Þjóðviljinn - 06.05.1953, Blaðsíða 3
Miðvjkudagur 6. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Danslagakeppni S.K.T.:
Ahafnir tuttua'u toaara senda skeyti os
a tynr
r o © r
nyja s;
iöfMisdiii? lagsins ©ir Svavas Beueáiktsson, Ijjóðsms Kdstián
Einasss^n fzá ijápalæk
Fjórðu danslagakeppni S.K.T. lauk um síðustu helgi, en
með þessarí keppni hefur S.K.T. unnið gott verk: örfað íslenzk
tónskáld og liafið sókn gegn erlendu danstextagauli í Bibbidí-
bobbídíbú-stíl.
Sjómannavals eftir Svavar Benediktsson og kvæði Kristjáns
frá Ðjúpalæk verður innan skamms leikið og -sungið um
allt iand. Strax kvöldið sem keppninni lauk fékfc Svavar þakkar-
skeyti frá áhöfnum tveggja togara, Egils rauða og Goðaness-
ins, sem þá voru á Grænlandsmiðum og síðan hefur liann fengið
skejdi frá um 20 togurum.
Til þessarar 4. danslaga-
keppni SKT voru alls send 105
lög úr öllum landshlutum svo
það er ekki a'ðeins hlustað á
þessa keppni um allt land, held-
ur einnig þátttaka hvarvetna.
35 lög voru tekin í keppn-
ina, þar af komust 17 í úr-
slit. Síðasta keppnin byrjaði
í marzlok og var síðan um
hverja helgi (nema páskana)
og lauk sl. sunnudagskvöld. —-
Frejnnóður Jóhannesson hefur
stjómað öllum þeim keppnum.
Gömlu dansarnir
Úrslit urðu þau í gömlu döns-
uniun að Sjómannavals Svavars
Benediktssonar hlaut fyrstu
verðlaun, texti eftir Kristján
Einarsson frá Djúpalæk.
2. verðlaun: Ævintýr eftir
Steingrím Sigfússon málara-
meistara og hijóðfæraleikara á
Patreksfirði, texti eftir hann
sjálfan.
3. verðlaun: Stjörnunótt, vals
eftir Þórð G. Halldórsson Rvík,
texti eftir Loft Guðmundsson,
blaðamann.
Viðurkenningu hlutu enn-
fremur Steingrímur Sigfússon
fyrir 1 Glaumbæ, polka, Bjarni
J. Gislason lögregluþjónn fyrir
mazurka og skottís, Jóel Ingi-
marsson Reykjavík fyrir Fjalla-
hindin, vals, og Jóhann Halldór
Benjamínsson Hallkelsstöðum í
Hvítársíðu í Borgarfirði fyrir
rælinn Hestastrákurinii, -—• Jó-
hann er 20 ára gamall.
Hér eru fimm þeirra sem unnu í danslagakeppninni: Talið frá
VIIIii ágætwr ssfli í april
Reykjavík:
Þaðan róa 26 bátar, þar af
eru 22 með net, 2 eru með línu,
en 2 eru á útilegu með línu.
iGæftir hafa verið góðar, fles:t
hafa verið farnir 13 róðrar. Afli
hefur verið allsæmilegur hiá línu
ibátunum, en misiafn eða frá 3—
9 smál. í róðri. Afli netjabátanna
hef-uf hinsvegar verið mun minni
eða að jafnaði 4—6 smál. í lögn
hjá 'þeim bátum sem verið hafa
á veiðum í Faxaflóa, en þeir
'bátar sem hafa getað sótt á fjar-
lægari mið, á Selvcgsbanka og
lað Vestmannaeyjum hafa fengið
ágætan .afla. Ekiii er enn vitað
með vissu um heildartöíur yfir
liskimagnið það sem af er ver
tíð.
Keflavík:
í>aðan róa 36 bátar, þar af er
.21 bátur með línu. en 16 með
net. Gæftir hafa verið góðar, flest
hafa verið farnir 13 róðrar. Afli
hefur verið al’góður hjá línubát-
um, en fremur lítill hjá netja-
bátuna. Mest-ur >afli í róðri með
línu varð 12 smál. 25. apríl.
Afli línubátanna á þessu tíma-
‘bili er 1-670 smál. í 239 róðrum.
Hinsvegar er enn ekki vitað með
vissu uffl afla hjá netjabátunum.
Grindavík:
Þaðan róa 17 bátar, þar af
. eru 14 með net, en 3 með lími.
Gæftir haf.a verið góðar, flest
voru f.arnir 13 róðrar en afli
yfirleitt fremur rýr, en misjafn.
línu. Gæftir hafa verið góðar og
hafa alménnt verið farnir 13
róðrar. Afli hefiur verið allgóður
á 'línu, stundum ágsetur eða frá
5—8 smál. í róðri. Af sérstökum
ástæðum var ekki unnt að fá
heildartölur um aflamagn og
róðrafjölda það sem af er ver-
tíðar.
Stykkislióhnur:
Þaðan eru gerðir út 4 bátar
þar af eru 2 á útilegu með línu,
en 2 eru með net. Gæftir hafa
verið sæmilegar en afli fremiur
rýr. Afli línubátanna er eftir
samtals 5 veiðiferðir um 150
smál. en mest allt steinbítur.
Afii netjabátanna er um 90 smál.
í 16 róðrum samanlagt.
FJöiþæM starf ireiSfirSiugafélagsssis
Síðast! skemniiimridnr íélagsins á þessu
vorI ©r í BxeiSlirSingabúð í kvöld
Breiðfiröingafélagiö heldur EÍöasta skemmtifund s:nn
á þessu vori í Breiöfiröingabúö’ í kvöld, en á vetrum hefur
íélagiö hálfsmánaöarlega fundi. Starfsemi félagsins, æm
veröur 15 ára 17. nóv. n. k., er margþætt.
þar þegar unnt
Nýju dan.sarnir
1. verðlaun. Nótt,- bolero, v;nsf;rj. |jjanlj j. Gíslason lögregluþjónn í Keflavík, Svavar
eftir Áma Isleifsson píanóleik- j»ene<jjj.£sson kiægskeri Reykjavík er hlaut 1. verðlaun fyrir
ara, texti eftir Jon Sigurðsson , s f . .. ., ,
- . Sjomannavals, Arm Isleifsson pianoleikan, Keju.javik, er hlaut
nljooíæraleiKara. t , , ,
2 verðlaun- Selja litla fox- verðlaun fyrir Nott, Jenm Jonsson benzinafgreiðsiumaöur og
trott eftir Jón Jónsson frá hljóðfæraleikari og Ágúst Pétursson húsgagnasmitar og hljóð-
Hvanná, texti eftir Guðmund færaleifcari. Tveir þeir síðarnefntfu hlutu viðurkenningn. Á
Inga, bónda og skáld á Kirkju- mjndina vantar þá Jón Jónsson frá Hvanná, Isafirði, Stein-
bóli. grím Sigfússon Patreksfirði og Þórð Halldórsson Rejkjavík.
3. verðlaun: 1 faðmi dalsins,
tasigó eftir Bjarna J. Gíslason,
texti eftir Guðmnnd Þórðarson
póstþjón Reykjavik.
Viðurkenningu hlutu: Stein-
grímur Sigfússon Patreksfirði
fyrir foxtrottinn Litla stúlkan,
texti eftir hann sjálfan, Krist-
inn Magnússon Grund, Eyja-
firði, fjnir foxtrottimi Nætur-
koss, Þórður G. Halldórsson
Reykjavík fyrir foxtrottinn
Lindin hvíslar, texti eftir Loft
Guðmundsson blaðamann, Jenni
Jónsson Reykjavík fyrir fox-
trottiim V ökudraumur, texti
eftir hann sjálfan, og Svavar
Benediktsson fyrir Vinnuhjúa-
samba, texti eftir Kristján Ein-
arsson frá Djúpalæk.
„Velkominn heun“
Það biðu þess margír í spenn-
mgi að fá að vita hver hann
væri sem hefði orkt hið ágæta
sjómannakvæði við Sjómanna
vals Svavars Benediktssonar.
Þáð reyndist vera Kristján
Einarsson skiáld frá Djúpalæk.
Ekki er ótrúlegt að sjómennina
langi til að kynnast fleiri kvæð-
um þessa röfundar (þeim sem
ekki þeltkja þau þegar) en
hann hefur gefið út 4 Ijóða-
bækur og heita þær: Frá nyrztu
ströndum, Villtur vegar,' í
þagnarskóg og Lífið kallar.
Þjóðviljinn birtir í dag sjó-
mannakvæði hans og texta
Jóns Sigurðssonar við 1. verð-
launalag nýju dansanna: Nótt.
SJÓJIANNAVAI.S
Lag- eftir Svavar Benediktsson.
Ljóð eftir Kristján Einarsson frá
Djúpalælc.
Hafnarfjöriur:
Þaðan eru gerðir út 22 bátar,
þar af ró.a 5 með línu, 2 eru á
útilegu en 13 eru með þorska-
ne>t. Gæftir haia verið góðar,
hafa flest verið famir 13 róðrar,
aflj hefur hinsvegar verið frem-
ur rýr bæði hiá línu- og netja-
bátum eða frá 3—7 smál. í róðri.
Nokkrir bátar sem hafa verið
með net á Selvogsbanka hafa þó
fengið all'góðan afia. Heildai-töl-
ur um ‘aflamagn á vertíðinni eru
ekk.i fyrirliggjandi.
Gruiidarf jörðiu".
Þaðan hafa róið 4 bátar með
net, en upp úr 20. apríi skiptu
þeir yfir á línu. Gæftir bafa
verið góðar, almennt hafa verið
famir 11—12 róðrar á timabil-
Heildarafli frá vertíðarbyrjun er( imu. Afli hefur verið allgóður, en
4928 smál. í 979 róðrum. Á sarna mestur hluti þess afla sem feng-
tíma í fyrra nam heildarafli 16 izt hefur á línu er steinbítur.
báta. 5834 smá-1. i 884 róðrum.
Ólafsvík:
•HeUdarafU bátanna frá vertíðar-
byrjun er 980 smál. í 194 róðr
itim. Á samo tíma í fyrra nam
Þaðan róa 7 bátar; þar af er heiídar.afli 4 báta 1026 smál. i
’L .bátUr með net' en hinir með4 245 róðrum.
Það gefur á bátinn við Grænland
og gustar um sigluna kalt,
en togarasjómanni tamast það er
að tala sem minnst um það allt.
En fugli, sem f'ýgur í austur
er fylgt yfir hafið með þrá,
og vestfirzkur jökull, sem heilsar
við Horn
í hilling, með sólroðna brá.
segir velkominn heim, segir vel-
kominn heim.
Þau verma hin þögulu orð.
Sértu ve’kominn heim, yfir hafið
og heim,
þá er hlegið við störfin um borð.
En geigþungt er brimið við Græn-
land
og gista það kýs ekki neinn.
Hvem varðar um draum þess og
vonir og þrá,
sem vakir þar hljóður og einn.
En handan við kólg-una kalda
býr kona, sem fagnar í nótt
og raular við bláeygan sofandi son
og systur hans, þaggandi liljótt:
Sértu velkominn heim, sértu vel-
kominn heim,
að vestan er siglt gegnum is.
Sértu velkominn heim, yfir hafið
og heim.
Og Hornbjarg úr djúpinu ris.
NÖIT
Lag eftir Árna Isleifsspn. Ljóð
eftir Jón Sigurðsson.
Á .aðalfundi félagsins var Jón ingaheimilið
Sigurðsson kosinn formaður, reynist.
Hlalldór Guðjónssoín ritari ©g
Guðbjörn Jakobsson gjaldkeri.
Aðrir í stjóm félagsins eru: AI-
fons Oddsson, Theódór Guð-
mundsson, Bergsteinn Jónsson,
Hermann Jónsson, Ólafur Jó-
hannesson og Jóhannes Ólafsson.
— Félagið hélt árshátíð sína
síðasta vetrardag, voru þar flutt
ávörp, Gestur Þor.grímsson og
Breiðfirðing-akórinn surigu, -sýnd
var kvikmynd frá Axarfirði. Að
lokum var dansað.
Breiðfirftingur.
Timarit féiagsins Breiðfirðing-
ur, er væntanlegt innan skamms.
Þótti ýmsum er Breiðfirðingur
hóf gönigu sína að slíkt timarit,
eingöngu helgað átthögum eins
félags, myndi jekki lengi lifa, en
næsta hefti tilheyrir ? árg.
Ömefnasöfaun.
Do'kið er að safna ömefnum í
Dialasý&lu, á öllum bæj'ttm nema
fjórum. Mun því dokið áð.ur langt
líður. Hefur Guðbjöm Jakobs-
son stjórnað 'því starfi af ó-
þreytandi elju.
Breiðafjarftarmynd.
Kvikmynd af Breiðafirði
lífi, stöðum, starfi og atvinnu-
háttum, vtar byrjað að taka
vegum félagsins 1949 og hefur
því starfi miðað áfram á hverju
ári síðan, en mikið er þó óunnið
enn áður því verki verði gerð
þau skil sem þörf er á. Jón Hall-
dórsson trésmiður hefur tekið
myndina.
Breiftfirftingabúð.
Eitt af aðalverkefnum félags-
ins hefur í mörg ár verið stofn-
un Bneiðfirðingaheimilis og
keypt íélagið á sínum tíma hús-
in 4 og 6 við Skólavörðustig, þar
sem Breiðfirðingabúð er nú, og
er ætlunin að reisa Breiðfirð-
Félagslíf.
Innan, Bieiðfirðingafélagsins
starfa margar félagsdeildir, svo
sem bridgedeild, málfunda-, tafl-
og handavinnudeild.
Breiðfirðingakórinn hefur
starfað frá því á árinu sem fé-
lagið var stofnað. Stjórnandi
hans nú er Gunnar Sigungeirs-
son, 'hefur hann stjómað kórn-
um um margra ára skeið.
Miiiuingarsjóður
Breiðfirftinga.
Á veigum félagsins hefur ver-
ið stofnaður Mi.nningarsjóður
Breiðfirðinga, sem er ætlað það
■hlutverk. að hlúa að breiðfirzku
menningarlífi heima fvrir. Eru
töluverðar vonir um að sá sjóð-
ur verði í framtíðinni lyftistöng
fyrir hér.aðið,
Á fornar slóðir.
Breiðf i rðinigaf éiagið hefur á
hverju ári gengizt fyrir hópferð
heim í hérað. í sumar verður
farið á Snæfellsnes, út fyrir
Jökul. Er búizt við að sú leið
verði þá sæmilega bílfær, en sú
ileið var fyrst farin í stórum bíl
í einni slíkri ferð félagsins 1950;
bílstjóri var þá Guðmundur
Jónasson eins og svo oft f.vrr
og síðar á óruddum leiðum.
1 nótt glitra hin gullroðnu ský
svífandi suðrinu í,
svalar nætur.
1 nótt læðunist við léttfætt um
stig,
ljösálfar hjala við þig
ljösar nætur.
Og lækjar .ljúfur niður
hann leikur fyrir þig.
í nótt eigum við tvö eina sál.
!■ Ástin þá, t'-jartnanna mál
* óma lætur.
ijarni gléýmði fespasi
Hia, — Tímlia Snllisani!
Bjarni Benediktsson játaði að
nokkru í „landsfundarræðu" sinni
um áformin varðaridi dreifingu
herstöðvabælanna tii allra lands-
f jórðunga, enda var það ekki
seinna vænna, þvi eisku Kaninn
hefur um nokkurn tíma verið að
mælingum í Hornafirði. En Bjarni
Benediktsson gleymdi að geta trm
jeppann sem elsku Kaninn fiutti
austur og rétt strax suður aftur.
Skaftfellingar henda því á milli
sín að Bjarna hafi líklega þótt
það veikja um of „varnirnar" á
Suðumesjum að flytja bílinn aust-
ur meðan ekki hafa verið fluttir
inn fleiri herbilar en raun ber
vitni'.
Og Timinn, hið ágæta „hlað
handa bændum" hefur enn ekki
sagt bændum frá því að kaupfé-
lagið hafi orðið þeirrar hajningju
aðnjótandi að fá að leggja sinn
skerf til „landvarnanna" með þvi
að leggja, herraþjóðinni til triliu!