Þjóðviljinn - 06.05.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.05.1953, Síða 1
Miðvikndagur G. niaí 1953 — 18. árgangur — 99. tölublað Á þriðja Kundrað fulltrúar sitja þjóð- arráðstefnuna gegn her í landi uÞessi hreyfing okkar er sama eSlis og andspyrnuhreyfíng- ar þœr sem upp risu gegn nazisfum á styr]aldarárunumn <•—--------------- > ★ ÞJÓÐARRÁÐ- STEFNAN 1 DAG 1 daíí hefjast störf þjóðarrá-ð-- stefnuimar kl. 5 með nefnda- fundum ok frjálsum umræðum, en kl. 8.30 hefst mjög- fjölbreytt samfelld dagskrá undir stjóm Péturs Péturssonar útvarps- þuls. Þar syngur Söngrfélag, verklýðssamtakanna lög og Ijóð gefin andspyrnuhreyfingunni. Slgriður Eiríksdóttir, Rikharð-' ur Jónsson og I.ánis Rist, flytja ræður. Halldór Kiljanj I.axness flytur sjálfvallð efni.í Kristján Kristjánsson, Lára; Magnúsdóttir og Sigurður ÓI-’ afsson syngja. Agnar Pórðar-5 son les upp. Anna Stína Þór-j arinsdóttir og Gerður Hjör- lelfsdóttir flytja Ijóð gefin and-f spymuhreyf bigunni. Steinar; Sigurjónsson les upp. Flutturi verður útdráttur úr ræðumj stjómmálamanná, en að lok-i um leikur dans.hljómsvéit ogi Haukur Morthens syngtir ný; danslög tileinkuð andspymu-' hreyfingunni. Aðgangur er heimill meðani húsnún lej'fir ölium sem bera' silfurmerkið Þveræingur. V----------------------;---^ í gær voru liðin rétt tvö ár síðan Bjarni Benediktsson undirritaði samninginn um her- nám Islands. Og í gær hófst þjóðarráðstefnan gegn her í landi. Þjóðarráðstefnan var sett í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar, og sitja hana á þriðja hundrað fulltrúa, frá félagssamtökum um land allt. Margir fulltrúanna eru langt að komnir, þarna voru m. a. fulltrúar frá Bolungarvík, Akureyri, Siglufirði, Norðfirði, Eskifirði, Stokkseyri, Hveragerði, Keflavík, Innri-Njarð- vík, Hafnarfirði. Allt frá upphafi mótaðist ráðstefnan af baráttugleði og eldmóði sem spáir góðu um framtíð þessara glæsilegu sam- taka. Frá setningu þjóðarráðstefnunnar gegn her í landi Ráðstefnan var se.tt af Aðal- björgu Stgurðardóttur. Bauð hún velkomna fulltrúa og igesti fyrir hönd undirbúningsnefndar og kvað baráttuna gegn hemáminu vera svo aðkallandi mál að inætti fresta því að hefja ötula sókn; ráðstefnan væri kölltið saman af knýjandi þörf. Bar hún fram þá ósk að störf ráðstefn- nnnar yrðu landi og lýð til bless- (unar. manns sem er íslendingur og þorir að vera íslendingur. Það hef.ur verið reynt að ógna okk- ur, en það hefur ekki tekizt. Og það er einmitt hræðsian sem verðum að vinna bug á með þjóðinni. Yffrvöld landsins, inn- lend og erlend, hafa reynt að magna óttann og vinna óhæfu- verk sín í skióli hans. Það er reynt ,að hræða okkur með er- lendum þjóðum sem við þekkj- um ekki af neinu öðru en vin- það er reynt að hræða okbur með efnahagsleigum kúg- unarráðstöfunum, og flestar aðr- ar aðferðir eru hagnýttar. En við sem að þessarj ráð- stefnu stöndum ixeitum ,að Iát’a bræða okkur frá því að vera fslendingar, o,g við höfum þess heit að sameina ís- lendinga gegn þeim öflum sem með her í landi. Litla silf- urmerkið okkar, Þveræingur, er írnynd þeirrar baráttu sem við viljum heyja, tákn þess bezta sem er í fari íslendinga, og hver sá sem ber það hefur tekið á sig þá 'ábyrgð að gerast arftaki íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu og má hvergi hvika. Þessi hreyfing okkar er sama eðlis og andspymuhreyfingar þær sem risu upp gegn nazis.t- um í Evrópu á styrjaldarárun- Gunnar M. Magnúss um og við þekkjum vel frá hin-~ um Norðurlöndunum. Og þaðan höfum við einnig reynslu fyrir því að sú hreyfing sem grípur fólkið til að vinna fyrir sig og Framhald á 9. síðu Frakkar treysta vamir Vientane Frakkar efla nú varnir sín- ar eftir megni í liéruðunum ná- lægt Vientiane, þar sem ríkis- stjórn Laos hefur aðsetur. Franska herstjómin hefur bor-. ið -til baka fréttir um að al- i þýðuherinn væri kominn að Mek-ongfljóti á einum stað. Tal- ið er að þrjár fylkingar hans stefni að fljótinu. Sveitir úr alþýðuhernum umkringdu í gær tvo virkisbæi Frakka norð- an Luang Prabang, en setu- lið þeirra varðist enn þegar síðast fréttist. aðstoð USA við Því næst fluttu Lúðrasveit verkalýðsins og Samkór verka- iýðssamtakanna nokkur lög und- ir stjórn Sigursveins .D. Kristins- sonar, en lúðrasveitin kom þam,a fram í fyrsta sinn og tókst fhitn- inigurinn með -ágæ.tum. Lögin voiru: ísland ögru.m skorið, Eg vLl elska mitt ,land, Rís þú unga fslands merki og Öxar við ána, en lallir fulltrúar tóku undir. Síðan flutti Gunnar M. Magn- úss rithöfundur ávarp, en hon.um var ákaft fagnað fyrir hið ötuJa undirbúningss.tarf hans að ráð- stefnunni. Hamingja íslands blessi þessa stund, hóf Gunnar mál sitt. Við emm komin hér saman, mörg af fjarlægum stöð- um af mikilli þörf, þeinri dýpstu þörf sem býr i hjarta hvers nýlenduherinn í Indókína Dulles viðurkennir að í „vinaríkjum“ Bandaríkjanna gseti vaxandi andúðar á hernaðarstefnu þeirra Eisenhower Bandaríkjaforseti lagð'i í gær fyrir þingið í Washington tillögur sínar um efnahag'saðstoð við erlend ríki á næsta fjárhagsári, sem hefst í júlí. Gert er ráð fyrir að verja í þassu skyni 5.800 millj. dollara og er það i æplega 1800 dollurum lægri fjárhæö en Truman lagði til í janúar, áður c*n hann lét af embætti. Um 9/10 af þessu fé verður varið til hernaðaraðstoðar, og aðeins tíunda hluta til tækni- og annarrar aðstoðar við at- vinnulíf þeirra ríkja sem í hlut eiga. Talið er sennilegt, að þingið muni skera þessa upp- hæð enn meir niður. Utanríkismálanefndir beggja deilda BandarLkjaþings komu saman á sameiginlegan fund í gær til að ræða ástandið í Indókína og hlýða á skýrslu Dulles utanríkisráðherra um það mál og tillögur Banda- ríkjastjómar lim hemaðarhjálp til handa „vinaríkjum“. Dulleg sagði, að hin áætlaða hernaðaraðstoð væri ekki einf mikil og Bandaríkjastjórn hefð: kosið að láta vinaríkjum sínum í té. En það væri lífsnauðsyn fyrir Bandaríkin að þau héldu því friðarfrumkvæði, sem þau hefðu fengið í hendurvið ræðu Eisenhowers á dögunum. í mörgum löndum, sem væru 5 bandalagi við Bandaríkin, væru menn famir að velta fyrir sér, hvort þungamiðja vaídsins í Frambald á 9. síðú Gunnar Benediktsson feamlsjóðaFsái Sésíalisía- ilokksms í Sirandasýslu Sósíalistar í Strandasýslu og miðstjórn Sósíaiisfaflokksins hafa ákveðið að Gunnar Bene- diktsson rithöfundur verði. frambjóðandi Sósíalistaflokks- ins í Strandasýslu \ið Alþing- ískosningarnar ' sumar. Gunnar Benediktsson er fyr- ir löngu þjóðkunnur maður fyrir ritstörf sín og stjórn- málaafskipti. Hann er tvímæla- laust einn allra snjallasti* rit- gerðahöfundur sem uppi hefur verið með þjóðinni og hefur oft og mörgum sinnum reynzfc andstæðingum alþýðu og sós- íalisma þungur í skauti á þeim vettvangi. Gunnar var á sínum tíma einn af forustumönnum Komm- únistaflokksins og síðar einu af stofnendum Sósíalistaflokks- ins og hefur átt sæti í stjóm hans frá upphafi. Hann hefur oft áður verið í framboði við kosningar til Alþingis, fyrst í Norðurmúlasýslu og síðar í Árnessýslu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.