Þjóðviljinn - 03.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÍSBiii Sími 1475 Risaapinn Óvenjuleg og framúrskar- andi spennandi amerísk kvik- mynd, tekin af sömu mönn- um er gerðu hina stórfeng- legu mynd „King Kong“ á ár- unum. — Aðalhlutverk: Terry Moore, Ben Johnson Aukamynd: Friðarræða Eisen- howers forseta Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Synir bankastjórans rilkomumikil og afburðavel leikin amerísk stórmynd. — Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Susan Hayward, Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 9. Kvenskassið og karlarnir Ein af þeim allra hlægileg- ustu með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 6444 Státnir stríðsmenn Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd, byggð ó samnefndri metsölubók eftir Bill Mauldin. Allir hafa gott a£ hressandi hlátri og allir munu geta hlegið að stríðs- mönnunum Willie og Jol. David Waine, Tom Ewell, Marina Berti. — Bönnuð inn- an 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. steinþöNSs Fjölbreytt úrval af steinhring- om. — Póstsendnm. ÞJÓDLEIKHÚSID La Traviata Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjáns- ' son óperusöngvari. Sýningar í kvöld og föstudags- kvöld kl. 20. Pantanir sækisf daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. Koss í kaupbæíi Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær ^ýningar eftir á þessu vori. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1384 Sadko Óvenju fögur og hrífandi ný rússnesk ævintýramynd tekin í hinum gullfallegu AGFA-litum. Myndin er byggð á sama efni og hin fræga samnefnda ópera eftir Rimsky-Korsakov. Tónlistin í myndinni er úr óperunni. — Skýringartexti. — Aðalhlut- verk: S. Stolyarov, A. Lario- ínova. — Kvikmynd þessi, sem er tekin árið 1952, er ein hver fegursta, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. rp * * * Tnpoubio ----- Sími 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi ný, amerisk kvikmynd tekin í frumskógum Brasilíu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. — Aðalhlutverk: Angel- ica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Sími 81936 Syngjum og hlæjum Bráðskemmtiieg, létt og fjör- ug ný amerísk söngvamynd. í myndinni koma fram margir þekktustu dægurlagasöngvar- ar Bandarikjanna, meðal ann- arra Jerome Courtand, Frankie Leine, Bob Crosby, Mills-bræður, Modernaires, Kay Starr og Bill Daniels, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Carrie Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd, gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie eftir Theodore Dreiser. — Aðalhlut- verk: Sir Laurence Olivier, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. L a j 1 a Sænsk stórmynd frá Finn- mörk eftir skáldsögu A. J. Friis sem hefur komið út í íslenzkr; þýðingu og hrifið hefur jafnt unga sem gam’.a. Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. Kaup - Sala Ódýrar liosakronur Iðja h. 1. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Innrömmun? Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, simi 82108. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 ¥ömr á verksmiðjn- vesði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- ISjan h.f., Bankastrætt 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala Dg allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsöium), 2. hæð, intngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá'dcl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum piöntum og blómstrandi stjúpum. Trjápiöntur, sumarblóm og kálplöntur. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 80. Sveínsófar Sófaseti g Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstrætl 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjactarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaidar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðiirmönn- um sambandsins um land allt. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. ’.íý J »" Haf ið þér athugað tiin hagkvæmu afborgunar- sjör hjá okkur, sem gena nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arhoiti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa %.«hnunÚim Laugaveg 12. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27. 1. bæð — Sími 1453 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimiiistækjum. — Rat- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, ^ími 6484. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- -fræðistörf, end-urskoðun og fasteignasaia. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. fJtvarpsviðgerðii 8 i Ð 1 ó, Veltusundl 1, »im 80300. Vegna þess að flugliöar og aðrir starfsmenn félagsins hafa orðið fyrir ágengni og óþægindum vegna flutnings á bögglum og bréfum, sem þeir hafa sérstaklega verið beð’nir fyrir, viljum vér taka fram að flugliðum og öörum starfsrnönnum er með öliu óheimilt að taka við slíkum send- ingum. Böggium er veitt móttaka í afgreiðslum félags- ins, en bréf skulu póstleggjast. LoSUeiðir h.f. ♦ ♦ ♦ lí K. R. B. 1. B. R. Heiiséb Wateríord F.C. 4. ieikur. ákurnesingar gegn Waterford F. C. verður á íþróttavellinum í kvöld kl. 8.30 Dómari: Haukur Óskarsson. Aögöngumiðasala hefst á íþróttavellinum í dag klukkan 4. — Lælikað verð á stæðum. Forðist biðraðir, — kaupið miða tímanlega. IMóttökunefndin. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 5. júní. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar. Farseðlar seldir í dag þriðjudag. Norðurlandaferð Fólk, sem pantað hefur far með m.s. Heklu til útlanda hinn 6. n.k. er vkisamlega beðið að innleysa farmiða samkvæmt auglýsingum Ferðaskrifstof- unnar. Sexííw ár Framh. af 6. síðu. maninovs. Það er einstæð list- nautn út af fyrir sig að sjá hana handleik’a hljóðfæri sitt. Það er eins og hvert stef sem hún leik- ur sé iifandi þáttur í allri veru hins fágæta listamanns. — Og svo eru til listamenn sem halda því fram í alvöru að tónlist sé þá fullkomnust þegar hún hefur engan boðskap að flytja og helzt ekki höfðar til neinna mann- legra titfinninga eða kennda. Guð veri þeim listamönnum iíknsamur í framtíðinni. En svo aftur sé snúið til af- mælisins, vil ég að lokum taka undir þá ósk Jóns Þórarinsson- ar að íslenzk tónlist megi enn lengi njóta starfski'afta Alberts Klahn, hins góða tóplistarmanns. S. D. K. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið ki. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastööin h. t. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skriístoíuvélaviðgerðir 8 y l i 1 » Laufásveg 19. — Síml 2658. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1.- — Sími 81148. fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 13. júní - Pantaðir far- seðlar óskast sóttir í dag fyrir kl. ■ 5 síðd., ella má búast vil að iþeir verði seldir öðrum. Til- kynningar um flutning óskast sem fyrst-. — Frá Kaupmanna- höfn fer skipið G. júní. Skipaafgreiðsla les Zimsen — Firlendur Pétursson —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.