Þjóðviljinn - 06.05.1953, Side 11
Miðvikudagur 6. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (IX
Hvað sá Niemöller í Rásslanii?
Framhald af 4. síðu.
ið á þeim forsendum að erfitt
væri fyrir sig að tala til safn-
aðarins, gegnum þýðingu, söfn-
uðurinn hefði svo lítið gagn
af slíku. Að endingu lofaði
hann samt að koma og fram-
bera munnlega kveðju frá
þýzkum trúbræðrum og segja
aðeins nokkur orð í viðbót.
Hann fór svo til samkom-
unnar. í fylgd með honum var
túlkur, er stjórnarvöldin höfðu
séð um að væri honum til þjón-
ustu. Túlkurinn var einn af
starfsmönnurn Molotovs utan-
ríkisráðherra.
Samkomuhúsið hafði sæti
fyrir 700 manns. Um 3000
þrengdust inn.
Fyrst hlustaði Niemölier á
rússneska prédikun, naut hann
hennar gegnum túlkinn. Þegar
röðin kom að honum, með að
tala til fólksins, var hann á-
kveðinn í að segja nokkur orð,
þau hafði hann skrifað á blað.
En þegar hann opnaði munn
sinn og fór að tala, var sem
söfnuðurinn skildi hvert orð,
sem sagt var, áður en túlkurinn
hafði lokið við að þýða. Nie-
möller hafði það á tilfinning-
unni, að hann stóð fyrir fram-
'an áheyréndur, er riærðust og
lifðu á orði Guðs. A1!f f einu
fann hanfi' sem rafstraumur,
(áhrif, kraftur Heilags 'ánda.
ÍU^' Þýð. ) færi-urf Hkiaihá' bahs'.
Áleit hann það verá v végná
samstöðu Hvítasunnumacma og
skírenda, í sömu hreyfingu
þar í landi. Við næstu setningu
fanp hann hið sama. Andrúms-
l'óftið, á samkomunni var lif-
andi, létt og opið.
Prédikun í 50 mínútur um
Jesú og Kraft Hvitasunnunnar!
•— Þá lét ég örkina með
skrifuðu setningunum til hjið-
ar, er ég fann viðhorfið í And-
anum. iByrjaði að prédika um
Jesú, hafði sem grundvöll fæð-
ingu hans í Betlehem. Ég hélt
svo áfram að tala um líf lians,
dauða, upprisu og kraft Hvíta-
sunnunnar.
Þannig hélt ég áfram í 50
mínútur, söfnuðurinn bókstaf-
lega „át“ hvert orð í prédikun
minni. Ef nokkur spyr mig
hvort til séu endurfæddir menn
í Rússlandi, þá verð ég að
svara þannig: ef þeir eru nokk-
urs staðar til, þá eru þeir þar.
Aldrei áður hef ég staðið fyr-
framan söfnuð, sem var jafn
lifandi.
Allir skirendur eru kallaðir
„baptistar". Þeir skíra ein-
göngu niðurdýfingarskím og
þá aðeins fólk, er hefur tekið
trú. Ekki færri en 3 milljónir
og 200 þúsundir manna eru
innfærðir í safnaðarskrár þess-
arar hreyfingar í Rússlandi.
Kringumstæðurnar orsaka það,
að greinar kristninnar eins og
Plymouth-bræður, Hvítasunnu-
menn og baptistar, verða að
vera í einni heild. Hreyfingin
nýtur umburðarljmdis (tolerer-
as) en engra ívilnana fram yf-
ir aðra.
Niemöller endaði frásögn
sína með áð greina frá, að
Ortodox-kirkjarp sem áður var
ríkiskirkja, hefur tekið til sín
starfsaðferðir þessara biblíu-
legu safnaða, því framgangur-
inn var augljós. Gefa þeir
prédikun orðsins meira rúm
nú en áður. Helgisiðirnir hafa
orðið að'1víkja áð einhverju
leyti, svo hjartað gæti fengið
næringu.
„DAGEN“, Stockholm, 21.-1.
1953.
Einar Gísiáson þýddi.“
AB flokkiirinn og
Framh. af 6. síðu.
Með ólýsanlegum þjáningum
og fórnfýsi Kefur henni tekizt
að veltia af eér oki kúgaranna
og hefja friðsamlegt uppbvgg-
ingarstarf. Mi'Hjónum saman
gen.gur alþýðan til starfsins og
lærdómsins í þeirri fullu vissu
að hún er að skapa nýtt Kína,
bjartara og feguma en hið
gamla var, þar sem eniginn þarf
að huntgria og öllum getur liðið
vel. Milljónir verkiamanna og
bænda keppast nú við að lær.a
nýjar og betri vinnuaðferðir og
auk,a afurðir jarðarinniar. Þús-
undi.r nýrra uppfynding.a og
bættra vinnuaðferða koma
stöðugt fnam á sjónnrsviðið frá
verkamönnunum sjálfmn, sem
nú í fyrsta sinn hafa fenigið
itækifæri til að sýna hvað þeir
getia.
Ekkent hafnbánn, emgin venzl-
un.anútilokun, engin. atóm-
sprengja mégnar iað stöðv.a
þossa þróun. Kínverskiu þjóð-
inni hefur verið saigt til veg-
ar út úr þrældómshúsinu, hún
er ákveðin í því að snú.a þang-
iað aldrei aftur, hún sér fram-
undan bl.asa .við.þið nýja Kína,
land frelsisins og land alls-
nægta, land hinnar gjöfulu
k inver.sk u moldar. Hin dýr-
keypta reynsja fvrri ára hefur
kennt þjóðinni -að smeta þá
sigra sem unnizt hafa og vinna
nýja.
Þeirn er fyllilega ljós.t, iað
same.ining -allra vinnandi stétta
í öllum löndum er frumskil-
yrði þess að vernda friðinn í
heimimum. Engin þrá er ofar
hjá lallri þjóðinni 'en þráin eft-
ir friði. Allir: Bóndinn á rís-
akrinuim ög verkiamiaðurinn og
verkakonan í verksmiðjunni,
prófessorinn við vísindastörf
sín, 'kennarinn í skólanum, hús-
móðirin oig sveitakonan við
störf sín, lallir þrá frið. Við
vitum nú fyrst hvað það er að
fá að vinn.a í friði. Þanni'g
hugsiar Ikínversk.a þjóðin í dag.
Zophonias Jónsson.
Framhald af 7. síðu.
verði afmáð eins fljótt og kost-
ur er.“
Eftirleikinn þekkja allir.
Réttum tveim árum ef-tir að
ávarp Hanníbals birtist er þessi
þingmaður félagsins kvaddur til
Reykjavíkiur ásamt öðrum þing
mönnum þríflokkanna. Síðan er
setzt á leynifundi og um það
rætt hvort stíga ejgi stór.t og
lafdrif.arikt spor ,,á þessari ó-
hei.Llabra!Ut“ eða hvort menn
skuli „rísa til varnar freisi sínu
og framtíð, gegn erlendri á-
sælni.“ Það er ekki getið um
neitt hu'garvíl hjá þingmannin-
■um og ekki er kunnugt ,að hann
hafi ráðgazt neitt við félaga
sína í. fulltrúaráði Þjóðvarnar-
félagsins. Hann samþykkir her-
námið . skilyrðisaust, ásamt
'Gyi'fa Þ. Gíslasyni, mannimum
:sem hafði lýst yfir því að her-
nám hefði í för með sér gífur-
lega hættu fyrir þjóðerni fs-
lending.a, tungu og tnenningu
og sjálfstæði landsins yrði n.afn
ið eitt. Gg þegar Einnur heitinn
Jónsson' kemur með .tillögu um
■það— á iaumufundmum að' Ai-
þingi skuii þó að minnsta kosti
kvatt saman, greiða þeir tví-
menning.arnír, Gylfi og Hanpt
toal, báðir atkvæði á móti því!
ic
Lokaáfanganum var nú náð
í hinni póiitísku refskák Al-
þýðuflokksins. Hún hófst méð
því að flok'kurinn allur þóttist
ver.a hin öruggasta vörn gegn
afsali íslenzkra landsréttinda.
Því næst tók við skipulagður
klofningur um Keflavíkursamn-
ing og Atlanzhafsbandalag. Sjð-
ian stóð Hanníbal einn sem hinn
sókndj arfi forustumaður, í þjóð
varnarbaráttu íslendinga. En
þegar iokaáfaniganum — her-
náminu — var náð þótti ekki
iengur nein þörf að dylj.ast, þá
stóð forusta flok'ksins öll ein-
huga að afsali íslenzkra lands-
réttinda. Og þar segjum við
skilið við Alþýðuflokkinn í dag,
á sama há.tt og allir þeir kjós-
endur hafa sagt skilið við hann
sem festu trúnað á heilindi
þeirra yfirlýsinga sem birtar
voru 'í hinum margbreytileg-
ustu myndum í fimm ár.
O
Ö
Þar sem Tíminn 1. maí gerir
mig enn einu sinni að umtals-
efni, og í þetta sinn viðvíkj-
andi keppnisieyfi því er ég fékk
á 9. sambandsráðsfundi íþrótta
sambands Islands, vil cg taka
fram eftirfarandi:: . ,
Þótt ég hafi sótt um slíkt
leyfi er ekki þar með sagt ,a,ð
ég noti það. „ Ég get sagt þaó,
eins og það er, ég hef ekkert
frétt af þessum fundi, og á ég
þá við það sem gerðist þar
viðkomandi mér, eii ég býst viÖ‘
að mér verði skýrt frá því á
næstunni hvefnig umræSum:
hafi verið háttað í sambandi,
við mig. Ég hef ákveðið að
fara nokkuð eftir því hvort ég
nota þetta leyfi. Ég hef ekki
liugsað mér að æfa þvingaður
um of, og vona ég að allir
skilji mína aðstöðu í því. Ég
hef alla tíð átt óvildarmehn
innan íþróttahreyfingarinnar,
sem og utan hennar, en sem
betur fer eru iþeir í miklum
minnihluta, og hvort ég hér í
í þessu tilfelli á að gjalda ó-
vildarmannanna eða elcki mun
koma í ijós á líðamdi stund. Það
er eitt sem er alveg víst( að
um þetta má deila eins og alla
h.ðra hluti! En hvort það er
nokkur vinnkigur fyrir mig
eða íþróttahreyfinguna í heild
skal ég ósagt látið. Ég hef
'margt reynt þessi 16 ár sem
ég hef verið í íþróttúm. Ég tel
því heppilegast fyrir .„klöðin að
'minnast sem minnst á þetta
sem er að gerast viðvíkjandi
mér, að öllu óreyndu.
2. maí 19,53.
Gunnar Huseby
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
'kynria það i simá 7800.
Tjarnarbíó:
Skjótfenginn gróði
(The great Gatsby)
Scott Fitziger.ald drakk bikar
sinn í botn á árunum 1920—30,
'hinu tryllta tímabili milli stríðs
og kreppu í Bandaríkjunum. Þá
var dans.að lindy-hop og charle-
ston, bjór og brennivín flóðu
eins og störfljó.t niður kok mann
fólksins þrátt fyrir bann og
gangS'ter,ar eins og Al Capone
igengu feti framar en sjálfur
Neró í svakafengniu óhófi. Skáld-
sögur Fitzgerálds fj.aJlia flestar
um þetta tímabil, hið tiigangs-
lausa .innahtóma líf auðstéttar-
innar, sem gat ekki end,að í öðru
.Æskan segir nei
Framhald af 4. síðu.
erlendri ásælni. Hún mótmælir
myndun innlends hers og
krefst þess að allur erlendur
her veiði færður héðan burt.
Islenzk æska, afhjúpum þá
menn sem vinna gegn málstað
okkar. Sameinumst í barátt-
unni fyrir réttinum til lífsins,
bráiiðsins og menntunarinnar.
IJtforeiMé
en hinu mi'kl.a hruni 1930.
„They thought youth was &
eareer“ (Þau héldu að æskan.
væri ævistarf) kemst hann að
orði á einum stað, og hefur ekki
í .annan stað verið dregin tipp
skýrari, mynd i jafn fáum orð-
um af þessu fordasmda fólki.
„The great Gatsby" er hvað-
þekktust af sögum Fitzgeralds,.'
’en álitamál, hvort hún er bezt.
Hún fjallar um mann sem gerðí
líf ?itt .að lygi í leit að ein-
hverju sem hann trúði að væri
sannleikur. Hátindur fullkom-
leikans sem hann sóttist svo-
mjög eftir tók á sig mynd konu
er hann elskaði án þess að sjá
að hún var ekkert annað en
hans eigin hugarsmíð,
„The great Gatsby“ er að
mörgu leyti merk bók, en það
verður tæplega s.agt um kvik-
myndina. Kvikmyndahandritið:
er heidur iila samið, gefur tæp-
lega rétta mynd af persónunum
og nær ekki and.a bókarinnar..
Hér eru þó góðir möguléikar
sem Huston eða Kramer hefðu
kunnað iað gera sér mat úr.
Engar hugmyndir í myndatöku
kom.a fram svo að orð sé á ger-
andi. Hinn smái Alan Ladd leik-
ur hinn mikla Gatsby og er-
önnur hlu.tverkaskipan eftir því.
Shelley Winters bregður fyrir-
og ber ,af þótt hún geti ekki
kallast snillingur.
Þó má segja að myndin sé
fyrir ofan meðallag. D. G.
Sísaldreglar 70—80—90—100 cm. br., verð
frá kr. 47.00 til 67.25.
Cocosdreglar 70 cm. br., ver'ð 47.00.
Flosdreglar og Lykkjurcnningar,
úr ísl. ull 70 cm. br., verö kr. 135.000 til 185.00 \
Flosmottur, verð kr. 215.00 til 250.00.
Framleitt af „VEFARINN“ h.f.
GóISteppi Axminster ft-2.
Allt fallegir litir — margar stærðir.
Gólftegpagerðin Sil.
Barónsstíg—Skúlagötu.
Símar: 6475 og 7360.
Vegna aukins vélakosts
get ég nú afgreitt mun ódýrari föt en verið hefur
með stuttum fyrirvara í 1. flokks hraðsaum.
Föt eftir máli frá kr. 1238.00 til kr. 1378.00 úr
góðum ullarefnum.
Áherzla lögð á vandaöan frágang.
&,.ÓEkaIIssr Ffiðfmsissoit.
klæðskeri. — Veltusundi 1.
Nokkrir sundnemendur geta komizt að á nám-
skeiði í Sundhöllmni nú Jpegar. Upplýsingar í
síma 4059.