Þjóðviljinn - 06.05.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.05.1953, Blaðsíða 5
Miðviikudagur 6. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 B ■ Onitur Cometilugvél ferst ffir Indlandl Brezk farþegaflugvél af þrýstiloftsgeröinni Comet fórst yfir Indlandi, skammt frá Kalkútta, á laugardaginn og með henni 43 manns. Flakið af flugvélinni fannst á suEinudaginn. Enn er ókunn- ugt um slysorsökina, en talið, að hvirfilvindur hafi svipt flug- vélinni í sundur. Sjónarvottar segja, að hún hafi hrapað vængjalaus til jarðar, og iþykir það styðja þessa tilgátu. — Björgunarleiðangur komst á slysstaðinn á sunnudagskvöld Við stórvirkjanirnar og áveitu- framkvæmdimar í Sovétríkjun- er beitt stórvirkari vinnuvél- urn en áður hafa þekkzt. Þessi skurðgrafa er þrjátíu metra há og tekur upp bílhlass af jarð- vegi í einu. og voru allir farþegamir, þeirra á meðal 10 börm, látnir. Sér- fræðingar lögðu þegar af stað frá London með annarri eomet- vél til að rannsaka flakið og komast fyrir um slysorsökina. Vitað er að í grennd við Kal- kútta geisaði 100 vindstiga stormur þegar slysið varð. — Hlutar úr vélinni hafa fimdizt dreifðir yfir 20 ferkm svæði og vængimir sem af henni duttu eru molaðir mélinu smærra. Þetta er önnur cometflugvél- in sem ferst, síðam vélar af þessari gerð voru fyrst teknar í notkun fyrir u.þ.b. ári. 3. marz síðastliðinn fórst comet- vél, skömmu eftir að hún lagði af stað frá Karachi í Pakistan. Brezka flugfélagið hefur ekki aflýst ferðum cometflugvéla á áætlunarleiðinni til Austurlanda þrátt fyrir þessi slys. McCarran- lögunum breyft? Eisenhower forseti hefur sent innflytjendanefnd öldunga deildarinnar orðsendingu, þar sem hann fer þess á leit að nefndin taki McCarranlögin upp til endurskoðunar. Forset- inn segir að sér hafi borizt margar kvártanir út af þessum lögum frá vinveittum þjóðum og bendir á að nefnd sem þau athugaði hafi lýst því áliti að Bandaríkin gerðu „gys að lýð- ræðiau" með samþykkf. og framkvæmd þeirra. álykfun fréttarifara New York I imes i Paris af kosningasigri kommúnisfa Sigur kommúnista í bæjarstjórnarkosningunum í Frakklandi er mjög ræddur í heimsblöðunum. í New York Times segi-r Lansing Warren, Parísarfréttaritari blaðsins til dæimis 28. apríl: „Þaö að kommúnistar skyldu v.'nna á leiðir í ljós að fimm ára bandarísk efnahagsaðstoð til Frakklands og öll upplýsingastarfsemi Vesturveldanna í Evrópu er unn- in fyrir gýg“. Daginn áður sagði sami fréttaritari í blaði sínu að andstöðuflokkar kommúnista í Frakklandi hefðú haldið því fram að kosningar myndu leiða í ljós mikið tap kommúnista. Byggðu þeir vonir sínar á því að tveim af foringjum flokks- ins, André Marty og Charles Tillon, var viki'ð úr flokknum í vetur fyrir að vinna gegn stefnu hans. Stæiisti flokkurinn í París. En því fór svo fjærri að það mál veikti flokkinn að honum jókst þvert á móti -fylgi. I ■hinni eiginlegu París, sem ekki nær til útborganna þar sem verkamannahverfin eru, urðu kommúnistar stærsti flokkur- inn. Kjörfylgi þeirra í borginni óx úr 25,9% í þingkosnkigun- um árið 1951 í 27,5%. Bæjar- fulltrúum kommúnista í París fjölgaði úr 25 í 28 en alls eru þeir 90. Gaullisar, sem höfðu 52 fulltrúa í fráfarandi bæjar- sjórn, hröpuðu niður í 10. Mikil kosningaþátttaka. Þáð hefur þótt góð þátttaka í bæjarstjómarkosningum í Frakklandi ef 60% atkvæðis- bærra manna hafa kósið. I ný- afstöðnum kosningum í borg- um og bæjum með meira en 9000 ibúa var hinsvegar 'þátt- Stöðugar framfarir í skurðað- gerðum á mannsliiarlanu Nýjar aðgerðir og ný tæki gefa hjartalæknum vonir Tim aö þeir geti er tímar líða ráðið bót á ýmsum hjarta- kvillum, sem nú verður ekkert viö gert. á skilrúmunum milli hjarta- hólfanna og lokar þeim. Að sögn Gross hafði þetta tæki gert læknum fært a'ð hafa aðgang að hjartanu allt að tvo kiukkutíma samfleytt og gætu því gert vandlega leit að og viðgerð á götum á skilrúmun- um milli hjartahólfanna. Bætur úr plastefninu polyethyletie eru saumaðar í hjartavefinn til að loka meðfæddum götum á skil- rúmunum. Gert við bilaðar hjartalokur. Læknirinn Dwight E. Hark- en, einnig frá Boston, skýrði frá því að reynt hefði verið að sauma plastkúlur í hjartað til að hindra að blóð leki milli vinstri hjartahólfanna um ó- þéttar lokur. Vi'ð slíkan leka fellur blóðþrýstingurinn. Kúl- urnar reyndust ekkf vel en nú er farið að gera flöskulagaðar plastlokur, sem hafa gefið Frá þessu var skýrt á fundi' sambands bandarískra hjarta- sjúkdómafræðinga í Atlantic City í síðasta mánuði. Götum á hjartaskilrúntum lokað. Á fundinum lýsti dr. Robert E. Gross frá Boston notkun plast „brunns" sem gerir fært að skera í hjartað án þess að hin háskalega lækkun á blóð- þrýstingi, sem hefur torveldað hjartaaðgerðir svo mjög, eigi sé stað. ,Brunnurinn‘ er þriggja þumlunga langur og er saum- aður utan á það hjartahólf, sem opna á. Síðan er skurður gerður í botninum iá brunnin- um og stígur blóðið þá upp í hann sem blóðþrýstingnum nemur, en hann er ekki mjög mikill í framhólfum hjartans. Efni hindrar að blóðið storkni meðan skurðlæknirinn leitar í gegnum blóðpollinn að götum tp.kan rv'k’u meiri, frá 74 til 77% vtðast. hvar. Charlos Brune- innanríkisráð- herra rc.m spá?: fyrir kosning- rtrnar að kommúnistar myndu fana tfunda hluta fylgis síns, v’%u- 5 sem mest hann hefu- rv't birtiagu kosninga- úrslita. P f ðuneytíð hefur -ekki enn birt heMdarýfirlit um það hvernig atkvæíi féllu í borg- unum. Ástralíumenn eru mestu ull- arframleiðendur í heimi og þeir hafa verið áhvggjufullir yfir því hversu mjög ýmis gervi- efni eru tekin að ýta ullinni til hliðar. Stafar það meðal annars af því að ýmis gervi- efni hlaupa ekki. Nú hafa ást- ralskir vísindamenn sent Ál- þjóSa ullarráðinu í London efni sem þeir hafa fundið upp og segja að komi í veg fyrir áð ull hlaupi. afíur vc< Miðstjórn franska kommún- istaflokksins tilkynnti á 53 ára afmæli Maurice Thorez á þriðjudaginn var, að hann heíði nú aftur tekið vi’ð formennsku flokksins. Thorez er nýkominn heim til Frakklands, eftir um tveggja ára sjúkradvöl í Sov- étríkjunum. iir til áburðiir 02 Verðir þjóðgarðsins Petsjora- Ilisjinski í Norður-Rússlandi hafa tamið elgsdýr, svo að hægt er að nota þau til reiðar og áburðar. Ætla þe-r að nota þessa nýstárlegu reiðskjóta til að ferðast á þeim um niýrar- f’áka tægunnar, hins votlenda landflæmis, sem liggur milli freðmýranna í norðri og barr- skógabeltisins í suðri. Þarna eru fen sem ekki einu sinni hreindýr komast um á sumrin en klaufirnar á elgsdýrunum eru svo stórar að jarðvegurinn heldur þeim uppj. þar sem kaf- hlaup væru fyrir öll önnur dýr. miklu betri árangur, opnast og hleypa blóðinu í gegn við hvert hjartaslag en loka síðan fyrir svo að það rennur elcki til baka. Annar læknir, F. D. Dodril frá Detroit, kvaðst ná árangri við að þétta hjartalokur með því að teygja með fingrunum böndin sem halda lokublöðun- um. Hann notar gervihjarta til' að halda uppi blóðþrýstingnum meðan aðgerðm fer, fram og ; getur því starfað í þurru lijarta l og virt fyrir sér áhrifin af að- gerð sinni. Charles P. Bailey frá Phila- delphia skýrði frá skurðaðgerð- um á hægrj hlið hjartans, þar sem blóðþrýstingurinn er hlár. Þar kemur fyrir áð loka þreng- ist og hefur verið fundin að- gerð til að Víkka hana. Kvað læknirinn góðan árangur af henni jafn tíðan og af aðgerð- um á lokunum vinstra megin á hjartanu þar sem blóðþrýsting- urinn er lægri. Þessi silfurkanna valrti athygli á listiðnaðarsýningu, sem haldin var í Kaupmannahöfn nýlega. Húh er frá þekktustu silfursmiðju Ðana, Georg Jensen, en Danir hafa mikið orð á sér fyrir silfursmíði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.