Þjóðviljinn - 06.05.1953, Page 2
b) _ ÞJÖÐVILJINN — MiðVikudágur 6. maí 1953 -
Eínn holií fyrlr hverja bylfu
Oft var filímt í forstofunni,
og tók jeg þátt í því, töluverð-
an, en >ó var jeg enginn glímu-
maður; mjer var Þar eins og
annars, að jeg vildi afgera l>að
fljótt, jeg hafði enga þolinmæði
til — nje heldur lag á — að
beita brögðum, hafði jeg l>ví
þann vana að rífa menn snögg-
lega upp á klofbraglt og slengja
þeim niður af kröptum, og tókst
mjer þetta við ýmsa sem voru
mjer margfalt sterkari og urðu
sumir íllir 7^ einu shini fleygði
jeg; þaniúg. )Sehium pilti, miklu
þeir borguðu það sjer á parti.
Einusinni keypti jeg af Guð-
mundi fyrir tuttugu kaffibolla
að mega slengja honum í for-
stofunni tuttugu sinnum, og kom
gullsi að, meðan jeg var í þessu
erfiíi, og ætlaði að springa af
hlátri, en honum var .ekki gjarnt
til að hlæja, en jeg man að
hann stóð með hendurnar krækt-
ar saman fyrir framan brjóstið
eins og hann var vanur og iðaði
allur til og frá. Það var eitthvað
„upplyptandi“, þegar gullsi hló.
Eldabuskan á Bessastöðum hjet
Sigríður og var kölluð „Sigga
síerkfari og stærri en jeg, fyrir
fæturnar á Skeving í bænda- kokkur“, hún var barnázíu-kona
glímu; pilturinn firrtist, en Ske- mikil og átti sífellt í því ómáki,
ving liló dátt — hann sá náttúr-] út af einhverju braski sem hún
lega að þstía vair gert með
klaufaskap, en ekki af glímu-
list. Jeg hafði látið sauma mjer
sterka treyju og þraungva,
hnepta alveg upp úr gegn, svo
íllí var að ná á mjer lausatök-
um og þurfti jeg þessa með, því
jeg lá í sífeldum áflogum, raun-
ar aldrei í íllu. í skólanum var
Guðmundur Einarsson frá Mæli-
felli, kallaður „Mælifellshnúk-
ur“. Guðmundur var í stærra
lagi að vexii, luralegur og sterk-
Iegm% og að öllu nokkuð undar-
legur. Guðmundi þótti gott kaffi,
en hann fjekk það; ekki daglega,
því það fengu engir piltar nema
var í geríi Guðmundur þetta:
„Öllu er þessu illa varið
er því ei kyn þó stirðni geð,
en hver anzkoíinn hefur farið
svo háðunglega kokkinn með“.
Þetta var nóg til þess að Guð-
mundur yrði strax úthrópaður
sem „skáld“, eins og vant er hjá
okkur. Guðmundur varð seinna
forj>fró£ur menntamaður; Hann
vai-ð skrifari hjá sýslumanni
fyrir norðan og safnaði fornum
bókum og handi-itum og gaf þau
Bclkmennítafjíslaginu. Hann var
faðir Valtýs. (Benedikt Grön-
dal: DÆGRADVÖL).
' i 1 dag er miðvikudagurinn 6.
™ maí. — J36. dagur ái-sins. Há-
flóð eru í dag kl. 10.45 og Z3S.S.
Nýtt hefti Samtíð-
arinnar flytur
greinina Loftbrú
til Akraness. Hed^
in Brönner: Nor-
ræn frseði í Banda
r'kjunum. Viðtal um íþróttaheim-
ili KR í Kap'askjóli. Gil^ Guð-
rnundsson: „Skerið góðá“ og sker-
presturinn. Grein um eldvarna-
tæki frá Koisýruhleðslunni. Rit-
dómur um Völuspárútgáfu Nor-
aals. Ævintýrið um Ameríku-
banka Þá er í heftinu sagan
Stúikan á vegamótunum. Enn-
fremur spakmæli ýmiskonar,
skrýtlur og fleira smælki.
Krabbamcinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 1033, opin daglega kl. 2-5.
Simi skrifstofunnar er 6947.
Læknavarðstofan
Austurbæjarskólanum. Sími 5030.
Næfcurvarzla
í Ingólfsapóteki. — Sími 1330.
L'ngbamavemd Líknar
Tempiarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 313—4 og’ fimmtudaga kl.
lw—-230.. — Á föstudögum er -opið
fyrir kv.efuð börn kl. 313—4.
.1 sólskini fyrsta maí seldust
sex hundruð, eintölc. af Landnem-
anum. — Af þessu sést, hvað
blaðið nýtur mikilla vinsælda bæj-
arbúa og án efa annars staðar á
landinu. Nú er hafin áskrifenda-
söfnun fyrir þesSu ágæta blaði og
er markið sett 300 áskrifendur tií
20. maí. — Þetta er auðvelt verk
fyrir okkur, og eru nú allir fylk-
ingarfélagar hvar sem er á land-
inu, hvattir til þess að hefja þeg-
ar söfnun. Sérstaklega viljum við
minna þó. félaga, sem tóku áskrif-
endablokkir á skemmtikvöldi fEP
í Breiðfirðingabúð að hafa þetta
í huga.
=SSSs=
S. 1. laugardag o'p-
inberuðu trúlofun
sína ungfrú Erna
Seidel og Sveinn
Kristjánsson, leigu
bílstj., Einholti 9.
— Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Iíelga Heiðbjört
Jónsdóttir, Hafnarstræti 37 Ali-
ureyri, og Karl Sigtryggsson, v.éla„
ma'ður Innri-Njarðvík.
/YT0N\ic
6N69GV
í atómrann-
sóknarstööinni:
Guð minn góð-
ur, herra þing-
maður, ég sagði
yður einmitt að
þér mættnð
ekki snerta á
neinu.
Wí-.VJVZ.-.V.Í
Háteigsprestakall: Altarisganga
í Dómkirkjunni i kvöld kl. 8. Sr.
Jón Þorvarðsson.
15.30 Miðdegisút-
varp. 18.30 Barna-
, ^ tími: Útvarpssaga
é barnanna: Boð-
# \ \ hlaupið í Alaska
' eftir P. Omelka;
VI. — Sögulok (Stefán Sigurðs-
son kennari). — b) Tómstunda-
þátturinn (Jón Pálsson). 19.30
Tónleikar. 20.30 Útvarpssagan:
Sturla í Vogum eftir Guðmund G.
Hagalín; (Andrés Björnsson).
21.00 Tónleikar:' Píanósónata í g-
moll op. 22 eftir Schuman (Mischa
Levitzki leikur). 21.20 Vettvangur
kvenna. — Erindi: Fijúgið með
til Tókíó Ceftir sendiherrafrú Lísu
Brittu Einarsdóttur Öhrvall. —
Þórunn Úlfá Magnúsdóttir rithöf-
úndur flyturi. 21.50 Merkir sam-
t'ðarmtenn; V. Trygv.e Lie (ÓI.
Gunnarsson flytur.),., 22.10 Brazilíu-
þættir; VII: Ævintýrið í frum-
skóginum (Árni Friðrikséon fiski-
fr.). 22.35 Dans- og dæguHög: Col-
man Hawkins og hljómsvéit hans
leika. 23.00 Dagskráriok.
öruhappdrætti S.l.B.S.
í gær var dregið í Vöruhapp-
drættinu, og féllu hæstu vinning-
ar á þessi númer: 50.000 kr. á nr.
21388. — 10.000 kr. á nr. 9331 og
43268. — 5000 kr. nr. 4898, 26518,
31035 og 37490.
Ferðalög í útvarpinu.
Aðalatriðin í útva.rpinu í kvöld
eru feröalög. Árni Friðriksson
heldur áfram frásögnum sínum
frá Brazilíu, og flytur 7. erindi
sitt. Nefnist það Ævintýrið í frum
skóginum, og sé ævintýrið frum-
skóginum vaxið hlýtur það að
vera milcið ævintýr. Þá fer sænsk
kona sem býr hér á landi með
okkur til Tókíó, og er það raun-
ar enn lengri för. Þórunn Magn-
úsdóttir, rithöfundur, flytur er-
indi hennar. — Þá lýkur í kvöld
framhaldssögu barnatímans, „Boð-
hlaupinu í Alaska".
Búkarestfarar:
Söngæfing fyrir herrana annað-
kvöld kl, 7.30 í MIR. Fyrir stúlk-
urnar kl. 9 á sama stað. Það er
einkum áríðandi að ailar stúlk-
urnar mæti, og það stundvíslega.
Hjónunum Dag-
/ björtu Eliasdóttur
og Sigmundi Lúð-
\* víkssyni, Bollagötu
3,, fæddist dóttir 4,
Kvenfélag Bústaðasólaiar. Baz-
arinn verður þann 12. maí. Vin-
samlogast skilið bazarmununum
til Guðrúnar Jónsdóttur, Sogahlið,
fyrir næsta laugardag.
í getraunahappdrættl S. K. T.
hlutu þessl númer vinninga:
1 gömlu dönsunum:
Nr. 741 kr. 1000, 966 500, 37 500,
738 100, 319 100, 949 100, 404 100,
941 lÖÚ krónpr. ' ;
1 nýju dönsunum:
Nr. 461 krj 1000, 975 500, 189 500,
621 100, ,1279 100, 893 100, 614 100,
296 100 krónur.
Vísa dagsins.
Fölskvist glóðir fralsisvonar
fyrir gróðabrallið leynt,
ástarljóði ágæts sonar
öldruð móðir gleymir seint.
Guðmundur Böðvarsson.
Blöð íhaldsins
þykjast vera mjög
fagnandi yfir því
að náðst hafi sam-
komulag á lands-
fundinum um það
að kjósa alla miðstjórnarmemi
braskaraflokksins með lófataki og
án atkvæðagreiðslu. Það skyldi þó
aldrei vera að sumir hefðu verið
hræddir við að láta fara leyni-
lega atkvæðagreiðslu um Gunnar
okkar Thoroddsen — jafnvel þótt
Björn Ólafsson hefði ekki haft
neitt á móti því að beita Iiann
dálitlum „drengskap", svona svip-
uðum þeim sem Bjarni beitti hann
í alþingiskosningunum um áriði!
Eimskip:
Brúarfoss, Lagai'foss og Reykja-
foss eru í Rvík. Dettifoss fór frá
Dublin í fyrradag áleiðis til Cork,
Bremerhaven, Hamborgar. og Huli.
Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum
3. þm. áleiðis til N.Y. Gulifoss er
í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá
Gautaborg í gær áleiðis til Austfj.
Tröllafoss fór frá N.Y. 27. fm. á-
ieiðis til Rvíkur. Straumey fór
frá Rvík í gær vestur um iand.
Birte fór frá Akureyri í fyrra-
dag áleiðis til Reykjavíkur. Laura
Dan fór frá Leith í fyirradag á-
leiðis til Rvíkur.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell fór frá Pernambuco
25. april, áleiðiá til Rvíkur. Arn-
arfeil er í Keflavík. Jökulfell er
í Rvik.
Ríkisskip:
Hekla er. í Rvík og fer þaðan
á laugardaginn austur um land í
hringferð. Esja fór frá Akureyri
í gær á austurleið. Herðubreið er
á Austfj. á norðurleið. Skjald-
breið er á leið frá Vestfj. til R-
víkur. Þyrill var á Eyjafirði í
gær. Oddur fer frá Rvík í dag-
til Vestmannaeyja.
fundur í kvöld kl. 8.30
á venjulegum stað. —
STUNDVÍSI.
Söfnin eru opin sem hér segir:
Landsbólcasafnið: kl. 10—12,
13—19, 20—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—19.
I>jóðmiujasafnið: kl. 13—16 á
sunnudögum, kl. 13—15 þriðju-
daga; fimmtudaga og laugardaga.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30—
15 á sunnudögum, kl. 14—15 þriðju
daga 1 óg fimmtudaga.
Krossgáta nr. 71.
Lárétt: 1 skrimtir 4 skordýr 5
keyr 7 brjálsemi 9 grúi 10 lík
11 elskar 13 sk.st. 15 frumefni
16 ljós.
Lóðrétt: 1 ás 2 stjórna 3 guð
4 mistur 6 ílát 7 trylla 8 stefna
12 kemst 14 byrði 15 frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 70.
Lárétt: 1 ofbeidi 7 tó 8 lóan 9
ull 11 und 12 ok 14 sæ 15 skar
17 Ce 18 lóm 20 unglamb.
Lóðrétt: 1 otur 2. fól 3 el 4 lón
5 dans 6 indæl 10 lok 13 kall 15
sen 16 róa 17 Cu 19 mm.
EftSr skáldsöru Cfcailes áe'; CÍiste^i;^\:TeikBÍíi6ari£ítif ■
Einn dag sagði Satína við Klér: Bóndi
minn, nú eru þrír dagar síðan Ugluspegill
fór að heiman -— veiztu nokkuð hvar hann
er? Kiér svaraði dapurlega: Hann er að
finna þar sem aðrir fiökkuhundar haída
sig, svínið atárná.
Vertu ekki svoha einstrengingslegur, vinur
minn, sagði Sátína. Sonur okk,ar er aðeins
níu ára gamall og auðvitað uppfullur af
barnaskap. Er nokkuð við því að segja þó
hann hlaupi af sér homin eins og aðrir
unglingar?
Satína grét, og tók hjartað í brjósti henn-
ar að berjast um er hún heyrði gengið um
fyrir utan léttum skrefum. En í hvert sinn
sem hún sá að það var ekki Ugluspegill
grét húr. hálfu ákafar en áður.
33, dagur.
En á sama tíma var Ugluspegill með fé-
lögum sínum, er voru álíka latir og k®ru'
lausir og hann sjálfur, á torginu í Bryggjú-
Þar var mikið um að.vera, gífurleg verzl-
un, og allt fullt af fólki sem reyndi að
fága niðuf Veiðið á’ ■vöÁnum.