Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 4
4) __ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. apríl 1953 4 i Þjóðareining gegn her í landi Frá syni Freysteins á Kotströnd Eftir Kristján frá Djúpalæk Ég bið i >iq vaka bróðii', — starf oss boöar vnýr af sverðum. Vér hlutuni dýran ættar arí' 02: æ hans gæta verðuni. Ilvort eru sveinar fógetans á ferðum? Vér eigum sömu móður, man, og manst þú hvað vér sórum, er litum hana, særðan svan í sorg, þá iitlir vórum. Hún skal vernduð verða af oss stórum. Oí úr því Freysteinn faðir vor á flótta rann í stríði, vér troðum fast í Torfa spor og tölum ltjark í lýði. Hinn blauðí stynur undir alda níði. Ég kom tii þess á kvæðaþing að kveðja þig til dáða, hinn unga stolta Islending, og ann þér hvergi náða, meðan vér sjáum móður vora smáða. inu og minnumst þess, iað nú og lalla daga þar til markiniu er náð skiulu vena okkar fyrsta orð 'að morgmi og síð- lasta 'að kvöldi: Þjóðareining igegn her í landi. Uppsöign her- vem da rsa mn i ngsins. G. M. M. þ|éS®rrá§- Það var vinur okkar og samherji, Kristján frá Djúpa- ilæk, sem hér á árunum ortii kvæðið Slysaskot í Palesitíinu, hið einfaldia, hárhvaissia og meistaralega skeyti gegn hel- stefnu hernaðiarins — kvæði, sem verðugt væri iað Mennta- málaráð ísiiands tótá þýða á 'helztu þjóðtungux jiarðarbúia og sendi Sameinuðu þjóðun- um til útbýtinigar igeign hem- aðaráróðri vopmasialainnia og þeirra útsiendunum. Nú send'ir skáldið okkur innlegig siitt, „tilbrigði við Lénarð fógeta“, eins og það e,r orðað. í bréfi til mín. „Vér leiigum sömu móður“, það er okkiar ástfold, sem undanfar- in ár hefiur verið særð undan jánnhælum erlendra yfirgangs- mannia og svívirt af auðniu- lausium ráðherrakútum, sem eiga þá stóru huigisjón að sjá skrokkia sína mótaða kyn- 'iausa í vax, ti,l þess iað. öðl- ast einhver einkenm.i emglanna. En þó að sú hugsjón rætist og þjóðin verði skattlögð til ,að bor.ga hlægitógar vaxfígúr- ur, þá horfir nú siamt svo, að þessara ráðherriakúta bíður mýrkv.astof a sögunnar. Mættu þeir því gamga hið bráðasta í si'tt Landakot, hbfja þar Svo sem áðu-r hefur verið tilkyinnt verður haldin í Reykjavík dagaina 5.—7. maí n. k. þjóðarráðstefna undir kjörorðun.um: Þjóðareining igegn he,r á íslandi. Ráðstefn- lan verður sett kl. 6 e. h. þniðjudaginn 5. miaí. Nánar -auglýst síðar um dagskrá, en þess má igeta, að iundirbún- ingsnefnd hefur þegar á að skipa fjölme.nnu og ágætu liði meðal fyrirlesaira, skálda, rithöf unda, hl j ómlis.t a rmanna og sönigfcilks. Rréf til félaga, féLagasamtaka og einstaklinga hafa nú verð semd í pósti, og er þess væ.nzt að fóiög og einstaklingar tilkynni þátt- .tiöku sína við fy.rstu hentug- tóiifca. Þá er æsklegt að til- er skriftir, játa yfirsjó.nir við . lögur eða álykta.nir, land cg þjóð og gera iðrun o-g yfirbót áður 'en það er um seinian. Því að kall, skáldsins, er kveður „til dáða hinm unga stolrta íslending" mun hljáma um gjörviailt ilandið, og sú fylki.ng verða stór er gengur ti.l bj örgumarstarfs cg síðan til endurreisnarstarfs - eftir fail hinn-ar miklu ógæfu- stjórnar. Við þökkum skáld- isem . men.n óska að ræddar verði á .ráðstef.niunh.i, berisit undir- búnings.nef.nd sem fyrst. í iundirbún:ingshef,n.d ráð- stefnunnar: Ein.ar Gunnar Einarsson lögfræðimgur, Giun.n- iar M. Magnúss .rithöf., Jón Þárð,arso,n frá Borgarholti, Pétur Pét-ursson útvarpsþul- -ur, Sigríður Eiríksdóittir hjúkr unarkoma. „Em úr því að þinn er vak- inn þróttur, vilji og megin trú, verður ekki af velli hrakinn, o. s. frv. Víst eru þessi orð skáldsins sönn og ekkert er þar of sagt um landa hans. Svo sannarlega eru þeir sterkir þegar á liólm- inn er komið. Mörg dæmi mætti nefna því til scanunar, t. d. sjálfsæðisbaráttuna á liðnum öldum, verndun tungunnar og- hinar ótrúlegu framfarir, sem hér hafa orðið á öllum sviðum Raddir kvenrta á síðustu áratugum. Og áfram er haldið ótrauðum skrefum á liinum góðu brautum, verndun málsins og verklegra fram- kvæmdir eru enn í fullum gangi. Miklar voru lægðirnar hér áður fyrr, áður en loftvogin byrjaði að stíga, þægindalausir moldarkofar sem fólkið bjó í öld fram af öld og hafði varla ofan í sig að borða. Mikla bjart- sýni hefur þurft til að búast við að þjóðin gæti svift af sér danska fjötrinum og lifað hér mannsæmandi lífi eins og þá var umhorfs hér. Þá hefur þurft talsverðan kjark til að ganga í berhögg við allar dönskusletturnar í máiinu og koma í veg fyrir að danskan beinlínig bolaði islenzkunni burtu a.m.k. hér i Reykjavík. Og áfram heldur þróunin, nú skal það vera Ameríka. Við erum farin að verða ískyggi- lega háð henai í hugsunar- hætti, svo að nú þarf jafnvel álíka kjark til að ræða friðar- mál á opinberum vettvangi og áður þurfti til að taka sig til og afneita dönskunni, það þykir ekki fínt, og það er ekki óskað eftir því af hærri stöð- um. Góðu landar mínir! Ættum við nú ekki að taka höndum saman og reyna að sjá svo um að lægðirnar sem okkar öld lætur eftir sig verði ekki eins stórar og djúpar eins og þær hafa verið á umliðnum öldum, eða helzt að sjá svo um að við skilum eftirkomendunum ekki eintómum lægðum? Ættum við t.d. ekki að hefja strax bar- áttu fyrir verndun íslenzjks hugsunarháttar ? Eigum við að láta þann menningararf, scm við skilum böraum okkar vera ameríska ómenningu? Ég segi hiklaust, nei, við skulum taka höndum saman og vernda allt sem íslenzkt er og afneita allri amerísku ómenningunni, jassin- um, tyggigúmmíinu, og kvað það er nú allt saman. Við skulum heldur skila næstu kyn- slóð þeim menningararfi og þeirri lífsspeki sem sungið var og kveðið inn í sálir okkar þeg- ar við vorum börn og ungling- ar, þá speki, sem birtist í öll- um spakmælunum og vísunum, sem oklcur voru kenndar: ,‘,Sá er mestur, sem er beztur“, „Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér“, „Betur vinnst með blíðu en stríðu“, eða: „Trúðu á tvennt í helmi, tign sem æðsta ber: guð í alheimsgeimi, guö í sjálfum þér“. G. Brýnj. liggiir lciSin TIL BÆJARPÓSTSINS heíur borizit 'eftirfarandi: ..Rvík, 14. apríl 1953. — Gjör- ið svo vel að sktila ti.l d.a-gblaðs- ins Tímimn, iað ein.n iaf kaup- endum blaðsins eigi ,tvo syni á sjöunda og níunda árinu, og <að þeir fylgist með miklum áhuga með bamamymda-framhialds- söigu blaðsins. Þykir þeim mikið tiil du'gnaðar Kínverjia koma, en hafa orðið fy.rir vonbrigðum hvað Amerí- kaniann snertir. — Einm áskrif- andi Tímans“. ★ N. N. kom -að máii v-:ð Bæja.r- póstinm cg hafði orð á því, að sér þsetti nokkuð undartóigt val viðfanigsefna á hljómleikum Tóniliistarfélia'gsins': „Það e,r engu likar.a ©n ráðamönnum þess verði títt hiugsað ,um dauð- ann. í vetur baf,a verið leik- i.n verk eins og „On love ,and death“ eftór Jóm Þór.arrjnsso.n og „The hearts iassur.ance“ (um diauðann), eftir M. Tuppett. — í nýlegri orðsendintgu til styrkt- armeðlima TónilistarféLagsims er skýr.t frá þvú, >að komiið hiafi ti.l orða, að Guðmumdiur Jóns- son æfði til flutnings síðar á árinu tvo sönigvaflokka fyrir félagið. Sá fyrri er „Söngviar og dansar dauðams“ ef.tór. Frá kaupanda Tímans — Dauðatónlist Útvarpshlustandi óánægður enn hviaða stjórnendur istjóma flut.ninigi tónverkanna — svo ég tali mú ekki -um, hvaða tónverk eru leikin, en á því vill oft verða- misbrestur. Dagskrártil- kynninigar útviarpsins er.u ekkii iupp á manga fiska, þeigair þær eriu komniar í blöðiini. Hér varit- ,ar lauð'sjáanlega samvinnu milli biaða og útvarps. Og þá sam- vinnu verður að taka upp —■ Útv.arpSihOiustandii". Moussorgsky oig „Kindertoten- ilieder" efitir 'austiurrískia tón- skáldið Mahler. — Hvað kemur til? Það skyldi þó ekki vera farin að gmsséra í þeiim sú dýrkun dauðan-s, sem er ein- ken.nandi fyrir hrynj-andi stjórn- skipuLag auðvalds.ríkjanma og mikið lætur -að sé.r kveða vest- ■anhafs? — Hvað á maður að halda?“ ic ÚTVARPSHLUSTANDI skrifar: „Ég tsé ,í Þjóðviljamum í diag, iað Axel Thorsteinsom sendir bréf Vegna. tilmæla minma um iað taka uþp nákvæmari kynn- 'ingu þeirr.ar tómlisrtiar, sem filutt er í morgunútvarpið á sromnudögum. Mér Þykir leitt, iað svo er iað sjá sé-m hann haldi, lað ég hafi skrifað þetta sem persónulega ádeilu á hann eingöngu. Ég remgi hann ekki þegar hann segir, ,að hann fari efitir fyrirmælum þeirra, sem yf'ir honum ráða. En þá eru það bara v.itíaus fyrirmæli, og smý ég hér með tillö'g.u minni til þeirra, sem um þessi mál eiga iað sjá, forráðamanna tónlistar- filutmiinigs í útviarpinu. Enda þótit hætta verði við flutning tónverks vegna tímaskorts, því má ekk.i hiafia það fyrir reiglu ,að segja, hv.að var ve.rið að leika? — og eftir hverrn? — O'g því er ekki séð svo um að veljia alltaf tcinverk, sem eru heppilega (lön-g eða stuitt), svo iað ekki þurfi að sneiða aftam af þeim? — Auk þess a.rnia vil ég ítreka fyrri áskoriun mina til blaða og útvarps um það að •ætíia útvarpsdagskránnii meira rúm í blöðumum en igert er diag- lega. Það þrarf að ver.a ná- ■kvæmt frá skýr.t, hvaða efni flu'tt er og hverjir flytjia það. Ef telja má upp leikendur smá- leikþátta í bamiatímunium, þá má lalvfi'g, eims s.kýr.a. frá því, -Vor tids lexikon, 24 bindi. Everym'ans Encyclopedia, 13 bindi. Alexander Kjelland, eamlede verker, 12 bindi. Cora Sandel, sarnlede verker, 6 bindi. Gi'ossHi' , IRO“ Weltatlas. Europe in Phothographs. Li&taverkabækur fjöldi tegunda, o. fl. o. fl. Úrvalið er mikið — en fá eintök af hverju. Ltð Norðra , Iíai'narstræti 4. Símar 7080 og 4281.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.