Þjóðviljinn - 28.04.1953, Síða 8
:$) _ í>JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. apríl 1953
BON
Amerískt, fljótandi
Danskt, fast og fijótandi
og þýzka bónduftið
Sendum gegn póstkröfu
um land allt.
Laugaveg 62 — Sími 3858.
H.f. Eimskipafélag Islands
1
SINFONÍUHLJÓMSVÉITIN
Tóxtleikar
í kvöld klukkan 8.30 í Þjóöleikhúsinu.
Stjórnandi
Olav Kielland
Viðfangsefni eftir TSCHAIKOVSKI, WAGNER,
og MOZART
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu
Húsgagiia-
og
nmg
í Listamannaskálanum.
Opin írá 2-10 daglega.
Trésmiðjan VÍÐIR h.f.
fer frá Reykjiavík priðjudagLnn 28.
apríl kil. 5 e. h. til -.Leith og Raiup-
mannahafnar.
Farþegar eru beðnir að koma um
U borð kl. 3.30—4 e. h.
Aðalfundnr
Samlags skreiðarframleiðenda
fyrir árið 1952, verður haldinn laugardaginn 2. maí í Café
Höll (uppi) í Reykjavík og hefst kl. 3 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Endurskoðaðir reikningar samla.gsins liggjia frammi á
skrifstofu þeisis til lathuigumar fyrir félagsmenin.
Samiiagsmenn anega vitja atkvæðaseðla sinna á skrifstofu
saroláigsiirts, Aiuisítunstræiti 14, degi fyrir fundinn.
S AMLAGSST J ÖRNIN.
Matthías Sigfússon
RITSTJÚRI. FRlMANN HELGASON
KörfUknattleiksmót íslands
1953 var haldið að Háloga-
landi dagana 12., 14. og 16.
apríl s.l. Þetta er i annað
s'kipti, sem stofnað er' til Is-
landsmóts í þessari íþrótta-
grein, en meistari 1952 var
I.K.F. I þessu móti tóku þátt
sveitir frá eftirtöldum félög-
um. Körfuknattleiksfél. Gosa,
I.R., Iþróttafél. starfsmanna á
Keflavíkurflugvelli (Í.K.F.) og
Iþróttafél. stúdenta (I.S.).
Urslit einstakra leikja:
20:17
29:15
41:19
32:25
26:19
43:23
l.R. — Gosi
I.K.F. — I.S.
Í.R. — l.S.
Í.K.F. — Gosi
I.S. — Gosi
I.K.F. — I.R.
Úrslit mótsins:
L U T St.
1. I.K.F. 3 3 0 6 104:63
2. I.R. 3 2 1 4 88:79
3. Í,S. 3 1 2 2 60:89
4. Gosi 3 0 3 0 61:78
Eins og sést af þessu yfir-
liti, sigraði I.K.F. með yfir-
burðum og var í alla staði vel
að sigrinum komið. Lið þeirra
er miklum mun leikvaciara en
lið Reykjavíkurfélaganna, auk
þess sem þeir eru mun örugg-
ari í körfuskotum sínum .
Beztu einstaklmgarnir í liði
Í.K.F. ,voru: Ingi (5), Friðrik
(7) , "Hjálmar (3) og Runólfur
(8) . Segja má, að þessir fjór-
menningar séu uppistaðan i liði
I.K.F. og þó einkum Ielgi, sem
er fyrirliði liðsins og heldir.
því vel saman.
Næst I.K.F. að stigatölu var
I.R. Erú I.R.-ingarnir nú mun
betri en í fyrra, en þó skrrtii
þá enn mjög öryggi og jafn-
vægi, er á reynir, eins og t.d.
í leiknum á móti I.K.F., eu
þá fór leikaðferð (taKtlk)
þeirra út í veður og vind.
Þriðja í röðinni var Í.S. Lið
þeirra var nú mun lakara en
í fyrra og virðist hér holzi
vera um skort á æfingu að
ræða, sem mest má marka af
því, að þeir byrjuðu oft vei,
en urðu svo sífellt lakari, eftir
því sem á leikinn leið, að und-
anskildum leik þeirra við Gosa,
sem var jafn út allan tímann.
Fjórða í röðinni var Körfu-
knattleiksfél. Gosi. Gosarnir
eru nú mun betiá en í fyrra
er þeir léku sem gestir á ís-
landsmótinu 1952. Áttu þeir
yegna o§ a
Einn af forustumönnum
sænska ríkisíþróttiasambands.ins,
Torsten Wiklund, ritaði um síð-
ustu áramót grein í féla-gsblað-
ið Brenmian I. F., sem bæði
„Svensk Idrott“ og „Norsk I-
drott“ hafa tekið upp. Greinin
á líka sannarlega erindi til ís-
lenzkra forustum-anna og állra
iíþró.ttamanna sem telja sig h-afa
áhuga fyrir iþróttum. Fer grein
þessi hér á eftir í lausl. þýðingu:
,jEitt ár er senn á -emda. Þ.að
-gæti því verið tækifæri til sjálfs
.athuguhair á því er varðar af-
stöðu einstaklinigsins til íþróttia
og starfs hvers einstaks fyrir
félagið.
-Flestir þei-rra eru áhu-gasiamir
um dþrót-tir, en á hvem hátt?
Hef-ur þú g.am-an -af að horf-a á
keppni og njóta þess spennings
sem það veitir, eða igeta um
■úrsdit, og halda skrá yfir met
og áramgiuir afreksmanna, eða
siafna rithandarsýnishomum? Sé
svó, er það ialit of lélegur áhugi
og þýðingarlitiU bæði fyrir þig
sjálfan og félagið.
Hefuir þú áhuga fyrir íþrótta-
æfingum? Skilur þú þýðingu
þess að vera í þjálfun? Þ.að er
þýðiinigarmesti hluti íþrótta-
áhugáns.
Ert þú ■ svo áhugasamur lað þú
lauk þess viljir hjálpa til í fé-
ia-gslífiniu og fóma hluita af tíma
þínum til að -létita starfið í fé-
l-aginu og fá mýj>a menn til þátt-
töku í heilbriigðum íþróttum?
Það er enn þýðiinigarmeira.
Hefur þú gert þétr 'grein fyrir
hviað dþróttimar eru og hvað
þær 'geta 'gert? Skilur þú hina
miklu þýðin-gu þeirra fyrir upp-
eldi æsk-unm-ar? Ög ert þú ireið-u-
búinn iað gera átak fyrir æsk-
un-a og íþróttastarfið? Þ.að er
sá áhugi sem hefur mesta Þýð-
ingu fyrir framtíð félagsins og
íþróttimar.
Þú getur sjálfur svarað spum-
ingunni: Hveimig er minm áhiugi?
Tæki en ekki takmark.
Bezta sönnunin fyrir góðu
íþróttaféiagi er vel uppbyg-gð
-unglin-gadeild. Það félag -sem
vakir yfir „stjömum" sínum en
gleymir æskunni fer laftur á bak.
Þroski stjamanna er ekki ör-
ugg sönnun fyrir góðu og já-
kvæðu dþróttas.tarfi í félagi. Það
-kemur í Ijós fyrr eða síðar.
Uppbyggin.g frá rótum með f jöild
anm. í starfi er hin rétta undi-r-
staða. Það er ekki erfitt lað fá
æskuna í íþróttafélögin. Það e-r
erfiðara og felur i sér mikla
ábyrgð að viss-u leyti að -annast
þesaa æsku; ekki -aðeins .að því
-er íþróttimar varða, æsk-an verð
ur iað læra að skilja, -að íþrótt-
irnar eru -ekki allt. Þær eru
meðal til að igera hana s-térkari,
þroska, hana o-g gera han.a hæf-
.ari til í að ta-ka á sig miki-lvæg-
ari verkefni í þjóðféiaginu. Það
er gott að -eiga góðar stjömur
sem sýn-a æskunni hinn íþrótta-
-leiga möguleika, en „stjömum-
iar“ hafa mikla ábyrgð. Það er
ekki nó-g iað vera góð fyrirmynd
í íþró-ttaáfrekum. Það er mikil-
vægara að gefa gott fordæmi
isem maður. Oftast sér æsku-
fólkið stjömu-íþróttamennina að
Framhald á 11. siðu.
nú yfirleitt jafna leiki og virt-
ust oft ,sem þá vantaði að-
eins herzlumuninn til að sigra,
eins og t.d. gegn Í.K.F. og
I.R, en svo brá aftur á rnóti
fyrir kæruleysi gegn I.S.
Dómararnir á þessu mcti
voru allir íslenzkir, og er það
fyrsta Islandsmótið í körfii-
knattleik, þar sem eingi'ngu
innlendir menn sjá um dómara-
störf. Yfirleitt má segja, að
þessir innlendu dómarar ha.fi
staðið sig vel í stöðu sinri. En
þó var sá hængur á þessu, að
allir dómaramir á’ þessi: ís-
landsmóti, að tveim undanskild-
um, voru jafnframt leikmenn
og urðu því oftast að dæma og
leika sama kvöldið. Vonandi
lagast þetta nú með tímanum,
er dómurunum fjölgar.
I sambandi við Islandsmótið
fóru fram 2 aukaleikir. Hmn
fyrri var í unglingaflokki miIK
I.R. og Gosa og sigraði Gosi
með litlum mun. Fleatir leik-
menn beggja félaga í þessur.i
flokki voru lítið þjálfaðir og
þekktu lítt reglur leiksins. Síð-
ari leikurinn var á mrlli Ár-
manns og I.R. í kvennaflokki.
Sigraði Ármann þar meþ
nokkrum jTirburðum. Stúlkurn
ar leika eftir reglum ,sem erít
mjög frábrugðnar leikreglum
karla og gerir það aðeins leilr
þeirra hægari og leiðinlegri.
Eðlilegast væri að stúlkunar
léku eftir sömu reglum og
piltarnir, en leiktími þeirra
yrði mun styttri og eimnig
kæmi til greina að láta þær
leika á styttri velli.
Forseti I.S.I. afhenti sigur-
vegurunum verðlaun sín og
sleit síðan mótinu. I.R. sá um
framkvæmd mótsins og fórst
það vel úr hendi. Vonandi
mæta fleiri lið á næsta Islands-
móti.
Frá sundþinginu
Þriðjudaginn 21. þ.m. kí. 14
var sundþing Sumdsambands
Islands haldið að Café Höll.
Þingforseti- var kjörinn Bene-
dikt G. Wáge forseti Í.S.Í.
Mörg mál lágu fyrir lands-
þinginu varðandi sundíþróttina
og var áhugi og samhugur mik-
ill. Merkasta málið sem gengið
var frá á þinginu var tvímæla-
laust það að stofna til sund-
hvatningartíma í júní og júlí-
mánuði, og í því sambandi var
ákveðið að stofna sundmerki
S.S.I. er. hver ætti kost á að
kaupa er synti 200 m bringu-
sund.
I stjórn voru kjörnir, Er-
lingur Pálsson formaður, Ragn-
ar Vignir, Þórður Guðmundss.,
Guðjón Ingimundarson Sauðar-
króki og Ingi Rafn Baldvins-
son Hafnarfirði.
I varastjórn Ögmundur Guð-
mundsson og Ragnar M. Gísla-
son Reykjavík, og Guðmundur
Ingólfsson Keflavík. Fjárhag-
ur sambandsicis hefur farið
batnandi á síðasta starfsári.
Innan vébanda S.S.Í: eru nú
14 héraðssambönd og sundráð
viðsvegar á landinu.