Þjóðviljinn - 28.04.1953, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. apríl 1953 —-----
þjófiiviyiNN
Otgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.)t Slgurður Guðmundsson.
Fréttastjórl: Jón Bjarnason. &
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktssori^ Ouð-
mundur Yigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7600 (3 línur).
Áskrlítarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.f.
Lærdómsrík ívitnun
,.Þaó sem mestu 111311 skiptir fyrir íslenzkt efnahags-
Jíf í dag, eins og jafnan áður, er éfling í'ramleiöslu okkar.
Það er ekki nóg aS eiga góð' framleiöslutæki. Þátttaka
þjóðarinnar í framleiöslustörfimum. sjávarútvegi, land-
búr.aöi og iönaði, verður aö aukast. Áhugi æskunnar fyrir
að veröa sjálfstæður þátttakandi i avinnurekstri veröur
að glæöast. Síöustu árin hefur hugur alltof margra
æskumanna hneigst allur aö því aö komast í fastar
stöður hjá ríkiiiu, bæjarfélögum og opinberum stofnun-
um. Framleiöslan hefur þannig misst marga góöa krafta.
En þetta má ekki þaunig ganga um langan aJdur. At-
vinnuvegirnir til Jands og sjávar eru grundvöllur Jífs-
kjaranna. Ef fólkinu fækkar stöðugt sem vill vinna fram-
Jeiðslustörf verður lítiö úr atvinnuörygginu .... En viö
þuríum að halda áfram aö glæöa áiiuga fyrir fram-
leiöslustörfunum og iaða fólkiö að þeim. Á því aö það
takist veltur velgengm þessarar þjóöar að mestu leyti á
komandi árum“.
Hvar halda menn aö þessi ummæii standi? Þa'ð er gáta
sem erfitt er aö svara, nema fyrir þá sem vita; þau
standa sem sé á þeim ctað sem ólíklegastur er: í forustu-
gTcm Morgunblaösins í fyrradag!!
Öllu gieggra dæmi um siðlausa hræsni mun vart hægt
að hugsa sér. MorgunblaðiÖ prédikar umhyggju sína
fyrir framleiðslunni ,og telur það helzt á skorta a'ö fólk
viljj ekki vinna frarnleiðslustörf!
Hvemig hefur ríkissljórn þessa flokks búiö að sjávar-
útveginum? Hún hefur fjötraö hann í einokunai’klær fá-
mennrar peningaklíku í Reykjavik, scm féflettir hann
með' öllu mögulegu móti. Bankarnir ræna hann tugum
milljóna á ári; olíuhringirnir sömuleiðis, verzlunarstéttin
ekki síöur. Allir þekkja markaðahneykslin, og er þá fátt
eitt talið. Afleiðingin sf þessari stefnu allri er svo sú aö
sjávarútvegurinn er takmarkaður áö miklum mun, tog-
ararnir liggja bundnir stóra hluta ársins, sumir svo árs-
íiórðungum skiptir og verulegur hluti bátaflotans sömu-
leiðis. Fólk fær ekki að vinna að sjávarútvegi.
Landbúnaöurinn er háður afkomu bæjafólks um alla
aíuröasöiu. Seinustu árin hefur ]iess orðið vart í mjög
vaxandi mæli að sala landbúnaöarafurða dróst saman,
birgöirnar hrönnuöust upp. Daglega má nú heyra og sjá
auglýsingar sem hvetje, fólk til að kaupa mjólk! Á síöasta
Búnaöarþingi lýsti Heimann Jónasson yfir því aö bændur
skyldu fara varlega um alla framleið'sluaukningu; þaö
væri ekki markaöur fyrir hana. Þarna er einnig :sama
sagan; þótt fólk vilji vinna að nýjum framkvæmdum
í landbúnaöi, fær það ekki aö gera það.
Ekki hefur iðnaðurinn verið sízt ofsóttur af valdhöfun-
um íslenzkra atvinnugreina. Þgð hefur verið eitt helzta
stefnumið Björns Ólafssonar. heildsalaráðherra, aö lama
neyzluvörutðnaðinn með innflutningi á fullunnum varn-
ingi og honum hefur O' ðið mikiö ágengt viö þá iðju. Bygg
ingariðnaðurinn hefur verið draginn stórlega saman
meö banni FjárhagsráÖs og hinum skipulagða lánsfjár-
skorti. ÞaÖ skortir sannarlega ekki aö fólk hafi viljaö
vír.na aö iönaöi þaö hefur aöeins ekki fengiö þaö.
Og öll þessi stefna valdhafanna hefur veriö sniðin eftir
erlendum hagsmunum: Þaö hefur þurft aö losa fólk til
]iess að vinna í bágu bernámsliðsins. Nú þegar hafa um
3000 íslendingar flutzt nauöungarflutningi suöur á
Reykjanes, ísiendingár senm ættu og vildu vinna aö ís-
lenzkum sjávarútvegi. landbúnaði og iðnaði, en fá ekki
að gera þaö. En ráðamenn Morgunblaðsins raka saman
miiljónir króna á hernaöarvinnunni og hafa af því beina
fjárhagslega hagsmuþi?aÖ ganga af íslenzku atvinnulífi
ciauöu tii þess aö' áém flestir neyðist til þess aö. fara í
Bandaríkjavinnu. Og það er nú á allra vitorði að eftir
kosningar er ætluniii aö flytja þannig til þúsundir manna
í viðbót.
Þetta eru staðreyndrrnar; og þær eru í næsta miklu ó-
smnræími viö þá ívitnun sem birt var í upphafi. Skyldu
þvi ekki vera nem takmork sett sem Morgnnblaösmenn
geta þolaö?
Þjóðareining gegn her í landi
Silfurmerklð Þveræingur
on'.ri íslendin.ga. Þó verða þaiu
orð aldrei of oft á tunigiu
þjóðarinnar, isldrei of oft
•endurtekin.
Þess' Végna skal i.ilefnið enn
Það var dag einn , í :jfe|
mánuði 1940 að breziki fáninn
var dreginn að hún á Mennta-
skólanum í Reykjavík. Mán-
nður var diðinn frá ihernámi- -'
íslands og hofðu yfirmérih ■rifj'að hér upp:
hersins tekið aðsetur á sköíi'’iai'—1 Þaé se@ir, er Þórarinn
tamun. Fáninin blakti í út- Nefjólfsson ikom til Lögbergs,
sunniangolu og breiddiist ' Vel '' báð isér Mjóðs og mæiti: „Ég
úr ilínum hans, svo lað ekki iskildist fyrir fjórum nóttúm
varð (um viUzt hver húsum við -Óiaf' konung. Seudi hann
réði. Þctt þeMa virtist í raun- kveðju hingað til Lands öllum
inni ekk.i stóratburður, snart
hið brezka tá'kn viðkvaema
strengi i hjartia þeirra Lands-
mianna, er á. horfðu, og v.akti
þær huga rh ræri ngar, lað ís-
lenzku fánalitunum vær.i hér
umsnúið og myndi svo fleira
eftir fara mm framkomu Bret-
ans. G-engu þá íslenzkir for-
ráðamenn á fund ihemáiris-
miannia og sögðu þeim, að það
særði þjóðarkennd ísLendingá”
f.lestu fremur ^ið sjá fána
brezka heimsveldisins á þesS-
ari söguríku þjóðareign. For-
svarsmenn Breta kváðust talls
ekki hafa dregið upp fániann
í móðgunarsikyni, sögðust vel
igeta skilið tilfinninigar íslend-
inigsiins gagnvart þessum at-
burð.i og lofuðu að draiga fán-
■ann niður. Efndu þeir það
loforð. En minnissitætt varð
morgum þetita atvik, þvi að
.nokkrum dögum áður höfðu
hernámsmenn rekið kennai'a-
lið og nemendur úr skólainum,
rétt oim það leyti sem buut-
fairarpróf hófiust, 28. xmaí. En
Menn.taskóLál'iúsið var tengt
æðstu stofnun þjóðarinmiar um
langt skeið. „Þar var hið end-
unreúsita Alþingi haldið hálfan
fjórða áratisg, öil þing, sem
Jón Sigurðsson siat, og þar
stóð iþjóðfundurinn mikli árið
1851“, segir í skýrslu skólans.
Um svipað leyti viar sett
hervirki á barm Almianna
igjár, svo lað Islendimg'ar
s'kyldu ©kki gleyma því við
hjart.as'tað Landsins, iað her
vær.i i 'landinu. Síðar var hei--
mönnum 'leyft á frídö^um að
spranga um hið friðlýsta
svæði, án þess um yteri .
fe'nigizt.
Þessir tveir staðir, og þeir
tveir einii-r, igeymdu merkustu
mLnminigiar um hin,a -tíu alda
gömlu þjóða'rsiaimk^omu, Al-
þingi. Það vantaði ekki ann.ið
em að hernámsmenn sett úst
að í Alþi’ngishúsinu við Aust-
urvall til þess að kóróna
skömimina.
Þriðji staður íslánds, sem
oftast er nefndur í scgulegum
minniingum þjóðarinnar cr
Grímsey. Það er e(kk,i sökum
þess, iað þar toáfi gerzt sér-
legir latburðiir sögunnar, held-
ur vegn.a ásælni konungs; er
ha.nn toað ,1'andsmenn gefp sér
eyna, og svo vegraa orða E r-
lars Þveræinigs, ©r hann
kvaddi sér hljóðs og afstýrði
því lað konunigur fengi Grims-
ey iað 'gjöf. Sennilegia hefur
einsLcis manns verið minnzt
of'tar í frelsísbaráttu þjóðar-
inniar en Einars Þveræings,
sennikga hafa orð hans til
yafniar ísiandi verið oftast á
hnaðbergi lallra hvatningar-
mönnum, bæði höfðingjum og
alþýðu, og 'það með, að hann
vill vera yðar drottinn, ef þér
'Viljið vena hans þegnar, en
hvorlr lannarra vinir og full-
tingisménn til allr,a 'góðna
hhita. Þá bað konung’uir enn,
að lartdsfnerin viLdu gefa hon-
um'Gnimsey“.
Flesfír höfðingjar tóku vel
iþessarf rilálaleit.an. Þótti Guð-
mundi' hinum ríka sem sér
mundi mætarí vinátta kommgs
en það útsker. Þá var Einar
Þveræingur, bróðir Guðmund-
ar, kvaddur til málanna. Hann
kvað ráðiegna að ganga eigi
undir skattgjafir og . álögur
konungs. „Munum vér eigi
það ófrelsi gena einum oss til
toanda, heldur bæði oss og
sonum vorum og svo allri ætt.
vorri, þeirri, er þetta land
bvggir, og mun ánauð su
aldrei hverf.a af þessu landi. •
En um Grímsey er það að
ræða, éf þaðan er en.ginn
hlutur fluttúr, sá er til mat-
íanga er, bá má fæða þar her
manns. Og ef þar er úílendur
her og fari þeir með langskip-
um þaðan, þá letla ég mörgum
kotbóndanum munu þykja
verða þröngt fyrir dyrum“.
En er Einar h^fði þetta rnælt,
þá vildi engimi verfta við bæn
konungs, og sá Þóra'rinn þá
erihdislcik sín um þessi mál.
Nú hafa óheillamenn þjóð-
arinnar beðið um her og feng-
ið her inn í land okkiar. Og
isvo isiamnarLega er nú þröngt
fyrir dyrum margra. Þess viar
getið hér framar, ;að hermenn
settust á tvo merka og hjiairt-
fcigna sögustaði þjóðarinnar.
Herinn hefur siálf.ur ekki emn
ruðzt inn í Alþingishúsið, en
þar á þjóðars.amikomu íslend-
iniga á hann málfiytj€indur og
foirsvarsmenn. Ef þetta væri
ekki staðreynd, væri hér eng-
inn her og iallt þjóðlíf í’slend-
inigia stefndi til velfarnaðar
fj'rir börn landsins og framtíð
lalla.
En igegn þessum málflytj-
endum erkndra vopnasala og
c.rieinds sfórveldis, og gegn her
á ísiandi hefur nú risið alda,
sem. voldiuig cg þróttmikil ryð-
ur hurtu sora hersins og
feyskju rikisstjómarinnar
scm bauð enlendum her setu
í landi okkar.
Þessi alda hefiur vakið þjóð-
iral,;j|il ‘nýrrar frelsisbaráttu og
dáða. Þúsundir íslendinga
hvarvctna um iandið, í næs't.a.
néigrerani hersins á Suðumesj-
um, í höfuðstað landsins og
út . um byggðir l’sndsins, bíða
þess iað fá tækifæri rt.il þess
að leggja . lið í andspymu-
hreyfiragunni .gegn her á fs-
Laridi. Á þjóðarráðstefnurani
5.—7. miaí n. k. verður fram-
tíðarstarfið skipulagt og sam-
herjar kallaðir á vettvang.
- Við helgum minniingu Ein-
.ars ÞverætLrags 'starf okkar og
toaráttu gagn her í landi. Urad-
ir mierki hans göngum við,
þær þúsuradir ísLéndinga sem
vilja land sitt frjáLst og setja
markáð 'að endutheimtia sjáif-
stœði þjóðarinmar. Við höfum
látið srníða lítið silfurmerki,
sem á að ver.a sameiraingar-
itákn okkar í starfinu. Það
stendur á því orðið: Þveræing-
ur. Það kostar aðeins 5 krón-
uir og 'hver sem eignast það
og setur í barm sinn geragur
inn i raðir okkar og sfiarf,
hvar sem haran. er stiaddur ó
landinu. Þetta merki mun
ungi pi.lturinn og unga stúlk-
'an, framtíðiarvon ísdands, bera
sem heiðurstákn. íslendirags-
'in®, fcarl'ar og koraur á öllium
aldri og í ýmsum sitéttum
munu eigraasf það og bera.
Það mim skrýða skcLaæskuna
og íþróttiamennina, ungmenraa-
félagania og lalia hugsandi
æskumeran. Það miun verða
meirki isjónTannanna við
strendiu.r Lands'iras og þeir
m,tmu sigla með það í barmi
síraum og sýna það á eriendri
gnund. Það rraun verða gleði
sjúklinganraa, sem þrá að vera
í röðurn .okkar en eiga þess
ekki fcost á hraraan hátt en
þaran að festa það á •veigginn
hjá rúmii sírau. Það mun verðia
sigurtáikin okkar.
Heilir, Þveræingar. Fram til
sigurs.
Sameinuð þjóð gegn her í
Landi.
G. M. M.
»—4—«--*—» <—»—«—*____t t , ,
1797 ks íyni 11 réSía
Nú er komið að lokum enskit
deildakeppninnar og var um-
ferðin á laugardag síðasta
heila umferð ieiktímabilsins.
Enda báru úrslitin það líka
með sér, því að lítt bar á þeim
, liðum, sem komin eni í öruggt
,,sæti, en neðstu liðin sigruðu
flest. Óvenjumikið var um
lieimasigra á getraunaseðlinum,
eða 9 talsins.
Bezti árangur reyndist 11
réttar á kerfisseðli úr Reykja-
vík. Kom hann á 36 raða secil,
sem er því með 11 rétta í 1
röð, 10 rétta í 6 röðum og 9
rétta í 13 röðum. Nemur vinn-
ingur hans alls kr. 1797. Skipt-
ing vianinga var annars:
1. vinningur kr. 1271 fýrir 11
rétta (1).
2. vinningur kr. 66 fyrir 10
rétta (19).
3. vinningur kr. 10 fyrir 9
. rétta (126). ,
Næsti getraimaseðill, nr. 17,
ei síðasti ,,enski“ seðillinn að
s’ani, eru á honum 10 onskir
■leikir og þ. á. meðal úrslita-
leikur bikarképþhmnar og einn-
ig 2 fyrstu leildr Reykjavíkur-
mótsins, Frarii — Víkingur og
Þróttur — KR.
Á næsta getro iraaseí'Ii verða
aðeins 11 léikir, þar sem næst
síðasti léikurm'n, sem fram átti
að faka 2. maí, Hull -— Lei-
cester, hefur þegar farið fram.