Þjóðviljinn - 19.05.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. maí 1953 f i 1 dag er þriðjudagurinn 19. ■ ^ niaí. 139. dagur ársins. — Há- flóð eru í dag kl. 9.40 og 22.03. AS fyggja upp á dönsku Enskunámskeiðið heíst næstu daga. Vænta.nlegir þátttakendur sem ek-ki hafa þegar iátið inn rita sig, þurfa að láta nefndina vita sem fyrst. Tekið er á móti greiðslum í ferða- fijóð daglega á Skólavörðustíg 19. Þáttt.akendur verða. að hafa greitt minnst 1360 krónur fyrir 20. maí eða í a'lra siðasta lagi fyrir næstu mánaðamót. Þeim sem ein- hverra 'hluta vegiiá kynnu að verða að hætta við ferðina skal bent á að vegna áfallins kostnaðar verður fyrsta 300 króna greiðslan óendurkræf frá 1. júní að telja. „Festival", biaðið sem gefið er út vegna mótsins kemur út einu sinni i viku. Fyrstu 4 tbl. eru ■komin hingað og geta menn vitjað þeirra endurgjáldslaust á Skóla- vörðustíg 19. Þátttakendur utan af landi geta fengið blaðið sent ef þeir óska. Allir þeir sem vilja hjálpa til í fjársöfnuninni í kosningasjóð eru beðnir að taka söfnunar- gögn í kosningaskrifstofunni. i j . Hjónunum Unni \' / Hraunf jörð og " - Skúla Magnússyni, V'" Sogabletti 17, fædd- ist dóttir í fyrra- dag, 17. maí. + 6. júní nk. er útrunninn kæru frestur vegna ltjörskrár. I»að er einkuni áríðandl fyrir alla, sem flutt hafa í bæinn frá síðasta manntali eða frá því í nóv,- des. ái. að athuga hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. =5Sí= Nú er orðinn siður fyrir austan að tyggja með framtönnunum; en það eru ekki allir, sem vita, af hverju það kemur tii. — Mér var sagt á einum bæ þetta liéti að tyggja upp á dönsku, og þá fór ég að reyna það iiíka; þá varð ég allt í einu þolinmóður og iðinn að nema, og þó ég væri lúinn í kjáikumim og yrði að éta hálftuggið á daginn, þá bætt ist mér tvöfait upp á nóttunni. Mig dreymtli þá ég væri kom inn á kjól og kynni að tyggja upp á dönskú, og hló þá stundum liátt upp úr svefninum, þegar ég sá hunda bíta bein, eða bændur á peysu, sem tuggðu með jöxl- unum. — Prestsdóttirin átti bág- ara en ég; liún var bæði ung og fríð, og hafði viíkvæma sam- vizku, en þrekið vantaði og styrkleika sálarinnar til að leggja hart á sig og íæra það, sem mest reið á: að tyggja upp á dönsku, eins og faðir hennar; þegar hún liugsaði út í það flóði liún stundum öl' í tárum og sagði guð hefAi ekki gefið sér jaxlana, til annars en syndga. Þá kom Hjörleifur sterki á mórauðri úlpu og liafði bundið reipi um sig miðjan. Iiann kenndi í brjóst um stúlkuna og lniggaði hana, eins og hann gat. Hann stakk at geirnum á kaf ofan í jörðina, setti frá sér 50 fjórðunga kistu, sem liann bar á bakinu, og stökk upp á bæjarkampinn, þar sem við sátum, prestsdóttirin og ég, og tók svo til orða: „Þú átt ekki að gráta, fuginn minn, þó þér hafi orðið þal á að tyggja með jöxlunum; ég skal segja þér, hvernig þessi nýi siður er kom- inn upp í sveitinni. Hér kom maður útlendur og hafði misst jaxlana í Ðanmörku; hann varð þá að nota framtennurnar, vesa- lingur. og tyggja með þeim, eins og hann gat. En svo komu prest- ar og sáu Það til hans og tóku það eftir honum, og síðan hver af öðrmn. Þessum mönnum hefn- ist nú fyrir, og hafa Þeir gjört sig að athlægi, af því þeir fóru að tyggja upp á dönsku“. (Jónas Hat grímsson). GEJíGISSKBANING (Sölugongl): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 l enskt puncl kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kC3. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,15 =^S5= Ég er á því að það hafi orðið barnaslcipti hjá okkur. Kosningaslcrifstofa Sósíalista- flokksins gefur allar upplýsing- *ar varðandi kosningaratar. TJ ngbainavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3"—4 og fimmtudaga kl. 1®’—2”.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3’r'—4. I.æknavaiðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Næturvarzla í Reykjavíkurapó- teki. Simi 1760. Hnífsdalssöfnunin Nýlega hafa borizt þessar gjafir: Óskar Schmith 250 kr. Kristín Kristjánsdóttir 100. Dagmar Finn- björnsdóttir 100. Jósep Finn björnsson 100. NN 100. Guðný Guðnadóttir og Kristján Eggerts- son 100. A.H. 300. Guðrún Rydén 100. — Nefndin flytur gefendum beztu þakkir. Talað viö dýrin l ’jívöld les Símon Jóh. Ágústsson i útvarpið kafla úr bók Konrad Lorenz, austurríska dýrafræðings- ins, Talað við dýrin; en hún er ein þeirra bóka er Mál og menn- ing gefur út í kjörbókaflokki sín- um í haust. Fjallar þessi kafli um hundinn, en eins og kunnugt er hafa islendingar ta'að við hund- inn öldum saman, og líklega meira en við önnur dýr. Skyldi dýra- fræðingurinn taia við hann svip- aða. tungu? — Hafið þið valið þækurnar sem þið ætlíð að kaupa í kjörbókaflokknum? 1 fyrradag opinber- uðu trúlofun sína í Ósló ungfrú Hulda Heiður Sig- fúsdóttir, bóka- varðarnemi, og Sigurðsson, veður- Sr. Emil Björnsson verður ekki í bænurn um skei3. Sr. Kristinn Stefánsson afgreiðir vottorð úr kit’kjubók Óháða fi'í- kirkjusafnaðarins i fjarveru hans. •fr Kjósendur sem ekkl verða heinta á kjördag en iiman- lands, geta kosið í skrifstofu sýsiiimaiins eða bæjarfógeta eða á jhéimili hreppstjóra eða um borð í íslenzku slcipi, þar se.m skipstjóri hefur féngið afhetft kjörgÖgn. Frambjóðandi AB- flokksins á Seyðis- firði er Jón klofn- Ingur. Nú hefur annar krati til- kynnt framboð þar fyrir sama flokk - ' og er það mjög einlcennilegt að maðurinn rneð við- urnefnið skyldi einmitt verða fyr- ir þessum aukaklofningi. FIosi Hrafn fræðinemi. tir Gefið kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokkslns upplýsingar um alla þá kjósendur flolcksins, sem eru á förtun úr bæmiin eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Fyrir skömmu síðan fór kött- ur einn í Stórabretlandi út á morgungöngu i góða veðrinu. Hann kom aftur eftir skamma stund og bat' sig heldur en ekki aumlega. Var ha.nn draghaltur á öðrum fæti. Er farið var að rannsaka meinsemdina kom í ljós að tveir smádemantar höfðu festst milli tánna á kisa. Gimsteinasali keypti þá háða samdægurs, hvorn á 500 krón- ur. — Síðan hefur kisa held- ur verið ha'dið til útiveru, hvort sem honum sjálfum er það ljúft eða leitt'. COAát, Í M \ Ég er sannfærður um að nú eru þeir bráðum búnir með skákina Sunnudaginn 10. maí voru gefin saman af sókn- arprestinum í Grundarþingum séra Benjamín Kristjánssyni, ungfrú Marzelína Jónasdóttir frá R,ifkelsstöðum og Steingríntur Ragnarsson hóndi á Stekkjarflötum. Ennfremur ungfrú Þorgerður Ragnarsdóttir vefnaðar- kennari frá Stekkjarflötum og Kristján Jónasson trésmíðameist- ari ísafitðí. — Hjónavígslan fór fram i Mimkaþverárkirkju. Söfnin Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðriinjasafntð: kl. 13-16 á sunnu- dögum, ki. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög urn og fimmtudögum. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdeg- isútvarp. 16.30 Veð- urfr. 19.25 Veður- frégnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hákarlaútgerð í Grýtu- bakkahrepni og Einar í Nesi; I. (Arnór Sigurjónsson bóndi). 20.55 Undir ljúfum lögum. 21.25 Upp- lestur: Hundurinn, förunautur mannsins, — kafli úr bókinni Tal- að við dýrin eftir Konrad Lorenz (Símon Jóh. Ág'ústsson próf.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kammertönleikar: (pl.) Klarínett kvintett í h-moll op. 115 eftir Bráhms (Charles Draper og Léner- kvartettinn leika). ★ Kosniragar erlendls fara fram í slcrlfstoifum sendiráða, eða út- sends aðalræðisniantts, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns Islands. © EIMSKIP: Brúarfoss kom til New York í fyrradag frá Reykjavík. Dettifoss kom til Hull í gær, fer þaðan -til Reylc4|avýikur. |GuHfoss Æer frá Reykjavík kl. 5 í dag á'.eiðis til Leith og Kaupmannahafnar. Goða- foss fór frá New Yorlc í gær áleiðis til Halifax og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 13. þm. áléiðis til Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Antverpen og Hull. Reykjafoss. lestar í Kot-. ka. Selfoss fór í gær frá Isafirði suður iim Vestfirði. Tröllatoss fói' frá Reykjavík 16. þm. áleiðis til New York. Straumey fór frá Reylcjavík 16. þm. norður um land til Húnaflóahafna. Birgitte Skou er í Reykjavík. Drangajökull kem- ur til Reykjavíkur árdegis í dag. Aun fór frá Antverpen í fyrra- dag áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Slcagafirði á austurléið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfeilingur fer til Vestmannaeyja i kvöld. Skipadelld S.I.S.: .Hva-ssafell er í Reykjavík. Arnar- fell er í Hamina. Jökulfell er í Kaupmannahöfn. ★ Þeir félagar og santherjar sem hafa liöruiunarblokkir eru beðn- ir að slcila þeim sem fyrst og helst ekki síðar en 25. maí. Silfurbrúðlcaup eiga í dag hjónin Margrét Ottós- dóttir og Ársæll Sigurðsson, Ný- lendugötu 13. Krossgáta nr. 81. Lárétt 1 ílát 4 -viðurnefni 5 skst. 7 leiði 9 liffæri 10 spil 11 heysáta 13 ryk 15 eink.stafir 16 lýkur Lóðrétt 1 stafur 2 ber 3 frumefni 4 eld- húsáhald 6 fiskur 7 kraftur 8 stefna 12 fugl 14 eink.st. 15 frum- eflni Lausn á lcrossgátu nr. 80 Lárétt: 1 Kjarval 7 RE 8 rola 9 oss 11 ris 12 áb 14 ni 15 slör 17 MJ 18 lóa 20 mölvaði Lóðrétt: 1 krof 2 Jes 3 rr 4 vor 5 alin 6 lasin 10 sál 13 bölv 15 sjö 16 róa 17 mm 19 að efttr 'HeSK«’::Kahr.-.Nielsen Eítt sinn koht gamail maður í fylgd ungr- ar konu, og þá rétti Ugluspegill upp i gat- ið heilmikinn vönd, en á kvistunum héngu hnífasköft, kústar, greið.ur og ritföng —- allt gert úr horni. '\\ ...( Og þvínæst gægðist hið unga og írtoa and- lit hans upp nteð vendinum. Gantli mað- urinn varð frávita af reiði, en hin unga kona hans lagöi höndina á arm hans -til að róa hann — og brosti við Ugluspegli. Ætlarðu elcki að sýna- mér spegilinn minn líka? spurði hún. — Komdu nær, svaraði Ugluspegill og kyssti hana á vangann um leið og hann komst í færi. — Þinn spegill er æska þin, sagði hann. Gamli maðurinn geklc leiðar sinnar heldur en elcki súr á svipinn. Litla fiallega konan fylgdi honum kurteislega eftir, en lét þó elcki undir höfuð leggjast að lauma tveim oða þrem skildingum i lófa Ugluspegils.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.