hversdags- kjólinn sparilegri með litlum fyrirvara. Þriðji kjóllinn fer fullorðnum konmn mjög vel. És hef séð hann saumaðan á sjötuga konu. og haim fór henni afbragðs: vel. Takið vel eftir sniðinu. Að framan er' mjaðmastykki, sem er grennandi, en áð aftan er því sleppt. Þversaumar að aft- an eru óheppilegin á þreknar- konur. Það eru fellingar í blúss- unni að aftan og í boðöngun- um á framstykkinu. Miðstykkið í pilsinu er líka fellt, Uppslög og kraga má sauma úr sama efni og kjóliinn, og einnig er hægt að sauma hvít uppslög og kraga til að nota til skiptis. Takið eftir því að á öðru horn- inu eru hnappar en hnappagöt á íiinu. Ræða Eisen- howers upphaf „friðarsóknarí4 Framhald af 1. síðu. Brezkum borgarablöðum svo sem Manchester Guardian og Yorkshire Post þykir Eisen-1 hower færast of mikið í fahg, lausn einstakra ágreiningsmála væri raunhæfara viðfangsefni. Malik íekur viS af Gromiko Fullyrt er í London að Gromiko, sendiherra Sovétríkj- anna þar í borg, hafi verið (kvaddur- heim til starfa í utan- ríkisráðuneytinu en við starfi hans taki Jakob Malik, sém hefur átt sæti í sendinefnd. Sovótrikjanna hjá SÞ. Gromi- ko kvað vera á förum og bú- inn að fara kveðjuheimsókn til Churchills forsætisráðherra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.