Þjóðviljinn - 28.04.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.04.1953, Blaðsíða 4
'ii) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. apríl 1953 Hvað liugsa konur þjóðar vorrar ? Þessi spurnkig hefur oft komið fram í huga mér þeg- ar ég hef lesið og heyrt fregn- ir um telpnaveiðar hermanna sem fá friðland til þessarar iðju sinnar á heimilum íslend- inga. X--- “ ' Raddir kvenna Hvemig getur nokkur hús- ráðandi verið svo af guðd ginnt- ur að aðstoða útlendinga v:ð eyðileggingu á því dýrmætasta sem íslenzka þjóðin á, hinuiii verðandi mæðrum. Drykkjuskapur fer svo geig- vænlega vaxandi meðal æsku- fólks í okkar litla landi að hverjum sæmilega dómbærum manni hrýs hugur við. Á sl. ári drukku íslendingar áfengi fyrir 64 milljónir króna, og er þá ekki talið með hið smygl- aða láfengi hernámsliðsins. Þessi uppliæð samsvarar 426 kr. á hvert mannsbarn í landinu, eða 2130 kr. skatti á hverja fimm manna fjölskyldu að jafnaði. Er þetta ekki alvarleg aðvör- un til þjóðarinnar að vakna. Þið konur þessa lands. Nudd- ið stýrurnar úr augunum, sem híngað til hafa blindað ykkur, og kannizt þið hreinskilnislega við, að þið hafið verið blekkt- ar með hinni svoköilúðu vernd. Þið sem hafið borið- hitann og þueigann af uppeldismálum þessarar þjóðar síðastliðna ára- tugi! Vitið að ábyrgðin hvilir á ykkar herðum, áð bjarga því sem bjargað verður. Mæður! Hugsið þið um hve dýrmætt það var að sjá fyrsta brosið litla hamsins ykkar, og hvað það gleður hverja ó- spillta móður, þegar hún í fyrsta sinn lokkar bros fram á vörum ómálga barni sínu og um leið lofar hún í hjárta sínu að bregðast því áldvei,, _ Isleozku mæður! Nú er kom- ið að því að efna þetta loforð við börn ykkar; bregðizt ekki því bezta i sjálfum ykkur. Hvað myndu formæður okk- ar segja, ef þær mættu mæla? Ég tek til dæmis Helgu á Grund í viðureign við Smið hirðstjóra; aðvaraði hún ekki þernur sínar? Og hún gerði meira, hún kom þeim úr þeim vítiseldi. Eigum við ekki að taka formæður okkar til eftir- breytni? Nú hafið þið tækifæri í sum- ar að sýna hug ykkar til þjóð- máianna, með því að nota at- kvæði ykkar til að losa þjóð- ina við þá menh sem leitt hafa yfir ísland allar þessar plágur og sviku ísland á örlagastundu. Sýnið heilbrigt þjóðarstolt með því að gefa þessum ógæfumönn- um frí, svo að þeir tortími ekki verðmætum Islands frekar en orðið er. jBregðizt ekki börn- um ykkar; standið vörð um land, tungu og þjóðarsóma. Sigriður Eiríksdóttir Sæland. Síra Halldór Jónsson frá Reynivöllum Óþarfa viðkyœmni Á árinu 1950 kom út í einu búfræðiriti grein eftir spreng- lærðan búfræðing, en efni henn- ar var það, að hann var að lýsa fjósunum eins og þau gætu bezt orðið. og básunum einkum, að mig minnir. Ég hnaut þar um eitt orð: teddu af sagnorðinu teðja. Nú var ég gamall sveitamað- ur og hafði dvalið í sveit mest- allan aldur minn, umgengizt sveitamenn og hlustað á tal þeirra: Bansett boran, getur Ógeðslegt atferli Hr. ritstjóri. Ég iget .ekki stillt mig u.m að vekj,a opinberlegia athygli á ein- hve.rri þeirri ógeðslegustu sví- virðingu í igairð kristindómsins, seim óg hef séð á prenti um mína daga. Þar á ég við mynd í riiti einu, sem æskulýðsfélag Sjálf- sitæðisflokksins, Heimdaliur, hefir nýlega gefið út oig dreift ókeypis um lallan bæ. Á mynd þessiari er einhver miannpersóna látin vera að hrækja á Frelsiarainn á krossiinum. Það er látið heita svo lað þetta eigi að vera tákn- mynd fyrir afstöðu sósíalista til kristinnar trúar, en mér er vel kunniugt um það *að þetta er hrein fölsun. Bæði er það :að Sósíalistaflokkiurinn hefir síður en isvo tekið afstöðu igegn sönn- um kristindómi og guðstrú, og svo er mér persónulega kunnugt um það að margir sósíalistar eru isainnir og einlægir játendur' krisitinnar trúar. Mér er sjálfium ljúft að viitna nim það lað jafn- fpamit því sem ég er ákveðinn fylgismaðuir SösíaliStaflo'kksins, og hef verið í mörg ór, sætei- ég að staðaldri samteomiur lítils.gafp- aðar einlægra guðstaprna hér. í bæ, mér tilúmdléglá %£!faverjum vísbending blessuniar. Þesisi söfnuður nýtur reyndar ekki opinbefs stuðnings eða viðurkeinniingar en ætti það að minu álit'i, ekki síður isteilið en suimir laðrir þó stærri 'séu. iMér er hinsvegar nær að halda að þeissá svívirðingarmynd sé miklu fretear itáknræn fyrir af- stöðu þeirira miannia sem að út- igáfu myndarinnar standa, heldur en afstöðu sósíalista, og nægir í því sambandi að minna á afstöðu þeirra itil f.riðarhreyfingarinnar. Það er laikiunnugt að margir á- igætir teennimenn ísTenzku kirkj- imn.ar hafia veitt baráttiunni fyrir friðii dremgilegan situðninig, enda ekki nemia sjálfsagt þar sem hér er um lað ræða einn meginþátt teristiinnar trúar. En það er einn- ig jiafnkunniugt, iað friðarboð- skapurinn er eitur í beinium for- ustumanna Sjálfistæðisfloikksins og Heimdallar og raunar fileirti stjórnmálaisamtakia. Oig svo opin- skár og ósvífinn hefir fjandskap- ur þeirra verið í garð. friðarboð- skapariins, að ýmsir ágæitir prest- ar, se,m veiitt hafia þessari göfugu krjstilegu hugsjón lið; hafa orðið fyrir laðteasti og rógi af hálfu þessa.ra istjómmálaforingj a. Það er leiðinleg.t iað' þurfa að ræða opinberlega þetta skelfi- lega guðlöstumarm.á'1 þessara af- vegaleiddu Heiimdallarungliniga, en mér fmnst þó eiteki heldur hægit að þegja um það. Mér fannst það blátt áfram steylda mín iað benda á þetta öðrum til viðvörunar. Og ég held það væri jafnvel, rótt laf Þjóðviljanum iað birtai þýssa ipynd, þó ljót sé, fyrst hún er á anmað borð komin íá prent, ief það mætti verða ein- um það, bvert það leiðir hvern þann, sem lætur hatur til boðskapar friðar og kæ.rleika ráða hugsunium sín- um og igeirðum. Trúmaður. ^|3§ípfi?Sí!il þú ekki staðið upp í básnum á fótunum eða löppunum, er meira þurfti að vanda til máls- ins. Nú hafði ég; oft og einatt géfið kúnum og öðrum fénaði, mokað flórinn og í kláfana, er yerið var að bera Whuginn á völl, en aldrei á minni lífsfæddri ævi minnizt ég þess að. hafa heyrt talað um kýr, er þær teddu. En löngum liafði ég heyrt tal- að úm hrossatað og sauðatað en aldrei kúatað. Skrifaði ég smágrein, sem var vitameinlaus og ákaflega illa til þess fallin að reita heið- urinn af þessum lærða manni, og sendi honum þessa grein til birtingar. Hefði hann nú verið höfðingi í lund, hefði hann birt hana or’ðalaust, en það gerði hann ekki. Fletti ég nú upp í orðabók Sigfúsar Blöndais ,ti! að for- vitxiazt um hvað hann segði. ‘Þáþ-stendur: íeðja, taddi, tödd- um, teddi, tatt. 1. Göde þ.e. teðja völl, flytja tað á völl. 2. Give Gödnig (um liesta), þ.e. teðja (skíta). Hann tíndi gúll úr taðinu, s'em merin taddi. Nú bi'ð ég að heilsa þessum höfðingja og er honum þakk- látur fyrir að hann birti ekki greinima, því hún var skrifuð með augnablikshraða, en þessi nákvæmari samkvæmt ritning- unum. Eigum við ekki að lofa bless- uðum kúnum að skíta eins og þær hafa verið vanar? Svo tök- um við undir með Hannesi Haf- stein: ,,Til fríðgrænu töðunnar huggði ég þá, sem góðbóndinn stritandi tog- ar úr túnumt með taðnimgalist — til að full- nægja blessuðum kúnum“. Svo bið ég a’ð heilsa þessum höfðingja og blessuðum kúnum — með Ameni eftir efninu, og púnkti, en ekki kommu til þess að öllu réttlæti verði full- mu ga om 24. lapríl s. 1, var baldinn fjöl- mennur fundur í Starfssitúlkna- fólaiginu Sókn tiil bess iað ræða um tilboð sem fram var komið frá stjóimiamefnd rikisspítalanna. Einníig var ifcil umræðu krafa ■ st'árfsstúlkna ‘á Eleppi um.að.fá keyptar eihstiaka'r móltíðlr. ■ i já'fo'.ÍT ‘=h*}V ■ íf 1 Á fundinu.m yar með yfii’- gnæfandi meirihiluta siamþykkt að hafinia tiilboði latvinnurekend- ianna veigma þess, að end'a þótt boðnar væru í því nokkrar hagsbætur, þá viar það þannig úr garði gert, að ef það hefði verið samþykkt, var félagið búið að ganiga, í orði, inn á fiast fæðisfcaup. 3. Igrein í kjarasampkingi Sókn- iar er álkaflega mikilsverð, því í henni .er iskýnt tekið fram frelsi Sitúlknia-itil.na.cj . kaupa fæði eða, ekki. ’ Þaö tók mörg ór og harða bar- ' fW). i* eH- , attu að fá þfessa *igrem i samn- -iágiitn bg hun'.éi. svo miikiilvæg, iað kröfum okkar um matsiæikk- un á fæði væ jfi-pfcki. einu sinni ■anzað, ef við hefðum ekki 3. greirsina. sín Okkur e,r veil iljóst, iað þser hagsbæitur sem iatvinnuveitend- iur bjóða okkur í tilboði sínu geit- umi við Æengið með leimairðiri ikjiarabaráttu aðeins, en ekki með því að skerða þau dýrmætu réttindi sam við höCum femigið. Við iminum ekki láta skemmd- arvörgum haldasit upþi iað skerða réttind.i okkar. hverju . pafni 'sem þeir niefiniast. Þar eð forráðamenn spítiaJianna höfðu ekki viðurkenmt irétt stúilknanna á Kleppi sarnþykkli fundurinn með- yfirgnæfiandi meiriMuita að féiiagið leigði máil þeirra fyrir félagsdóm. Sitúlkurniar á Kleppi hafa verið í matarverkfalli síðan 1- laptríl. .. Þær hafa staðið einiarðar og fiast á rébti sínum og eru óikveðn- ar í að sJiaka, hvergi fcil á h-inum sjálfsögðu kröfum sínum. V'ið, féiaigar stúJiknannia á Kleppi munum standa með þeim í þessu iréttindiamáli þeir.ra og þó að reynt veirði til að fá okkur til ■að svíkja þær með því iað bjóða okkur einhverjar bætur, munum við ekki þiggjia þær á kostmað fólaga okkar. S. „LEŒKHÚSGESTUR“ skrifar: , Kæri Bæjarpóstur! — Eg get ekki stillt ■ mig um að senda þér örfáar línur út af því, sem ég sá og heyrði síð- astliðið sunnudagskvöld. Ég fór í Þjóðleikhúsið ásamt fjöl- skyldu minni til þess áð sjá Landið gleymda, síðustu sýn- inguna. Við höfum .séð öll leikritin á þessu leikári, og töldum það skyldu okkar að sjá þetta líka, þó að ekki værum við beinlínis hvött til þess, af þeim sem það höfðu gert. — En rétt áður etv. syn-" ing hefst ískeður það, að þjóðleikhússtjóri kemur frám fyrir tjaldið og tilkynnir, að með eitt helzta hlutverk [ leiksins, Angakok, fari nú Karl Gúðmutndsson í stað ti - . • . VS" "• ■ Haraldar Björnssonar. Var ekki laust við, að leikhús- gestum brygði við þessi tíð- indi, eimkum þar sem engin skýring var gefin, hversvegna þetta var gert, og ekki heldur borin fram nein afsökun á svo fyrirvaralausri breytingu. Þennan sama morgum hafði einmitt birzt mynd af Haraldi í hlutverkinu, í Morgunblað- inu, nafn hans stóð óhaggað í leikskránni, og það sem meira var og vakti furðu flestra sem sáu: Haraldur Björnsson sat ■sjálfur í leikhúsinu, ekki langt þaðan sem ég sat. — Nú leyfi ég mér að spyrja: Hver er skýringin? — Hvað er það sem verið er að bjóða leik-', húsgestum upp á? Jú, — í eit| vandasamasta hlutverk léíksins ér settúr algjör við- Bréf frá óánægðum leikhúsgssti. — Vísa frá frærídíi" . j mvídí vamingur, maður sem kannske *''!Það ;■ áí’11 viúsamleg tilmæli hefur hæfileika sem skopleik- mín, vegna, þess að ég vi,l ari og eftirherma, en auðsjá- .'Þjé^leikhúsinu og leikstarf- anlega ekki sem karakterleik--- j sémí aliri frémur vel en illa, ari, og sízt af öllu til að takii ! Áið J»etss, konar taktleysi komi við hlutverki af Haraldi ekki tyrjr fiftur. Nóg er, að í-!Mö,ðin keppist við að ha'fa náfn þessa mýjasta verks Da- Björnssyni.---Ég er ekki það kunnugur þessum málum, áð ég geti að svo stöddu sagt, liverjum þetta muni vera að kenna, — eða hver meiningin sé'. En þetta eru mistök, meira en lítið alvarleg. Og hinum unga leikara er sízt af öllu gerður greiði með þessu. víðs Stefánssonar margbrengl- að, ýmist Lambið týnda, Landið týnda, og síðast í Mbl. á ^ifiífíudagsmorgunimn Land- ið heiga (!!). — Mál er að linni .... Leíkhúsgestur“. fc , FBÆNDI” send:r sendir Bæj- arpóstinum eftirfarandi: ,,Vísa vorsins 1953“: Þegar sólín heið og hlý • hnitar daga langa, eina krossferð enn á ný eigurn við að ganga, og .sa.gt mun þá (og sögn um það samþykkt í einu hljóð'): Hverjir seldu aðgang að okkar hjartab’óði? Þetta er að líkindum síðasta vísa gamia mannsins. Hann er nú orðinn lasinn, eins og ,,amma“ forðum, og farinn að snúa sér að eilífðarmálunum eims og hún. Ég viidi þó senda þér þetta, Bæjarpóstur góður. — Með beztu kveðjú. Frændi", I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.