Þjóðviljinn - 28.04.1953, Síða 12
Kvikmynd erf aldercrfmœli
Ráðqert að gera heildarkvikmynd af sögu
skólans frá fyrstu tíð
Á sunnudaginn bauð Nemendasamband Menntaskólans
í Reykjavík nokkrum gestum aS sjá kvikmynd í Tjarnar-
bíói af hátíöahöldum á aldarafmæli sktlans 1946. Meðal
gesta var forseti íslands:
Áður en. kvikmyndasýinimgin
höfst ávnrpaði Gísli Guðmunds-
son, itoli'.'VÖrður, gest’i, hauð þá
velkomrja og ekýrði m. >a. frá því,
að nemendasamhandið hefði í
hyiggju að igera kvikmynd ,a.f sögu
skólians lallit frá því, er hann v.ar
AðaMundur
Skógræktarfélag Nes-
kaupstaðar
Neskaupstað. Frá.
fréttar. Þjóðviljans.
Skógræktarfélag Neskaup-
staðar hélt aðalfund sinn á
sunnudaginn. Félagið er fárra
ára gamalt en hefur starfað af
dugnaði. Það hefur girt 40 þús
und fermetra spildu og gróður-
sett þar um 10 þúsund trjá-
plöntur, sem virðast dafna vel.
Séra Guðmundur Helgason,
sem var formaður félagsins
frá upphafi lézt á starfsárinu
og risu fundarmenn úr sætum
til virðingar við minningu
lians..
Stjórn fálagsins skipa Ey-
þór Þórðarson, Gunnar Ólafs-
son, Ingi Sigmundsson, Oddur
Sigurjónsson og Sigdór Brekk-
an.
Mofzæna
3@0 þátttak-
endnr skrá^Ir
Rúmlega 300 manns hafa þeg-
ar tilkynnt þátttöku sína í Nor-
ræna bindindisþing'inu í Reykja-
vík 1953, þar af um 220 frá
öðrum löndum.
jF.restiur til iað tilkynn.a þátt
tök'u í þinginiu, sem hverjum er
heim.il, er hefur áhu@a á bind-
indismálum, er framlengdur til
31. maí. Tilkynningiar un þátt-
töku sendist Árna ÓLa, ritstjóra,
Reykjavík, er veitir nánari upp-
lýsinigiar um þingið. Taka þarf
fram í tilkynningu, hvort menn
viljia tatoa þátt í ferðum til Þi,ng-
'vaÍLia eða Geysis, og æskilegt
væri, að þeir, sem óska fyrir-
greiðsliu um húsinæði, geri ei'nnig
aðvart um það.
ií SkáLholti og tii þessa dags.
Fáhn;i Hannesson, rektor,
skýrði kvili.myndina, sem er
iitum og bregður upp skyndi-
myndum af hátíðahöildunum víð
skólasiit vorið 1946 og setningu
islkólians um h'austið.
Sören Sörénsson og Kjartan Ó.
Bjarnason tóku myndina.
Lestiar
Gerplii
sem áttl að vera í kvöld
Þingholtsstraeti 27 fellur niður
vegma kvikmyndasýningar MÍR
Grindavík. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Ófckoman á yfirstandandi ver
tíð hér í Grindavík er enn sem
konr'ð er léleg. Aflinn í vetur
mun samsvara % af aflamagni
vertíðarinnar í fyrra, en þá var
hér sæniileg meðalvertíð.
Ástæðan til þessa er ógæft-
irnar í marz, ea þá gaf ekki á
sjó um þriggja vikna tíma, en
einmitt í marz var fiskganga á
miðum Grindvíkinga og fengu
bátarnir þá 2 til 3 daga er
gaf á þessu tímabili óhemju
afla. Þegar aftur gaf á sjó
var gangan farin hjá. Enn
liafa Grindvíkingar þó ekki
gefið upp alla von um afla því
líklegt er að fiskgangaa sem
verið liefur við Vestmannaeyj
ar sé á vesturleið, og hefur afli
Grindavíkurbáta heldur farið
batnandi síðustu dagana.
Þriðjudagur 28.
tölublað
yos-
epp
innlends hers
Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Á fundi verkalýðsfélagsins hér í gær var samþykkt
í einu liljóði svoláiandi tillaga:
,,Fundur haldinn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Mið-
neshrepps 26. aprí! 1953 samþykkir að mótmæía ein-
dregið þeirri hugmynd að stofnaður sé innlendur her
hér á landi, og heitir fullimi stuðningi þcirn mönnum,
sem hvatt hafa til þjóðareiningar gegn þcirri imgmynd“
Mit um iðusýnmguna 1952
Félag íslenzkra iðnrekenda hefur ákveðið að gangast fyrir
útgáfu rits um Iðnsýninguna 1952.
I tilefni þessa eru það vin-
samleg tilmæli félagsins til
allra sýnenda og annarra að
lána ljósmyndir frá sýningunni
og láta í té lýsingar á sýning-
arvörum og aðrar upplýsing-
ar, er gætu verið til þess falln-
ar að gefa lesendum ritsins
sem gleggsta hugmynd um sýn
inguna.
Skrifstofa F.Í.I., Skólavörðu-
stíg 3, veitir viðtöku umbeðn-
um Ijósmyndum og upplýsing-
um.
Þó að félagið hafi í fórum
síaum allmikið efni um sýn-
inguna, þá er það engan veg-
inn fullnægjandi, miðað við
þann árangur, sem myndi nást,
ef allir aðilar vildu styðja að
því að ritið birti úrval þess efn-
is, sem fáanlegt er.
Iðnsýn’ingm markaði algjör
tírnamót í lmgmyndum almenn-
ings um iðnað á íslandi. Því er
vel til fallið, að þessu merka á-
taki sé reistur minnisvarði með
mjmdskreyttu riti, er sýni
framtíðinni hverjum áfanga
var náð á 200 ára afmæli ís-
lenzks verksmiðjuiðnaðar.
krónur ípeningum í eldsvoða
HúsiS Árdalur viS Breiðholtsveg stór-
skommáist í eldsvoða í fyrmdag
Á sunnudaginn kviknaði í húsinu Árdal viö Breiöholts-
veg, og brann húsið aö mestu leyti að innan.
Renauít segir upp
Stjórn Renaultbílaverksmiðj-
anna í Pans hefur nú lokað
verksmiðjunum og sagt upp 15.
000 verkamönnum sem í þeim
viana. Er ástæðan sú, að 500
verkamenn sem hafa -átt í
langri kaupdeilu hafa neitað að
saúa til vinnu nema kröfur
þeirra verði teknar til greina.
Kvikrdyndasýnmgar MÍB:
Orustan iim Stalingrad
Slðan Itkfá sýEdur í kvöld kl. 9
S. I. föstudag sýndi MIR á
fundi sínum í Þinglioltsstræti 27
fyrri hluta hinnar stórkostlegu
myndar um orustuna um Stalín-
grad 1943. Aðsókn var slík, að
fjölda fólks varð að vísa frá, og
hefur nú verið ákveðið að sýna
seinni hluta myndarinnar í kvöld
(þriðjudagskvöld) ki. 9.
Sýninig hyors hd'Uta tetauir rösk-
Þetta gerðist um kl. hálfsex,
og var slökikviliðið þegar kadiað
á vetitvang. Tóksit ekki að
slötkikva í húsinu fyrr en það
hiafði brunnið verulega að ininan,
og þarf lað kosta miklu tíiíL að
gera 'það íbúðarhæff ,að nýju.
í húsinu bjó 'Bertel Sigurgeirs-
son, trésmiðu'r, með börnum
sínium tveimur. Br,an,n 'innbú
fjölskyldu'nniar iað mestu leyiti, og
var það láigit vátryggt. Er talið
iað eldsupptök hafi verið í kola-
vél í dldhúsinu, en þó var það
ekk'i f'ullsanniað í gasr.
Auk þess að missa húsnæði'
og innanstokksmunina varð
Bertel Sigurgeirsson fyrir þeim
mikla sltaða að inni brunnu um
10 þúsund krónur í peningum,
auk verðbréfa upp á 7 þúsund
krónur. Sannast enn að vara-
samt er að geyma peninga í liús-
um sínum.
Aðstaða 'slökkyiiliðsins. var erf-
ið, þar sem vcgurinn að húsinu
er grafinn sundur, og komust
bílar slökkvidiðsins hvengi nærri
húsimu, oig tafði Þetta fyrir
slökkvistiaríinu.
Framfiald áf 1. sfðu.
Harrison sagði, að Nam II hefði
hias vegar ekk> stimgið upp á
neinu öðru landi. Það hefur ver
ið talið, að norðanmenn kysu
að Indverjum yrði falið þetta
hlutverk.
Mark Clark, yfirhersliöfðingi
Bandaríkjamanna i Kóreu, fór
í gær flugleiðis frá Tókíó til
Seoul höfuðborgar Suður-Kór-
eu til viðræðna við Syngman
Rhee og var talið að hópgöng-
ur sem farnar voru í höfuð-
borginni um helgina til að mót-
mæla vopnahléssamningunum
hefðu verið tilefnið.
Frábær frammistcfðci
íi Guðm.
Fór með hlutverk Rigolettos í Koimnglega leik-
húsinu á sunnudagskvóld
Lejkfélag Hafnarfjarðar hefur undanfarið sýnt leikinn'.; Skírn
sem segir sex, við ágæta aðsókn og mjög góðar undirtektir.
Næsta sýning cr í kvöld. — Myndin hér að ofan sýnir Harald,
Friðleif Guðmundsson og Gaúkinn, Vilhelin Jensson.
Guömundur Jónsson óperusöngvari kom á sunnudags-
kvöldið í fyrsta skipti fram á sviöi Konunglega leik-
hússins í Kaupmannahöfn og vann mikinn sigur.
lega hádfan annan kl'ukkutíimia.
Það vekur 'sérstakia athygli
iþeirna, ®em sjá Onustuma um
Stalinignad, hvensu tou,s hún er
við ' lailla hernaðardýnkun og
, ígl'æsirftennskiu“ hmnia einkennis-
fclæddu, iheldur sýnir hún þvert
á mótd niaktar stiaðreyndir styrj-
laldar og fórnfúsia baráttu .ad-
þýðufódks fyrir málsitað síuum.
Og í seinni hluifca myndiarirgKit
sést sigur þess í þeirri baráttd.
Myndasýnimgin, sem MÍR hef-
(ur nú ,í sfcrifstofu isininiý-- ’isýnir
v-el endurreisn Stalíngradborgaii'
efifcir stríðið, en sýningin er opin
diaiglega fcL 5—7. > vi
. Leshrinigurinn, sem átti" • áð
verða í kvöld í MÍR-isalnium,
feliur niður vegna fvmdaxins.
Húsið verður opnað kl. 8,30.
Gesitir eru velkomniir á fundiinn
og kvifcmyndasýninguna, meðan
húsrúm leyfir.
iFór Guðmundur með hliutvenk
Riigolettos í samnefndri óperu
eftir Verdi, en eins og fcunnugt
er fór hann með það hkitverk á
sviði Þióðleikhússins þegar óper-
an var. sýnd, hér 1951.
\ Á sýpángunni á sunmudags-
'fcvöldið va,r KoMiuniglaga leikhús-
ið þéttsfcipað áheyrendum og
meðal þeirra vom miargir ís-
iendingar. Sönguir Guðmundar
vakti mikla athyglí og v,ar hann
að sýninigu lokinni kiall'aður fram
á sviðið hvað eftir .anmað. Stefán
Ísíiandi lék hertogann og h'.aut
hann einnig mikið lof áheyrenda.
Lisitgaignirýnendur Kiaupmianna-
hafn.arblaðianna iof,a mjög
frammistöðiu Guðmundiar Jóns-
sonar og einkum söng hains og
■raddfegU'i’ð. Nánar verður skýrt;
frá blaðadómunum siðar.
TEKIÐ verður á móti áframliaidandi greiðslum á ferðakostn-
aði þeirrn, aem þess óslca. Þeir, sem elski liafa greitt fyrstu
300.00 krónurnar fyrir 1. maí eða sainið um greiðslu, verða
að endurtaka umsókn sína sem fyrst eftir mánaðamótin, ella
verða þeir strikaðir út — Nýjum umsóknum verður þvíaðeins
veitt móttaka, að þebn fylrí kr. 300.00.
U ndirbúningsnef ndin.