Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 18 apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 lUB ÞJÓDLEIKHÚSID Landið gleymda Sýning í íkvöld kil. 20. Skuqga-Sveinn Sýnjing sunnudag kl. 14. Barnasýning Lækkað verð. Næst síðasta sinn. Landið gleymda Sýning sunnudag kl. 20. 10. sýning. Aðgönigumiðasialan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönitunum. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Ogurlegir timburmenn Ný lamerísk gamanmynd frá Metro Goldw.vn Mayer. — Aðalhilutverk: Van Johnson — Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Vesalingarnir Hin fraega -ameríska stór- mynd — sú langbézta sem gerð 'hefiur' verið, eftir stam- nefndri sögu Viétors Hugo. — Aðalhlutverk: Frederic March — Charles Laughton — Roc- helle Hudson — -Sir Cedric Hardtuicke. Sýnd kl. ^ og 9. Kóngar blátursins Sprengh lægi 1 eg isko pmyndia- syrpa með alir.a tima fræg- usitu grínleLburum: GÖG og GOKKE, HAROLD LLOYD, BUSTER KEATON, BEN TURPIN, iRANGEYGÐA JIM og fteirum. -—Sýn.d kl. 5 oig 7. Trípóííbíó -—— Sími 1182 Merki krossins (The Sign of the Cross) Stóxfengleg mynd frá Róma borg á dögum Nerós. — Frederic March, Elissa Landi, Claudette Colbert, Charles Laughton. Leikstjór.i: Cecil B. ÐeMilIe. — Bönnuð börnum. Sýnd k.l. 9. Risinn og steinald- arkonurnar Sýnd kl. 5 og 7. Simi 81936 I skugga stórborgar Afbiurða spen.nandi ný ame- rísk .safcamálamynd er sýnir hin-a : mískunn’arlausu baráttu sem háð er milli lögreglu og undirhéima S'tórborigianna. — Mark Stevens, Edmond O’ Brien. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmiuð bömum innan 16 ána. LEIKFELA6 REYKJAVÍKUR' Góðir eigiíimenn soía heima Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Yesalingarnir eftir Victor Hugo Sýning anmað kvö'ld kl. 8. Aðgöngumiðiaisaia kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Sýningunni lýkur kl. 12. eftir Oskar Braaten í þýðingu Efemiu Waage. Frumsýning í kvöld k.l. 20.30. Leikstjóri: Þóra Borg. Leiktjöld: Lotar Grund. Uppselt Næsta sýning þriðjudagskvöld Stríðshetjur (Fighting Coast Guard) Mjög spennandi og viðburða rík ný amerisk kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. — Að- alhlutverk: Forrest Tucker, Brian Donlevy, Ella Raines. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Sími 6485 Þar sem sólin skín (A place in the Sun) Afair áhrifamikil og vel leik- in ný amerísk verðlaunamynd byggð á hinni heimsfrægu sögu „Bandarísk harmsaga“ eftir Theodore Dreiser. Sag- an hefur verið framhaldss'aga í Þjóðviljanum og ennfremu.r fyr.ir skömmu í Familie Jour- nal. — Þetta er mynd, sem allir verða að sjá. — Mont- gomevy Clift, Elisahetli Tay- lor, Shelly Winters. — Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum. £ Sími 6444 Kvennaslægð (The G.al who took the Wes.t) Fjörug og spe.nnandi ný lamer- ísk kvikmynd í eðlilegum li;t- um. — Aðalhtutverk: Yvonnc de Carlo — Charles Coburn — Scott Brady. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jiaup - Sala Nýr iamerískur frakki á meðailmiann t'il sölu í M.ið- túni 44, 1. hæð. Þvottaduft í liausri vigt, kr. 7.50 pr. kg. Pöntunardeild Kron, Hverfis- götu 52. — Sími 1727. Hafið þér athugað hin ha'gkvæmu afborgunar- kjör- hjá okkur, s>em gera nú ölkim fært -að prýðia heimilá sín :með vönduðum húsgöigin- um? — Bólsturgerðin, Braut- arhol'ti 22, sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafruarstræti 16. Stcfuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafniarstræti 16. VÖ7H7 á ve^ksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: HraðsuSu- pottar, pönr.ur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Senöum gegn póstkröfu. Sveínsóíar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuhorð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, sími 82108. Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstrætl 17. nýkomið, 2., 3., 4, og 5 mm. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Hiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðisiörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstrætl 18. síml 1 Sendibílastöðin ÞOB Faxagötu 1. — Simi 81148. Fasteignasala og la'llskoniar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- giöitú. Sími 1308. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Síml 6999. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. TJtvarpsviðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundl 1, simi 80300.__________________ Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir SylsJa Laufásveg 19. — Síml 2658. Heimasiml 82035. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Inmömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á.sbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. FiHagslíf Ferðafélag íslands ráðigerir að f'ara í skiðaferð yfiir Kjöl næstkomandi eiunniu- daig, ef veður teyfir. Lagt laf sitiað 'kl. 9 árdÐg'is frá Aust/ur- veilli. Ekið upp í Hvalfjörð, að Fossá, gengið þaðan upp Þrándarstiaðafj'aill Oig yfir há- Kjöl lað Kárastöðum í Þing- vallasveit. iFarmiðar seldir í skrifstofu fiél'agsiinis, Túngötu 5. Sá sem tók gráan frakka jí misgripum á Miðgarði sl. I miðvikudagskvöld er vin- samlega beðinn að koma I þangað1 og leiðrétta mistök- in. Framhald af 3. síðu. eiigia <að byggjia og kosiia slíkt hæli en ekk.i bæinn. Maignús Ástmarsson hélt og xæðu um ■málið, fiórum siinnum í ræðu sinni Giagði. hann: „E'g veit ekki“ og einu sinni: „Eig er ekki dóm- bæ;r á það“, — það var hans af- staða. Of dýrir til slíks Sigurður Guðgeiirsson kvað á- fenigissjúkili.nigainia of dýra fyrir bæinn til þess iað bæj'arstjóm igæ’ti látið málið þannig 'afskipta- lau’Sit, bærinn væri ekki iaus 'Uindan sinni skyildu gaignvart þess'.um mönnum þótt xíkið hefði bi’U'gðizt sinni. Tiillögu Sig. Guðgeirssonar var vísiað til bæjarráðs með 8 atkv. 'geg n 6. rramliald af 3. siðu. .talist igóður. Um heildariafla er ekkii vitað með vissu. Aflinn er að'ailleiga hertur og frystur. Reykjavik. Þaðan róa 27 bátar, þar af eru 22 imeð met, 3 rca með lín.u og 2 eru á ú.titegu með línu. Gæfitir hafa verið sœmileigar. Flest hafa verið fiamir 10 iróðr.ar. Aflii hef- ur verið fremur tregur, en nokk- uð misiafn. Mestur afli í róðri á línu hefiur orðið um 10 smál., en algenga'stiur afli á linu cg í met er um 3—-4 smál. Hiinsvegar hafia nokkur skip verið með þorskanet við V'estmannaeyjar Og fengið þar góðan afla, Aflinn er aðailleiga herfur og frys-tur, ein mjög lítdð sialtað. Ólafsvík. Þaðian róa 4 bátar með net. — Gæfttr hiafa verið sœmiilegar, en nokkrir róðrar föpuð'U'S't vegna frátafa við að skipta um veiðar- færi frá línu yfiir á net. Afli hefur verið sæmilegur. Heildar- afli yfir tímabilið eir 114 ismál. í 21 róðri. Aflinn er svo ,til allur 'hertur eða frystur. Sandgerði. Þaðan róa 18 bátar með línu og 1 með net, en 3 bátar veiða loðnu 'til beátu. Gæftir hafa ve.r- ið- góðar, ftest hafia verið famir 10 róðrair, en almennt 9 róðrair. Afli hefur verið fremur rýr, mestiur afili í róðri varð.6. apríl, 11.3 smál. Heiildarafli límubátanna yfir tímabilið viarð 724 smál.. í 146 róðrum. AfiMnm er aðalleigá hertur og firysfur, dálítið er þó sal'tað. Fjölbreytt úrval af steínhring- um. — Póstsendum. IMsasmíðameistarar, seiri ætla aö láta nemendur sína taka pvóf í smíöi nú i vor, sendi umsóknir ásamt skilríkjum til Brynjólfs N. Jónssonar, Bárugötu 20, fyrir 25.þ.m. Prófnefndin. I____________________________________________________

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.