Þjóðviljinn - 28.04.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 28.04.1953, Page 5
Þriðjudagur 28 apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Greeng!ass viBurkenmr oð FBI hafi fyrir- skipaS sér að &era rangt fyrir rétfinum Upplýsingar, sem verjendum Rósenbergshjónanna hefur tekizt að komast yfir á síðustu stundu, hafa skapað alveg ný viðhorf í máli þeirra og lítur nú út fyrir, að dómsvaldið í Bandaríkjunum geti ekki lengur hindrað upptöku málsins. Verjendunum hefur í fyrsta lagi tekizt að grafa upp dul- arfullt borð, sem málið snerist að miklu leyti um og hefur þeiir. með því móti tekizt að færa sönnur fyrir því, að aðal- vitnið, Greenglass, mágur Júlíusar Rósenbergs, hafi gert sig sekan um meinsæri. í öðru lagi hefur fundizt bréf, skrifað af Greenglass, þar sem hann viðurkennir, að banda- ríska samhandslögreglan, FBI, hafi að vemlegu leyti fyrir- skipað honum hvað hann skyldi segj'a í réttinum. 75 síður um borðið. Hve mikið var gert úr þessu borði í réttarhöldunum sést bezt á því, að um það fjölluðu 75 síður af ákæruskjalinu. Fyrst var á það minnzt 12. marz 1952. Greenglass gaf þá eftirfarandi svar við spurningu frá ákærandanum Cohn: ,,Ég held að þau (Rosenbergshjón- in) hafi sagt mér, að þau hafi fengið borðið að gjöf frá Rússunom“. Framburður konu han's, Ruth Greénglass, var skýlaus- ari: „Ég dáðist að þessu borði og spurði Ethel, hvenær hún hefði keypt þetta nýja hús- gagn. Hún svaraði mér, að hún hefCi fengið það að gjöf og ég sagði, að það væri mjög fai- leg gjöf að fá frá vini og Jul- íus sagði, að það væri frá vini hans og að það væri ekki eins og önnur borð“. Síðan lýsti hún því hvernig borðið var útbúið með sérstöku myrkrahólfi til að framkalla í mikrofilmur af vélrituðum síð- um. Framburður Rosenbergshjón- anna staðfestur. Julíus og Ethel Rosenberg gáfu hins vegar þá skýringu, að þau hefðu keypt borðið í vöruhúsinu Macys 1944 eða 1945 og greitt fyrír það „eitt- jhvað um 21 dollara“. Þau neit- uðu að í því hefði verið nokk- nrt myrkrahólf. Ákærandinn lagði þá fram ljósmyndir af svipuðum borðum og hclt því fram, að ekki væri hægt að fá „slík borð“ fyrir „minna verð en 85 dollara". Lögreglunni SMpti um Mutrerk ■ Ssenskur raimsóknarlögreglu imaður var sta ðinn að verki um •daig'inn 'þegar hiann ireyndi að brjóta upp peningaskápinn dómshúsi Sitokkhóilmsborgar. Það var næturvörðurinn sem kom lað honum áður en hcmum hafðá tekizt að opna skápinn. Honum tókst að komiast undan en var 6vo óheppinn iað skilja eftir tösku sinia, sem starfsféiagiar hans bekktu strax þegar þeir lcomu á vettvian'g, og. hiainn var því handteteinn þegar hann mætiti til vinmi moriguninn efitir. tólcst aldrel að hafa upp á þessu borði og hún hafði ekki haft það á brott með sér þeg- ar Rosenbergshjónia voru handtekin. Þau héldu, að borð- ið hefði verið. selt á uppboði eftir handtökuna til að útvega peninga handa börnunum, með- an þau væru fjarverandi, og það er ástæðan til þess, að borðið er nú fyrst fundið. Máttugri en FBI. Verjendunum tókst það sem hin almáttuga leynilögregla gafst upp við. Þeir komust að því að borðið hafði verið flutt til systur Ethel og þaðan til móður Juliusar, sem hafði tek- ið það með sér, þegar hún flutti í nýja íbúð. Verjendurnir létu Macysverzl- unina athuga borðið og stað- festi hún s’kýringu Rosenbergs- hjónanna: Borðið var selt ár- ið 1944 fyrir 19 dollara og 97 sent. Meinsæri Greenglass. Með þessu eru færðar sann- anir fyrir því, að Rósenbergs- hjónin hafa sagt sannleikann um þetta atriði, en Greenglass framið meinsæri. Emmanuel Bloch, aðalverjandi hjónanna, skýrir frá því, að þessar upp- lýsingar hafi fyrst komið á daginn eftir að búið var að senda beiðnina um upptöku máls'ns til Ilæstaréttar og því hafi þær ekki fylgt með henni. En þær gera það óumflýjan- legt, að málið verði tekið fyrir aftur við héraðsdómstólinn í New York og mun Bloch höfða þar mál á hendur Greenglass fyrir meinsæri. Bréf frá Greenglass. Nokkrum kluk'kustundum eft- ir að þetta kom á dagitin, birti franska blaðið Combat, sem er mjög -andvígt kommúnistum, ljósmynd af bréfi, sem Green- glass hefur skrifað. I bréfinu viðurkennir hann, að FBI hafi neytt hann til að breyta fram- burði sínum og meira að segja bætt inn í „játniaguna“ setn- ingum sem hann hafði alls ekki sagt. Ljósmynd af bréfi Green- glass hefur verið send verjenda Rosenbergshjónanna. í bréfinu koma fram fjögur atriði, sem sanna að Greenglass hefur framið meinsæri að undirlagi FBI. - í fyrsta lagi á þetta við um þá játningu Greenglass, að hann hafi látið (gegnum Gold) Rosenbergshjónunum í té upp- lýsingar á sprengiútbúnaði kjarnorkusprengjunnar. Atriðin fjögur eru þessi: 1. Greenglass segir í bréfi sínu, að hann hafi skýrt FBI frá því, að hann hafi hitt ævintýramanninn og njósnarann Gold og bætir við, að FBI „sagði mér, að Bandarískur rithöfimdur sezt að í A-Þýzkalandi Bandariski rithöfundurinn Stefan Heym, sem er þýzkur að uppruna, hefur flutzt frá Bandaríkjunum og setzt að í Austur- Þýzkalandi. Austurþýzlca fréttastofan AÐN birtir bréf frá Heym, þar sem hann gerir grein fyrir þessari ákvörðun sinni. Heym sem fæddist í Chemmitz 1913 segir m. a. í bréfinu: „Hin fas- istíska stríðsstefna núverandi Bandaríkjastjórnaj- gerir heið- arlegum manni það ókleyft að fást við ritstörf í Bandaríkj- unum“. „Önnur ástæða fyrir ákvörð- un minni um að flytja frá Bandaríkjunum var sú, að ég óskaði ekki að gerast banda- rískur hermaður. Ég hef þyí sent Eisenhower forseta vara- liðsforingjaskírteini mitt og þann heiðurspening, sem mér var veittur fyrir frammistöðu Julius og Ethel Rosenberg ég; helði sagi honum að konv> aftur til mín soinna, bar spra ég væri ekki til- bú'rn mcð Ulutina. Eg ra'imtlst þessa ekki, en ég 15*4; þá ba-ía því við fram- burð minn“. 2. Greenglass viðurkennir, að hann hafi lagt sig eftir að blanda Rosenbergshjón- unum inn í málið með því að sltýra frá því, að Gold hefði verið seadur til sín af Juliusi, en í bréfinu segir hann: „Ég vissi ekki hver hafði sent Gold“. 3. í bréfinu segir: „Ég hef talað við manninn (sem Rosenbere er sagður hafa sent), en ég gat aðeins niun- að lítið eitt af því sem olck- ur fór á miili.“ í réttiaum lýsti hann viðræðum þeirra nákvæmlega. 4. Að lokum afhjúpar Greenglass í bréfinu að það sem átti að vera höfuðsönn- unin fyrir sök Rosenbergs- hjónanna er fölsun. Haan hélt því fram fyrir réttin- um að hann hefði látið þeim í té teilcningar af sprengiút- búnaði kjarnorkusprengjuna ar, en segir nú í bréfinu: „Ég gerði líka rissmynd (við yfirheyrsluna) af bjúggleri, sem hafði verið notað viC lilraiinir. En ég verð að segja ykkur, að ég verð að viðurkenna, að þær upplýsingar sem ég Iét Gokl fá eru kannski ekki að öllu leyti þær söm'a og ég sagði í framburði mínum“. Það er þessi rissmynd, sem kjarnorkufræðingar hafa sagt, að eigi ekkert skylt við kjarnorkusprengju. Ljóstraði upp um trúnaðarmál Leiðtogar finnskra sósíaldemókrata virðast enn meira gefnir fyrir svindilbrask en flokksbrœður þeirra í öðrum löndum og er þá mikið sagt. mina í orustunni um Ardenna- fjöll í annarri heimsstyrjöld- inni“. Haan ákærir Bandaríkja- stjórn fyrir sýklahernað og að hún hafi nasistíska stríðs- glæpamenn í þjónustu sinni. Hann segir að lokum í bréf- inu, að liann og fjölskylda hans hafi tekið sér bólfestu í Austur-Þýzkalandi í þeirri von að þeim auðnaðist þar að njóta þess persónufrelsis, sem þeim var meinað í Bandaríkjunum. Meðal bók Heyms eru ,,Naz:s in USA“ (1938), „Hostages" (1942), „Of Smiling Peace“ (1944) og „The Crusaders“ <1947). Fyrir skömmu barst frétt um brask í sambandi við bygg- ingu óhófsibúða, í Helsingfors og voru Wáttsettir sósíaldemó- kratar við riðnir. Nú er komin upp mikil deila innan finnsku stjórnarinnar, sem Bændaflokk- urinn og sósíaldemókratar standa að, út af félagsinála- ráðherranum Leskinen, sem tfl- heyrir þeim siðarnefndu. Leskinen er borinn þeim sök- um m.a. að hafa rofið þagnar- heiti og ljóstrað upp um íyrir- ætlanir ríkisstjórnarinnar. Les- kinen hefur borið þetta af sér og varpað sökinni á þrjá tfl- tekna embættismenn. En þair bera allir sökina á hann og hafa það má’.i sínu til stuðn- ings, að villur voru í þeirri frá sögn af fyrirætlununum sem út barst og sömu villur v-.r að- eins að finna í skýrslueintaki, sem Leskinen hafði fengið í hendur. — Embættismennirnir krefjast áð málið sé rannsak- að. Nafn Leskinen hefur líka ver- ið nefnt í sambandi við önnur hneykslismál og hann hefur notað hvert tækifæri til að verja atferli þeirra flokks- bræðra, sem afbrot hafa verið sönnuð á. Kekkonen forsætis- ráðherra er einnig sagður hafa tekið það illa upp, að Leskinen hefur farið með blekkingarum viðskipti Finnlands og Sovét- ríkjanna. MÁLSHÖFÐUN GEGN FJÓRUM ÖÐRUM KRATA- RÁÐIIERRUM Stjórnlaganefnd finnska þingsins hefur ákveðið að mái verði höfðað gega fjórum fyrrverandi ráðherrum úr flokki sósíaldemókrata fyrir að hafa beitt svikum við útveg- un ríkisláns að upphæð um 180 millj. kr. til handa gjald- þrota fyrirtæki, en í því áttu tyeir þeirra hagsmuna að gæta. Þessir tveir eru fyrrverandi samgöngumálaráðherra, Onni Peltonen og aðstoðarlandbún- aðarráðherra Matti Lepistoe'. Þeir sögðu báðir af sér þegar fyrst varð uppvíst um þetta hneyksli. Hinir tveir, sem voru í vitorði með þe;m, Altonea aðstoðarfjánnálaráðherra og Taatikainen aðstoðarinnanríkis- ráðherra misstu embætti sín, þegar samsteypustjórn Kekk- onens tók við af stjóm Fager- holms.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.