Þjóðviljinn - 28.04.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 28.04.1953, Page 1
A t h y g I i! skal vakin á kvöldskeminl- un Æskulýðsfylkingarlnnar í Breiðíirðingabúð n. k. fimnitudag. Sjá auglýsingu á 11. síðu. Þriðjudagur 28. apríl 19g3 — 18. árgangur — 93. tölublað Mikill sigur kommúnisf'a í frönsku kosningunum Fylghhrun gaullista. — Kommúnisfar öflug- asti flókkurinn i Paris í gærkvökl. þegar b’aöiö fór í pressuna, höföu enn ekki bonzt lokaúrslit í sveita- og bæjarstjómakosningunum, sem fram fóru í Frakklandi á sunnudaginn, en þaö var þá þegar sýnt, aö gauiistar höföu beöið gífurlegan ósigur. Kommúnistar höfðu lnns vegar haldiö velli og víða unn- ið mikla sigra, einkum aukiö fylgi sitt í stærstu borgun- um og voru þannig orönir stærsti flokkurinn í París. í útvarpsræðu, sem Charles Brune; innanríkisráðherra hélt í gærmorgun, eftir að atkvæða- tölur höfðu tekið að berast, sagði hano, að höfuðeinkenni kosninganna væru þau, að kommúnistar hafa tapað ein- hverju fylgi í sveita’kjördæmum til sósíaldemókrata, en haldið velli eða bætt við sig í borg- unum; gauilistar hefðu tapað fylgi til hægri flokkanna, en kaþólski miðflokkurinn MRP hefði að mestu leyti haldið velli. Tölur sem seinna bárust um dagina virtust staðfesta þetta. Fréttaritarar töluðu um algert fylgishrun gaullista og mikla fylgisaukningu Óháða flokksins,- flokks Pinays fyrrv. forsætisráðherra. Því miður höfðu engar.heild- artölur borizt í gær til saman- burðar viö atkvæðatolur í kosningunum 1949, eðá þing- kosningunum 1951, en hlutfalls tölur um atkvæðaskiptinguna í París höfðu borizt, og leiddu þær í ljós, að kommúnistar eru nú öflugasti flokkurinn í höf- uðbcrg Frakklands. Þeir fengu þar 27,46% allra greiddra atkv. I Paris a.m.k. hefur fylgi gaullista, sem voru stærsti flokkurinn i borginni áður, að mestu leyti farið til Óháða flokksins, og er hann nú ann- ar stærsti með 25,75%. Sósí- Adenauer gefst upp á stj órnlagarofinu Heuss neitar að undirrita hervæðingarsamningana Adenauer forsætisráöherra Vestur-Þýzkalands tilkynnti í gær, að hann heföi ákveöiö aö hætta viö þá fyrirætlun sína aö ieggja samningana um endurhervæöingu lands- ins fyrir Heuss forseta til undirskriftar án þess aö efri deiid þingsns í Bonn hefði fjalláð um þá. Adenauer tillcynnti á föstu- daginn, eftir að efri deild þings ins hafði samþykkt með 20 at- MAURICE THOREZ leúðtogi franskra kommúnista. aldemókratar voru sagðir hafa unnið eitthvað á í úthverfum borgarinnar, en hlutfallstala þeirra í París var þó ekki nema 9,9%. . Sétt að Luang Prabang Her sjálfstæðishreyfingar Laosmanna heldur áfram sókn sinni að höfuðborginni Luang Prabang og tók í gær franskan virkisbæ rúma 50 km frá henni. Frakkar undirbúa varnir borg- arinnar í óða önn, grafa skot- grafir og vinna að því að stækka flugvöllinn við borgina til að auðvelda iiðsflutninga. Yfirhershöfðingi Fra’kka í Indókína er staddur í borginni og lýsti hann yfir í gær, að sókn sjáifstæðishersins hefði verið ger'ð þvert ofan í vilja stjórnar Viet Minh, en hún hefði orðið að láta undan ströngum fyrirmælum frá Moskva og Pekingí! Geitgur hvorki né rekur í Panmunjom Á fundi samninganefndanna í Panmunjcm í gær- morgun höfnuðu fulllrúar beggja aöj'ía tillögum hvor annars um framkvæmd á fangaskiptuaum. Bamdaríska herstjórnin í Kór eu tilkynnti í útvarpi og með fl ugritum yfir Nor^ur-Kóreu í gær, að hún byði þeim flug rnanni norðanmanna 100.000 doilara ver'ðlaun, sem yrði fyrstur til að koma þrýstilofts- orustuflugvéium af gerðinni MIG 15 heilu og hö'.dnu til S- Kóreu, og liverjum þeim flug- manni sem fylgdi á eft;r 50.000 dollara. Voru þeim sem vildu íhuga þetta boð gefnar ráð- leggingar um hvemig þeir skyldu haga ferðum sínum. Bándaríska herstjómin trú- ir augsýnilega á almætti dooll- arans. Á • fyrsta fundi samninga- nefndanna á sunnudagsmorgun inn lögðu báðir áðilar fram til- lögur sínar um lausn fanga- skiptadeilunnar og í gærmorg- un komu þær saman aftur til að skýra afstöðu sína. Hvomg- ur sagðist geta gengið a5 til- lögum hins. Norðanmemi hafa lagt til, að þeir fangar sem ekki æskjá þess að verðá send- ir heim verði fluttir til hlut- lanss lands og háfðir þar í sex mánuði, en að þeim tima lokn- um veríi tekin ákvörðun um hvað gera skuli af þsim, , ef þeim hefur ekki snúizt hugu". Deiluaðiljum verði leyft áð ræða vi.ð fangana. Formaður bandarísku samr.inganefndarinn ar Harrison sagði að þessar tiliögur jafngiltu því að fang arnir yrðu hafðir í haldi um óákveðinn tíma, eða þangað t:l að þeim fyndist þeir ekki eiga annars úrkosta en að fara heim, og því væri hér um þvíng unarráðstafanir að ræða. lögu, að Sviss yrði það hlut- lausa land, sem tæki að sér að gæta fanganna, meðan enn væri óráðið um framtíð þeirra Framhald á 12. síðu. kvæðum gegn 18 að fresta at- kvæðagreiðslu um hei'væðing- "’ársamningana, þar til stjórn- lagadómstóllinn hefði skorið úr því, hvort samningarnir sam- ræmdust stjórnarskránni, að hanu mundi leggja þá íyrir for setann til undirski-iftar þó að efri deildin hefði ekki fullgilt þá. Adenáuer og Ollenhauer ræða við Heuss. Adenauer gekk á fund Heuss gær og ræddi við hann nokkra stund, og eftir fund- inn var til- kynnt, að haan hefði á- kveðið að hætta við þessa fyrir- ætlun sína., en mundi nú reyna að knýja efri deildina til að endurskoða af stöðu sína til samninganna og afgreiðslu þeirra. Erich Ollen- hauer, leiðtogi sósíaldemó krata, var einnig á fundi Heuss í gær og hermdi upp á hann fyrri loforð hans til stjórnarand stöðunnar og andstæðinga her- væðingarsamninganna að hann mundi ekki undirrita samn- ingana fyrr en þeir hefðu verið fullgiltir í þinginu og stjórn- lagadómstóllínn hefði kveðið upp úrskurð sinn. Heuss var sagður hafa endurtekið loforð sitt. Eftir þcssa atburði er mál- ið í algerðri sjálfheldu, ef Ad- enauer tekst ekki að fá efri deildina til að breyta um af- stöðu. Stjórnlagadómstóllinn hefur neitað að kveða upp úr- skurðinn fyn en* samuingarnir hafa verið afgreiddir af báðum deildum þings, efri deildin fjallar ekki um þá, fyrr en stjórnlagadómstóllinn . hefur kveðið upp úrskurð og forset- inn neitar að undirrita þá fyrr en báðum skilyrðum er full- nægt! HEUSS CHía fyrir hálfvirði Það var tilkynnt í Teheran í gær, að í rnisseri frá og með deginum í gær, mundi öll olía, sem seld væri til Japans og Bandaríkjanna fyrir dollara verða fást fyrir helming þess verðs sem hingað til hefur ver- ið á henni. Flðkkarnir sem mest hæia sér af mhyggju fyrir fram- nrfiugmii til hersins Þióöviljinn hefur nokkrum sinnuim skýrt frá erfiðleik- um þcim er verið hai'a á því að fá sjómenn á bátana á hávertíðinni í vetur, vegna þess hve míkið vinnuafl her- stöövagerö Bandan'kjamanna á Suöurnesjum dregur til sin , í gær haföi einn skipstjóri þau orð, að hann sæi ekki fram á annað en áð hann yrði að sigla bátnum til Sand- gerðis, hleypa honum þar á land, ráöa sig í vinnu hjá hernum og nota bátinn sem íbúð! Sviss — Indland? Nam I!, formaður samirnga- nefndar norðanmanna, sagoi að alin hefði verið upp hræðsla er í föngunum þann langá tíma sem þeir hefðu verið í haldi við heimför og því vær; ekki nema sanngjarnt, að Ieyft yrði áð> leiða þeim fyrir sjónir, að þeir hefðu ekkert að óttast. Nam II sagði einnig, að norðanmenn gætu ekki gengið að þeirri til- Vélbáturinn Geysir er hætt- ur veiðum, ekki vegna afla- leysis heldur vegna þess að á- höfnin réði sig til vinnu á Keflavíkurflugvelli. Hermóður einnig hættur. Við borð liggur að Aðalbjörg hætti, og svo mun um fleiri. Á sunjum bátunum eru nær eingöngu óvaningar og liðlétt- ingar, sjómennirnir eru ráðnir til bandaríska hersins. Skipstjórinn á Skógafossi hafði þau ummæli í gær að hann hefði ekki getað haldið bátnum úti nema með höppum og glöppum, og hefði staðið uppi með mannlausan bátinn — og net úti í sjó. Ef þessu héldi áfram sæi hann ekki annað vænna en sigla bátnum til Sandgerðis, setja hann þar á Iand, ráða sig í vinnu hjá bandaríska hernum og nota bátinn til þess að búa í honum! Hverjum er það að þakka að svo er komið að sjómenn fást ekki á bátana um hávertíðina? Hverjir eru það sem hafa feng ið bandaríska herinn hingað ? Hverjir eru það sem hafa bá- súnað herstöðvabyggingar fyr- ir Bandaríkjamenn úti um allt land sem allra meina bót? Það eru einmitt fiokkarnir sem nú fara með völd í land inu, Sjálfstæðis- og Frapi- sóknarflokkuriiin. Þeir pöntuðu bandaríska herinn Iiingað. Þeir hafa ráðið upp- gjafakaupfélagsstjóra til að ráða fólk úr öllum lands- liiutum til vinnu hjá hern- um. Það eru fiolíkarnir sem á undanförnum árum hafa liælt sér af því að hafa þeg- ið betli- og mútufé. Flokk- arnir sem í stað þess að gera viðsltipíasamninga um framleiðsluvörur Iands- Framhald á 9. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.