Þjóðviljinn - 28.04.1953, Síða 3
Þriðjudagur 28 april 1953 — ÞJÖÐVIUINN — (8
Meðalcyfi íet hækkandi — var 2393 kg. sl. ár
Aðalíundur N autgriparæktarfélags Hraungerðis-
hrepps var haldinn að Þingborg 7. apríl sl. Á fundinum
gaf eftirlitsmaður fólagsins, Sveinhjöm Björnsson,
skýrslu um starfsemi félagsins á síðasta ári, en félagiö
hefur starfaö óslitið frá. stofnun þess áriö 1912.
Allfs höfðu 24 baandur haldið
af.urðaBkýrsJur yfir kúabú sin á
ári.nu, en 35 ibýúii á félagssv’æðinu
selja mjólk til Mjólkurbús Plóa-
martna. Kúaeiign hinna 24 féQiags-
anamna var alis 401. Meðalnyt á
(reiknaða árs'kú var 2893 kg og
er hún mun hærri en árið áður,
enda ber mú meir á ynigrí kún-
um lundiain vel völdum nautium,
sem ireynzt hafa veil. Meðálnyt
24‘Ó flullmjólkandi kúa -var 3158
kg með 3.78% feiti eða 11930
fi'túeáningiar.
Hæstu systrahóparnir voru
dætur Repps frá Kluftum, 54 að
tölu og dætur Hnifils frá Hjálm-
holti 25 að tölu. Reppsdæturnar
mjólkuðu 3369 kg með 3.89%
fitu eða 12872 fitueiningar, en
Hnífilsdæturnar mjólkuðu 3198
kg með 3.97% fitu eða 12704
fitueiningar. Repp fékk I. verð-
laun á nautgripasýningu 1946, og
á landbuiiaðarsýningunni í
Reykjavík 1947 var hann sýndur
ásamt 4 dætrum sínum og einum
syni, Hnífli frá Hjálmiiolti. Repp
er nú fall'nn, en Hnifill er not-
aður á Skeiðum til að auka
mjólkurfitu kúastofnsins þar.
Sú icýr, sém mésbar lafurðir g.af
í félaginu ár.ið 1952 var Skjalda
64 í Hjátmiialiti. Mjólkaði hún
4354 kg með' 4.38% fitiu eða
19071 fifúeininigar. Er ný.t ■ henn-
ar1 nokkuð lægri en hún hefur
verið .undanfarin ár, en. Skj.aicfe'
er eim af beztu kúnium á iandin.u.
briig.gja ára meðaltal afurða
hennar (1949—1951) Viar 5418
kg með 4.33% fitu eða 23487
fitueininigar. Önnur ;afurðames.ta
kýrin var Ósk 21 í Langholts-
parti með 18752 fitueiningar.
Haesita meðalny.t á kú á bj'di
va.r í Hjálmholti 3819 kg mjólk
með 3.96% fitu eða 15131 fitu-
einimgar reilcniað laf 12 kúm og
næst hæst í Oddgeirshólum 3488
kg með 3.96% fitu eða 13820
fitueiningar meðálital 18 kúa.
Innvegin mjóílk .í sveitinni hjá
M.B.F. var 987417 k.g eða 28212
fcg á býli. Mióik sú, sem lögð er
inn í M.B.F. er greiniiega mun
f itíuhærri frá 'þeim búum í
hreppn,u.m, -sem taka þátt í
n a-j.tgr ip a rækta r f élagssk a pn u m
en frá þeim, sem utan við féiags-
sfcapinn standa, enda hefur fitan
í ininveginni mjóilk úr hreppnum
hækkað úr 3.540% upp í
3.683% síðustu 6 árin.
Formaður nautgriparæktarfé-
lags'ins er Ólafur Ámason, bóndi
í Oddgeirshólrum.
Söngkennara-
námskeið
1. júní næstkomiandi hefistt í
Reykjavik 12 daga námskedð fyr-
ir 'SÖngkennara, í þróttakennar a
og aðra, sem lamnast kennslu
þessara námsigreina.
Kennslu .annast tveir kennarar,
sem veiitia fonstöðu þeiirri deild
•tónl'istiarháskóilans í Stutbgart,
sem kennir námsgreinina: ,,músik
og 'hreyfing“.
Kennt verður: notkiun ein-
f.aldra bljóðfæra við miúsí’k- og
fimleikiakemnslu og œfingasöfn
hreyfinga við músík.
atar töli
aiiiisi sætmi'
Fámenn en trygg lífvarðarsveit Stefáns Jó-
hanns hlýddi á skammir um „kommúnista“ en
auðvaldið gleymdist!
Oft hefur napur gustur fylgisleysis og fyrirlitningar leikið um
AB-menn en sjaldan munu þeir þó hafa orðið lians eins áþreif-
anlega varir og á sunnudaginn var.
Hinn ualmermi æskulýðsfund-
'ur“ ungtorafa í Stjörnuihiói á
isunmudagimn viar með eindæmum
fámemraur og ömurilegur. Þegar
f'lest var voru 140 .áheyrendur í
húsimu, sem tekur um 500 manns
í sæti. Fiiest var fundiarfcilkið
mjög við .aldur og kanmdu kiunn-
uigir þar siamian komnia tryggustu
pólitíska lífvarðarsveit Stefáns
Jóhanns. Voru ium 120 .af fiundar-
mönniim grelnilega á aldrinum
frá 50—80 ára. en um 20 manns
inman við fimmtugt og þar- af
heilminigur ræðume.nn! Voiru
ræðumenn daufir a dálkinn sem
vonilegt var. Titkynnt hiafði verið
>að fundurinn væri haldinn und-
ir kjörorðinu: Gegn auðvaldi og
kommúnisma. .Fámennið og' öm-
urleiki hinna ,auðu sæta veirkaði
hinsvegar: þannig .á ræðumenn-
•inia að þeir gleymdu með öiMu
lauðvaldinu en mönmuðu ®ig upp
í iað skiamma „kommúnist.a“ því
hressiilegar. Virtist það falla í
•einkiar góðan jarðveg hjá Vaffa,
Óiiaf'i Friðrikssyni og álíka
,,æskumönnum“ úr liði Stefáns
Jóhamns se.m þarn.a sát.u á strjáli
•um bekki hihs ’ rúmgóða fiundar-
hús's.
D.aufiair undiirtektir fékto sú til-
kynn.inig Benédikfs Gröndais í
fiund.arlck að í ráði væri að
halda í Reykj.avík annan silíkan
fund fyr.ir kosningar, þegar
ir«
I T
Hinn kunni hljómsveitarstjóri héraðsins umhverfis ásamt föður
og tónh'starmaður Albert Klahn' sínum.
á í dag merkisafmæli, þar semj Albert KLahn var um e'i-tt
nii eru liðin 60 ár frá því að skeið hljómsveitiarstjóri í Kiel og
hann helgaði sig' tónlistinni og Hamborg og gat sér hið bezta
kom opinberlega fram.
Albert Klahn fæddist 10. ág-
úst 1885 í Neustadt í Holseta-
land'i og var faðir hans Karl
Kiahm, sem var hljómsveitar-
stjóri og ikennari þar í 'borg.
Sex ára gamall byrjaði Albert að
leikia á fiðlu og átta ár.a tók
ibann til við itrompetleik. Var
hann á sínum tíma ttahinn .undi'a
barn og tók dfjfigan þátt í tón-
listariifi fæðingarbæjar síris og
orð. Hiainn kom hingað til l'ands
árið 1936 og tclk þá við s'tjóirn
Lúðr.asveitar Reykjiavíkur og
hiafði á hemdi stjórn hennar tií
ársins 1949.
Eins og sést <af þessu er AiLbert
KLahn þrautreyndur hljómsveit-
armaður enda leikur hann .að
jaíhaði með Sinfóníuhljócmsveit-
inni cg á tónleikum hennar í
kvöld í Þjóðlei'khúsinu ileikur
hann á sliagverk.
þeissi vaxtarhroddur AB-floklcs-
ins hefði 'lokið ferðalagi út um
tand og boðað þar fagniaðairer-
indið. Viar lauðfundið iað lífvarð-
larsveitin hugsaði til endurtekn-
ingar á prógramminu með nokkr-
(um kvíða, sem vonlegt er eftir
þessa vesæidariegu by.rj.un.
BæjamtgerðÍM:
180 manas í vinnn
Bv. Ingólfur Arnarson landaði
í Reykjavík 24. þm. 162 tn af söit-
uðum þorski og ísuðum fiski, sem
hér segir: Þorskur 15,3 tn, ufsi
3.8 tn, ýsa 2,2 tn og annar fiskur
1,3 tonn. Skipið hafði erinfrem-
ur 13,5 tn af lýsi og 40 .tunnur af
gotu. Það fór aftur á veiðar 25.
april.
Skúli Mágnússon fór á ísfisfc-.
veiðar 16. þm.
Hallveig Fróðadóttir fór á ís-
fiskveiðar 15. þm.
Jón Þorláksson landaði 22. þm.
ísuðum fiski sem hér segir: Þorsk-
ur 169 tn, ufsi 44 tn, ýsa 6,6 tn,
karfi 6,9 tn, lúða 130 kg. ■ Enn-
fremur hafði skipið 7,3 tn af gotu,
8.9 tn af lýsi og 8,9 tn af grút.
Skipið fór aftur á veiðar 23. þm.
Þorsteinn Ingólfsson landaði 24.
þm. isfiski sem hér segir: Þorsk-
ur 229 tn, ufsi 37,5 tn, ýsa 6,5 tn,
Karfi og annar fiskur 14 tn. Enn-
fremur hafði skipið 6 tn af gotu
og 10,8 tn af lýsi og 3,9 tn af
grút. Það fór aftur á veiðar
25. þm.
Pétur Halldórsson fór á salt-
fiskveiðar 10. þm.
Jón Ba’dvinsson landaði 20.
þm. sem hér segir: Saltaður þorsk-
ur 109,8 tn, saltaður ufsi 19 tn,
ísaður þorskur 71,8 tn, ísaður
ufsi 12,8 tn, ný ýsa 2,2 tn og
100 lcg af stór-lúðu. Ennfremur
hafði skipið 16,6 tn af mjöli, 12,5
tn af lýsi og 8,5 tn af grút. Það
fór aftur á veiðar 21. þm.
Þorkell máni fór á saltfiskveið-
ar 11. þm.
1 fiskvei’kunarstöð Bæjarútgerð-
arinnar höfðu um 180 manns at-
vinnu við ýmiss framleiðslustörf.
Ummæl' um sýningu Gerðar Heigadóttur:
Higvitsseoi og ííiössibsií konanRar,
r- psj »»
w;t -.i ‘, ••:
Þjóðviljinn hefur áður sagt nokkuð frá sýningu Gerð-
ar Helgadóttur, og heiur nú borizt nokkur ummæli um
sýnmgu hennar.
BlaÁið Guzet van Anhverpen:
Gerður, ung íslenzk stúika,
heldur listasýningu til 13. apríl
í ApoUo-myndasalnum 24 St.
Gudulatorgi. Ef mér skjátlast
ekki, liefur hún verfð aemandi
Zadkine. En áhrif hans f'nn-
ast ekki lengur í verkum henn-
ar. Listaverk s’n býr hún til úr
jamvír og jáTaplötum. Siík
smíði hefur veri'ð í tízlcu. um
nokkura ára slceið. Eru það á-
hrif frá hinni vé’rænu menn-
ingn nútímans? Efalaust, og
þannig er það túlkua í anda
nútímans. Á þessari sýningu
sést ljóslega, hvað hægrt er að
framkvæma með slíku efni.
Tvefs* fiÐ&’ezktr
koma h&m k
um héi á flmmtudagmn
Á finnntudaginn kemur munu
tveir kuiuiir músikantar úr
ooanes
landar í Neskaupstað
Neskaiipstað. Frá
fréttar. Þjóðviljans.
Togarinn Goðanes landaði á
la.ugarda.ginn 166 lestum af
saltfiski og 55 lestum af
Vöroum fiski.
ís-
URIEL PORTER
ensku músiklífi koma fram. á
hljómleikum hér, eru það dæg-
urlagasöngvarinn Uriel Porter og
trompetleikarinn Leslie Hutc-
hinson.
Porter er fyrir löingiu orðinn
•kunnur, sem dægurijagasön'gvairi
í Englandi og hefur bann sungið
með .mörgum kiunnum hljóm-
'S'veitum. H.ann er fæddur í Jamia-
ica, þar seim h.ann kom frarn sem
söngvari áðiur cn hann fluttis't
til Er.'g.’ands. í Engl.andi hefur
hann oft og tíðum sungið í BBC
og im. ia. haft 'eiigim útvarpsþát't
þar, þar se,m hann hefur kynnt
'gömuil og ný dægurlög. Þá hafði
hamn einnig flkki ia.iils fyrir löngu
eiigin sjónvarpsiþátt .í BBC-
Lesilie Hutehinson er ættaður
frá Vesitur-Indium, en hefur le'ik-
ið í Englandi í nokkur undan-
farin ár. Han hefur haft eigin
hljómsve'it, en síðari árin verið
•aðal-ein.leiikari í hinni kuninu
danshljómsvett GeraiLdo, og' hefur
hann komið firam með hljóm-
sveit'inni á hiiómleikum og í
Listamanni með hugmyndaflug,
eins og Gerður hefur, er kleift
að skapa hrífandi listaverk,
einnig á sviði abstraktlistariim-
ar, hvort -sem þau standa á
gólfi eða á stall? eða þau hanga
á snúru í lofti, þannig a-5 hin-
ir ýmsu partar þeirra geta snú-
ist.
Myndir hennar, sem eru
límdar úr allavega litum
pappa, eru ekki síður hrifandi.
I fjarska virðast þær vera fin-
gerðar Gouaehemyndir. Hér
eiga samleið hugvitssemi og ná-
kvæmni Jconunnar, nænt lita-
val, jafnvægi, snjall ská’dskap-
ur, bjartsýni og norræna skýr-
leiki. Þessi listaverk tala heil-
næmu nýju og hlýju máli.
La Dernier líeure:
Hið stranga umhverfi í „Gal-
erie Apollo“ hæfir einstaklega
vel má’mmyndum ungu íslenzku
listakonunaar, Gerðar. Sumar
þessara þrívíðu abstraktmynda
eru „mobiles" í ætt við Calder,
aðrar , statislcar“ í ætt við Zad-
kine. Þær fyrniefndu, sem
hanga í loftinu á ósýnilegum
minna á fljúgandi skip,
sem Leonardo da Vinci hefði
getað látið sér detta í hug.
Hinar, sem standa á jörðu,
krefjast ímyndunarafls, sem
sneiðir hjá allri tilfinningu
fyrir holdinu.
Frammi fyrir þessum mynd-
um verður manni ijóst. hve
skammt er bilið milli Moore og
Rodin. List Gerðar er ljóst
vitni þeirrar nútímastefnu, sem
virðist hafa að markmiði að
gera listina ómennska, en varð-
veita samt hugtökin um hrynj-
andi og samræmi. Sú list er enn
aðeins á því stigi, sem samsvar
ar rannsóknum á efnarannsókn
a^stofú, en engu að slður er
skcmmt'il'eg't að fylgjast með
þróun hennar.
• grím HelgasoEi
leikii á Memæim tón-
listaskvöldi í Köln
Á norrænu tóníistarkvöldi
sem Samtölc listamanna og list-
unnenda halda í Köln 30. þ.m.
verður flutt píanó sónata nr.
2 (yfir ísl. þjóð.ög) eftir Hall-
grím ílelgason, og 3 sönglög
með píanóundirleik.
Hallgrímur Helgason ér orð-
inn allmikilvirkt tónskáld og
frá hans hendi hafa komið um
40 útgáfur á tónverkum, tón-
smíðum er hann hefur sjálfur
sarnið, íslenzk þjóðlög er hann
1 hefur búið til preutunar, svo
og lög eftir isl. tónskáld.
Á síðustu tveim árum hafa
verk hans verið flutt í Oslo,
Vín, Kaupmannahöfn, Óðinsvé-
, um Zurich Salzburg, Bremen,
BBC bæði sem trompotieikari og stu’ttgart) stokkhólmi, Frank-
söng\-ari. . fffi't, Mainz-Saarbrucken, Munc
Tríó Píanóleikanans Steiiiþóiís þ^Belgrad 0g Jakobsberg.
Steingrímssonar mun leika undtr
hjá Hutchinson, en enski píanó-
Einsöngslög hans sem flutt
verða í Köín 30. þ.m. eru
tléifcarinn Harry Dawson, sem Maríuvísa, Nú afhjúpast ljósin
og Smalastúlkaa. — IJtvarpið
hefst kl. 8, en verk Hallgríms
Bíói mun leika undir hjá Porter. Verða flutt s’ðast á dagskránni.
hér dvaldi á stríðsárununi oig
hélt m. a. hljómleifca í Gamla