Þjóðviljinn - 06.05.1953, Side 9
Miðvikudagur 6. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Heimsókn Finusku óperunnar.
Osterbottningar
eftir Leevi Madetoja.
Hljómsveitarstjóri Leo Funtek,
prófessor.
Frumsýning fimmtudag 7.
maí kl. 20.
Onnur sýning föstudag 8.
maí kl. 20.
Þriðja sýning laugardag 9.
maí kl. 20.
Fjórða sýning sunnudag 10.
maí kl. 20.
Pantanir að öllum sýningum
sækist fyrir kl. 16 í dag,
annars seldar öðrum.
Aðgangumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Símar 80000
og 8—2345.
Sími 1544
Adelaide
Sýnd kl. 9.
Uppreisnin á Sikiley
Hressileg og spennandi sevin-
íýj-amynd með Arthuro de
Cordova (Casanova), Lucille
Bremer, John Sutton.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1475
Nancy fer til Rio
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Jane Powel’, Ann Sotliern,
Carmen Miranda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Kvennafangelsið
Geysi-athyglisverð frönsk
mynd um heimilisIaUS'ar ung-
ar stúlkur á glapstigum, líf
þeirra og þrár. Lýsir á átak-
anlegan hátt hættum og spill-
ingu stórbo'riganna. Aðalhlut-
verkið leikur ein stærsta
stjama Frakka, Ðaniele De-
lovine. — Mynd þessi var
sýnd við feikna aðsókn á öll-
um Norðurlöndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aðgönigumiðasala. hefst kl. 4.
8T£IMÞÖR°áll
Fjölbreytt úrval af steinhring-
um. — Fóstsendum.
ÍLE1KFÉIA6!
jREYKJAVÍKIJ^
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. — Sími 3191.
mj
Sími 1384
Rio Grande
Hin afar spennandi og við-
burðaríka ameríska kvikmynd
er fjallar um baráttuna við
Ap'ache-Indíánana. — Aðal-
hlutverk: John IVayne, Mau-
reen O’Hara.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Hefndin
Hin afar spennandi ame-
ríska skylmingamynd með
John Carrol. — Sýnd kl. 5.
Simi 6485
Skjótfenginn gróði
(The Great Gatsby)
Afar spenmandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
— Aðalhlutverk: Alan Ladd.
Betty Field. — Bönnuð innan
12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Ævintýri í París
(Song of París)
Afar fjörug og skemmtileg
gamanmynd um 1-ítið ævintýri
í gleðiborginni Piarís og hinar
mjög svo skoplegu afléiðing-
ar þess.
Aðalhlutverk: Dennis Price,
Anne Vernon, Micha Auer. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
—— I npohbio
Sími 1182
Græni hanzkinn
(The Green Glove)
Afar spennandi og sérkenni-
leg, ný, amerísk kvikmynd,
gerð eftir sögu Cliarles Ben-
nett. — Aðalhlutverk: Glenri
Ford, Geraiidine Brooks, Sir
Cedric Hardwice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönn.uð innan 12 ára.
Húsnæði
Vantar 1—2 herbergi og
eldhús 14. maí. Tvennt í heim-
ili. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist afgr. Þjóðviljans,
merkt „VOR“.
Kaup - Sala
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laiugaveg 63
Verzlið þar sem
verðið er lægst
P.antanir afgreiddar márnu-
daiga, þriðjudaga og fimmtu-
daga. Pöntunum veitt mót-
taka alla virka daga. — Pönt-
unardeild KRON, Hverfisgötu
52, sími 1727.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúklinga
fást á eftirtölclum stöðum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstrseti 9; Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur, Lækjar-
götu 2; Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugaveg 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð
Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-
holtsv. 62; Bólcabúð Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl-
un Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26 og hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um land allt.
Sveínsóíar
Sóíasett
Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6.
Vörsr á verksmiðju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastrætl 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Húsgc
ogn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatalcassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Kaupum hreinctr tuskur
Balduregötu 30.
Hafið þér athugað
hin hagkvæmu 'afborgunar-
sjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, simi 80388.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðm og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarsitræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlimin Þórsgötu 1
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðals.træti 16. — Sími 1395.
.. Opið kl. 7,30—22,00.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Innrcmmuro
Útlendir og inniendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Lögfræðingai;
Ákt Jalcobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Simi 1453.
Félágslíf
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Útvarpsvíðgerðir
B A D I 6, Veltusundi 1, BÍmi
80300.
Fasteignasala
og allskon'ar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Saumavélaviðgerir
Skrifsiofuvélaviðgerðir
8 y I s i »
Laufásveg 19. — Sími 2658.
Heimasími 82035.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgl-
daga frá kl. 9—20.
Ragnar Ölafsson
hæstarétitarlö'gmiaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Málflutningur,
fasteignasala, innhelmtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
Tápað -Fundið
Stálúr
með leðuról tapaðist í fyrra-
dag (um kl. 4) í Hafnarfjarð-
arstrætisvagni eða á Braga-
götu.
Vinsamlega skilist gegn
fundarlaunum skrifstofu
Þjóðvilj ans.
austur um land til Raufarhafn-
ar hinn 12. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjaroar
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkaf jarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar í dag og á morg-
un. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Þjóðarráðstefnan
Framhald af 1. síðu.
ættjörðina er ósigrandi.
'Allir koma hér glaðir til starfs,
og það er athyiglisvert iað það er
■einmitt æskan og konur landS-
ins sem setj,a svip sinn á ráð-
stefnuna og eru þár í miklum
meiriihluta.
Við verðum nú þegar að hefja
hairða sókn gegn þeim mönnum
sem enu að svíkja ísíand, annars
fer svo að barnaböi-n okkar
verða ek'ki nema jað nafninu til
íslendingar, þá reynslu þekkjum
við frá öðrum undirokuðum
þjóðum. Og þessi barátta gegn
því sem nú kann að virðast of-
urefli verður auðveld, þegar ald-
ian rís um land' allt, frá innstu
dölum til skipanna á hafi . úti.
Það eir ve.rkefni þessarar ráð-
•stefnu að skipuleggja framtíðar-
störfin í baráttunni gegn her í
landi. Þjóðin er nú að skipa sér
í tvær fylkingar: Með eða móti
'heir, og í kosningunum í sumar
ber ok'kur að beita okkur fyrir
því að enginn ,sem er á móti
her í landi greiði nokkrum her-
námsframbjóðanda atkvæði.
Köstum. óttanum á dyr og hefj-
rum sóknina, okk,ar vopn fær
eniginn staðizt, því þau sækja
styrk sinn í hjartablóð þjóðar-
innar.
Að ávarpi Gunnars loknu var
Guðigeir Jónsson kosinn fundar-
stjóri, en síðan var gefið matar-
hlé.
Eftir mataiih.lé fóru fram
nefndarkosningar, en síðan voru
fluttar framsögur um ýms
vandamál hernámsins. Verður
nánar skýrt frá þeim í næsta
blaði.
Indókína
Framhald af 1. síðu.
alþjóðamálum hefði ekki flutzt
úr Bandaríkjunum til Sovét-
ríkjanna og sú skoðun væri
orðin þar almenn, að það bæri
að semja frið við Sovétríkin
eða a.m.k. sýaa þeim vinsam-
legt hlutleysi. Dulles réðst sið-
an harkalega á þau öfl innan
Bandaríkjanna sjálfra, sem
vilja draga úr hernaðaraðstoð
við ú'tlönd, hækka tollmúra og
banna öll viðskipti við alþýðu-
rlkin, líka með vörur, sem enga
hernaoarþýðingu hafa. Yrðu
þessi öfl ofan á, væri alvarleg
hætta á, að slitnaði uppúr sam-
starfi ,,lýðræðisþjóðanna“.
Um ástandið í Indókína sagði
Dulles, að sigurvinningar al-
þýðuher janna þar stofnuðu
aliri Asíu/J hættu. Bandáríkja-
stjórn hefði ákveðið að auka
hernaðaraðstoð sína við
franska nýlendulierinn að mun,
eða í 400 millj. dollara'á næsta
fiárha'r^árj. Alls er gert ráð
ifyrir að verja 1000 millj. doll-
ara til „baráttunnar gegn
kommúnismanum“ í Asiu og
fá Japan og stjórn Sjang Kaj-
séks ásamt Indókína. bróður-
partinn af því fé. DuÚes
sagði, a.ð hægt yrði að gera
Fcrmósu að „öflugu ríkj sem
gæti laðað að sér hinar hlekkj-
uðu þjóðir Asíu!!
fer til Vest.mannej’ja í
Vörumóttaka daglega.
'j/Jjaj aree.
Á SUNNUDAGINN fóru fram
ko3ningar í þeim bæjar- og sveita--
félögum í Frakklandi sem hafa
kvöld. færri en 9000 íbúa og enginn
flokkur hafði fepgið a’geran
_____ meirihluta fyrir viku. Lökatölnr
hafa eklci borizt, en fréttaritarar
scjgðu kosniiigarnar sýna sömu
niðm-stöður og fyrri sunnudaginn:
Algert fylgishrun gauliista og að
kommúnistar væru eftir sem áður
stærsti . flokkur landsins.